Morgunblaðið - 27.03.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.1935, Blaðsíða 7
9 3» Mfc na fir að ot r® öienn, heldur tröll að burðum og aí'rekum. Og á meðan þeir voru að tala um þetta gall einn við og sagðist ekki vilja mæta slíkum mönnum í stríði. Eldsvoði i gœrmorgun. Saaðagerðí C brann í gær. Innanstokks- manír eyðí- lögðust. Japanar farntr úr Þjóðabanda- laginn. Berlín, 26. mars. FÚ. Á ráðherrafundi í Tokio í dag tilkynti Hirota, utanríkis- málaráðherra, að með og frá deginum í dag væri öllu sam- oandi slitið milli Japan og Þjóðabandalagsins. En ekki væri enn ráðið, hvaða þátt Jap an tæki í starfi alþjóða-verka- málaskrifstofunnar í Genf. að í gærmorgun kl. tæplega 6 var slökkviliðið kvatt að Sauðagerði 'C, Hafði kviknað í húsinu og var þegar orðinn mikill eldur, er slökkviliðið kom á vettvang. Vinnustúlka í húsi'nu varð fyrst vör við eldinn. Hafði hún farið á fætur um kl. 5 og ætlaði að þvo þvott. Byrjaði hún með því að kveikja upp í stofuofni og fór síðan og kveikti upp í eldavjel eldhúsinu, en þar ætlaði hún, að þvo þyottinn. Skömmu seinna ætlaði hún gæta að, þfort lifnað liefði í stofu- ofninum. Sá hún þá að ljósakróna í loftinu hafði fallið niður og að eldur var í loftinu. Hún vakti skyndi húsbóndann, Jón Erlends son bílstjóra, og hringdi hann þegar á brunaliðið. Þegar brunaliðsmenn komu að var eldurinn orðinn mjög1 magn- aður, urðu þeir að rífa þakið til að komast að eldinum. Var óhægt um að slökkva eldinn, þar sem langt er í vatn. Talið er líklegt að kviknað liafi út frá reyldiáf hússins, og leit út fyrir að han;n hefði verið illa gerð ur frá bvrjun. Á íoftinu við reyk- háfinn var mikið af rusli, mar- hájmi og hefilspónum. og læsti <eldurinn sig fljótt í það. Engu var bjargað úr húsinu nema fötum og tveim legubekkj- um. Húsið var lítið, einlyft timbur- hús, járnklætt. Brunatrygging þess um 5000 krónur. í húsinu bjó Jón Erlendsson bílstjóri, kona hans og tvö börn <og vinnustúlkan, sem fyr er getið. Dagbólí. Samsæti fyrlr Bjarna hríngjara var haldið í gær. í gærdag helt sóknarnefndin Bjarna Matthíassyni hringjara dómkirkjunnar samsæti á Elli- heimilinu í tilefni af níræðisafmæli hans. Formaður sóknarnefndar, Sig- urbjörn Á. Clíslason . helt stutta ræðu og afhenti Bjarna að gjöf, frá sóknarnefnd, Biblíu í skinn- bandi, og áletran. Þakkaði hann lionum fyrir vel unnið starf. Síra Bjarni Jónsson mælti einnig fjrrir minni heiðursgestsins. Samsætið sátu 20—30 manns, sóknarnefnd og samstarfsmenn Bjarna við dómkirkjuna. GóS staða. í París kemur út blað bein- ingamanna. *1 því má t. d. lesa svohljóðandi auglýsingu: 1 smá- bæ einum er laus staður í nánd við velsótta kirkju. 25 frankar •að meðaltali á dag. A. v. á. I. O. O. F. 116327. Spilakvöld- Veðrið (þriðjud. kl. 17): Lægð- m, sem var yíir íslandi í gær, er nú komin suðaustur um Færeyjar og S-Noreg og orðin grunn. Suð- ,-estanlands hefir vindur verið all- hvass N í dag, en á N- og A-landi hæg NA- og A-átt með dálítilli snjókomu eða slyddu lijer og þar og 0—3 st. hifa. Sunnanlands „r hiti 2—5 st. og sumstaðar dálítil, úrkoma. