Morgunblaðið - 13.04.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.04.1935, Blaðsíða 6
6 II O R(J V N H k A f> I *■' JLaug’ardaginn 13. aDríl 1935. Framsóknarbrjefið. FRAMH. AF 3. SlÐU. leggja byrgðar á hendur“ og ætti það vitanlega að vera „að leggja byrðar á herðar“ o. s. frv. En sumt er þar ger- samlega óskiljanlegt. I Innihaldið. Um innihrald brjefsins, það sem skiljanlegt er, er ekki á- stæða til að segja margt. Það er hvorki betra nje verra en við mátti búast úr þessrari átt. Þó er rjett að benda á lýs- inguna á samkomulaginu milli stjórnarflokkanna. Það er sagt að samkomulagið fram að þessu hafi verið „mjög gott þó að auð- vitað komi oft fram skoðana- munur um mörg mál“. Tíður skoðanamunur um mörg mál er þá það, sem á Framsóknrar- máli er kallað „mjög gott“ samkomulag. Það var óneitan- legra hyggilegt af brjefriturun- um að geta ekkert um hvemig „skoðanamunurinn“ væri jafn- aður, því að það er ekki víst, að öllum móttakendum brjefs- ins hefði getist vel að því að heyra að hann væri jafnaður með því að Framsókn slægi jafnan undran kröfum sósíal ista. „Stjórnarskiftin gengu fljótt og vel“, segir í þessu skjali. Einkenni- legt af Jónasi Jónssyni að taka einmitt svonra til orða, í fyrsta brjefi sem hann sendir sam- herjunum eftir stjórnarskiftin, því að hver maður veit, að myndun stjóraarinnar tók lang- an tíma og að Jónasi var falið a'ð mynda stjórnina, en hann gafst upp við það, vegna and stöðu sósíalistra, er hvorki vildu heyra hann nje sjá í stjórn. En nú skrifar hann út um Iand, til flokksmanna sinna að stjórararskiftin hafi gengið aldrei notað, nema ef til vill : einu tilfelli, er dró að lokum þessa tímabils. Auk upphafsstaf- anna og smámyndanna gengur oft skrautsproti út úr upphafsstafn- um og teygir sig niður a'.lra innri blaðröndina, eða milli dálkanna, og stundum út á efri og neðri blað röndina. Þó er ekki, svo að jeg ▼iti, neitt dæm-i þess, að urrgerð sje alt í kringum blaðsíðuna, svo sem oft sjest á útlendum hand- ritum seint á miðöldum. Sprot- amir eru stundum einfaldir og einlitir, stundum eru þeir fyltir út með myndum af dýrum, sönnum eða ímynduðum, og sprotinn und- inn vínviði,. bergfljettu, vafnings- ▼iði. Sprotarnir enda nálega ald- rei í oddi, en greinár eða lauf vaxa oft út úr þeim og venjulega enda þeir í eirhverskonar bjúgu laufskrúði. Á gveinunum eru oft fuglar eða öur.ur dj'r, sjerstak lega kynjadýr, og á efri og neðri blaðröndinni r:á sjá menn á veið- um. Dæmi eru til þess. að fer- hyrndir reitir eru tengdir við sprotann, anuaðhvort beint eða með brú, eða að hann endar f þeim, og er þá í þessum reitum rómanskt skraut eða kynjaverur. | Alt er þetta að méira e-ða minna fljótt og vel. Það er sama og hann hefði skrifað, mikil bless- un, að jeg skyldi ekki komast í stjórnina, eða getrað myndað stjórn! Hólið um skipulagningu af- urðasölunnar er hlægilegt nú, er allir vita hversu hún hefir gengið. Það er ekki vibað, að neinir hæli því, fargani lengur, riema fáeinir dáendur Egils í Sigtúnum og klerksins á Breiða bólstað, enda ekki aðrir en mjólkursölunefnd og hálaun- raðir starfsmenn samsölunnar, er „njóta verndar þeirra