Morgunblaðið - 13.04.1935, Blaðsíða 3
nmBftnitt-i
3
Laueardaffinn 13. anríi 1935. M ORGUNHLAÐl f)
■»>\
Mlðstjórn Framsóknarflokksins;
ávarpar „samherjana'V
Birtist hjer mynd af einu dreifibrjefi þeirra lónasar
Jónssonar og Eysteins Jónssonar, er sent var út um
land í janúar. «
Frá^angur á brjefi þe$su er svo ambögulegur að
furðu sæfir. Gefsf lifer kosfur á að kynnasf aumlegu
ásfandi höfundanua.
Reykjavik 7. ja núar le?5.
Kæri samherji!
Síðan í vor urn kosningar hafa bréfaskriftir milli miðstjórnar
Og flokksmanna tít á landi fallið niður, svo og.fundarhöld í stærri
9tíl. Er sá ástæða- af klofningunni meðal annars, en glæsileg ársli ■
fcosni-nganna hafa lagt miklar byrgðar á hendur flestum þeim mönnmm,
sem sumar hafa með stafaö að samvinnu flokksmannámeð bráfaskriftum
og fundarhöldum.
St'iörnarskiftin gengu ^ljátt og. ve:t Eæöi Framsöknar-og AlþýBn-
flokksmenn: f'ondu. aö almenningur f landinu,- sem hafði brotið á bak
aftur íhaldið og varaliö þeás átti skilið að það væri tekið á vanda-
j»álum atvinnulífsins: Og það hefir verið gert. Atvinnumálum til
lands og sjávar hefir verið sinnt meira og í lausn þeirra lögð meirx
vinna en nokkru sinni fyr. Aldrei hafa svo mörg þýöingarmikil mál
um landbúnað og sjávarátveg verið afgreidd á einu þingi eins og ná
i vetur 't og því næst áhrif þess á hverju heimili á landinu.
... Skipulagringin á afurðasölun^i hefir verið. alveg dvenjulegt
átak. pn skipulag á hjötsölunni/samkeppnihfelt mjög niður enn þá' /.hef®.
frekar enn árið 19J2-1935 °8 var Þá verðið á innanlandsmarkaöinum
mjög lágt það ár. Ná er bþag£&ðþví sem bpaggáðveröur. Sumir vilja
halda kjötinu enn dýra^a á innlendum maricaöi, en þar er líka mikil
hætta. Það verður að taka tillit til verðlags á öðrum vörutegundum
og hinir 3 fulltráar bændanna í kjötverðlagsnefnd gæta í báðar áttir
um verölagninguna. Með það fyrir augum að ná sem beztu verði fyrir
bændur. Stjórnin gerir ráð fyrir afiy ef með þarf mi í vetur áð átveg-
a fé ár ríkissjáði í þetta sinn til að bæta upp litflutta kjötiö, ef
sala þess veröur mjög áhagstæð og verðjöfnunargjaldiö.hrekkur ekki
til uppbátar.
Mjálkurlögin eru ná að ganga í gildi og er alveg fullvíst að
þau valda stárfelldri bát á kjörum manna, sem n.rota verndar þeirra.
Þá voru á þessu þingi afgreidd lög um skipulag á sölu síldar
og fiskjar. Xfti Pramsáknarflokkurinn drjágan þátt'í undirbáningi
og lausn þeirra málaenda. Höfuöárræði þessarax löggjafa. samvinna
utgerðarmanna við sölu afurðanna. t lögum um fiskimálanefnd er gert
ráð fyrir því aö hafist verði rösklega handa í því að breyta til-uwa
verk-unaraðferðir á fiski og um nýjar markaðsleitámi Er hvorutveg
ja sett' .í lögxn vegna hinnar bráðu hættu, saw ísi. bjáðinni er báin
<af tákmörkun'á' sölu fiskjar í Suðurlöndunum. Takist ekki aö fá mark-
að erlendis fyrir álíka mikið af íslenzkum afurðum og undanfarin ár
hCýtur hagur þjáðarinnar.að breytast mjög í heild aö breytast mjög
til hins verra og afkomuleikár, einstaklinganna að rýrna að sama
skapi. Á þessari staðreynd eru þær víðtæku ráðstafanir byggðar, sem
vinstri flokkarnir hafa ná lagt drög að til verndnnar mörkuðunum,
Eramsáknarflokkurinn hlýtur og á að eiga drjágan þátt í lausn þess:
ara mála, þar sem.hann er fyrst og fremgt lokkur smáframleiöenda f
landinu.
