Morgunblaðið - 13.04.1935, Blaðsíða 7
Laugardaginn 13. apríl 193S.
Söngskemfun
i Oamla Bíó.
Karlakór iðnaðarmanna.
„Karlakór iðnaðarmanna“
hjelt hna fyrstu sjálfstæðu
söngskemtun sína í fyrnakvöld
í Gamla Bíó. Kórinn, sem sam-
nnstendur af 35 manns og er
stjórnaö af Páli Hralldórssyni
kennara, söng með á söngmóti
„oambands ísl. karlakóra“ síð-
astliðið sumar. Þar sem kórinn
er svo ungur og óreyndur ejm-
þá, er það að vonum, að söng-
urinn væri m'sjafn að gæðum.
Þess gætti talsvert að raddirn-
ar væru óhreinar og sjerstak-
lega voru bassarnir oft óþarf-
lega f láir. En . kórinn söng sig
upp er á leið og tókst honum
best „Hjártats saga“ eftir A-
ström og ,,Aftenbetnaktning“
eftir Borg, einnig lag söngstjór-
ans, „Hornbjarg“, sem er vel
fallið til söngs.
E'nsöngvarar voru þrír, þeir
Magnús K. Jónsson, Fritz
Berndsen og Halldór Guð-
mundsson, og vakti hlnn síð-
astneíndi athygli með blæfal-
legri barytonrödd sinni.
Kórnum var vel tekið af á-
heyrendum, sem voru margir,
og varð að endurtaka mörg af
lögunum.
P. 1.
□aqbóh.
□ Edda 59354167—1. Atkvgr.
Veðrið í gær: Vindstaða er
milli N og A hjer á landi og veð-
urhæð mest 4—5 vindstig. Ur-
koma hefir verið mjög lítil norð-
anlands í dag, en um miðbik S-
lanös; hefir snjóað allmiltið. Frost
er 3—5 st. á N- og A-landi, en við
SV-ströndina er 3 st. hiti. Loft-
þrýsting helst há yfir Grænlandi
en lág fyrir sunnan land og aust-
an,
Veðurutlit í Rvík í dag: NA-
gola. Bjartviðri.
Mersur á morgun:
1 Dómldrk 'unni kl. 11, síra Frið-
rik Hallgrímsson; kl. 5 síra Bjarni
Jónson. Við guðsþjónusturnar
verður tekið á móti samskotum
til kr'striboðsstarfs,
í Fr'kirk.iunni k!. 5. síra Árni
‘Sigurðsson.
í Aðventkirkjunni, kl. 8 síðd.
O. Frenning.
Ba;--p,guðsþjó:nusta verður í
Fríkirk'unni í Hafnarfiði á morg-
un kl. 2, síra Jón Auðnns.
Skíðaf’elag Reykjavíkur ætlar
í skíðaferð í fyrramálið og > erður
lagt unn frá Lækjartorgi kl.
9 f. h Tjít'takcndur skrifi sig á
lista ðró .- H. M'iller, kaupm. í
Austur træti. Það fer nú að verða
hver '" .astur að komast í skíða-
ferð á bessu ári En ef veðráttan
helst, ein 0n, hún hefir verið und-
anfarið, er enn tækifæri til að fá
.s.jer hr ssilega skíðaferð. Þó snjór
sje ef t11 vil] lítill vita allir hve
háfjallasólin er holl um þetta leyti
ár.s.
Tr j e"m • ðaf jelag Reyk j amkur
heldur fund á morgun (sunnud.,),
, kl. 2 í Kaupþingssalnum.
Hollensk flugheimsólcn. Komið
hefir til orða, að hingað komi
hollenskir flugmenn í siimar, á
leið vestur um haf. TTefir, moð
tilliti ti] þessa, verið spurt um
lendingarstaði h,jer fyrir .landvjcl-
ar, svo sennilega á að no.ta slíkar
vjélar.' ef til kemur. Nánari fregn-
ir hefir blaðið ekki fengið n:v.
flugferð þessa.
Knattspyrnufjelagið Víkingur
byrjar æfingar sínar á morgun.
3. flokkur kl. 11 f. h. og 1. og 2.
flokkur kl. 3 e. h.
Ný iðngrein. Þórarinn Kjartans-
son, Laugaveg 76, hefir stofnað
gúmmí-límgerð, þar sem hann
býr til margskonar gúmmílím og
lím. til að festa dúka við gólf.
i^jnar líiunksgaard.
