Morgunblaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 4
J MQBGUNBLAÐIi) Miðvikudaginn 23. jan. 1935, Islensk tortryggnt. Guðm. Einarsson og aðrir „brantryðjendurM Eftir Jón Þorleifsson. 12. janúar birtist grein í Vísi eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal, sem hann kallar ,,ís- lensk myndlist“, ,,Orri“, Morg- unblaðið, ,,Ýlir“. Manni verður á að spyrja: Er þetta bláköld og frekjuleg lygi illgjarns manns, eða trúir aum- ingja maðurinn þessu öllu sjálf- ur sem hann segir. Aðalkjarni greinarinnar er, áð honum finst hann og nokkr- ir aðrir listamenn — samt eng- in af hinum betri listamönnum vorum — hafi verið ofsóttir af þeim, sem skrifað hafa í Morg- unblaðið um listir. Upphaf þessa er rakið til þess, að Jón Stefánsson kom hjer heim. Þá hafði „listráð Morgunb!aðsins“ verið stofnað af honum og frú Kristínu Jónsdóttur, og síðar hafi bæst við eða verið veiddir Jón Þorleifsson, Jón Engilberts og „Ýlir“ og víst að nokkru Finnur o. fl. Þá líklega einnig Ásgrímur þó hann sje ekki nefndur í greininni, en hann hefir þó tekið þátt í þessum „vjelráðum“ gegn G. E. Nú vill svo vel til að Jón Ste- fánsson, sem Guðmundur Ein- arsson ásakar, sem upphafs- mann að þessu öllu, er þjóð- kunnur atgervismaður, þrótt- mikill listamaður, og hafa verk hans ekki aðeins vakið aðdáun hjer, heldur og víða í útlöndum meðal dómbærustu manna. — Ríkissafnið danska á mörg verk hans, og síðast 1 fyrra keypti það eina konumynd eftir hann. Danska Akademíið hefir gert hann að heiðursfjelaga, en sú virðing hefir aðeins verið sýnd örfáum útlendingum úr menn- ingarlöndum Evrópu. Uíflsjá TnQrgunblaflsins 23. jan. 1935 riokkur orð um innjluitarmatuörur □g uöruuöndun. Eftir EJónas Kristjánssan hjEraöslcEkni. Niðurl. Rúgur og rúgmjöl. Rúgur er sú korntegund, sem lengst og mest hefir verið notað til manneldis á íslandi. Um all- langt skeið. að minst kosti var hann fluttur inn ómalaður, en ýmist handmalaður eða í myln- um fram undir síðustu aldamót, þá var útlenda rúgmjölið selt lægra verði, svo það er þá keypt þó lakari vara sje. Öllum kem- ur saman um að hið aðflutta og erlendismalaða rúgmjöl sje lak- ara að gæðum. En menn kaupa oftast nær það sem fæst lægra verði, og taka ekki tillit til Jeg get sagt með vissu að um getið „ráð“ hefir aldrei verið til nema í heila Guðmundar, að þessir menn, sem hann nefnir, hafa það eitt sameiginlegt, að þeir óska þess og vinna að því, að íslensk list sem heild megi eflast og blómgast. Þetta munu allir aðrir geta tekið undir, sem ekki eru haldnir af sjúklegu sjálfshóli og metnaðargirnd eða hatri til einstakra listamanna. Hversvegna jeg fór að skrifa í Morgun- blaðið. Jeg vil nú með nokkrum orð- um skýra frá þ.ví, hversvegna jeg tókst á hendur að skrifa unj list í Morgunblaðið. Jeg hafði, einsv og margir aðrir fundið til þesss, hve háskalegt dómgreindarleysi ríkti hjer á sviði myndlistar. Þetta er eng- in furða, þar sem þessi grein listarinnar er ung, en því at- hugunarverðara fanst mjer það vera, einmitt af þessu, að sjá blöð hjer