Lög um lækkun vaxta á landbánaðarlánum voru til meðférðar á
þinginu, en aldrei afgreidd. Koma nágu snemrna fyrir næstu
gTjalddaga, þátt ekki veröi affereidd fyr en seinna í vetur. Allur..
Framsáknarflokkurinn er einhuga um þá löggjöf og því borinn listi
yfir í nefndaráliti að flokkurinn myndi leysa málið í vetur, enda er
það í fullu samræmi við málefnasamning flokkanna. Það mál sem Pram-
sáknarmenn munu leggja mesta áherzlu á 1 vetur eru samvinnuábyrgö-
irnar . Steingrímur Steinþáirsson hefir ná þegar unniö mikið að því
frv. og eru gáöar horfur á að ár því fáist leyst í vetur. Pramsákn-
arflokkurinn mun og beita sér fyrir því að koma áleiðis löggjöf um
átgerðarsámvinnufélög og breytingu á lögurn um fiskveiðasjáð í sa(ok
bandi vii'þau lög, Cím þetta efni koma fram frumvörp inn á þinginu
enn voru ekki átrædd.
Af öðrum stármálum, sem tekin voru fyrir á þinginu má nefna
læknamálin, og svo tryggingin á tryggingamálunum, sem líka grfpa
mjög inn í læknaframkvæmdirnar.
Samkomulag stjárnarflokkanna hefir fram að þessu veriö mjög
gott þá að auövitað komi oft fram sko&anamunur um mörg mál.
Barátta fhaldsins er enn sem fyr langsamlega mest gagnvart
Pramsáknarfog tránaðarmönnum _.hanSx. Er enginn vafi á því að
íhaldinu ötendur mjög síh mikill áttt af þeim styrk, sem Pramsáknaf-
flokkurinn sýndi í vor og þeim stækkunarmöguleikum, sem flokkurinn
hefir ná í sambandi viö árlausnir stármála fyrir landbánaö og sjávar'"
átveg.
Þorsteinn Briem og Hannes Jánsson koma að öllu leyti fram sem
íhaldsmenn og jafnvel lakari í tillögum en þeir. Hlutverk þeirra er
að gera yfirboð vegna sveitanna í hverju máli, til þess eins að
reyna að vekja tortryggni gegn Pramsáknarmönnum. En menn sjá gegnum
þann vef, og hvergi á landinu mun tiltrá á starfi þeirra H.J. eða
Þ. Br. heldur þvert á máti vaxandi lítilsvirðing og tortryggni. Er
nú þegar auðséð aö’sá viðleitni til flok’kSayndunar er stefnt og
ganga þessir tveir forkálfar vafalaust formlega í íáaldsflokkinn
I atkvæðagreiðslum á þingi gengur ekki hnífur á milli þeirra og'
íhaldsins.
Mestu vandamál næstu ára verða fjármál og atvinnumál. Ríkisx-
stjárnin og þing meiri hlutinn leitast við að taka ,með meiri festu
heldur en áður þektist á fjármálum lands og þjáöar. Öll fyrirsjáarx—
leg gjöld sett í fjárlög, varist ábyrgðum, og tryggöir jöfnuðir á
tekjum »g gjöldum, svo framarlega sem x8±amöguleikar haldast 1 því
horfi, em ná er meö sölu 'afurða . Hefir verið allítarlega rsett um
afgreiöslu fjárlaganna það sem af er vetri. Ennfremur um framtíðar-
mál flokksins bæði þau, sem bxða lausnar þingsins í veturH og þau
sem síðar verða leyst. Þá er eigi síður nauösýnlegtr að vinna ná
ötullega aö stofnum Pramsáknarfélaga þar sem þau eru enn ekki starf-
andi ná þegar og fjölgun félagsmanna i þeim félögum, sen ná starfa.
Sérstök ástæða er og til þess að minna á það að þar sem félög ná yf-
ir svo stéri svæði að erfiðleikar eru á aö halda uppi félagsskap
^þessvegna þarf að skifta félögunum í deildir með sambandi sín á milli
eins og ráð er gert fyrir í flokkslögunum
Stjérnarflekkarnir stéðu vel saman um afgreiðslu á fjárlögun-
um og téku þá um leið fulla ábyrgð á þeim. En fullvíst er að
hefði það ekki veriö gert, þá hefðu fjárlögin oröið afgreidd með
gífurlegun. halla þar sem stjérnarandstæðingar sýndu í þeim málum
fullkomiö ábyrgðarleysi. Beittu sér á méti sköttum enn fluttu og
greiddu atkvæði með átgjaldatillögixm svo miljénum skifti.
