Morgunblaðið - 27.03.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.03.1935, Blaðsíða 2
2 Miðvikudaginn 27. mars 1935 J^orgmtWa&i# Útgtí.: H.t. Árvakur, ReykSavtk. Rltatjörar: J6n KJartaneson, ValtjT Stetánsaon. Rttat}6r* og afgTeltSsla: Austnrstrætl í. — STn I 160«. Angltstngastjörl: E. Haltiðrjí. Auglýslngaskrifstofa: Austurstrætt 1T. — 6Rnff 570«. «feÍF"aslraar: J6n Kjar:aii'SoB, nr. ST42. Valtír Stefánsson, nr. 4880. Árnl 6la, ar. 3048. E. Hafberg, nr. 3TT0. Ánkrií tagjald: Innanlands kr. 3.80 i. xnttXtfKl. Utanlandfi kr. 2.60 á mánaS-f. t lausasölu: 19 aura t»!»tak!8. 20 aura me8 Uesiöffk. Handjárn og mjólk. Af umræðum þeim, sem fram fóru á Alþingi í gær, er það nú sýnt orðið, að engar beryt- ingar fást á mjólkurlögunum á þessu þingi. Sósíalistar hafa líf stjórnar- innar í hendi sjer og þeir hafa sagt forsætisráðherra, að þeirra stuðningi væri lokið, ef breytt yrði tii um framkvæmd mjólk- ursölunnar. Það er hið pólitíska hieiður — Alþýðubrauðgerðin — sem sósíalistar eru hjer að verja. En bændur verða að borga! Landbúnaðarráðherrann er að boða „miðlunartillögu“ í mjólkurmálinu fyrir 1. maí. Hver sú miðlunartillaga verður, er ekki vitað ennþá. En framleiðendur og neytendur geta ekki að óreyndu vænst neins góðs af hálfu Hermanns Jónassonar í þessu máli. Hann hefir hingað til staðið gegn sameiginlegum hagsmunum þeirra og þess vegna stefnir nú í fullkomið óefni með mjólkur- sölu bænda. Landbúnaðarráðherrann hef- ir lýst því yfir á Alþingi, að hann muni segja af sjer, ef farið verði að sameiginlegri ósk framleiðenda og neytenda í mjólkurmálinu. Og hafa því handjárnin verið lögð á þing- menn Framsóknar í efri deild. Er hægt að vænta þess, að slíkur maður geti komið með „miðlunartillögu“, sem þessir aðiljar geti við unað? Ólafur Thors sagði það rjetti lega á Alþingi í gær, að feng- ist ekki friðsamleg lausn á þessu mjólkurmáli nú, myndi framleiðendur hljóta varanlegt tjón af. Og það væri engin lausn málsins, þótt takast mætti fyrir harðneskju og þrjósku valdhafanna, að brjóta á bak aftur samtök húsmæðranna. Þess vegna væri það ófyrirgef- anlegt glapræði, ef nú ætti að sporna við því, að friðsamleg lausn fengist. Undir þetta taka vafalaust allir, sem vilja sjá og skilja í þessu máli. Nýja stjórnín i Bclgiti. London 26. mars F.U. Van Zeeland, varaforst.jóri þ.jóð- bankans í Belgíu, hefír myndað þar samsteypustjórn og eiga sæti í henni frjálslyndir menn, kaþólsk ir menn og jafnaðarmenn. Nýja stjórnin leggur fram stefnuskrá sína á fímtudaginn. MOIvGUNBLAÐIÐ Ráðstefnan í Rerlín fer fram með friði og sátt. Hitler hjelt langa ræðu um afstöðu Þýskalands til Austur- Evrópu-bandalagsins og Dónár- sáttmálans. Þjóðverjar tilbúnir að ganga aftur í Þjóða- bandalagið ef kæru Frakka verður tekið svo, að þeir megi við una. KAUPMANNAHÖFN í G^jR. þar þannig sem Þjóðverjar geta EINKASKEYTI TIL ! rlátið sjer lynda, og sjerstakar MORGUNBLAÐSINS. þjóðir hsetta því að nota Þjóða Ráðétefna þeirra Hitlers, Sir ,bandalagið fyir sig á ósæmileg- John Simons og Anthony Eden, | an hátt. bresku sendifulltrúanna, í gær ---- stóð í sjö klukkustundir sam- j Ráðstefnan í Berlín hefi» fleytt, og helt síðan aftúr á- farið mjög friðsamlega fram. fram í dag. j Hitler helt þar fyrst langa Umræðurnar