Morgunblaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 7
MiSvikudaginn 23. jan. 1935. MORGUNBEAÐIÐ 7 larðarför Sigfúsar Sueinssonar. Norðfirði, þriðjudag. Jarðarför Sigfúsar Sveinssonar ræðismanns fór fram í dag, að viðstöddu miklu fjölmeiini. Kaupmenn hjer í Norðfirði, itjettarbræður hins látna, báru kistu hans í kirkju, en verkamenn, sem unnið hafa við verslun hans <sg vinna þar nú, báru kistuna alla leið frá kirkju að kirkjugarði, og íyrverandi og núverandi verslun- armenn báru inn í garðinn. Sóknarpresturinn síra Páll Stephensen jarðsöng. Jónas Þorbergsson fimtugur. Alþýðublaðið hefir fundið einn rjettlátan, — blaðið sem ár og súð þykist eiga í hatrammri bar- áttn við óráðvendni. Þessi eini sem blaðið hefir fundið er Jónas Þorbergsson, sem var fimtugur í »ær — maðuri'nn, sem honum vin- veitt.stjórn gaf fyrir tveim árum leyfi t.il þess að skila útvarpinu aftur peningum, sem það áttti í vasa hans. Alþýðublaðið birtir mýnd af honum í gær (þó ekki í bíl), og segir: „Hann hefir vaxið mjog af starfi sínu við iitvarpið“. Jónas Jónsson tekur í sama streng í Í'angri grein í dagblaði sínu, og í gærkvöld hjeldu rauðliðar Jón- asi Þorbergssyni samsæti (eða að núnsta kosti var mönnum boðið upp á þátttöku), og nærri má geta að þar hafa fallið mörg orð og fídleg um hve dýrmætt væri fyrir þjoðf jelagið að eiga svo trúan þ.jón og dyg-gan, til þess að gæta hírslu útvarpsins. „í fjármálum *;éxur útvarpsstjórinn. líka hrósað -igri“, skrifar J. J- í gær. Hver getur framar um það ef- ast að allar árásir Alþbl., J. J. og rauðliða yfirleitt á æru og mann- orð andstæðinganna sjeu sprotnar af heilagri — algerlega heilagri ■ vandlætingu ? Kuldar i ítaliu. London 22. jan. FÚ. Kuldar miklir eru í ítalíu í dag. Norðaustan stormur er um mest- an liluta landsins, með mikilii fann komu, og snjóar jafnvel suður á Sikiley. Aftaka fros-t er í Florens, en heldur minna í Róm. f Montenegro, er sagt að 10 hermenn hafi grafist lifandi í snjó og helfrosið. 7 lík liafa fund- ist, en sífeldar fannkomur valda því að erfitt er um að leita hinna Skipshöfn bjargað af sökkvandi skipi. London, 22. .jan. FÚ. •Japanska skipið Kokuman Ííaru, sein í gær sendi út neyðar- merki á miðju Kyrraha.fi, hefir verið losað við skipshöfnina, 45 manns. Ameríska skipið President Jackson, kom á vettvang og bjarg- aði mönnunum, en skipið var látið e'ga s%. Farþegaflugvjel hrapar í sjóinn. Berlín 22. jan. F. Ú. Frönsk farþegaflugvjel hrapaði niður norðarlega í Adriahafi í gær. ítalskt skip kom á vettvang og bjargaði allri áhöfninni, en flugvjelinni varð ekki bjargað vegna veðurs. Ný bók „Haandbog í Socialre- iormen“ 1 eftir Hilmar J. Frede- ricia lækni í Aarhus, er nýkomiu út. Er hún aðallega ætluð læknum, tannlæknum og sjúkrahúsum. í f gefandi er H. Hirschsprungs For- Jag í Kaupmannahöfii Dagbók. Veðrið í gær: Alldjúp lægð norður af Vestfj. hreyfist austur eftir og veldur V-roki og hríðar- jeljum um allan vestur og norð- urhluta landsins. Austanlands er allhvast en bjart veður og frost- laust. Vestanlands er 1—4 st. frost. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass V- og NV- Snjójel. Lögreglan í Reykjavík hjelt árs- liátíð sína áð* Hótel Borg, síðast- bðið mánudagskvöM, hófst hún með skemtilegu borðhaldi, þar næst ljet nýstofnaður 20 manna karlakór innán lögreglunnar til sína heyra, söng hann nokkur lög undir stjórn söngkennara Bryn.jólfs Þorlákssonar, sem tókst prýðilega, og vákti óskiftan fögn- uð. Að því loknu var dans stiginn með miklu fjöri, fram undir morg- un, Var þessi skemtun öllum sem þátt í henni tóku tií yndis og ánægju, og til sóma liinu fríða og vel mannaða iögregluliði í Reykja- vík. Dronning Alexandrine kom til Kaupmannahafnar kl. 2% í gær Verslunarmannafjelag