laga“. Það er gott að fá að vita rað Framsóknarflokkurinn hefir átt drjúgan þátt í afgreiðslu haust- þingsins á fisk- og síldar- málunum. Það er gott, að „lausn þeirra málaenda“, eins og segir í brjefinu, má skrifa á syndareikning Fnamsóknar ekki síður en sósíalistanna. Klausan um afgreiðslu fjár laganma er uppspuni einn, enda gat ekki svo farið að höf- undar neituðu sjer um lygar Þeir, sem hafa fylgst með gerð um þingsins í hraust, vita, að Sjálfstæðismennirair 1 fjárveit- inganefndinni klufu hana, af því að þeir gátu ekki komið fram spamaði og allrar sparn- aðartillögur þeirra voru strá drepnar. Það er einnig ralkunn- ugt, að í fjárlögum' þeim, sem nú gilda, er hin mesta hlut- drægni sýnd í fjárveitingum. Þegar sýnt var að þetta fekst ekki tagfært með lækkunum, urðu stjómarandstæðingar að bera fram tillögur til hækk- unar, til þess að sýna rað þeir vildu ná rjettlæti gagnvart landsmönnum yfirleitt. Hækk- unartillögumar vissu þeir vel að mundu verð'a strádrepnar, því að það varð hljóðbært í þinginu, þó að það ætti að fara leynt, rað stjómarflokkarnir Isyti í saDJæini við útlend hind- rit. Skraut í onda línu kemur aldrei fyrir í islenskum haudrit- um á því tímabili, sem hjer ræðir um (þ. e. til 1540), þó að það •'jo mjög algengt í útlendum handrit- um. Má vera, að það komi af efnahagsástæðum, því að skinnið var dvrt. ./ * „Grunnur upphafsstafanna eða smámyndanna er venjulega einlit- ur, en oft ýum-lega mynstraður Þar eru aldrei landslagsmyndir • örsjaldan sjest þar hús eða ne:+t. í þá átt. Fjarsýnis gætir þar hvergi, og hlutföllin eru oft mjög röng. Mannamyndir eru venju- bundnar, og þó á andlitssvipurinn stundum vel við aðstæðurnar. Hárið er oft einkennilega hár- kollulegt. Dýrin eru venjulega afkáraleg, og miklu fleira af kynjadýrum en verulegum, en þau eru oftast allvel dregin og vel fallin td skrauts. Blöðin eru venjulega bjarnarkló, vínviður eða vafningsviðir, og trjen eru löngum klaufaleg og óeðlileg í laginu. „Stórir upphafsstafir eru venju- lega í upphafi textans og merki- legra kafia í honum. í fyrstu voru þeir einlitir með ýmsu skrauti um höfðu á sameiginiegum íiokks- fundum ákveðið að láta því nær enga tillögu stjórnarand- stæðinga ganga fnam. Sagt er í brjefinu, að stjórn- arliðið „taki með meiri festu heldur én áður þektist á fjár- málum lands og þjóðar“. Já, þvílík festa. Rekin í gegnum þingið hærri fjárlög en nokkru sinni áður þegar gjaldþol þjóðarinnar er bilað, tekið lán erlendis, með loforði um rað ríkið gangi ekki í 5 aura ábyrgð, fyr en lánardrotnar leyfa, o. s. frv. Skyldu ekki „kærir sramherj- iar“ í Framsóknarflokknum geta kallað það að taka á mál- unum „með festu“. Það efu engin „lausatök“ á því hjá þessum herrum, hvern- ig þeir leiðra þjóðina til fjár- hagsglötunar. Þama gat þeim einu sinni ratast satt á munn, Jónasi Jóns- syni fyrvenandi og Eysteini Jónssyni núverandi ráðherra. Margt kemur fyrir á langri leið. Um innihald brjefs þessa, að svo miklu leyti sem það er skiljanlegt, er því það að segja í stuttu máli, að þar ægir sam- an, eins og við er að búast, blekkingum og beinum ósann- indum, krydduðum með nokk- urum