Morgunblaðið - 27.03.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.03.1935, Blaðsíða 6
I MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudaginn 27. mars 1S langvarandi og fyrirsjáanlegur reksturshalli þjakar þenna arð- mesta atvinnuveg þjóðarinnar. tJr honum hefir verið soginn mergur og blóð á þessu 8 ára „viðreisnar“-tímabili umbóta- mannanna. Skuldir þjóðarinnar við *át- lönd eru fast að 100 miljónum króna. Útgjöld ríkissjóðsins eru ár eftir ár 16—17 miljónir króna og komust eitt árið í nærri 22 miljónir. Útgjöld bæjar og sveitarfje- laga hafa farið hrað-vaxandi og munu vera orðin 5—6 mil- jónir á ári. Fátækra-framfæri er víða að verða óviðráðanlegt. Sum sveitarfjelög hafa komist á ríkið að miklu leyti og mörg önnur liggja við þroti. Umbæt- ur í peninga-stofnunum, í versl unarháttum, í launamálum o. fl. eru alþjóð kunnar. Þær er ó- þarfi að rekja. Á þessu tíma- bili hafa þó engin alvarleg harð indi borið að höndum. Engir hafísar, ekki drepsóttir, ekki hættuleg eldgos. Þeir sem stjórn að hafa landinu og þeir sem fylgt hafa bera höfuð-á- byrgðina á núverandi ástandi. Þeir sem vilja hafa það svona, þeir sem telja reynsluna góða og þeir sem vilja halda áfram sömu leiðir og útfæra „viðreisn ar“-stefnuna til hins ítrasta, þeir fylgja náttúrlega áfram Framsóknar- og Alþýðu-sam- bandinu.'Þeir elga að gera það. Þáð er við þeirra hæfi og í samræmi við þekkingu þeirra og vitsmuni. Allir aðrir lands- ins íbúar eiga að fylkja sjer um Sjálfstæðisflokkinn. í þeirra augum er gengi þess flokks og gengi þjððarinnar á komandi árum eitt og hið sama. Þar með er ekki sagt að.sá flokkur sje gallalaus. Það þarf hann sann- arlega eigi að vera þó honum sje margfalt betur treystandi en hinum. En gallana þarf að sníða burt eftir föngum og kerfis- binda starfsemi flokksins á þá lei'ð að allir þeir menn, hvaða stjett sem þeir fylla, sem vilja gera ítrustu tilraunir til að þjóðin glati ekki fjárhagslegu og stjórnmálalegu frelsi, fylgi með og vinni gegn þeim óheilla- öflum sem mestu hafa ráðið að undanfömu. Þá mun úr rætast og þess er þörf. Jón Pálmason. Sigurður Jftuasson. Frh, af 4. síðu. Sig. Jónasson sem- ur við Sig. Jónas- son. I 3. gr. reglugerðarinnar um raftækja einkasöluna er svo fyrir mælt, að birgðir af vör- um þeim, sem koma undir einka söluna og fyrirliggjandi eru hjá i 'ildsölum " ,ún’ 1935, taki raítfc^vjaeiiikasalan í um- boðssölu, ef samningar takast um verð. Eins og áður er getið, ligg- ur Raftækjav r.dun íslands með mikið af alls konar lítt- seljanlegum vörum. Verður það því hlutskifti Sig- urðar Jónassonar forstjóra Raf tækjaverslunar ísl. að semja við hinn sama S. J. forstjóra Raftækjaeinkasölu ríkisins, um þær vörur, þegar Raftækja- einkasalan opnar, þ. 1. júní næstkomandi. Má nærri geta hvernig þeir samningar takast! Ferillinn. Það er ekki nema eðlilegt, að þessi óforsvaranlega ráð- stöfun ríkisstjómarinnar, að fela Sigurði Jónassyni fram- kvæmdastjtóra raftækjaeinka- sölunnar, komi undaralega fyr- ir sjónir þeirra manna, sem ó- kunnir eru forsögu þessara mála. Og jafnvel þeim, sem eru dálítið kunnugir í hinum pólitísku fjáraflaherbúðum S.J. & Co., og hafa haft tækifæri til að fylgjast með fjáraflaplön um þessa útvalda alþýðuleið- toga undanfarin ár, kemur þessi ráðstöfun mjög á óvart, — ekki vegna þess, að nokkur maður eftist um auragræðgi og jrfirgang S. J., heldur vegna þess, að engum hefir komið til hugar, að nokkur ríkisstjórn mundi nokkurn tíma láta hafa sig til að framkvæma slíkt hneyksli. Sigurður Jónasson er löngu landskunnur, bæði sem sjálf- boðaliði í liði socialista og sem forstöðumaður Tóbakseinkasölu ríkisins. Þessi foringi hinna „fátækustu í landinu“, — þessi fyrverandi socialistasprauta og núverandi Tímabolsi, hefir, þrátt fyrir mikið og óeigin- gj arnt starf (!), einskæra trú- mensku(!) og eftirtektarverðan meinlætalifnað(!) bæði hjer heima, — og eins er hann hefir verið erlendis, — auðg- ast svo ríflega, að hann er al- ment talinn með allra tekju- hæstu og auðugustu mönnum hjer á