hafa farið fram' ræðu, en síðan töluðu mehn að þeim v. Neurath útanríkis- saman í bróðerni og fulíri ein- ráðherra Þjóðverja og Ribben- lægni. trop, fulltrúa Hitlers í utanrík-1 PáH. ismálum, viðstöddum. Eftir sögn fórust Hitler þann Samkomulag? ig orð á ráðstefnunni: i Þjóðverjar eru fúsir til að j Ensku blöðin hafa litlai' fallast á afvopnun, ef aðrar j fregnir að flytja af viðræðun- þjóðir gera slíkt hið sama. í um í Berlín, en láta þó í ljósi Þjóðver jar vilja ekki undir- j ánægju sína yfir því, að horfur skrifa Austur-Evrópusáttmál- j sjeu góðar um að þær beri til- ann og Dónár-sáttmálann vegna j.ætlaðan árangur. Times segir, þess, að það mundi vekja fiokka að í gær hí),fi viðræðurnar að- deilur í Þý«k»4^i jpg, íjl vill skuldbinda Þjóðverja til þess að verja lartdamæri Rúss- lanjs. Þýskaland óskar þess að gerð ir verði tveir samningar um það að hindra árásarstríð, í líkingu við samning þann er Pólverjar og Þjóðverjar hafa gert með Hitler. jer, í staðinn fyrir það að þeir angi inn í Austur-Evrópusamn ígihn og Dónáy-samhinginn, :m f jallar um núverandi ósjálf tæði Austurríks, og stefnir eint að því að gera núverándi stand í Austurríki hættúlégt /rir friðinn í álfunni, og gæti rðið til þess, ef Þjóðverjar ndirrituðu Dónársamninginn, ð aðrar þjóðir þættist hafa jett til þess að blanda sjer í lál Austiirríkis og Þýskalands. Það eru líkur til þess áð ýskaland vilji aftur ganga í jóðabandalagið, ef kæru rakka til þess út af herskyld- nni í Þýskalandi verður tekið allega miðað að því, að ryðja úr ve^i misskilningí um ýms atriði, sem vérði svo nánar rædd í dag. Ðretar telja góöar horfur um árangur af viðræðunum í Berlín. London, 25. mars. FÚ. Opinber tilkynning, sem gef- in var út í kvöld, um Berlínar- viðræðurnar, segir, að rætt hafi vérið um nokkur atriði í orð- séndingu1 Breta og Frakka til Þjóðverja 3. febrúar. Blaðamenn reyndu að ná tali áf Sir John Simon þegar fund- inum var lokið í kvöld, en hann var þreyttur, 'og fór beint til gistihúss síns. Hvorugur máls- aðfli hefir viljað ræða um gang málsins á þessu stigi. Þýsk ! blöð birta þó fregnir af fund- \ inum. Þau segja, að Hitler h-afi haft orðið í dag, og hafi hann gert Bretum ítarlega grein fyrir utanríkismálastefnu Þýska- lands. Hann hafi sagt þeim, að Þjóðvérjar vildu ekki undirrita Aústur-Evrópusáttmálann. af ótta við það, að þeir kynnu að verðá flæktir í deilur um mál, ■sem þéim væri óviðkomandi. Blöðin segja einnig, að Hitler hafi sagt Bretum, að Þjóðverj- ár teldu sig vörð Vestur-Ev- rópuþjóðanna gegn kommún- j ismanum, én til þess að geta int það hlutverk af hendi, yrði Þýskaland að vera v.el vopnað. ! Bretar leggja áherslu á það, að tilgangurinn með viðræðum llllllli Anthonl Eden. þessum sje ekki sá, að gera neina samninga eða bandalag, en aðeins að skiftast á skoðun- um og upplýsingum. Tvent er víst eftír fundinn í dag: að énn er óákveðið um stærð þýska hersins, og að Þjóðverjar munu taka í mál að ganga aftur í Þjóðabandalagið, ef kæra Frakka til Þjóðabandalagsráðs- ins út af herskyldulögum Þýska lands fær viðunanlega meðferð í augum Þjóðverja. Aukafundur Þjóðabandalags- ráðsins hefir nú verið endan- lega ákveðinn 15. apríl. Flandin segir að herbúnaöur Frakka sfe ekki fii énýfis. Berlín, 26. mars. FÚ. Flandin