Morgunblaðið - 10.04.1935, Side 1

Morgunblaðið - 10.04.1935, Side 1
HfVkvbl&ð; ísafold. 22. árg., 84. tbl. — Miðvikudaginn 10. apríl 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamlii Bíó <S Trúið á framtíðina! Giillfalleg og vel leikin talmyncl í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Lbwís Stone og L onel Bartymore. Þetta er sannkölluð mynd okkar tíma, lamað og- deyjandi við- skiftalíf alstaðar rim heim, en eins og myndin sýnir, eru ávalt til menn, sem trúa á framtíðina og sigur hins g'óða. wr-*r~' - ' ..jfei.--.... Karlakór iðnaðarmanna. Sðngslfóri Pátll Halldórsson. Samsöngur, fimtudaginn 11. þ. m. kl. 7.15 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Eymundsen og hjá Katrínu Viðar frá kl. 1 e. h. í dag og á morgun í Gamla Bíó eftir kl. 4. Vönduð saumakona, sem getur tekið að sjer hverskonar kjóla- og kápusaum, ennfremur æskilegt að hún geti gegnt afgreiðslustörfum, getur fengið stöðu í vefnaðarvöruverslun í Vestmanna- eyjum strax. Laun eftir samkomulagi. — Tilboð merkt: „Saumakona“, sendist A. S. í. hið bráðasta. Upplýsingar gefur frú Helga Finnsdóttir, Laugaveg 11, Reykjavík. Ti<whí——bh im—iinamni—iim—i—wuiM-i—————— iwi^—w»i——u——im—jjuiui—i.w Lán óskast, gegn 1. veðrjetti í húsi, er verður fullgert í maí. Húsið stendur á góðum stað í bænum. Tilboð um peningaframlag eða kaup á Veðdeildarbrjef- um sendist A. S. í. fyrir 15. apríl, merkt „83“. Garðstólar — dálitlar birgðir frá fyrra ári seljast með sama lága verðinu kr. 14,50 stykkið. Kaupið í tíma og veljið þann lit, sem best hentar yður. SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR, Sími 4053. Skíðaijelag Beykjaviknr óskar eftir umsjónar- og forstöðumanni í væntanlegan Skíðaskála í Hveradölum. Umsóknir til formanns fjelagsins, L. H. MÚLLER, sem gefur nánari upplýsingar. STJÖRNIN. uiiwtut inuifiui Annað kvöld kl. 8. Vatið yðiir á málningunni! Gamanleikur í 3 þáttum eftir René Fauchois. Þýðandi: Páll Skúlason. AðgöngumiSar seldir kl. 4—7, dag inn fyrnyog eftir kl. 1 leikdaginn. Sími 3191. Stór lykill Hefir tapast. Skilist á afgreiðslu Morgunblaðsins. þakpappi, „Tropenol** fyrirliggjandi, ódýr og viðurkendur fyrjr gæði. B. Einarsson 8 Funk. Oúmmísvunfur Gúmmí-Borðdúkar. Gúmmí-Baðmottur. Stórt úrval af fallegum litum. Nora-Magasin HDDelsfagr, (Oval Blood) 504 nýkomnar frá Spáni. Þar sem uppskeran hefir eyðilagst af frosti, mun þetta vera síðasta sending þaðan á þessu vori. Magnús Kjaran Sími 4643. TIL LEIGU i Hafnarfírðí. Húsið Hverfisgötu 8 er til leigu. Upplýsingar í síina 9029 og 2490. Nýja Bíó Elísabet Austurríkisdrotning Þýsk tal og tónmynd er sýnir æfi og’ örlög- þess- arar forknnnar fögru drotningar, sem var á- trúnaðargoð þjóðar sinn- ar. Aðalhlutverkin leika: Lil Dagover, Paul Otto, Ekkehard Arend og Maria Solveg. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför okkar hjartkæru eiginkonu og móður, Maríu Ingimundardóttur, fer fram fimtudaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Endagerði á Miðnesi, kl. 1 e. h. Guðjón Jónsson og synir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hjálp og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, Guðnýjar Jónsdóttur. Fyrir hönd aðstandenda. Ólafur Guðmundsson. Hugheilar þakkir öllum þeim, er á einn eða annan hátt sýndu mjer vináttu og virðingu á fimtugsafmæli mínu. Sig. B. Runólfsson. Bestu þakkir fyrir vináttu á sextugsafmæli mínu. Oddrún Þorkelsdóttir. Nýkomið: )íðfi Barnafatnaður. Kápuefni. Hanskar frá 8^50. Sundföt. iBRlSltH I\: I Silkisokkar. Silkiundirföt (fallegt úrval). Gardínuefni (ódýr). Sportjakkar (Blazeirs). Rúskinnsbelti (í öllum litum). Efni í fermingarkjóla frá 3,95 mtr. « o. fl. Komið — skoðið — kaupið. Verslun Ingibj. Johnson. Sípii 3540.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.