fylt með lofi um fá- nýt verk ljelegra listamanna og hreinna kákara. Stundum var þetta hól, jafnvel skrifað af mentuðum mönnum á öðrum sviðum, mönnum sem þjóðin treysti fyrir önnur unnin verk þeirra, þótt þeir þarna glæptust út í efni, þar sem þeir ekki voru færir um að verða öðrum til leiðbeiningar. Aftur á móti var jafnaðarlega þagað yfir góðum listamönnum og þeirra verkum. Og hvernig getur staðið á að flestir þessir mentuðu menn skrifuðu aðallega um ljelegu málarana en ekki um hina? Er þetta sprottið af hrifningu fyrir á .... gæðamunarins. Sannleikurinn er sá að allmikið eða langmest- ur hluti hins aðflutta rúgmjöls er af allra lökustu tegund. Á stríðsárunum fyrir tæpum 2 tugum ára var flutt hingað inn rúgmjöl sem bæði var bland að í trjáberki og fúnum við, eða timbri, sem var malað saman við mjölið. Danskur malari sagði við mig sumarið 1933, að til íslands væri aðeins flutt ljeleg tegund af rúgmjöli. Þegar íslendingar keyptu mjöl, spyrðu þeir aðeins eftir verðinu, aldrei eftir gæð- um. Hvað sem rjett er um þetta, þá er það víst, að nær því alt það mjöl, sem til landsins er flutt, er orðið gamalt, að minsta kosti i það sem flutt ^r á af- skekta staði í landinu. Það er orðið gamalt þegar það kemur í hendur neytenda. Alloft hefi jeg orðið var við maur í rúg- mjöli og völsuðum hafragrjón- um. Þegar svo er komið hefir því ljelega eða góðsemi, af því að þeir hafi verið beðnir um að skrifa. Aðalskylda góðrar „krit- ikur“ er einmitt að benda fólki á það, sem er gott og nýtt. Hitt er algerlega rangt, að blöðum og tímaritum beri skylda til að hrósa öllu, sem klínt er á ljer- eft eða hnoðað í leir, og að blöðunum beri að sjá um að slík fánýt og Ijeleg verk brauð- fæði sjerhvern þann, sem ekki vill fást við annað en því líkt kák. Blöðin eiga einmitt ekki að brengla þannig öllum rjettum hlutföllum milli nothæfs og ó- nothæfs Krítik ber að segja sem skýrast, hvað hún telur gott og hvað ilt. Svo geta aðrir hugleitt það með sjer, hvað þeim finst rjett og hvað rangt. Það er rjett hjá Guðmundi Ein- arssyni, að Emil Thoroddsen er einn af þeim fáu mönnum, sem hafa skrifað hjer af viti um list, þó jeg hafi ekki verið honum samdóma í öllu, en hann var hættur að skrifa um list, er V. St. bað mig um að taka þetta að mjer. Og af framan- greindu geta menn þá sjeð, af hverju jeg tókst þetta starf á hendur. Jón Stefánsson kom þar hvergi nærri og rjeði mjer enda frá að takast þej;ta á hendur, er jeg sagði honum. Hann sá fyrir lætin í ljelegri málurunum og skylduliði þeirra — einnig þeirra sem þætti sjer ekki nóg hælt — og skildi hvílíkt ónæði þetta yrði fyrir mig. Sama sagði Ásgrímur. En báðir sáu þeir þörfina á rökstuddri krítik, skrifaðri af manni með þekk- ingu á málaralist. Og þótti mál- ari eins vel til þess fallinn og annar sjerfræðingur (kunstkri- tiker), er. Hjer er ekki völ á slíkum, enda viðgengst það um allan heim að málarar skrifi um list. Jeg hefi reynt að segja það, sem jeg veit sannast og rjett- mjölið mist mikið af sínu fæðu- gildi, og algerlega mist þann