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg N-átt. TJrkomulaust. Föstuguðsþjónustur í kvöld: I dómkirkjunni kl. 8%,’ síra Friðrik Hallgrímsson prjedikar. í fríkirkjunni kl. 8V2, síra Árni Sigurðsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 8%, síra Jón Auðuns. Veikindi drotningar. Líðan drotningarinnar er nú talin svo góð, að búist er við því að kon- ungur fari heim til Kaupmanna hafnar á föstudaginn. (Sendi herrafrjett). Brúðkaup krónprinsins. Undir- búningur undir brúðkaup Friðriks ríkiserfingja og Ingrid svíaprins sessu er nú Kafinri, og er þegar kunnugt um ýmsar brúðargjafir, sem verið er að undirbúa. Eimskip. GulMoss fór vestur og norður’í gærkvöldi kl. 10. Goða- foss mun hafa farið frá Hull í gær kvöldi á leið til Vestmannaeyja. Dettifoss var í Vestmannaeyjum í gær. Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er á leið til Aust- fjarða frá Vestmannaeýjum. Sel- foss er á leið til útlanda. Verslunarmannafjel. Reykjavík- ur hefir bókaútlán í Kaupþing- salnum kl. 8V2 í kvöld. Farþegar með Gullfossi í gær- kvöldi vestur og norður um land: Guðm. Hagalín, Þórbergur Þórð- arson, Björgvin Bjarnason, Jónas Magnússon og’ frú, Óskar .Jónáson, jKristján Stefánsson, Friðrik Magn iisson, Steingr. ísteinþórsson, Ólaf- ur Pálsson, Sig. Bjarklind og frú, Ólafur Árnason, Ása Theodórs, Kristján Ó. Skagfjörð, Gúnnár Proppé, Eyjólfur Þórðarson. Hall- dóra Proppé, Stella Proppé, Lára Jóhannesson, Mr. Ramsey, Þráinn Sigurðsson, Ástríður Gúðmunds- dóttir og fleiri. Bólusetning gegn barnaveiki fer fram þessa dagana í rannsóknar- stofu Háskólans milli kl. 5J—7 e.li. Fólk er beðið að liringja í síma 4434 milli kl. 9—12 f. li. og panta bólusetninguna. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn í gærmorgun kl. 10 ti] Færeyja og Reykjavíkur. Mjólkurmálið er til umræðu á Alþingi þessa dagana og er á dag- skrá í neðri deild í dag. Gefst þá húsmæðrum eins og öðrum kjós- endum kostur á að hlýða á frammistöðu þingfulltrúanna í og þvergirðing þeirra, er fram- kvæmdir hafa með höndum. — Ættu húsmæðui,- að fylgjast vel með gangi málsins í þinginu. Þær hafa beðið um ýmsar lagfæring'ar á mjólkursölunni, en óskir þeirra ekki teknar til greina. Nú gefst húsmæðrum færi á að kynna sjer velvild þingmanna í þeirra garð og þess málefnis, sem þær hafa beitt sjer fyrir. Hugsanlegt er, að eitthvað af því, sem fram kemur við umræðurnar sje þess eðlis, að vert sje að muna til næstu kosn- inga. Hfismæður n-r hlustið því á umræðurnar um mjólkurmáiið á' Alþingi. Ráðstafanir Mjólkursamsölunn- ar. Heimili nokkurt lijer í hænuin, sem er í sóttkví yegna barnaveiki, hefir fengið senda mjólk lieim ög hefir annað fólk þar í húsiriu 'ték- ið við henni. En í gærmorgun var neitað að afhenda mjólkina nfetaia >ví aðéins að hún væri borguð út SimarkðDornar eru komnar. í hönd. Nú er þáð þarinig, að- bæj: [. arlæknif hefir lagt uvo fyrit, að Á ' meðan heimiiið er í sóttkyí, njegi Nú, e.ru aðeins nokkur gólfteppi óseld, þetta eru alt eugirin þar afhenda peuinga ^jéj heimsfræg, handunnín, grísk gólfteppi. Notið tækifærið. Teppin eru til sýnis og sÖlu í sa.ma húsi og Björns- bakarí; J: • , i iXi.ii y. t Gólffeppi. annað vegna sptthættu. Eu að þessu fór MjóLkursamsalau ekló. Hún heimtaði peninga, og; er þoir fengust ekki, var farið með mjólk-1 ina aftur. Slík nærgætrii dæriiír sig Teppasalan. Skemtanir á Vífilsstöðúm: Um síðastliðna helgi söng þaf.þar Sig. Skagfield með aðstoð Grinnars Sigurgeirssonar bg blatadáður kór undir stjórn hr. Sigfúsaf ' Einars- sonar. Sjúklingar hiðja hlaðið að færa öllu þessu fólki sínaf þestu þakkir fyrir þessar góðu skemt- anir. Hándel og Bach hljómleikar Hljómsveitar Reykjavíkur yerða í kvöld kl. 7J4 í Gamla Bíó. Bólusetning gegn baruaveiki. Þau börn úr Miðbæjafskóla og. Skildinganesskóla, sem eiga að bólusetjast gégri baröaveikij eigþ, 1 (iyi. að koma tiPWals viðÁkólabtjóra 19Q0, Þin.