Reykja- víkur. Bókaútlán og spilakvöld í Kaupþingssalnum í kvöld. Eimskip. Gullfoss fór frá Leith í fyrrakvöld á leið til Vestmanna eyja. Goðafoss er í Reykjavík. Dettifoss er í Hamborg. Brúar foss er á ísafirði. Lágarfoss var á Akureyri í gær. Selfoss fór frá Reykjavík kl. 3 í gær á leið til Vestmannaeyja, á útleið. Skákþing Reykjavíkur. Önnur umferð í meistaraflokki í fyrra- kvöld fór svo að Eggert. Gilfer vann Kristinn Júlíusson, Baldur Möller vann Einar Þorvaldsson, biðskák varð milli þeirra Jóns Guðmundssonar og Konráðs Árna- sonar. Þriðja umferð var tefld í gærkvöldi. Mannalát. Nýlega l.jest í bænum Morden í Manitobafylki Gísli Árnason, móðurbróðir Magnúsar Sigurðssonar bankastjóra og þeirra systkina. — 4. desember andaðist að Lundar í Manitoba Agúst Jónsson, fæddur 1862 að Sörlastöðum í Hörgárdal, en ólst upp að Skeggjastöðum og Eiríks- stöðum í Svartárdal. Fluttist hann Ivítugur með föður sínum og stjúpu til Vesturheims, Aðalfundur Styrktar og sjúkra sjóðs verslunarmanna í Reykjavík verður haldinn kl. 8V2 á föstudags kvöld í Oddfellowhúsinu. Fimm Færeyingar fengu núna verðlaun úr hetjusjóði Carnegiés; heiðurspening og 500 krónur hver I'eir böfðu bjargað 4 mönnum af báti, sem brim slöngvaði upp klappir hjá Beinisvör í sumar, og hvolfdi þar. „Græn jól“ voru í Færeyjum núna. Gamall málshátur þar segir, að sje ekki frost í steinum, og kyrviðri um jólin, þá sje von á 'ðum vetri. Heiðursmerki. Núna um ára mótin sæmdi Bretakonungur landa orn Svein Þorvaldsson kaupmann Riverton í Kanada hinni svo- nefndu Empire-erðu. Þykir öllum breskum þegnum mikil virðing að iví að hljóta hana. Þýskur togari kom í gær til að fá kol og vistir. Esja átti að fara í gærkvöldi í iringferð, vestur um land, en hætti við að fara sökum veðurs. Var talið í gærkveldi að skipið færi kl. 10 f. h. í dag. Selfoss álti einnig að fara í gær, áleiðis til útlanda, en hætti við að fara- Hreyfing var svo mikil við bryggj- urnar í gærdag að flytja varð togarana út á ytri höfn, og var xeim lagt þar. Glímufjelagið Ármann. Glímu- aúing verður í kvöld kl. 8—9 í fimleikasal Mentaskólans. Fjelag- ar beðnir að fjölmenna og mæta fundvíslega. Dr. Will heldur háskólafyrirlest- ur í Háskólanum í kvöld kl. 8, og talar um Thomas Mann. íslenskum tónleikum útvarpað um alllan heim í kvöld. 1 kvöld kl. 19,15 hefjast íslenskir tónleik- ar í útvarpinu danska. Eins og áður er sagt frá verður þeim út- varpað um allan heim. Endurvarp- að verður frá. Belgrad og Zagreb, norskum stöðvum, tjekkneskum, cinnig frá „B. T. T.“ í París og N. B. C- í Bandaríkjunum. Þá mun cg íslenska útvarpið endurvarpa tónleikunum. Dagskrá er sem hjer segir: Hljómsveit stjórnað af Launy Gröndal, leikur þjóðsöngm O, guð vors lands og ísland'Ouver- tiire, eftir Jón Leifs. Elsa Sigfnss sýngur: Yetur, eftir Sveinbj. Sveinbjörnsson, í dag skín sól, eftir Pál ísólfsson, Ave María, eft- ir Þórarinn Jónsson og Hátt jeg lcalla, eftir Sigfús Eiilafs’son. Árbók Norræna fjelagsins fyrir 1935 er komin út, stórt rit og mjög vandað að frágangi. í rit- stjórn þess eru Henry N. Backe, Helge Bruhn, Björn Cederhvarf, Guðlaugur Rósinkranz, Karl Steeu berg og Ture Andersson. Það, sem snertir Island í þessu riti, er grein um .Tómas Guðmundsson skáld, cftir dr. Sigurð Nordal og kvæði eftir Tómas „í Yesturbænum“, þýtt á sænsku, en jafnframt prent- að á frummálinu. Þá er grein um islenska list eftir Guðmund Einars son frá Miðdal og fylgja 14 mynd- ir af höggmyndum Einars Jóns- sonar, Ásmundar Sveinssonar og Sigurjóns Ólafssonar, og af mál- verkum og teilcningum eftir Ás- grím Jónsson, Kjarval, Jón Stefáns son, Guðmund Thorsteinsson, Finn Tónsson, Guðm. Einarsson, Jón Þorleifsson, Kristínu Jónsdóttur, Gunnlaug Scheving 0g Gunnlaug Blöndal. Síðan er smágrein