í Víf-sjá blaðsins í dag . birtist
grein eftir Guðmund Finnbogason
land'sbókavörð, um nýjasta bindi
af hinni stórmerku útgáfu Ejnars
Munksgaard bókaútgefanda í
Höfn. Er það 7. bindi af ljós-
myndáútgáfu hans af íslenskum
handritum.
Frá K. R. Allir þátttakendur
í víðavangshlaupinu og drengja-
hlaupinu eru sjerstaklega beðnir
að rnæta á æfingu á morgun, kl.
TOÁ f. h. í K. R. húsinu. Einnig
verður knattspyrnuæfing kl. 2 e.
h. á morgun á íþróttavellinum,
fyrir 1. og 2. fl.. Mætið stundvís-
lega.
M.s. Dronning Alexandrine kom
(:il Kaupmannahafnar kl. 2% í
gær.
S'gurður E. Hlíðar átti nýlega
25 ára dýralæknisafmæli. TJm
kvöldið þennan merkisdag sat
hann að spilum með kunningjuin
sínum og varð þá fyrir þeirri
ánægju að fá 9 ,,matedora“ í
L’Hombre.
Karlakór Iðnaðarmanna endur-
tekur söngskem un síná í Gamla
Bíó á morgun, kl. 3. Kórnum var
tekið vel á fyrsta samsöngnum
og má búast við a:ð svo verði og
nú. Kórinn ætlar ekki að halda
nema einn samsöng í viðbót að
sinni.
Glímufjelagið Ármann efnir til
skíðaferðar á morgun, sunnudag,
kl. 8.
lunanf j elagsdr engj ahlaup Ár-
manns fer fram á morgun, kl. 10.
Kept verður í tveim aldursflokk-
um innan 12 ára og 12—16 ára.
Á sam.a tíma eru þátttakendur í
víðavano,"h]í'ur,i drengia beðnir að
mæta í fimleikasal Mentaskólans.
FarrótV'ruar í bænum. Ekki virð
ist innfiúen=ufaralaurinn vera í
rjenun, heldur þvert á móti, og
legst hún nú þyngra á menn, en
áður. Barnaveiki stingur sjer nið-
ur, en revnt er að girða fyrir út-
breiðslu hermar með því að setja
alla siúklinga í sóttkví. Ný barna-
veikistilfelli í þessari vfku eru 6.
Veikin legst mjög misjafnlega
'ungt á sjúklingana.
Leikhúsið. Gamanleikurinn „Var
ið yður á málningunnni" hefir nú
verið sýndur tvisvar við góða að-
sókn og verður sýndur í þriðja
sinn annað kvöld. Það er síðasta
sýning á leiknum fyrir páska.
Leikurinn hefir fengið bestu við-
tökur hiá áhorfendum.
It,0 RCiUN BLAÐIÐ
Já! blessað
Hótsliðlla-
Hsngliiótið
er komið úr reik.
dirnilegt á að líta,
íjúfengt til átu.
jMUVÖUL
Stefán Guðmundsson, óperu-
söngvari, söng í gær í Gamla Bíó
fyrir fnllu húsi áheyréndá. ,'Að
þessu sinni voru ný lög á söng-
skránni. Söngvaranum var mjög
vel fagnað, varð hann að endur-
taka mörg lögin og gefa aukalög.
Að söngnum loknum var hann
kallaður fram hvað ef ir annað,
og ætlaði fagnaðarlátnm áheyr-
enda aldrei að linna.
Jarðarför frú Guðríðar Helga-
dóttir, Mjóstræti 10, fer fram í
dag.
„Syndir annara“, eftir Einar H.
Kvaran verður leikið í Góðtempl-
arahúsinu í Hafnarfirði 1 kvöld.
Frú Soffía Guðlaugsdóttir hefir
leiðbeint við æfingar leiksins og
feikur. siálf aðalhlntverkið. Aðrir
leikendur ern Haraldur Björns-
,on, Anna Guðmundsdóttir, Regína
Þórðardóttir, Nanna. Sveinsdóttir
o. fl. Leikur þessi.hefir ekki verið
ýndur hjer síðan 1916 og var
þá injög vinsæll.
Þorsteinn frá Hrafntóftum ætl-
ar að halda fyrirlestur um andleg
mál í K. R. húsinu á morgun
(sunnudag), 14. apríl, kl. 4 siðd.
