Morgunblaðið - 27.03.1935, Síða 3

Morgunblaðið - 27.03.1935, Síða 3
Miðyikudaginn 27. mars 1935 MORGUNBLAÐIÐ Landbúnaðarráðherrann vill engar breytingar á mjólkurlögunum. Kveðst hins vegar ætla að koma með „miðlunartillögu“ fyrir 1. maí, þar sem framleiðendum verði trygður meiri hluti í stjórn Samsölunnar. Mjólkurmálið var all-mikið Magnús Jónsson benti á, að *sett á Alþingi í gær og það í það ætti vissulega prýðilega báðum deildum. við, að loksins þegar stjórnin 1 efri deild var þetta mál gerði mál að fráfararsök, þá ísett í sambandi við frumvarp væri fráfararatriðið það, að atjómarinnar, þar sem lagt er ekki mætti gera umbætur á tU, að allur kostnaður við mjólkursölunni! nefndabáknið skuli greiðast af | Síðar vildi Hermann ekki við framleiðendum, enda þótt þeir þessi ummæli kannast. En Magn aaegi engu ráða um það, hvaða ús Guðmundsson benti þá ráð- herranum á, að allir vissu að hjer hefði hann farið rjett með. Ráðherrann væri í mjólkurmál- inu algerlega bundinn við það, sem sósíalistar vildu. — Ráð- herrann ætti sitt pólitíska líf undir sósíalistum. Sósíalistar rjeðu framkvæmd mjólkursöl- unnar. Þeir myndu því strax segja ráðherranum upp trú og hollustu, ef farið yrði að ósk- um framleiðenda og neytenda í þessu máli. Einmitt þess vegna gengi landbúnaðarráðherrann nú í berhögg við vilja sinna Engar breytingar. menn starfi í nefndunum. 1 neðri deild var frumvarp P. Ottesen um breytingar á mjólkurlögunum til 2. umræðu. Hjer verður gefið nokkuð hrafl af því sem fram fór við þessar umræður. Bændur kunna ekki að reka sölubúðir. Jón Baldvinsson var að reyna að rjettlæta skipun mjólk ursölunefndar, en tókst það klaufalega. Hann sagði m. a. að bændur kynnu ekki að reka sölubúðir í Reykjavík og því flokksmanna í hópi bænda og væri' ekkert vit í því, að láta sinna flokksmanna á Alþingi. þá stjórna mjólkursölunni. — En kann þá síra Sveinbjörn þessa list?, gall þá einn þing-; Landbúnaðarráðherrann flutti manna fram í. Nokkurt hik kom langa ræðu í neðri deild í sam á J. B.; þó varð hann að játa, að bandi við frumvarp P. Ottesen klerkurinn væri illa að sjer á og breytingartillögur þær, sem þessu sviði, en til væru aðrir meirihluti landbúnaðarnefndar menn í mjólkursölunefnd, sem flytur við frumvarpið svo og til- þetta kynnu. (Mun þar hafa lögur þingmanna Reykvíkinga. átt við Guðmund R. Oddsson).' Eigi eru tök á að rekja þessa . ... . ræðu ráðherrans, en niðurstöð Aummgjaskapurmn urnar voru þesgar. hja Búnaðarfjelag- j 1. Frumvarp Pjeturs Ottesen mu. má ekki og skal ekki fram að Jón Bald. sagði ennfremur Kanga, vegna þess, að þar eiga að bændum færist ekki að krefj framleiðendur að fá öll yfir- ast stjórnar mjólkurmálanna í rað þessara mála í sínar hend- sínar hendur, því þeim tækist ur> en Það væri sama sem að ekki svo vel stjórn þeirra mála, drepa Samsöluna. Rök ráðherr- er þeir hefðu með höndum. Því ans fyrir Þessu voru þau, að til sönnunar kvaðst J. B. vilja hagsmunir framleiðenda væru nefna sem dæmi „aumingja- svo mismunandi, að þeir myndu skapinn hjá Búnaðarfjelagi ís- aidrei koma sjer saman. lands“. Þar hefði átt að vera I Við Þessa fullyrðingu ráð- einn búnaðarmálastjóri, en herrans er það að athuga, að bændur (!) hefðu aldrei getað framleiðendur hafa allir sem komið sjer saman um þetta og einn borið fram sameiginlegar þess vegna hefðu búnaðarmála stiórarnir orðið að vera tveir, fjelagmu til mikils tjóns. Og ósamkomulagið hefði verið svo mikið í þessari stofnun bænd- anna, að þar hefðu jafnvel orð- ið handalögmál! — Landbún- aðarráðherrann brosti ánægju- lega undir ræðu J. Bald. og endurtók síðar róginn um á- flogin í Bfj. ísl. F ráf ararsökin. Hermann Jónasson hafði lýst óskir í þessu máli og aðeins einn aðilinn — Mjólkurbú Flóamanna — skorist úr leik. Virðist það því skoðun ráðherr- ans, að Mjólkurbú Flóamanna eigi eitt öllu að ráða, þvert of- an í vilja allra hinna aðiljanna. 