landi. — En mikið vill meira! Engar^breytíngar á mjólkurlögunum. Framhald af bls. 3. unartillögu“ í þessu máli fyrir 1. maí. í þeirri „miðlunartil- lögu“ yrði lagt til, að framleið- endur fengju í sínar hendur meirihlutann í stjórn Samsöl- unnar. Mjólkursölunefnd myndi aft- ur á móti sitja áfram til þess að leysa úr þrætum framleið- enda, sem aldrei gætu komið sjer saman! Mjólkurverðlags- nefnd mun einnig eiga að sitja áfram, svo eftir 1. maí verða þessar virðulegu nefndir senni- lega þrjár! Bændur eiga að borga brúsann, sbr. frumvarp stjóraarinnar í efri deild! Of hlægilegur. Nýr gamanleikari, Gene Lock hart, er nú farinn að leika í Hollywood. Hann er svo skemti- legur og hlægilegur, að það þyk- ir nóg um. Við kvikmyndatökur á myndum hans verður oft hvað eftir annað að hætta í miðju kafi af því að samleikendur hans eru alveg að ævrast í hlátri að hon- um. ,Kristnar konur‘ Það voru ummæli í smágrein um leikhúsið, í Vísi á laugar- daginn var, sem vöktu athygli mína og koma mjer til þess að gera við þau smávegis athuga- semd. Greinarhöf. fer þar nokkrum orðum um frú Pargetter, kven- skass.ð í sjónleiknum Nönnu, er sýndur hefir verið hjer að undanfömu, við furðulega litla aðsókn, með því að leikurinn er að ýmsu leyti athyglisverð- ur. Vera má að hann falli ekki í geð fjöldans af því að hann gefur ekki tilefni til hláturs, en því betur sýnir hann hin al- varlegu blæbrigði lífsins, mót- uð af hugarþeli og hugarstríði einstaklinganna. Frú P. lætur sem hún sje kristilega hugsandi kona, hefir Guðsorð á vörunum, en afneit- ar því með daglegri hegðun sinni og breytni við hina um- komulausu og fátæku frænku manns hennar, þó hún hræsn- ist við að taka hana á heimili sitt, til þess að láta fólkið sjá „góðgerðasemina". Þessi unga stúlka (Nanna) hefir orðið fyr- ir óvenjulega sárum harmi, — hefir verið svift góðum föður með dómi, er síðar kemur í Ijós að var ranglega upp kveð- inn, eigi að síður brigslar frú P. henni látlaust um verknað- inn, sem glámskygn og ranglát yfirvöld dæmdu föður stúlkunn ar — saklausan — fyrir. Alúð hennar og blíðlyndi, vísar hin harðlynda kona jafnan á bug með þjösnaskap og fúkyrðum og gerir henni alla þá skap- raun sem illar og óheflaðar hvatir blása henni í brjóst. Samt þykist hún vera allra besta kona, vitanlega er hún það ekki og því síður er hún kristin kona. En svo ber greinarhöfundur Englendinga fyrir því, að „svona sjeu allar kristnar kon- ur þar í l^ndi“, og þessi um- mæli eru það sem jeg get ekki látið ómótmælt, því jeg tel það fjarstæðu að tileinka Englend- ingum alment þvílíkan dóm um kristnar konur á meðal ensku þjóðarinnar. Epska þjóðin er yfirleitt við- urkend fyrir trúrækni og al- vörugefni, og hún gerir áreið- anlega hæfilegan greinarmun á trú og vantrú, án þess að kveða upp rangláta áfellisdóma yfir kristnum konum þjóðarinnar. Hitt er annað mál að á með- al ensku þjóðarinnar eru sjálf- sagt fleiri eða færri vantrúar- gasprarar, — þeir eru alstaðar til, — sem telja alla trú hræsni og kristindóminn hjegiljú eða þá hættulega kenningu. Þeim mönnum þykir það auðvitað fengur að færa ,,líkur“ fyrir máli sínu, með því að benda á konukindur eins og frú P. og þeir segja hispurslaust að svona sjeu þær allar ,,ensku“ konurn- ar! Þesskonar sleggjudómar kveða oft við, einnig vor á með- al, af vörum slíkra manna. , Sjónleikurinn Nanna er hörð ádeila á hverskonar hræsni. Nekt spiltrar og sjúkrar manns sálar kemur þar átakanlega í Svaðilfarir strandmann af franska skipinu „Lieutenant Boyeu“ og viðtökurnar í Meðallanc Strandmennirnir af franska skipinu „Lieutenant Boyeu“, sem strandaði á Meðallandsfjöru fyrir nokkru, komu hingað til bæjarins á föstudagskvöldið var, og fóru utan með „Dettifossi“ í fyrra- kvöld. Þegar þeir komu hingað, voru hjer fyrir tvö skip frá sama bæ í Frakklandi — Gravelines —: og áttu strandmennirnir þar vinum og ættingjum að fagna — sumir bræðrum sínum — og varð nú heldur en ekki fagnaðarfundur. Höfðu allir frá mörgu að segja, og þó helst strandmennirnir, og hefir maður, sem hlustaði