Morgunblaðið - 27.03.1935, Blaðsíða 5
lHiðvikudaginn 27. mars 1935
MORGUNBLAÐTÐ
99
íhaldiðM og
„u mbótamennirnirM.
Efllr Jón Pálmason.
„Alt er betra en íhaldið“
Siefir lengi verið eitt af helstu
■slagorðum Framsóknarmanna
«g bandamanna þeirra.
Þeir hafa sí og æ í blöðum
sínum, á fundum og á Alþingi
stagast á hinu voðalega ,íhaldi‘,
sem mestu varðaði fyrir al-
.menning á landi hjer að berj-
ast við, að rýra eða drepa. Þar
við lægi líf og heill. Með öllum
sínum bægslagangi hefir þess-
um mönnum tekist, að gera orð
ið ,,íhald“ að argasta skamm-
aryrði í eyrum þess hluta þjóð-
airnnar, sem minst fylgist með
málum, sem minsta yfirsýn
hefir yfir þjóðlífið alt, og sem
lengst hefir komist niður í þann
andlega skuggadal, að trúa því
að þeirra lífi og velferð væri
best borgið með því að vera á
móti ,,íhaldinu“.
Hvert er svo þetta voðalegá
„íhald“?
Það er Sjálfstæðisflokkurinn.
Eini stjórnmálafl'okkur lands-
ins, sem er alsherjar þjóðmála-
flokkur. Sá flokkur sem nálega
hálf þjóðin fylgir og sem er
hlutfallslega stærsti stjórnmála
flokkur í lýðfrjálsum löndum
okkar álfu.
Aðal þættirnir í stefnu þessa
flokks eru:
1. Að Island verði frjálst og
fullvalda ríki.
2. Að allur atvinnurekstur sje
rekinn af einstaklingum og fje
lögum einstaklinga sem bygð
eru upp af þeim einum sem við
komandi atvinnu stunda og
. stjórna.
3. Að verslunin sje frjáls eft
ir því sem kostur er.
4. Að öll stjórnmálastarfsemi
8je sem óháðust stjetta-hags
munum, klíku- hagsmunum og
persónu-hagsmunum einstakra
manna, en sje rekin þannig að
hagur þjóðarinnar allrar sje
hafður íyrir augum.
Þessi grundvallaratriði eru
þeir homsteinar sem hver einn
og einasti sannur Sjálfstæðis-
maður reisir sína starfsemi á.
Alt sem þessu er gagnstætt,
stríðir á móti þeim anda sem
tilvera Sjálfstæðisflokksins er
við tengd. Þetta er stefnan sem
er básúnuð landshornanna milli
. sem „ægilegt íhald“.
Hverjir eru þeir svo Sjálf-
stæðismennirnir sem andstæð-
ingarnir Ttalla íhaldsmenn og
fjandmenn lýðfrelsis og um
bóta? Stærstu hópana má
nefna: •
1. útgerðarmenn landsins ná
lega undantekningarlaust fylla
Sjálfstæðisflokkinn og hvernig
ætti annað að vera? Þeir menn
hafa á undanförnum árum rek
ið á eigin ábyrgð, þá fram
leiðslp sem mestum fjármunum
hefir veitt inn í okkar land, og
sem er að mjög miklu leyti
undirstaða þess, að hjer hefir
verið unt að framkvæma þær
verklegu umbætur sem í land
inu hafa orðið síðan um alda
ár verið úthrópaðir í sveitum
og kaupstöðum, sem arðræn-
ingjar alþýðunnar, sem fje-
glæframenn og jafnvel hættu-
egir alþjóðarheill.
2. Bændur. Allir sem fylgj-
ast með pólitískum málum vita
að fast að helmingi af bænda-
stjett landsins hefir fylgt Sjálf-
stæðisflokknum, og vitanlega sá
iluti þeirra, sem minst bindur
sitt skoðanafylgi við slagorð og
orðagjálfur og sá hluti þeirra
sem síst vill gefa sig undir ann-
ara vald. Til gamans má nefna
aað í þessu sambandi, að einn
af forystumönnum Framsóknar
var fyrir nokkru á ferð í hjer-
aði þar sem sýslumaðurinn er
Framsóknarmaður. Hann átti
tal við Sjálfstæðismann eftir
förina og bar í tal um sýslu-
mann. Taldi Sjálfstæðismaður-
inn það furðu gegna að jafnan
þá er sýslumaður væri á ferð í
hjeraði þá gisti hann hjá sínum
andstæðingum. Hinn var fljótur
til svars og sagði: „Þetta er
mjög eðlilegt! Þeir eru allir
betur stæðir“. Yfirleitt hefir
þetta verið rjett víða um land,
og það vita andstæðingar Sjálf-
stæðismanna. Þeirra fylgi er
líka best borgið með því, að
bændur sjeu fjárhagslega o-
sjálfstæðir, því þá ginna þeir oft
með loforðum sem lítið er á að
byggja og lenda á villigötum.