2. Breytingartíllögur meiri hluta landbúnaðarnefndar (þ. e. sömu brtt. er Bj. Ásg. flutti á fundi Mjólkurbandalags Suð- urlands á dögunumj eru óþarf- ar, sagði landbúnaðarráðherr- ann, því aðalatriði þeirra má yfir því v.ð umræðurnar dag- ná án lagabreytinga. inn áður, að hann ætlaði í Þessar breytingartillögur mjólkurmálinu að standa og fara sem kunnugt er fram á, falla með, meirihluta mjólkur- að stjórn Samsölunnar verði af- sölunefndar. Hann myndi því hent framleiðendum sjálfum í sýnilega segja af sjer ef sú breyting hendur og að veitt verði nokk- menn). yrði gerð á mjólkurlögunum, ur tilslökun með sölu ógeril- Hins vegar kvaðst ráðherr- sem rýrði vald þessara pólitísku sneyddrar mjólkur í bæhum ann ætla að koma með „miðl- skjólstæðinga. (kaldhreinsáðri). j Framhald á bls. 6. Hvað fyrra atriðið snertir — stjóm Samsölunnar í hendur framleiðenda — þá er það að vísu rjett, að bráðabirgðaá- kvæði mjólkurlaganna heimil- ar framleiðendum að yfirtaka stjórn Samsöíunnar frá 1. maí. En sá ljóður er á þessu, að einn einasti aðili getur eyði- lagt þetta. Og ekki er það ó- sennilegt, að einmitt Mjólkur- búi Flóamanna sje ætlað þetta hlutverk eftir 1. maí. En þá er það ógerilsneydda mjólkin. Ólafur Thors spurði landbúnaðarráðherrann að því, hvort hann liti þannig á, að heimilt væri að rýmka sölu kaldhreinsaðrar mjólkur, þar sem lögin bindu sölu á ógeril-. sneyddri mjólk við bamamjólk og mjólk til sjúkra eingöngu. Mjólkursölunefnd hefði litið þannig á, að rýmri sala á ó- gerilsneyddri mjólk væri ó- heimil. Ráðherrann kvaðst hins veg- ar ekki vera í vafa um, að heim ilt vœri að rýmka þetta Og selja hverjum sem hafa vildi kaldhreinsaða mjólk. Hitt væri annað mál, sagði ráðherrann, hvort rjett væri áð fara að ósk- um neytenda hvað þetta snerti! Og ráðherrann er sennilega þeirrar skoðunar, að ekki beri að fara að óskum neytenda um þetta, því ella væri hann að sjálfsögðu fyrir löngu búinn að leggja fyrir mjólkursölurtefnd, að fullnægja ðskum neýtenda hvað þetta atriði snertir. Framleiðendur í Reykjavík — rjett- lausir. Að því er snertir óskir fram- leiðenda í Reykjavík, að vera lausir við verðjöfnunargjald af þeirri mjólk, sem framleidd er á bæjarlandinú, kvaðst ráðherr- ann vera því algerlega mót- fallinn að þetta yrði leyft. En það eru þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík, sem bera fram þessa tillögu og mælti Pjetur Halldórsson fyrir henni. Landbúnaðarráðherrann gaf þessum framleiðendum það hollá ráð, að fara í Samsöluna, þá gætu þeir losnað við verð jöfnunargjaldið! En ef þeir vildu selja beint og þar með fá hærra verð fyrir mjólkina, þá yrðu þeir að greiða gjaldið! Svona er nú umhyggjan fyrir hinum fátæku framleiðendum í Reykjavík! ,,Miðlunartillaga“. Landbúnaðarráðherrann sagði ennfremur, að það væri gagns- laust að vera að karpa um þetta mál — breytingar á mjólkur- lögunum — á Alþingi, því þær færu aldrei gegn um þingið. Þó neðri deild vildi eitthvað samþykkja, skyldi hann (ráðh.) sjá um, að málið færi ekki gegn um efri deild. (Handjárnin eru þar komin á þing- Bæjarskrifdofurnar, Haftiarskrifsiofan, skrifstofnr Rafmagnsveitn, Gasstöllwar og Ráðningarstofu verða lokaðar allan daginn á morgun, fiintw- dag 28. þ. m., vegna jarÖarfarar Jóns Þorlákssonar borgarstjóra Skrifsfofum vorum og afgreiðslu verður lokað allan claginn á norgun (finiluclag- inn 28. þ. m.). ]. Porláksson & Korðmann. Lokað á morgun allan daginn vegna jarðarfarar. H.l. PlpHueiKsmiaiim. Kolaverslnnnm verðnr lokað fimtudaginn 28. þ. m. eftir hádegi. H.f. Kol & Salt. S.f. Kolasalan. Kolaverslun Sig. Olafssonar. * * Kolaversl Olafs Olafssonar, Kolav. GuÖna Einarssonar & Einars. Vegna jarðarfarar verður rakarastofunum lokað frá kl. 12*4 til kl. F hádegi á morgun, fimtudaginn 28. þ. m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.