Morgunblaðið - 13.04.1935, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.04.1935, Qupperneq 1
Kaupirðu góðan lilut, þá inundu hvar þú feksf hann. Menn finna það með hverjum mánuði sem þeir eru í fötum frá Álafossi — að líðan þeirra er betri. — Látið því eigi clragast að bæta heilsu yðar — kaupið í dag föt frá Álafossi. AFGR. ÁLAFOSS. — Þingholtsstræti 2. Sundhöllin á Álafossi bvður öllum að koma og baða sig um páskana. — Hvergi betra — hvergi ódýrara. — Dvöl yfir páskana geta nokkurir fengið fyrir mjög sanngjarnt verð. — Á daginn, á milli þess sem menn synda, er ágætt að fara í gönguferðir á fjöll upp. — Dansskemtun á annan í páskurn. AUar nánari uPP;. á AFGR. ÁLAFOSS. — Þinghoitsstræti 2. Gamla liíó <1 Barninu mínu stolið. Afar skemtileg og spennandi talmynd, gerð eftir við- burðum úr Lindy-ráninu heimsfræga, sem fylt hefir blöðin um víða veröld síðustu árin. Aðalhlutverkin leika: Dorothea LUiech og Baby Le Roy. Karlakór iðnaðarmanna Söngsfjóri Páll Halldórsson. Endurtekur söngskemtun sína í Gamla Bíó á morgun (sunnudag), 14. þ. m., kl. 3 e. h., í síðasta sinn Aðgöngumiðar verða seldir frá ld. 1 e. h. í dag hjá Katrínu Yiðar og Eymundssen og frá kl. 1 e. h. á morgun (sunnu- dag) í GamJa Bíó. Knattspyrnufjelagið Haukar heldar Aðaldansleík sinn í Hótel Björninn, laugardaginn 13. apríl, kl. 9 síðd. 5 manna hljómsveit, Farkaz, ieikur. Húsið skreytt. Aðgöngumiðar verða seldir í verslun Jóns Matthiesen og Stebbabúð og við innganginn. ■ Stjórnin. I irutimt UTIJlflE.lt Annað kvöld kL 8. Varið vður á málningunni! Gamanleikur í 3 þáttum eftir René Fauchois. Þýðandi: Páll Skúlason. Aðgöngumiðnx seldir kl. 4—7, dag inn fyrir, og eftir kl. 1 leikdaginn. Sími 3191. Jarðarför Ástríðar dóttur okkar fer fram mánudaginn 15. þ. m. og hefst kl. 1 síðd. að heimili okkar, Fjölnisveg 2. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Unnur Haraldsdóttir. Sigurbjörn Þorkelsson. Okkar kæra móðir og fósturmóðir, Júlíana Björnsdóttir frá Narfakoti á Vatnsleysuströnd, andaðist fimtudaginn 11. apríl, að Brekku á Seltjamamesi. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Dóttir og fósturböm. Allir þegar pantaðir aðgöngumiðar að þremur hljómleikum Friedmans í Reykjavík, er fólk góðfúslega beðið a ð sækja í dag eða mánudag. Það sem eftir er af miðum verður selt næstu daga. Hljóðfærahúsið. Sími 3656. AFOSS MVllNDD- C6 |WIINUIISVÍ)BIJ* VUtflUN Appelsínur, Epli, Bananar. Gúmmílímgerðin. Laugaveg 76. — Sími 3176. tekin til starfa. Þeir, sem ætla sjer að kaupa þar gúmmílim, geri svo vel að senda pantanir isínnar sem fyrst... i Virðingarfylst. Þórarinn Kjartansson. Nýj» Bíó-atBSiBP Það skeði um nótt! Bráðskemtileg amerísk tal- og tónmynd, er hlotið hefir dæma- fáar vinsældir allsstaðar þar sem hún hefir verið sýnd, og verið talin í fremstu röð þeirra skemtimynda, er teknar voru síðast- liðið ár. t New Yox-k var myndin sýnd samfleitt í 42 vikur, í París 21 vlku og á Norðurlöndum er hún sýnd enn, við gífur- lega aðsókn. Aðalhlutverkin leika: ' Ciaudette Colbert og Clark Gable. Aulcamynd: Iþróttalíf í ýmsum löndum. Vcrslunln „París“, hefir fengið í fermingarkjóla: Hvítt taft á 5,50 m., og hvítt satin á 7,50 m. — I brúðarkjóla, fallegasta efni, sem hjer hefir sjest á 20 kr. m., einnig fæst tulle í brúðarslör á 6 kr. m. Eggjasölusamlagið heldur AÐALFUBiD sinn á morgun (sunnudag) kl. 2 í Varðarhúsinu. STJÓRNIN. Þorstelnn Bókastoðir frá Hrafntóftum heldur fyrirlestur um andleg mál. „Nýjar frjettir úr hinum andlega heimi“. á morgun sunnudag, 14. apríl kl. 4 síðd. í K. R. húsinu. úr mislitum marmara. Margar tegundir. — Verð frá 26 til 68 kr. Vönduð og falleg tækifærisgjöf. BMthJksH Lækjargötu 2. Sími 3736. Húsið opnað kl. 3^. Aðgangur greiðist við inn- ganginn og kostar 1 kr. AIIíp muna A. S. I.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.