Þannig er líka þeirri hugsun
best borgið „að drepa bölvað
íhaldið“t
3. Iðnaðarmenn í kauptúnum
og kaupstöðum landsins fylgja
Sjálfsæðisflokknum að miklum
meiri hluta og það er af því, að
þeir skilja og sjá að hann er
eini flokkurinn, sem vill hafa
sjálfstæða framleiðendur
landi hjer og koma í veg fyrir,
að allir menn vefði eignalausir
og eigi alt sitt undir hinu póli-
tíska valdi.
4. Verslunarstjettin fylgir ná
lega eingöngu Sjálfstæðisflokkn
um að fráskildum starfsmönn
um kaupfjelaganna og þeirra
ríkisstofnana sem settar hafa
verið á fót á síðari árum. Þess
er og engin von að verslujiar-
menn hjer á landi fylgi þeim
að málum sem hafa lagt á það
hið mesta kapp að hjer væri
helst engin verslunarstjett til
þ. e. a. s. sem rekur verálun á
eigin ábyrgð. Frjálsir og við
skiftalega vel mentaðir kaup
menn eru þó óneitanlega menn
sem geta gert almenningi mik
ið gagn því á góðum og heil
brigðum viðskiftum veltur
mjög um allan fjárhag og því
miður gefst það víða svo, að
fjelagsviðskiftin hafa eigi
reynst svo vel sem vonir hafa
staðið til. En þó svona sje, þá
munu andstæðingar Sjálfstæð
isflokksins yfirleitt líta svo á
að kaupmenn eigi engan at
vinnulegan tilverurjett.
5. Verkamenn. Af verka
manna stjettinni fylgir Sjálf
legur hópur og það sá hluti
hennar, sem hefir þroskaðast-
an skilning til að sjá, að þeirra
hag er best borgið með því, að
framleiðslan í landinu beri sig
vel og geti þrifist sem sjálf-
stæður atvinnurekstur.
6. Embættismenn landsins
eru allmikið skiftir milli stjórn-
málaflokkanna í landinu og all-
ir flokkar eiga nokkur ítök í
því liði. Þó mun Sjálfstæðís-
flokkurinn eiga fylgi langsam-
lega flestra af þeim hluta em-
bættismanna, landsins, sem
fengið höfðu veitingu fyrir
starfi sínu meðan sú regla gilti
að fara eftir föstum reglum við
embætta veitingar, en miða
eigi fyrst og fremst við stjórn-
málaskoðun eða breytingu á
íenni.
Þessar stjettir, þessir hópar
manna í landinu eru það þá
sem fylla Sjálfstæðisflokkinn.
Þetta er það íhaldið voðalega,
sem forsprakkar rauðliðanna
útmála sem þjóðarhættu.
mót. Þessir menn hafa ár eftir stæðisflokknum altaf mjög álit-
Hvert er svo þeirra lið?
