Morgunblaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 23. jan. 1935. MORGUNBLAÐIÐ 6 * sson segir hann meðal annars, að Ihann hafi margar myndir, olíu- myndir, teikningar, höggmynd- ;ir, og húsateikningar: ,,Sumt .áferðarfallegt ekki tilþrifamik- ið“. Loks segir hann að á sýn- ingunni sjeu 170 verk. Að end- ungu hvetur hann menn til að •skoða vel sýninguna, því hún sje þess vel verð. Þar hafi menn þó nokkurn samanburð. Alþýðublaðið skrifar annan .júlí um sömu sýningu: ,,Listsýningin“. í>að er eng- inn vafi að þetta er rangnefni á meira lagi. Hjer ægir öllu ;.saman, list, iðnaði og krakka- krabbi. Fyrir almenning el- lítið uppeldi í þessu. Honum verður ,á að bera hið skárra saman við hið versta. Hann sjer yfirburð- ina og heldur því, að það fram íúrskarandi sje ágætt þó að það sje í raun rjettri einskis virði. En í þeim, sem káka, elur sýn- ingin upp dómgreindarleysi. Þegar þeir sjá það ljelegasta halda þeir að það sje vottur þess, að það sje notandi, að það hangir þarna, og munu á næstu sýningu krækja sínum klíningi .á veggina. Það hefir verið talið svona af dómnefndarleysi, það er satt. Það verður að heimta að ekki sje hleypt inn á sýn- ingarnar viðvanings klöstrurum. „Listamenn" á borð við Sigríði Erlendsdóttur, Sigríði Steffen- sen, Vigdísi Kristjánsdóttur o. fl. eiga hvergi heima nema í ;ruslakistunni. Guðmundur Ein- ;arsson kann að vísu nauðsyn- legt handbragð, en er bæði .andagiftar lítill og sýnist hafa i(daufan fegurðarsmekk. Þar sem hanp er, sýnist framtíð list- .arinnar ek^ijeiga neinn hauk í ihorni“. úf>-í, Enn fremur segir hann Úfti Jhúsateikningar: „Háborgarmynd Guðmundar TEinarssonar er með því ljeleg- asta af því tagi, sem hjer hefir ;sjest, svipað kubbahleðslu hug- myndasnauðs barns. Ekki er .samkomuskálinn hans betri, svo kallaður ,,norrænn“ stíll með gotneskum súlum, ekki ósvipað ur þeim nauðsynlegustu efnum, sem heilnæm fæða verður að innihalda, vitaminum, söltum og nauðsynlegum trefjaefnum (cellulose). Á þessu ástandi verður að ráða bót og það sem fyrst. Hin útlenda vara og neysla hennar veldur miklu af þeim kvillum sem tíðastir eru orðnir meða yngri og eldri, þar á meða flestum meltingarkvillum og af leiðingum þeirra. Jeg er sann- færður um það að þetta matar- æði á líka sinn ekki óverulega þátt í hinni útbreiddu berkla- v iki og því hversu erfitt geng- ur með að stémma stigu fyrir henni og minka hana og láta hana hverfa. Jeg hefi mörg sönnunargögn og líkur í hendi til þess að færa frekari rök fyrir þessu, sem ekki er unt að koma fram með í stuttri grein, Til þess að ráða bót á núver- andi óheppilegu mataræði þjóð arinnar þarf enga byltingu. Til 3ví, sem hrært væri saman hafragraut og skötustöppu“. Svona falsar Guðmundur heimildir, þegar hann þarf að nota þær til að klekkja á ímynd uðum óvini. Hina mjög ströngu ,,krítik“ Alþýðublaðsins nefnir hann ekki, en segir að Morg- unblaðið hafi hamast eins og Þorgeirsboli. Að þessum blaðaummælum athuguðum virðist það ekki hafa verið sjerlegt „plus“ að útiloka þá ,,lærðu“, þótt Guð- mundur nú vilji kenna þeim um alla bölvunina. Hann nefnir það sem orsök sprengingarinnar, að Jón Stefánsson hafi áður fyr ,,heimtað“ að hafa 25 myndir