um .starfserni íslensku deildar Nor- ræna fjelagsins eftir Guðlaug Rósinkraz. Af öðrum greinum má nefna grein um færeyskar bók mentir eftir Jörgen-Frantz Ja cobsen, grein um Knud Rasmus- sen eftir A. W. Brögger, grein um norska byggingarlist eftir Carl Berner, „Skandinavisk sjöfart under vikingatid och áldre me- delatid“ eftir Erik Hornborg, „Yor historieundervisning om hver- andre“ eftir Haakon Yigander 0. m. fl. Ritið er um 300 blaðsíður í stóru broti, Saga Vestur-íslendinga. Á sein- asta ársþingi Þjóðræknisfjelagsins var samþykt eftirfarandi nefndar- álit: „Nú strax á þessu ári skal stjórnarnefnd Þjóðræknisf jelags ins gera gagnskör að söfnun sögu legra skilríkja, prcntaðra sem rit- aðra, er snerta sögu íslendinga Nýjar bæknr Sögur frá ýmsum lönndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsíður, verð kr. 7.50 í bandi, kr. 10.00; áður komið 1. og 2. bindi við sama verði. Sögur handa höraum og unglingum. Síra Friðrik Hallgríms son safnaði fjórða hefti. Verð í bandi kr. 2.50, áður komu út fyrsta, annað og þriðja hefti. Bíkaverslnn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34 :s •• »• •• •• •• •• •• •• i • •• *• • • •• • • • • •• »• •• •• • • «• •• •• •• • • »• ER Timburvepslun P. W. Jacobsen & Sðn. Siofnuð 1824. Sfmnefnli Granfuru - Carl*Lundtgad», Kfibenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn. Eik til skipasmiða. —» Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hef! verslað við ísland í 80 ár. vestan hafs, til þess að slíkar þeim ildir sje varðveittar frá glotun“. Var dr. Richard Beck prófessor fálið að vekja athygli íslendinga \estan hafs og austan, á þessari þingsákvörðun. — Ætti menn að bregðast vel við, en það sem vjer hjer heima höfum aðallega fram að leggja, eru brjef frá ættingj- um og vinum vestan hafs. Þeir sem vilja styðja þetta málefni geta sent dr. Rich. Beck það, sem þeir hafa undir höndum af slíku. Dánarfregn. Látinn er vestan hafs Ólafur Egilsson frá Tungn- gerði á Tjörnesi, á áttræðisaldri. Ilann var bróðir Jóns Egilssonar, sem lengi bjó að Sultum (Soylft- um) í Kelduhverfi. Ólafur var tvígiftur. Fyrri kona hans var Guðrún dóttir Gísla Gíslasonar yngra í Skörðum í Reykjahverfi, en seinni kona hans Svava Magn- usdóttir Guðmundssonar frá Bakka í Svarfaðardal. Ólafur fluttist til Ameríku árið 1893, en undi sjer aldrei þar og langaði altaf heim til íslands aftnr. Afmælisfagnað heldur Hið ís- lenska kvenfjelag á föstudaginn í K. R. húsinu. Fjelagskonnr mega bjóða gestnm. Skemtunin hefst með borðhaldi kl. 7 síðd. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Áheit frá Sigurbjörgn Jónsdóttnr 5 kr., frá T. S. vegna vinnings í Happdrættinn kr. 7.50. Afh. af síra Sigurjóni Guðjónss. Áheit frá ónefndri konu á Akranesi 3 kr., frá ónefndum í Strandahreppi 3 kr., frá S. B. 3 kr. Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. Útvarpið: Miðvikndagur 23. janúar. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 12,50 Dönskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,05 Veðurfregnir. 19,15 Endnrvarp frá Kaupmanna- höfn (íslenskir tónleikar). 20,00 Klukkusláttur. Prjettir. 20,30 Erindi: Galdrabrenhur. II (Þórbergur Þórðafsson rithöf.). 21,00 Tónleikar: a) (Útvarpstríó- ið; b) Grammófónn: Symphonia No. 2 í D-diir, eftir Schumann. Sálmur. gúorgn»Haíiií> Níir kaupendur að Morganbíað- ína fá blaðíð ó- keypís tíl næst- komandí mán- aðamóta. — — Pantið blaðið í sima 1600. JEðrgtmMafód Besta þorsbalýsið í bænum fæst í Versían Sveíns Jóhannssonar, Bergstaðastræti 15. Sími 2091. LEITIÐ upplýsinga nm brunatrygingar og ÞÁ MUNUÐ ÞJER komast að- rann um, að bestn , kjörin FINNA menn hjá MM m VESTURGÖTU 7. Sími: 3569 Pósthólf: 1013

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.