uppljóstrunum um sram- búð og samvinnu eins og hún er á stjómarheimilinu. Þó ekki sje brjefið lengrá eru málleysurnar, vitleysurnar og hugsanavillurnar svo marg- rar, að fæstir reka augun í þær allar við skjótan yfirlestur. — Brjefið er heil náma af vit- leysum. Skal eigi fjölyrt frekar um að þessu sinni. Eins og brjefið er orðrjett og stafrjett, er og verður það merkilegur vitnis- burður um andlegt ástand þeirra manma, er hafa látið þa® frá sjer fara. sig, en brátt varð það siður að fylla út drætti , stafanna með tveim litum og stundum fleiri, er komu samari' í hvössum homum, bogum eða krákustígum. Það eru líka margii- minni upphafsstafir kapítula, náíega ávalt einlitir með pennaflúri. eða öðruvísi litu skrauti umhverfis. Þetta skraut er oftast af sama tagi og í útlend- um handritmv en hinar tíðu kynjamyndir og sjerstaklega' hin mörgu mannsandlit virðast mjer vera sjeríslenskt einkenni, að minsta kosti eru mannsandlit tíð- ari í íslenskum handritum eu öll- um öðrum. Má vera, að þ’tta s.ie afturhvarf til fornra yertja kvn stofnsins. í skrautþs.t yík’ngaald- arinnar kveður rnikið að böfðum og grímum, og þetta einkenni ís- lenskra handrita gæti því yerið afturhvarf til þeivra* yenju. En vera má að þetta hafi verið svo mikið tíðkað vegna þess, að menn skorti ímyndunarafl til að finna upp á öðru. „Á 15. öld, einkum síðari hluta hennar, hverfa oftast sprotarnir og í þeirra stað komn, einkum í löðgbókarhandritunum, allskonar teikningar, oftast afkáralegar, og fyHá þær blaðröndina. Var sá sið- <J 0 Tilhögun á lugsamgöngum Morömanna. Oslo, 12. apríl. FB. Flughafnaáætlunin fyrir land alt var sramþykt í Stórþinginu í gærkvöldi gegn 53 atkvæðum. Tillaga frá Mowinckel um að fresta að ákveða hvort hafra skyldi lendingarstöðvar á landi og hvort ríkið skyldi styrkja flugferðir t:l Amsterdam viar felt með 100:49. — Samkvæmt tillögunum eins og þær voru samþyktar verða lendingarstöðvar á landi við Oslo, á Þelamörk, við Kristiran sand, Mandal, Arendal, Stav- anger, Bergen og Trondheim. Til þess að koma flughöfn unum upp vrar ákVeðin fjár- veiting áð upphæð 825.000 og var hún samþykt með 73:67 atkvæðum. (UP.). Flugvjel fyrir 170 farþega. Berlín í apríl. FB. Þýski hugvitsmaðurinn, dr. E. Rumpler, sem varð frægur fyrir hernaðarflugvjelrar þær, sem smíðaðar voru að hans fyr- irsögn í stríðinu, hefir gert teikningar að risastórri flug- vjel, sem á rað geta flutt 170 farþega. Dr. Rumpler hefir þá trú, að í framtíðinni verði not- aðar stórar flugvjelar til far- þegaflutninga yfir úthöfin, en ekki loftskip. Þrátt fyrir það hve vel hafa gengið ferðir loftskipsins Graf Zeppelins, er dr. Rumpler þess- arar skoðunar, enda hata, sem kunnugt er, afdrif flestra hinna stærri loftskipa rannara orðið þau, að þau hafa farist og mörg mannslíf glatast. Flugvjel sú, sem dr. Rumpl- er er nú rað vinna að undir- ------- ■' — . búningi ao myndi kosta stórfjei sennilega ait ao því miljcn doil ara, en þeirrar annanar og þriðju sennilega 700.000—800.