1. Embættismenn. Sá hluti
af launastjett landsins, sem
eigi fylgir Sjálfstæðisflokknum
fylgir vitanlega hinum og sá
hópur er ærið fjölmennur. Síð
an Framsóknarflokkurinn tók
við völdum í landinu fyrir tæp
um 8 árum, hefir komið svo
mikill ofvöxtur í launastjett
landsins, að engin , sambærileg
dæmi eru áður til. Svo að segja
öll þessi launastörf hafa verið
veitt eftir stjórnmálaskoðun, og
mikill fjöldi þeirra búin til
ekki vegna nauðsynja landsins,
heldur til að vejta ákveðnum
mönnum atvinnu, sem hafa þótt
góðs maklegir vegna verka
sinna í þarfir þeirrar stefnu,
sem öll fjármál og alt atvinnu-
líf vill hafa háð ríkisvaldinu
alla leið frá neðsta grunni ti
efstu brúna. Auk þessa hefir
eðlilega mjög mikill fjöldi
launaðra starfa losnað á þessu
tímabili og þau nálega öll veitt
eftir sömu meginreglu. Hjer er
því um mikinn fjölda að ræða
og sá hópur er hið fasta pólit
íska herlið núverandi stjórnar-
flokka. Þetta lið alt á sína at-
vinnu pólitískri starfsemi að
þakka. Þeirra. fjárhagslega vel-
ferð á rót sína að rekja ti
gengis þeirrar stefnu, sem hef
ir komið þeim að kjötkötlum
ríkisins, og altaf við hverjar
kosningar beita þeir öllum
hugsanlegum brögðum og ráð
um til að tryggja veldi þeirra
manna sem þeirra velgengni er
frá komin. Þeir leggja fram
peningana að svo miklu leyti
sem þeir eru efgi teknir brota
laust á annan hægari hátt. —
Þeir kerfisbinda alla pólitíska
starfsemi viðkomandi flokka
nota ríkisstofnanir, fjelagsskap
og hvers konar opinber tæki
þarfir síns málefnis og láta yf-
irleitt ekkert ógert til að koma
í veg fyrir að Sjálfstæðisflokk'
urinn vinni kosningar af þvi að
þeir eru á nálum um sitt starf
um sína velferð ef, svo færi
Allur sónninn um voða íhaldS'
ins er því frá þessum mönnum
kominn, þó all-mikill hópur ann
ara manna víðsvegar um lanc
hafi tekið að sjer það hlutverk
að enduróma tónana út á með-
al fólksins og nota til ystu
marka vanþekkingu og trúgirni
þeirra sem minst fylgjast með.
2. Bændur. Um það bil helm-
ingur íslenskra bænda hefir á
undanförnum árum fylgt Fram
sóknarflokknum og jafnvel
fyllilega það á tímabili. Þeir
hafa trúað sögunum um spill-
ingu íhaldsins. Þeir hafa trúað
jeirri villukenningu að nauð-
syn bæri til að öll kaupfjelög
væru í þjónustu Framsóknar.
Þeir hafa trúað því að nú væri
verið að vinna að „alhliða við-
reisn sveitanna“. Þeir hafa trú-
að því að sjálfsagt væri að eyði
leggja kaupmenn og skatt-
e’ggja útgerðarmenn svo beint
og óbeint, að þeir yrðu ekki
framvegis sjerlega sterkir á
svellinu f járhagslega.
Sumir þeirra manna meðal
aænda sem lengst og harðast
íafa gengið fram í baráttunni
fyrir þessum kenningum hafa!
nú snúið við blaðinu. Þeir hafa
sjeð hengiflug fjárhagslegrar
glötunar gína við fótum sínum
og orðið bilt við sýnina. Ýmsir
jessara manna kannast fúslega
við augljósar orsakir þeirra stað
reynda sem við augum blasa, en
aðrir ganga á snið við þær
iversu lengi sem það verður.
3. Verkamenn. Því miður
hefir það farið svo að meiri
tiluti verkamanna landsins hafa
snúist til fylgis við sósíalista-
stefnuna hjer á landi og um
eið lagt trúnað á alt hið sama
og þeir bændur sem stutt hafa
Framsóknarflokkinn. Veldur
3ar mikið um, að þeir hafa
talið <sínum persónulega hag
aest borgið þar með.Þetta sfarf
ar af því hve mikið kapp hefir
verið á það lagt einkum af for-
ingjum Alþýðuflokksins að fá
hækkað kaupgjald, fá fje til
atvinnubóta o. s. frv. Verka-
menn hafa talið sjer þetta til
hags og því fylgt hlutaðeigandi
mönnum án þess að athuga til
hlýtar þær afleiðingar sem
þessu eru samfara og án þess
að hugsa. þá hugsun til enda
hvað því fylgir að hafa ríkis-
valdið ráðandi í öllum hlutum,
en einstaklingana og þeirra fje
lagsskap einskis eð alítils ráð
andi. Það er nú náttúrlega öll-
um augljóst að það er verka-
mönnum hagur að hækka kaup
ef þeir hafa jafn trygga vinnu
eftir sem áður, en ef kaupið er
hærra en sem svarar gjaldgetu
framleiðslunnar, þá minkar at-
vinnan, og um leið fjölgar fólk
inu óðfluga sem leitar frá sjálf
stæðri framleiðslu og í verka
mannastjett. Þannig hefir h.jer
farið. Framleiðslan er sliguð
atvinnan minkar, vinnudagarnir
fækka og hátt kaupgjeld kem
ur eigi að neinu haldi. Nú er
svo komið að hið alvarlega bö
sívaxandi atvinnuleysi hefir
haldið innreið sína í okkar frjó
sama lítt numda og góða land
Af því hafa verkamenn mest
óheill og einnig allur annar
landslýður. Það sem í bili lítur
vel út getur því á þessu sviði
verið m.jög háskalegt einmitt
hlutaðeigendum sjálfum og
þannig er hjer að fara.