á Listvinafjelagssýningu. En á hinni frjálsu sýningu hafði Finn ur Jónsson 25 myndir og Guð- mundur Einarsson álíka marg- ar og alls voru 170 verk á sýn- ingunni. Þar af átti Ásgrímur aðeins 7. Guðmundur segir ósatt. Viðvíkjandi íslensku sýning- unni í Kaupmannahöfn 1927, er mjer aðeins kunnugt um það, sem skeði þar. Hjer segir Guð- mundur Einarsson einnig skakt frá þllu: „íslensk list er í voða, öað varð að sýna hver hjelt á íortunum. Úti í Höfn var feng- inn Georg Gretor“. Gretor sem ei* þýsk-danskur blaðamaður fekk sjálfur 'iugmyndina að því að toma á íslenskri sýningu í Höfn og var síst að hann væri kvattur til þess af þeim ,lærðu‘. Enda öllum hjer ókunnugur. Hann ferðaðist hjer um land árið 1926. Varð hrifinn af því, sem hann sá hjer, og þegar hann kom til Hafnar aftur, fekk hann öll Kaupmannahafn- ar blöð.til að gangast fyrir sýn ingu í Chax-lottenborg. Þetta átti að vei'ða st^r íslensk sýn- in:g, málverk, forngi'ipir og máske fleira. Hann sótti svo myndirnar heim haustið 1927 og Matthías Þórðarson fór út með sýningunni. „Og vildi þá svo vel til að Jón Stefánsson átti þess þarf nokkra breytingu á hugai’stefnu og háttum. Menn verða að taka aftur upp þá siði að lifa meira af landsins eigin gæðum. Menn verða að sækja meira af lífsnauðsynjum sínum í skaut sinnar eigin móð urmoldu. Fyrst og fremst verða menn að rækta meira af kál- meti, og neyta sem mest af því í náttúrlegu ástandi, ósoðins og án þess að það hafi fengið um of á sig fingraför óhreinna handa. Á því þrífast menn best alveg eins og unglömbin sem fá nægan gróður strax á vorin. Þau verða ekki korkulömb. Með nú- tíma mataræði er alin upp korku þjóð, kvillasöm og táp- lítil, sem lærir að gera miklar kröfur til annara og litlar ti sjálfrar sín. Hvert einasta heim ili bæði í kauptúni og sveit þarf að hafa aðgang að sæmilega nægilegu landi til garðræktar, þar sem fjölskyldan getur varið frístundum til hagsmunaauk- andi, heilsubætandi og hug- vin, Uttenreitter, úti í Höfn og xár var líka Jón Þorleifsson“, segir Guðmundur, og ennfremur að Jón Þorleifsson, Uttenreitter og Matthías Þórðarson hafi ,,ordnað“ sýningunni, en Matt- hías hafi aðeíns verið hafður með til vara, „svo hægt væi'i að kenna honum um á eftir“ — um hvað? — „enda hafði hann yfirgefið alt í Höfn, þegar hann xafi sjeð hvernig alt var í pott- inn búið“. Guðmundur Einarsson gerir mikið úr Matthíasi, eða hitt þó íeldur. Matthías Þói'ðarson hafði þarn^ mjög mikið og vandasamt starf með höndum, sem var að koma fyrir foi'n- gripunum, bæði þeim, sem komu Ixjeðan að heiman, og eins þeim, sem lánaðir voru af söfnum í Löfn, enda vann hann alla daga með gætni og áhuga. Svo það er vægast sagt mjög ósvífið að aei'a það á hann nú „að hann íafi yfii'gefið alt saman í Höfn“. Það er líka ali’angt hjá Guðmundi, hvei'nig hann bendl ar mig við sýninguna. Ásgi'ím- ur Jónsson skrifaði mjer og bað mig um að sjá um „uppheng- ingu“ á sínum myndum, hann gaf mjer enda í sjálfsvald að taka frá myndir, ef mjer litist svo. Þetta gerði jeg svo í sam- ráði við þá Matthías og Utten- reitter, sem fenginn var til að hafa aðalumsjá með tilhögun sýningarinnar, hvað allir þar sáu og viðurkendu að var nauð