Að þessu. sinni mun hann skýra
n'okkur merkileg fyrirbrigði sem
sögð hafa verið fyrir nokkrum ár-
um og eru nú að koma fram. Svo
nokkur hugnæm erindi um bróð-
urkenningu Jesú Krists, og . sýnir
frá öðrum heimi, m. fl. Þorsteinn
er þektur fvrip.lesari, og glöggur
um andleg mál og munu margir
hafa ánægju af, að, hlu,sta, á hann
að þessu sinni — hami n.vtur sín-
um áheyrendum altaf .e.ittlivað
nýtt. Dr.X.
Vestmanröd heitir fisktökuskip,
sem liingað koin' í gær þg tekur
hjer fisk til 'útflutnings'.
Ver kom með veikan mann í
gær. ',|1!
Arinbjörn hersir kom í gær-
morgun. Hafði fengið vír í skrúf-
una. Afli skipsins.var 25 föt lifrar,
eftir tveggja daga út.ivist.
Knattspyrnufjelagið Fram. Æf-
ing verður á sunnudag hjá III.
floklci kl. 10 og I. og TI. fl„ kl. 5
á íþróttavellinum.
Frönskunámskeiðunum í háskól-
anúm verður sagt upp á þriðju-
daginn, 16. apríl, kl. 6. Æskilegt
að allir nemendur mæti.
Eimskip. Gullfoss er á leið til
Aberdeen frá Vestmannaeyjum.
Goðafoss fer tú Hull og Hamborg-
ar kl 12 á sunnudagskvöldið.
Dettifoss var væntanlegur til Vest-
mannaeyja í morgun. Brúarfoss er
á ísafirði. Lagarfoss fer frá Kaup-
mannahöfn í dag. Selfoss er í
Reykjavík.
Útvarpið:
Laugardagur 13. apríl.
10,00 Veðurfregnir.
12,10 Hádegisútvarp.
12,50 Dönskukensla.
15,00 Veðurfregnir.
18,45 Barnatími (fyrir drengi) :
„Heimdalliir",
fjelag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík,
heldur skemtifund i Oddfellow-húsinu,
Til skemtnuar verður m. a.:
Píanó-sóló: C. Billich.
Upplestur.
Dans.
Hljómsveit Hótel íslands.
sunnudaginn 14. þ. m., ki. 9.
Aðgöngu^niðar kosta kr. 3.00
(kaffi ipnifalið) og verða
seldir á sþrifstofu fjelagsins
í Varðarhúsinu, laugard. kl.
5—7 og sunnud.. kl. 2—6.
ALLIR SJÁLFSTÆÐISMENN VELKOMNIR,
meðan húsrúm leyfir.
Aðgangur takmarkaður. Húsinu lokað kl. 101/2.
Hansikjötið
* þjóðfræga fæst ávalt nýreykt í
Mataruersiun Tomasar lónssonar
Laugaveg 2. — Sími 1112.
Srcrðraborgarstíg 16. Laugaueg 32.
Sími 2125. Sími 2112.
Við álftavatnið bjarta
í hinu fagra skóglendi Norðurkots eru enn nokkrar lóðir
undir sumarbústaði til sölu, með sjerstaklega góðu verði.
í skóginum er ágætt skjól fyrir þá, sem vilja sólbaða sig,
og vatnið alveg hjá til að baða sig eða synda í. — Veiði-
rjettur getur fylgt fyrir 10—25 kr. árlegt gjald.
Sogsfossavegur liggur um landið.
Semja ber við
Ólaf Jóhannesson
Freyjugötu 6. Sími 4193.
Vegna þess að jeg er að taka við opinberu starfi sem
berklayfirlæknir landsins, sinni jeg hjer eftir ekki almenn-
um læknisstörfum.
Um störf mín sem berklayfirlæknis verður auglýst
síðar.
Reykjavík, 12. apríl 1935.
Sigurður Sigiirífsson,
læknir.
HANGIKJÖl
— Það besta fáanlega — selur
Samband ísl. saiminnuffel.
Sími 1980.
Finnhogi rammi, II (ólafnr
Kristjánsson kennari).
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Þingfrjettir.
20,00 Klukkusláttur.
Frjettir.
Þ. 120,30 Upplestur: Saga (Halldór
' Kiljan Laxness rithöf.).
1 ’ . ,
121,10 Tonleikar: a) Utvarpstríóið
j }>) Plötur: Sígild skemtilög
J (samsöngur og hljómsveitarlög).
! Dan iög til kl. 24.