Morgunblaðið - 15.03.1935, Page 1

Morgunblaðið - 15.03.1935, Page 1
Vikublað: ísafold. ísafoldarprentsmiðja h.f. 22. árg., 62. tbl. — Föstudaginn 15. mars 1935. Gamla Bió Hrlstin SuiBdrotnlng. Stórkostleg og hrífandi mýud, sem styðst við sögulega viðburði úr lífi lvristínar Svíadrotningai'. Orete larbo S\' leikur aðalhlutverkið af framúr- skarandi snild og mvndiii vegna hennar ógleymanleg. Innilegasta þakklæti mitt votta jeg öllum þeim, 3em hlynt hafa að fóstra mínum, Bjarna Bjarnasyni frá Gufuneai, ,er and- aðist að Elliheimilinu, 26. f. m. Sigþrúður GuðmundLsdóttir, Fáskrúðsfirðí, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för sonar mins og bróður okjkar, Ólafs Bjamasonar. . Bagnhildur Höskuldsdóttir og börn. Kærar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við aadlát og jarðarför sr. Bjöms Þorlákssonar frá Dvergasteini Aðstandendur, Gafé Svanur i r-ini j.ybrf'HJri.i \\\ E.s. Es|a Austur um land þriðjudag’ 19. þ. m. kl. 9 síðd. Vörur mótteknar laugar- dag og til kl. 12 á mánudag. vcrður lokað i dag' frá kl. 1-312 siðdegis vegna jarðarfarar. I austurstr.14— íimi 3880 Vorliadarnir komnir. *» ’slsaA* r | fiarc, % Mikið úrval í tauhöttum. lunniau t nem Morgunblaðið með morgunkaífinu. Heitur Tvcir rfettir mafur i kr! góður og vel framborinn, stendur . tilbúinn handa yður allan daginn.. Sími 3350 frá okkur er það besta, sem . þjer getið gefið gestum yðar. Heitt og Halt. Notið Ný|a Bió (Die CÍzardasfurstin), Stórkostleg þýsk tal og hljómlistarkvikmynd, sam- kvæmt samnefndri „operettu“ eftir E. Kalman. . Aðalhlutverkin leika: MARTHA EGGERTH, ásamt PAUL HÖRBIGER, HANS SÖHNKER og skopleikaranum fræga PAUL KEMP. Verslunaratvinna. Efnilegur verslunar- eða ' skrifstófumaður getur fengið framtíð- aratvúmu,. ef hann getur útvegað eða lánað 5 til 10 þús. kr„ til sjer- stakrar aukningar á versluninni, sem hann á að vinna við. Viðköm- andi þarf að vera fær í bókhalcli og ef til vill erl. brjefaskriftum. Nafn með upplýsingum sendist A. S. I. merkt ,,Frámtíðaratvinna“. Lcikkvöld Mecifaskólans: Henrik og Pernilla. Bráðskemtilegur gamanleikur í 3 þáttum eftir L. Holberg verður leikinn í Iðnó, í dag, 15. þ. m. kl. 8V2 síðdegis stundvíslega. Þýðandi: L. Sigurbjörnsson. Leikstjóri: Þorst. Ö. Stephensen. Hljómsveit Karls Runólfssonar leikur. Skólakórinn syngur nokkur lög á undan sýningunni. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Fallegf snið Narfðt L á g « verö. Hfreykt hrossahlðt og hrossabjúga. Hjðtbúðin, Hitligðtu 23. Sími 2648. Ibúð til leigu. 4—5 herbergja íbúð með öllum nýtísku þægindum í húsi mínu Tjarnargötu 16, er til .leigu 14. maí n. k. Þuríður Bárðardóttir. Til viðtals næstu daga kl. 3—6 0g 8—9 e. m. A ur Satin og Crépe de Chine CHIG. Ækt Blandaður kór Söngstjóri: Sigfús Einarsson. Við hljóðfærið: Valborg Einarsson. endurtekur samsöng sinn í Gamla Bíó sunnudaginn 17. mars, kl. 3 e. h. 1 síðasfa sin 11. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 (alt húsið) seldir í Bókav. Sigf. Eymundssonar og Hljóðfærav. K. Viðar. Bakarasueinafjelag r Islanðs heldur aðalfund næstkomandi sunnudag \7. þ. m. kl. 4 e. h„ í Baðstofu Iðnaðarmanna. Fundarefni samkv. fjelagslögum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.