synlegt, svo flausturslega sem sýningin var undirbúin lijeðan að heiman. Er mjer kunnugt um að Kristín Jónsdóttir og Jón Stefánsson höfðu beðið um það sama, enda komu margar mynd ir eftir þau, sem ekki voru hengdar upp, sömuleiðis voi'u það ekki fáar af mínum mynd- um, sem teknar voru frá. Til- gangur Gretors var aðeins sá að hafa nóg tiL að velja úi'. Guðmundur segir: „Herra Jón Þoi'leifsson og Co. gengu vel fram, á Charlottenborg. Jóni Stefánssyni var smelt í miðsal- inn“, .... „stór mynd eftir Kjarval var send heim, sem renninga læknandi stai'fa í stað þess að sitja auðum höndum í mannspillandi iðjuleysi, eins og á sjer því miður of oft stað í kaupstöðum. Islensk mold er víðast hvar þakklát og greiðir svikalaust það sem fyrir hana er gert. Hennar gæði eru heil- næmari en margt af því, sem að er keypt, að öði'um kosti mundi þjóðin ekki hafa lifað fram á þenna dag. Ræktið nóg af kálmeti. Venjið böi'niix á að boi'ða það hreint og ósoðið. Sal- at, spinat, grænkál, gulrætui', gulrófur, hvítkál, ber og margt fleira er ágætlega til þess fall- ið. í þessu er engin villimenska fólgin, aðeins þeir hættir, sem leiða til beti'a heilsufars og aukinnar andlegrar og líkam- legrar hreysti. Ef hin íslenska þjóð ætlar að lifa sjálfráð og sjálfstæð í þessu landi, verðum vjer að nota bet- ur þess eigin gæði en nú er gert. En til þess að bæta úr nú- verandi ófi'emdai'ástandi, að því ekki var hægt að „pladsere“ (sic!) á Charlottenborg af því, að hún hafi þótt of kröftug í lit“. Þetta er alt rangt. Ásgrírn ur var í fi'emsta salnum, Jón í þeim insta. Guðrnundur gefur í skyn, að illa hafi verið sjeð fyr- ir Kjarval ,en hann hafði stór- an ofanljóssal fyrir sig einan og um 50 vei’k á sýningunni. Þessi stóra mynd Kjarvals sem Guð- mundur talar um ,,Skógarhöll“ var ekki hengd upp af því að xún þótti ekki fara vel við Kjarvals eigin myndir, sem xarna voi'u. Og þó sumum hjer xyki þessi mynd góð, þá þótti hún þar með Kjarvals lakari myndum — sama sýnist og mjer og fleiri íslen^kum málur- um, svo ekki var þetta gert af illvilja til Kjarvals. Síðan segir Guðmundur: „Með þessu byrjar upphefð „Orra“ (Jóns Þorleifssonar), hótt Hafnarbúar: gætu ekki fundið púði'ið í honum. Hann fluttist heim og fjekk 10 þús- und til að byggja fyrir og var xar að auki síðar gex'ður fastur dómai'i við Morgunblaðið“. — Ekki er heldur hjer sagt í'jett frá. Jeg fjekk sem sje þessi 10 húsund til að byggja fyrir öngu síðar, og sömu upphæð hafa tveir aðrir jafnaldrar mínir fengið, þeir Finnur Jóns- son og Ásmundur Sveinsson, auk eldi'i málara. Og jeg tók fyrst að skrifa um sýningar naustið 1932. Svo hvorugt þetta var í sambandi við umrædda sýningu í Höfn árið 1927. Útaf xessum ummælum Guðnxundar get jeg frætt um það nú, að hað var ekki í fyrsta sinn að jeg sýndi í Höfn árið 1927. Jeg xafði þrívegis áður haft myndir á vorsýningu Charlottenborgar og í öll skiftin var þeirra lof- samlega getið í blöðum og myndirnar seldust. Einsamall íafði jeg sýningu í Höfn árið 1926, og þar seldust myndir fyr ir á þriðja þúsund krónur. — Seinna var mjer boðin þátttaka í Litographiskri sýningu í Höfn, þar hafði jeg 2 myndir, og aðra keypti Ríkissafnið danska. Svo er snei'tir