á tal þeirra skýrt Morgunblaðinu svb frá því: Þegar skipið strandaði. „Lieutenant Boyeu“ lagði á stað frá Frakklandi 18. febrúar og ætl- aði skipið að stunda veiðar hjer við land. Komst það upp undir Eystrahorn 28. febrúar, en gat ekkert aðhafst vegna storma. Hinn 11. mars vap skipið á leið frá Ingólfshöfða að Dyrhólaey. Fekk það þá á sig versta veður, svo mikið stórviðri, að ekki varð við neitt ráðið. Síðan strandaði skipið á Meðallandsfjöru, eins og áður hefir verið frá sagt. Þegar eftir að skipið strandaði lagðist það á hliðina gegnt sjó ög tók þilfarið þá að brotna. Einn maður fleygði sjer til sunds og hugðist ná landi, en hann rak meðfram skipinu og drultnaði þar. Þá var björgunarbátnum skotið fyrir borð og fóru 6 menn í hann og höfðu með sjer línu. En hún slitnaði og bátnum hvolfdi í lendingu. Druknuðu þar 2 menn, en 4 komust á land. Lögðu þeir þegar á stað til þess að leita hjálp- •ar, og var þó ekki á vísan að róa hvert hennar skyldi leita. Þeir, sem eftir voru um borð, voru nú afar illa staddir; báturinn ljós þrátt fyrir alt yfirskinið, og gullið, hinn gamli og nýi drotnari mannanna, er þar sá hlekkurinn sem seinast hrekk- ur. Þetta og fleira sýnir höf- undurinn, John Masefield, með handbragði snillingsins; hann bendir vægðarlaust á fánýti auðsins andspænis vonbrigðum og ógnum dauðans. Það er holl áminning, sem á erindi til allra, einnig til vor. Með því að þessi fáu orð eiga ekki að vera neinn dómur um meðferð leikenda á hlutverkum sínum, fer jeg ekk- ert út í þá sálma, en get hins- vegar ekki látið vera að minn- ast á hinn snildarlega leik ung- frú Arndísar Björnsdóttur (Nönnu). Á bak við þann leik er óvenjulega næmur skilning- ur og lotning fyrir alvöru lífs- ins, sem jafnan finnur endur- hljóm í heilbrigðum mannssál- um. Þess vegna verður „Nanna“ minnistæð þeim er sáu hana. Guðrún Lárusdóttir. horfinn, ekkert viðlit að ko línu í land, brotsjóar gengu j skipið og þilfarið var óðum brotna. Sáu skipverjar ekki fr á annað en að enginn þei myndi komast lífs af . Sundmaður gefur sig fram. Þá gaf sig fram einn af hái um og bauðst til þess að te lífi sínu fyrstur allra í tvísj ef það mætti verða- til þess að í lagar sínir björguðust. Yar það húsasmiður, lítt vai sjóferðum, en hafði ráðist í ve á þetta skip. Hann bauðst til þess að frei ■á l andi á sundi. Yar nú bu: in lína um hann og kastaði ht sjer því næst fyrir borð. Strar urinn meðfram landi hreif ha þegar með sjer og bar hann lang leiðir meðfram ströndinni. Hu þá enginn máður um borð að h um myndi takast að ná landi. En þetta fór á annan veg. Ha reyndist afbragðs sundmaður klauf öldurnar, eða stakk sje: þær þangað til hann hvarf í br: garðinn við ströndina. Þá var hann með ! faðma línu í eftirdra Hann komst upp í fjöruna, þá var hann orðinn svo þreyti og aðþrengdur, að hann hneig ] niður og lá þar sem dauður stund. Hugðu skipverjar, s stóðu úti á skipinu í brimgar? um, að hann myndi hafa farist. alt í einu spratt hann upp og nú hófst björgun starfið. Var nú hver af öðrum dregi í land af skipinu, og margir m vitundarlausir þegar á land kc Skipstjórinn fór seinastur al frá borði, og mátti þá ekki tæpc standa að hann bjargaðist, ] að þá mátti svo kalla, að alt ] farið væri brotið. Ekki vissi sk stjórinn af sjer frá því að ha fleygði sjer útbyrðis og þangað hann vaknaði á Fljótar, bænn sem skipbrotsmenn voru fy fluttir til. Viðtökumar dæmalausar. Allir skipbrotsmenn luku u einum munni um það að viðti urnar í Meðallandi hefði ve: alaveg dæmalausar. Gátu þeir el nógsamlega dáðst að því hve m il alúð sjer hefði verið sýnd, hvað gestrisnan hefði verið hja anlega veitt. Tröllin í Meðallandi. Strandmönnum varð mjög t rætt um sVaðilfarir þær, sem þi hefði lent í á leiðinni hingað Reykjavíkur og þau ævintýri þurfa að fara yfir ár í vexti smærri hestum heldur en þi höfðu sjeð áður. En tíðræddí varð þeim þó um það, og þ wndruðust þeir niest, hvílíkir í burðamei>n Meðallendingar væ Sögðu þeir að þetta væri eh

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.