Miöstjérnin leggur inikla áherzlu á að ná 1 vetur og eftirleið-
is verði stöðugu flokksstarfi haldið áfram át um landið. Pundir
haldnir í flokksfélögunum nána á milli þing.anna og á þeim rætt um
það, sem gerst hefir í stjérnmálum, f surnar og það sem af er vetri
og vfsast aö mestu til þess í blöðum flokksins.
Miðstjérnin éskar öllum flokksmönnum gleðilegs nýjárs og
þakkar samstarfið á liöna árinu. Með vinsemd og ▼irðingu.
P. h. Miðstjérnar 'Pramséknarflokksins.
Morgunblaðinu hefir borist
umburðarbrjef, sem Miðstjórn
Framsókniarflokksins hefir sent
flokksmönnum uti um land. —
Er brjef þetta dagsett, 7. jan.
þ. á. Sumir móttakendur þessa
einkennilega brjefs, sem sjá-
anleg»a eru fallnir frá Fi~am-
sóknartrúnni, hafa talið rjett-
ast að lofa almenningi >að sjá
þetta flokksskrif og verður
Mgbl. að vera á sömu skoðun
og birtir því brjefið í heild.
En til þess að lesendur blaös
ins fái hárrjettia mynd af brjefi
þessu, hefir verið gert af því
myndamót, og birtist hjer ná-
kvæm mynd hins fjölritaða
brjefs, svo ekkert geti farið
milli mála, hvorki um frágang
þess nje innih»ald.
Frágangurinn.
Um fráganginn á brjefinu
er það í fæstum orðum að
segja, að hann mun vera eins
dæmi. Ef barn í b'arnaskóla
hefði látið frá sjer fara slíka
ritsmíð hefði það vakið almenn
an hlátur, og hvað mun þá
verða, þegar það kemur í ljós,
að hjer hafa verið að verki
að'alforingjar Framsóknarfl.
Það er hin mesta furða, að
þeir skuli leyfa sjer að mis-
bjóða sínum eigin flokksmönn-
um með því að senda þeim slíka
ritsmíð. Bak við slíkt kæruleysi
getur ekki legið annað en -al-
ger fyrirlitning á móttakend-
um brjefanna eða óvenjulega
lítið álit á menningu þeirra og
mentun. Það er ekki hægt 'að
sjá annað en þessir stórgripir
| Framsóknarinnar ætlist til að ;
flokksmenn þeirra úti um land j
: g'api af undrun og aðdáun yfir;
! að fá brjef með urtdirskrift j
j þessara manna, alveg án tillits ^
itil, hvort innihaldið er skiljan-;
legt.
Hver getur t. d. fundið botn
í þessari setningu: «
,,Er sú ástæða af klofntng-
unni meðal annars, en glæsi-
leg úrílit kosninganna hafa
lagt miklar byrgðar (sic.) á
hendur flestum þeim mönn-!
um, sem sumar hafa með
stafað að samvinnu flokks-
manna með brjefaskriftum
og fundarhöldum“.
Eða þess'ari:
„En skipulag á kjötsöl-
unni samkepninfelt (!!)
mjög niður enn þá hefði
frekar en árið 1932—1933:
og var þá verðið á innan-;
landsmarkaðinum mjög lágt;
það ár“.
Og einkennileg er hún, þessi!
setning:
„Átti Framsóknarflokkur-;
inn drjúgan þátt í undirbún-
ingi og lausn þeirra mála-;
enda“.
Þessi setning er og prýðileg: j
„Allur Framsóknarf íokk
urinn er einhuga um þá lög-
gjöf og því borinn listi yfir
í nefndaráliti að flokkurinn
myndi leysa málið í vetur
enda er það í fullu samræmi
við málefnásamning flokk-
anna“.
Þá spillir þessi ekki fyrir:
„Það mál, sem Framsókn-
armenn munu leggja mesta
áherslu á í vetur eru sam-
vinnuábyrgðirnar“ ( !! )
Eða þessi:
„Af öðrum stórmálum,
sem tekin voru fyrir á þing-
inu má nefna læknamálin og
svo tryggingin á tryggingar-
málunum, sem líka grípa
mjög inn í læknaframkvæmd
irnar“.
Að öðru leyti verður að vísa
í brjefið sjálft, en að athug-
uðum þessum sýnishornum
verður það skiljanlegt lesend-
um, að brjefið niaut sín ekki,
nema af því væri tekin mynd.
Brjefið er ait svo frámunalega
fábjánalegt. Þar ægir sam«an
ritvillum og vitleysum t. d. „að
FKAMH. Á 6. SÍÐTT.