4. Landshornalýður. Andstæð
ingar Sjálfstæðismanna hafa
frá upphafi haft mjög mikið
fylgi hjá því rótlausa fólki, sem
hvergi tollir, sem fer úr einum
stað í annan, og grípur hvert
það færi og hverja þá hugsun
sem tengd er við gylliloforð og
kosningaþváður þeirra ráða-
manna sem einskis svífast til
að halda þeirri valdaaðstöðu
sem þeir hafa náð. Þessi rót-
lausi lýður hefir alt að vinna
en engu að tapa á líðandi stund
og grípur því venjulega fegins
hendi þær vonir sem valda-
girni óvandaðra manna færa
að höndum.
Umbótamenn.
Um fátt er oftar ritað og
rætt af hálfu þeirra manna sem
nú ráða mestu í landi hjer en
það að þeirra menn sje „um-
bótamenn" og „umbótaflokkar"
auðvitað gagnstætt „fjandans
íhaldinu“. Þeir hafa lofað „al-
hliða viðreisn“ íslenskra sveita.
Þeir hafa lofað endurbótum á
peningastofnunum landsins
jannig að hin margumræddu
töp ættu sjer eigi framar stað.
>eir hafa lofað minkandi kostn
aði við rekstur ríkisbúsins. Þeir
ofuðu 1927 að koma í veg
fyrir' vaxandi erlendar skuldir
og básúnuðu lánsheimild ríkis-
ins í Ameríku sem þann mesta
íáska sem landi og þjóð væri í
stefnt. Af þeirri heimild mun
hafa verið notuð rúm miljón.
Þeir hafa lofað minkandi dýr-
;íð og vaxandi velgengni á öll-
um sviðum, og þeir hafa nú
síðustu árin lofað að útrýma
atvinnuleysi úr landi voru.
Nú eru bráðum liðin 8 ár
síðan Framsóknarmenn, með að
stoð Alþýðuflokksins tóku við
völdum í landinu. Allan þenna
tíma hafa þeir ráðið yfir fjár-
málum þjóðarinnar.Allan þenna
tíma hafa þeir haft meiri hluta
á Alþingi. Allan þenna tíma
hafa þeir haft tækifæri til að
framkvæma sína umbótastefnu
og allan þenna tíma hefir „í-
haldið ægilega" verið í minni
hluta og ekki haft aðstöðu til
að koma fram sínum vilja.
Hvernig er nú umhorfs eftir
þenna nærri 8 ára valdatíma?
Því þarf eigi að lýsa nákvæm
lega. Ástandið er mönnum kunn
ugt. 1 augum og meðvitund
þeirra sem best þekkja er það
svartast.
Miklar umbætur í verkleg-
um efnum hafa að vísu fram
farið á þessu tímabili, en jafn-
hliða hefir grundvöllur allrar
fjárhagslegrar velgengni fram-
leiðslan verið leikin svo að til
þess þekkjast engin dæmi fyr.
Fjárhagur mikils þorra bænda-
stjettarinnar hefir verið gerður
upp með nauða-samningi. —
Aldrei hefir fólkið sópast eins
burtu úr sveitum landsins og
aldrei hefir það fyr skeð jafn
alment og nú að vonleysi um
bærilegan hag grípi mikinn
hluta þeirra sem eftir eru.
Þannig er hin „alhliða við-
reisn“ sveitanna eftir nærri 8
ára valdatíð. Sjávarútgerðin er
ekki betur stödd fjárhagslega
þó enn sje sem betur fer nokkru
bjartara yfir hugarfari þe!rra
manna sem hana stunda. Fram
leiðendurnir diga lítið eða ekk-
ert meira en fyrir skuldum, og