Morgunblaðið - 17.01.1935, Blaðsíða 1
Almeniiiir fundur
= húsmæðra í Reykjavík =
verður haldinn i Nýja Bíd á morgun (fösfudag) k 1. 4 siðdegÍB,
Til umræðu verður:
MJÓLKVBMÁLIÐ.
Skorað á Mjólkursölunefnd, bæfarstjórn og þingmenn Reykiíkinga
að mæta á fundinum.
Þess er fastlega vænst að húsmæður ffölmennfl á fundflnn, þar sem bfer verður
rætt um mál, sem snertflr bvert einasta heSmili i bænum.
Nobbrar
hús
II
æður.
DÝRMÆTASTA HÖLLIN, SEM MAÐURINN BÝR í HJER Á JÖRÐINNI ER LÍKAMINN.
í þróttaskólflnn heldur eins og að undanförnu vor og sumar-námskeið fyrir börn og unglinga n.k. maí, júní, júlí og ágústmánuði. —
, Kendar verða sömu íþróttagreinar og áður. Kennari verður herra íþróttakennari Ólafur Pjetursson. Umsóknir send-
á Alafossi ist til mín sem fyrst. Allar nánari upplýsingar á afgreiðslu Álafoss, Rvík, sími 2804. Sígtirjón Pjetarsson.
Gamla Bíó
Bolero
Gullfalleg og vel leikin tal-
mynd í 10 þáttum. Myndin
er um æfi listdansara. Hann
dansar listarinnar vegna, en
meðdansendur hans, vegna
mannsins.
Aðalhlutverkin leika:
George Raft
Carole Lombord
og Sally Rand
sem í myndinni dansar sinn
undurfagra viftudans.
Freðýsa
nýkomin.
Komið sem fyrst, því það er
hver ýsa farin þegar hún er barin. |
HBrtar Hlartaison,
Sími 425G.
4 a
austurýtr.!4— simi 3280
hafið þjer tekið eftir ódýru húfunum
sem sýndar eru í gluggunum núna?
91
unnlauq Lrl
em
GLÍMUFJELAGIÐ ÁRMANN.
Aðaldansleikur
fjelagsins verður haldinn í Iðnó laugardaginn 19. jan. kl.
91/0 síðdegis.
Hljórnsueit Aage Lorange (6 menn).
fjjjjjj Baílónar fH Ljóskastarar |g
Aðgöngumiða geta fjelagsmenn pantað nú þegar í
i Tóbaksversluninni London.
i
NB. Takmörkuð aðgöngumiðasala.
_ f
UMMUt EEHJAfíIII
í kvöld kl. 8.
Píltur og stúlka
Alþýðusjónleikur í 4 þáttum með
söngvum eftir Emil Thoroddsen.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, dag
inn fyrir, og eftir kl. 1 leikdaginn.
Sími 3191.
Nýfa Bíó
Sakleysið
úr sveifinni.]
þýsk tal- og tónskemtimynd
Morgunblaðið með morg-
unkaffinu.
Aðalhlntverkin leika:
LUCIE ENGLISH,
RALPH ARTHUR ROBERTS
og fleiri.
Þessi bráðfjöruga og fyndna
mynd verður sýnd aí'tur í
kvöld.
Verslnnarbúð tll teign
í Laugaveg 10. Hentug til margskonar starfsemi.
Upplýsingar gefur
Ásgeir Ruðmundsson,
cand. juris, Austurstræti 1.