- 000. Ráðgert er, að í flugvjel- inni verði 10 1000 hestafla mótorar. Flugvjelin á rað geta flogið milli Evrópu og Norður-Ame- ríku á 18 klst. — Fullyrt er, að Bretar hafi aflað sjer upp- lýsinga um undirbúningsstarf-r semi dr. Rumplers, með það fyrir augum, að baupa slíka flugvjel til Indlandsferða. — (United Press). ur og mjög algengur í enskum handritum frá miðri 13. öld og á- fram, en hvort hin íslenska venja þróaðist af áhrifum þaðan er auð- vitað álitamál. Þessar teikningar eru sjaldan vel gerðar og oftast einskisvirði. Þó má stundum með- al þeirra finna smámyndir, er sýna í svip atriði úr lífi alþýðunn- ar og eru því nokkurs virði í sögu- legum efnum <jg stundum heldur skemtilegar“. , Skýringar próf. H. H. á því, hve tíð mannsandlit eru í íslenskri skrautlist, virðast mjer efasam- ar. Ef það var afturhvarf til fornrar venju kynstofnsins, þá er eftir að skýra, hvers vegna þessi venja varð upprunalega svo rík með honum. Mundi ekki ástæðan vera sú, að hann var gæddur vak andi athygli á eðlisfari manna, er oftast kemur best . fram í svip þeirra, enda sýna fornsögur vor- ar, hve skarplega menn atliuguðu útlit manna og alt þeirra fas, Það er eðlilegþ að menn teikni oftast það, sem þeir hugsa mest um. En því tíðara sem eitthvert myndar- efni verður af þessuin sökum, því minna verður rúm fyrir annað, svo að skortur á ímyndunarafli Rússar leggja' kapp á að bæta Síberíubrautirnar tíl að bæta hern- aðaraðstoðuna gagnvart Japönum London í apríl. FB. Frá Moskva símar frjettarit- ari United Press: Rússar leggjra mikla áherslu á það um þessar mundir að leggja járnbrautir austur Síberíu, til þess að geba flutt mikið herlið á skömmum tíma austur, þangað, ef til ó- friðar kynni að koma milli þeirra og Jrapana. Nú er verið rað leggja nýja járnbraut frá Baikalvatni alt til Kyrrahafs. Járnbrautin er lögð með herflutninga fyrir augum. Auk þess leggjra Rúss- ar mikla áherslu á að bæta lendingarskilyrði í hafnarborg- um og fljótaborgum Síberíu og gera flutningra auðveldari á fljótum og vötnum, en flugvelli er verið að gera mjög víða í Síberíu um þessar mundir. — Með þessu öllu vona Rússiar að koma því til leiðar, að þeir geti borið sigur úr býtum í við- ureigninni við Japana, en til hennar hlýtur að komra fyr eða síðar. kemur þar ekki ti] greina, til nje frá. — Síðari hlut.i formálans er aðal- lega skýring-ar á sýnishornum þeim, er bókin flytur, og góð stoð til skilnings á þeim. —- Bók þessi er mikill viðburður í sögu íslenskrar skrautlistar og ó- missandi öllum þeim, sem eitt- hvað hugsa um það efni. Hún vottar, að íslendingar hafa sýnt ótvíræðar gáfur á þessu sviði, og það ætti að gefa von um, að þeir geti þar eittlivað enn, ef þeir vilja. Hver sem rennir augum yfir það, sem best er í bókinni, t. d. biöðin úr hinni yndislegu Skarðs- bók (skrifuð 1363), mun finna, srð yfir bæði litum og dráttum er blær tigins anda, sem er alt L senn: formfastur, frjáls og frjór. Sá andi á að endurfæðast í nýj- um verkum. Munksgaard hefir gefið þetta- bindi eins og hin fyrri nokkrum íslenskum söfnum, en auk þess hefir haiín sent það allmörgum skólúm að gjöf. Það er bending til æskunnar að læra af því. Hafi hann heiður og þölck fyrir alla rausn sína. Gruðm. Finnbogason. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.