ilmandi smekk sem nýtt rúg- mjöl úr góðum rúg hefir. Því er eins varið með rúgmjölið og hveitimjölið, að eftir að það er malað og kornin sundruð dofna og deyja vitamin þess mjög fljótt, svo þetta verður dauð fæða. Það er því hin mesta aft- urför að hætt var að flytja inn rúginn heilan og mala hann jafnóðum og þörf var á honum til neyslu. Það er lítil hagfræði í því að kaupa inn ljelega mat- vöru þó únt sje að fá hana lægra verði, og hrein furða, hve lengi menn hafa unað slíku. Völsuð hafragrjón. Segja má að völsuð hafra- grjón sjeu orðin einn af höfuð- rjettum þjóðarinnar. Hafra- grautuf er svo að segja á hvers manns borði daglega. En sá er galli á gjöf Njarðar, að þessi völsuðu hafragrjón eru orðin ljeleg, gömul og skemd vara, er þau koma í hendur neytenda. ast. Jeg hefi með dómum mín- um um sýningar viljað benda sem skýrast á hvað jeg tel gott, og einnig hitt, sem mjer sýnist fara miður, og svo það, sem jeg tel beint skaðlegt, fyrir list- þroska og listasmekk þjóðar- innar. Þó hefir mjer ekki tekist að segja þetta nógu skýrt, því að ýmsir hafa misskilið skrif mín. Virðist mjer stundum fólk kunni ekki að lesa með athygli. Mjer þykir ekki undarlegt, þó Guðmundur Einarsson og hans nótar snúi út úr og vilji ekki skilja, en mig furðar á að ment aðir menn eins og til dæmis Jón Eyþórsson veðurfræðingur skuli heldur ekki skilja hvað jeg á við. Ef nú samt er að glæðast skilningur blaðanna og manna yfirleitt á gagnrýni, er það vott ur þess að listhneigð almenn- ings er að þroskast, því að al- staðar er það viðurkent að því þroskaðri og fullkomnari sem listin er í landinu, og því meiri sem þörfin fyrir list er meðal fólksins, því víðtækari og kröfu harðari er „krítikin“. Þetta tvent, listin og „krítikin“, eflir og á að efla hvað annað. Guðmundur segir rangt frá. Það væri mikið verk að fletta í sundur öllum þessum lygavef Guðmundar Einarssonar. Jeg vil aðeins drepa'hjér á nokkur at- riði, sumt sem jeg hefi grafið upp úr gömlum blöðum og ann- að sem mjer er sjerstaklega kunnugt um. En það get jeg sagt almenningi, að í allri grein Guðmundar er ekki nokkur saga rjett sögð, og furðar kannske þá, sem þekkja hann, minna á því, en hina, sem ekki þekkja hann. Hann talar um Listvinafje- lagið og sýningar þess, sem hann telur að hafi spilst er hin- ir „lærðu“ málarar fóru að hafa afskifti af þeim, einkum Jón Stefánsson, sem hafi stúd- erað málaralist í sjálfri höfuð- borg myndlista, París“. Síðan segir liann háðslega að jafn- vel „ólærðir“ menn hafi látið Þau hafa þá legið í vöruskemm um bæði utanlands* og innan í misjöfnu lofti, oft í raka, um langan tíma, og eru orðin oftast nær fúl eða mygluð og stundum maurskriðin. Þau eru þá til mannfóðurs svipuð því sem hrakið hey er handa húsdýrum. Allir vita það að skemt fóður er næringarlítið og veitir Ijeleg þrif. Nákvæmlega sama á sjer stað ummannafóður þetta.Mönn um verður kvillasamt af því. öðru máli er að gegna um glæ ný hafragrjón nýmöluð eða. ný- völsuð.