forsætisráðh. Frakka hjelt ræðu í París í gær, og var það fyrsta ræðan sem hald- in er til undirbúnings bæjar- stjórnakosningunum í Frakk- landi, sem eiga að fara fram í maí. Flandin sagði lítið um ut- anríkismál, en um vígbúnað PTakka sagði hann, að þeim mörgu miljörðum franka, sem farið hefði til landvarna, hefðí ekki verið eytt til einskis, og það sýndi sig nú, að þetta væri höfuðstóll, sem að gagni gæti komið. Engir samningar gerðir í Ðerlín, segja Bretar. London, 26. mars. FÚ. Þý^ku og ensku ráðherrarnir hjeldu tvo fundi í dag, annan í morgun, en hinn seinni hófst klukkan fjögur og var honum slitið eftir aðeins hálfa aðra klukkustund og kom mönnum það mjög á óvart. Sir» John Simon hefir boðað blaðamenn allra þjóða á fund sinn í kvöld og er gert ráð fyrir því að hann skýri þar frá við- ræðunum, því um hvað rætt hafi verið og hvers árangurs vænta megi af umræðunum. Þýsku blöðin tala mjög var- lega í dag um umræðurnar og gera lítið annað, en að endur- segja ammæli bresku blaðanna. Flest þeirra taka einnig upp ummæli Frankfurter Zejtung að ekkert samkomulag hafi náðst, eða geti náðst, og að fulltrúarnir hafi ekki annað hlutverk en það, að útskýra hver fyrir öðrum afstöðu sinnar þjóðar til málanna. Það er talið nokkurn veginn víst að í dag hafi verið rætt um vígbúnað og herskyldu og að Hitler hafi lýst yfir því, að hann væri algerlega á móti Austur-Evrópusamningi en fús til þess að semja við þjóðir þær sem í hlut eiga hverja fyrir sig. Ennfremur er fullyrt að Hitler hafi neitað því að Þjóðverjar myndi kvika frá fyrirætlunum sínum, um vígbúnað nema því aðeins að Rússar væru látnir gera það samtímis. Memel-málin hafa áhrif á samningana. Það ollr truflun á Yíilidinum og 'hefir ef til vill háft 'éinhver á'hrif á hannV'ög á meðan á honum stóð barst þangað fregn in um úrslit 'málanna í Kowno. Þessi máhiferli hófust fyrir þremur mánuðum • gegn 126 þjóðerniájafnaðarmönnum, sem sakaðir voru um að hafa úndir- búið byltingu 1 Memel, og voru 4 þeirra sakaðir um að hafa myrt þann sem kom upp um byltingarundirbúninginn. Dóm- urinn f jell þannig, að 40 menn voru sýknaðir, 80 dæmdir til mismunandi langrar fangelsis- vistar, en þeir 4, sem sakaðir voru um morðið voru dæmdir til lífláts. Dómsúrslitin ollu undir eins miklum æsingum í Berlín. Menn óttast það, að dómurinn kunni að hafa þau áhrif, að spilla Austur-Evrópusamning- unum. Hernaðarmálgagn Frakka æft út af Berlínarfundinum. London 26. mars F.tJ. Fulltrúadeild franska þingsins ■samþykti í dag frumvarp um vam ir almennings gegn loftárásum. Frumvarpið var samþykt með 453 atkvæðum gegn 11, og gerir meðal annars ráð fvrir því, að stjórnin hafi heimild tú þess að banna útflutning á nokkurum hrá- efnum, sem hagnýta má í slíknm vörnum gegn loftárásum. Sendiherra Rússa í London verðnr samferða Eden tíl Moskwa. Berlín, 26, mars. FÚ. Parísarblöðin'ræða mikið um viðræður Breta og Þjóðverja í Berlín. Echo de París (blað vopnasala) ræðst í þessu sam- bandi á utanríkismálastefnu frönsku stjórnarinnar, og seg- ir, að það, hve hún sjö>óákveð- iií, geti kostað Fráklfl&nd vini þess og sambönd. Þá segir sama blað frá því, að för Laval til Moskva sjé frestað þar til síð- ast í apríl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.