íífréet,ij, Miðbæjarskólans (shr, tdkVriinngu on ™ I. .f,., , ,, , '-v 20,00 Klukkuslattur. 1 Morgunblaðmu' 1 gærh , Frjettir. Jarðarför Olafs prófasts fráOA ,, . rj - , , rr, ., .. 120,30 Enndi: Hvernig er Island Hun for tram íl T til orðið ?, I (Johannes Askels- son jarðfræðingur). Tll Eyrarbakka Stokkseyrar, Ölvesár, Hveragerðis, sendum við tvisvar á dag. Frá Rvík IO14 árd., 5y2 síðd. Að austan 10 árd., 4y2 síðd. Sínii 1580. Sleindór. máli, sem búið er að’ koma mestu óreiðu fvrir klaufaskaþ 21,00 Tónleikar .- a) íslenskir hljómleikar (endurvarp frá Þýskalandi) ; b) Þýsk alþýðu- lög -(plötur). 21,50 Föstulestur (úr útvarpssaln- um). : Guðrún Jónina Guðmundsdóttir, Hjarðarholti. Húri fór fram 1 fyrradag eiris ög áagt' var I frá í blaðinu í gær. Húskvéðju helt síra Björn Stefánsson prófastur á Auðkúlu, tengdasonnr hins látna. Ur heimahúsum bám kistuna gamlir nemend.ur síra Ólafs og inn í kirkjugarðihn fermingarbörn hans úr Hjarðafhöltssóknum. Sóknarbörn hatas úr Hjarðarholts- sókn, sem nú eru búsett 'hjei* í bænum, gáfu fofkunnai’fágran silfurskjöld á kistúná. sniíðaðan af Jónatán Jónssyni guUsmið. Kransa sendu margir, þar 4 nieð al Stjórnarráðið, og fjöldimanns I Guðrún J6nína Guðmundsdóttir. sendi ininningargjafir. Mátti glögt p T marg 1909 sjá við Útförina hye óyenjulpga vinsæll uiaður 'Ólafúr i próifastui hafði yerið. Dr. Gunnl. Claessen Jók sjer far til útlanda með Dettifoss! í fyrra;.|ct',11nl 1 e,'ia 111111 kvöld. Býst hann ekki við að koma [riéfklukkna liljóð aftur héim fyr 'én í- maílok, Með- an liánn er í feigHrigurini gégnir G. F. Petersen lækuir Jæknisstörf- um hans. Sálarrannsóknarfjelag:, íslands lieldur fund í Varðarhúsinli ánn að kvöld kþ SVá. , Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið úkeypis til næstkomandi mánaðamóta. Utvarpið: • • ÍSpikað fcföt af fullorðnu á 40 og 50 aura % ! kg. — Saltkjöt, hangikjöt af Hóls- ! fjöllnm, Svið og Rjúpnr — og jmargt fleira. , I Jóhannes Jóhannsson, Grnndarstíg 2. Sími 4131. Piano í ágætu standi til sölu með tæki- íærisverði. Góðif borg-unarskil- málar. Vesturgötu 42. Sími 3835. D. 23. jan. 1935. j Grátum þó eigi, guði felum tárin, Kveðja frá vinu. Dariðinn að. dyrum ber. 1dyriur Dátiði, livað er þitt afl? Er það um lífsins tafl? Hve’r vefður endir á umskiftum hjer? vma nnn þig hylji. Minningin lifir mæta |jó ínóða dauðans oss Sæl hjá guði gleðst nú sálin þín gjörlá vlð' sKiljum þetta er drottins vilji | þú gleði bréiddir ávalt kring um • Þig- ! Er þú ert horfin, sollin blæða sárin, sem sólin bak við skýin feli sig. En undir drottins alvöld ráð oss beygjum, frá ölltun vinum þakkir vil jeg tjá. í þeirri föstu von og vissu þreyjum. að við guðs hástól fáum þig að sjá. Miðvikudagur 27. mars. 10,00 VeÖurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12,50 Döriákúkensla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Véðurfregnir. Lans við fjöt.ra, leist frá öllum þrautum. sem lama gsrðu æskuþróttinn ' þinn. Nú gengur }>ú á guðs þíns náðar- brantum. mn glæsta sali í dýrðarbústaðinn. Nýjar vekjarakiukkur. í Englandi hefir verjð fundin upp ný tegund armbandsúra, sem eru jafnframt vekjaraklukk ur. Á úrunum er lítið tippi, sem á tilsettum tíma hnippir í hand- legg þess, sem ber úrið, og það svo kröftuglega, að mesta svefn- purka v*knar við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.