Þau eru ilmandi á bragð- ið. Þannig eru ekki hin völsuðu hafragrjón, sem vjer kaupum nú og neytum. Þau eru orðin vitaminsnauð vegna ;geymslunn ar, og af þeim ástæðum sem jeg hefi þegar tekið fram, að vita- min þeirra deyja við geymsl- una. Hafragrjón eru ágætis fæða ef þau eru rjett matreidd nýmöluð eða nývölsuð og neytt með smjöri eða góðri mjólk. Hafragrjónin eru út af fyrir sig sjer sæma að „dæma“ um list. Nú er hann kominn að kjarna þessa máls. Árekstur hafði orð- ið við ýmsar Listvinaf jelagssýn ingar milli hinna „lærðu“ og ,,ólærðu“, sem hann kallar. í júní 1926 stofnar „Listvinafje- lagið“ til sýningar, þeirrar sjöttu í röðinni. Þá urðu hinir ,,lærðu“ að láta í minni pok- ann — sýningin var auglýst frjáls fyrir alla og án dóm- nefndar, þeir „ólærðu“ storm- uðu í húsið, en þeir ,,lærðu“ drógu sig í hlje, annað hvort sýndu als ekki eða aðeins til málamyndar fáar myndir. Nú átti að sýna þjóðinni hvað „byrj endur og brautryðjendur dygðu til“, eins og Guðmundur kallar þessa metin og konur. Sýningin opnar með viðhöfn. Guðm. Ein- arsson segir: „Sýning þessi varð svo skelfileg að dómi „ráðsins“, að sumir hjeldu að húsið mundi hrynja. — Á nóttunni voru hal- aðar pokadruslur í hálfa stöng, en á daginn hamaðist Morgun- blaðið eins og Þorgeirsboli“. Þarna fer Guðmundur eins og alstaðar með bein ósannindi. Jeg hefi farið yfir alt Morgun- blaðið frá þeim tíma( og þar er aðeins ein grein eítir Valtý Stefánsson um sýninguna, þar sem hann segir meðal annars: „Listvinafjelagið hefir tekið þann kost að hætta við að láta dómnefnd skera úr hvort mynd ir sjeu sýningarhæfar. í þetta isinn hafa allar myndir verið teknarrtiöem^ sýningarnef ndinni hafa borist. Mé&"-þtessu móti varpar fjelagið frá sjer þ&í hlut verki sem vakað mun hafa fyr- ir stofnendum að hafa bein á- hrif á hug og smekk almenn- ings til lista. . . í staðinn fyrir að fjelagsstjórnin hafi þeim mönn um á að skipa, sem færir eru um að velja og hafna. í þetta smn hefir fjelagsstjórnin nú á- kveðið að gera hina alm. listasýn ingu að almennu fótaskinni“. Síðan talar hann um einstaka málara, og þar er yfirleitt tekið vingjarnlega á móti „nýgræð- ingunum“, sumt lofað og fundið að öðru. Um Guðmund Einars- kalkleysandi. Neyti menn þeirra nokkuð einhliða, án þess að hafa D-vitamin auðuga fæðu með þeim, svo sem rjóma, smjör eða gott þorskalýsi, fá menn beinkröm. Einhliða neysla þeirra veldur röskun á jafnvægi efnaskiftanna í líkamanum, en fæða sem inniheldur D-vitamin leiðrjettir það og kemur 4 jafn- vægi. Það fyrirbyggir misvægi það sem verður milli sýru og lútarmyndana í líkamanum. Hjer á íslandi þar sem svo mikil gnægð er af D-vitamin auðugri fæðu, svo sem feitri mjólk, smjöri og sjerstaklega hinu D-vitamin auðuga og ó- dýra þorskalýsi, ætti beinkröm ekki að vera til. En ástandið er þannig, að ekkert barn á ís- landi er með öllu laust við hana, það þori jeg að fullyrða. Ástandið með fæðu landsins barna er þetta. Vjer kaupum inn ógrynni af útlendri mat- vöru til manneldis, en mestur- bluti þessarar matvöru er svift-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.