aðflutning á skemd- um og næringarsnauðum mat- ai'tegundum, þá þarf þing og stjórn að grípa inn í með log- gjöf. Jeg tel ekki að þörf sje á neinni einokun eða einkasölu til þess, heldur blátt áfram lög um baixix á innflutningi malaðra (rúgmjöl, hveiti), valsaði'a (hafragrjón) og heflaðra (hrís gi’jón) korntegunda. Það er hvoi'ki mjög kostnaðax*samt nje miklir| erfiðleikar á því að fá sjer mölunartæki þar sem raf- nxagnsframleiðsla er nú svo að segja í hverjum kaupstað og allvíða í sveitum landsins. Annar kosturinn er sá, að setja allháan toll á malaðar vörur, svo að þær yrðu talsvert dýrari en ómalaðar, marðar eða heflaðar kornvörur. Enn frem- ur er sjálfsagt að hækka all- mikið toll á sykri og öllum sæt- um og vitamin snauðum vöi'um. Innflutningur á tilbúnu kexi og kökum ætti að hverfa. Jeg geri ráð fyrir því að hart þætti að það er ekki allskostar rjett, sent betur fer, að Hafnarbúar hafi „ekkert púður“ fundið í min- um verkum. En það eru ekki allir, sem hlaupa strax í blöðin með það, þó eitthvað seljist eða eitthvað birtist um þá í erlend- um blöðum. Guðmundur segir enn ósatt. Guðmundur segir, að Banda- lag íslenskra listamanna hafi verið stofnað til að reyna að koma sættum á, „en Jón Stefáns son og Kristín Jónsdóttir gengu ekki í það og þar nxeð var það dauða dæmt að áliti Jóns Þor- leifssonar“. En Guðmundur gleynxir að geta um, að Einar Jónsson myndhöggvai'i gekk heldur ekki í það. Og alt er það líka ósatt, sem hann segir um þetta. Banda lagið var stofnað að tilhlutun Jóns Leifs tónlistarmanns til þess að efla íslenska list, og þá auðvitað líka listkrítík. í lögum þess eru mjög ströng inn tökuskilyi'ði. Ef Guðmundur á við, að þar hafi átt að,„sætta“ með því að leifa frjálsan að- gang fyrir alla pentista, skjöpl- ast honum mjög. Enda veit hann það ofur vel, þar sem hann er sjálfur í stjói'n fjelags- ins. Hitt játa jeg, að jeg hefi jafnaix talið það hnekki fyrir þanix fjelagsskap, að e;kki var hægt að fá alla eldri listamenn- ina nxeð. Og nú hefir Ásgrímur Jónsson einnig dregið sig út úr, minsta kosti í bili. Og enn lýgur Guð- mundur. Unx tildrög íslensku sýning- arinnar í Stokkhólmi og Ósló segir Guðmundur: „En þá barst tækifæi'i upp í hendurnar til að sýna yfirburði „hinna mént uðu málai*a.“ Aftur var þeim „sjálfsögðu" boðið að „sam- stenxma sýningu, en þó nxeð nýjunx manni, Fimxi Jónssynr senx var treyst til að gæta rjett- ar hinna útskúfuðu.“ Enginn má við margnum, sýningin varð einlit. Reyndar lánaðist mjer setja toll á matvörur, en því er til að svara, að hjer er um harða samkepni að ræða milli óskemdrar og skemdrar mat- vöru. Hinar ódýrari skemdu vörur valda margskonar kvill- um og heilsuleysi. Er þá nokkuð á móti því að jafna verðmuninn með álagningu tolls ef sú leiðin yrði fai'in. En jeg tel fyrri leið- ina heppilegri til bráðrar breyt- ngar til hins betra. — En hvor leiðin sem farin yrði, þá ætti að afnenxa toll á nýjum aldinum. Það er algerlega órýmilegt að hafa nokkurn toll hversu lítill sem hann væri. Skyrbjúgsvott- ur er algengur á ungbörnum, og eru þá glóaldin nauðsynleg til lækninga á þeim kvilla, þar sem lyf vinna ekkert gagn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.