Morgunblaðið - 08.05.1935, Qupperneq 6
MORGUNSLAÐIÐ
Miðvikudaginn 8. maí 1935,
*
Regina Pórðarðóttir
leikkona.
Þessi unga kona kom í fyrsta
*inn fram á leiksviðið á Akureýri
sumarið 1933. Þar ljek hún þá
frú Finndal í sjónleiknum „Jósa-
fat“ eftir Binar H. Kvaran. Þá
atrax vakti frú Regína mikla eft-
irtekt, og naut í þessu fyrsta klut-
verki sínu almennra vinsælda leik
húsgesta.
Næst ljek hún svo Káthy í „Alt
Heidelberg", sem söngfjelagið
Gteysir sýndi á Akureyri veturinn
•ftir. Þriðja hlutverk frúarinnar
var frú l'hygesen, í leiknum
„Landafræði og ást“ eftir Björn-
•tjerne Bjömson, og síðasta leik-
hlutverk hennar á Akureyri var
Júlía í „Frökén Júlía“ eftir
Ágúst Strindberg. Hlaut hún mik-
ið lof fyrir leik sinn í öllum þess-
mm hlutverkum.
Frú Regína er gift Bjarna
Bjarnasyni lækni, og á meðan
hann lauk sjernámi í læknavís-
indum í Kaupmannahöfn á síð-
ustu árum, stundaði hún nám við
leikskóla konunglega leikhússins,
og lauk þar prófi síðastl. vor.
Þar sem hjónin eru nú sest að
hjer í Reykjavík, hefir frúin þeg;
ar byrjað að taka þátt í sjón-
leikastarfsenji hjer.
Nú fá reykvískir leikhúsgestir
fyrsta tækifæri til að kynoast
þessari ungu leikkonu í hlut-
verki hinnar ungu og kátu sktif-
stofustúlku, Þórdísar, í sjónleikn-
im „Syndir annara“ eftir Einar
H. Kvaran, sem nýi leikflokkur-
vatn í stað venjulegs drykkjar-
vatns og í kaffi þeirra og te var
látið salt, á meðan þeir voru að
vinnu í námunum. Haldane sagði
að það mundi vera af sömu
ástæðu að vinnumenn í sveitum
vildu öl fremur en límonade.,
Að vísu er ekki mikið salt í
öli, en þó svo mikið, að það bætir
betur upp saltmissi með svita,
heldur en saftblanda, vatn, te
eða kaffi. Og það er sennilega
sama reynsla sem kemur fram
hjá Linné þár sem hann segir að
„hraustir verkamenn verði að fá
gott öl, ef þeir eigi að geta unn-
ið, því að þeir verði úttaugaðir
á því að drekka vatn, te eða
kaffi“.
Það er sennilegt að Linné hafi
einnig rjett fyrir sjer í því að
þeim mjjnnum, sem drekka vín
sje hættara við að fá steinsóttir
og fótaveiki heldur en hinum, sem
drekka öl. Bourgogne-vín er stund
um kallað „fótaveiki (podagra) á
flöskum“. Nú er það kunnugt, að
blöðrusteinn er algengari í Suður-
Evrópu en Norður-Evrópu, en
þjóðirnar í Suður-Evrópu drekka
eigi aðeins mikið vín, heldur lifa
þær að miklu leyti á grænmeti, og.
ef ' til vill getur grænmetisfæða
Nemendur menta-
skólans þurfa að hafa
bíl til umráða.
Gamlí „Grání“ farlama.
Síðustu 5 árin hafa nemend-
ur Mentaskólans haft kassabíl
til umráða til ferðalaga. Hefir
bíll þessi verið nefndur Gráni.
Hann hefir komið í góðar þarf-
ir. Hann hefir verið notaður
daglega vor og sumar til þess
að flytja nemendur inn að
Sundlaugum, suður að Skerja-
firði, en þar hafa nemendur
haft róðraræfingar og í náms-
ferðir um nágrenni bæjarins.
Með því að hafa bíl þenna,
hefir nemendum verið gert hæg
ara fyrir en ella að iðka úti-
íþróttir, auk þess sem náms-
ferðirnar hafa gert kenslu auð-
veldari en ella í ýmsum grein-
um náttúrufræðinnar.
En nú er hinn vinsæli Menta-
skóla-Gráni orðinn farlama með
öllu. Og nemendur þurfa nýjan
bíl. Er búist við því að not-
hæfur bíll fáist fyrir einar 4000
krónur.
Skólinn getur lítið lagt af
mörkum í bíl. Nemendur og
kennarar hafa efnt til fjársöfn-
unar. Inn mun vera komið á 2.
þúsund kr.
Gamlir nemendur skólans
ættu hjer að hlaupa undir
bagga og taka þátt í samskot-
um þessum. Somskotafje í
þessu skyni er veitt móttaka
á afgreiðslu Morgunblaðsins.
í sýningarglugga blaðsins
eru nokkrar myndir úr æfi-
sögu gamla „Grána“, sem nú
er úr sþgunni, og sýnir ^ð víða
hefir hann farið og lent í ýms-
um svaðilförum.
inn hefir frumsýningu á í Iðnó
í kvöld.
H.
valdið stei-namyndunum. Menn
vita enn eigi hvort það er vínið
eða grænmetið, sem aðallega
veldur steinsóttum. En einkenni-
legt er það að blöðrusteinn er
mjög algengur hjá Kínverjum
sem lifa mestmegnis á grænmeti,
og getur orðið óskaplega stór.
Þeir K. Eimer og H. Bartels
bentu á það (1932) að steinsóttir
hafi aukist mjög í Þýskalandi
eftir stríðið, ef til vill vegna hinn-
ar ljelegu og vitamínsnauðu
grænmetisfæðu á stríðsárunum og
næstu árunum þar á eftir. í kjöt-
meti eru aftur á móti ýms efni
sem fara með þvaginu og varna
því að steinar myndist í blöðr-
unni.
En svo að vjer snúum oss aftur
að áfenginu, þá hefir reynsla nú-
tímans, m. a. í Bandaríkjunum,
sýnt það að fólkið vill fá áfenga
drykki og það verður að taka til-
lit til þess. Vjer höfum ekki rjett
td þess að fordæma þessar kröf-
ur alveg út í bláinn, því að mann-
kynið hefir nú neytt áfengis í
9000 ár að minsta kosti. Mörgum
til undrunar hefir það sýnt sig
að þjóðarviljinn hefir nokkuð til
síns máls. Hagfræðisskýrslur
herma það einmitt um áhrif á-
Öryggi flngvjela
eykst stöðugt.
Mönnum finst altaf mikið til
um það, þegar frjettist um flug-
slys. Og sumir halda, að þau
sjeu mjög tíð og þess vegna sje
hættulegt að ferðast í loftinu. En
þessir m,enn gá ekki að því, að
flugslysin eru talin til frjetta
vegna þess, hvað þau eru tiltölu-
lega sjaldgæf, t. d. á móts við
bifreiðarslys, sem ekki þykja í
frásögur færandi vegna þess, hve
tíð þau eru.
Flugvjelamar eru nýjustu sam-
göngutækin, og elstu flugfjelög í
heimi eru ekki nema rúmlega 15
ára gömul. En á þessum árum
hefir verið varið ógrynni fjár til
þess að endurbæta flugvjelarnar
og gera þær sem allra öruggastar.
Og öryggið hefir líka aukist stór-
um. Það sýna best hagskýrslur
Bandaríkjanna. Samkvæmt þeim
fluttu flugvjelar ekki nema 5782
farþega árið 1926, en 1933 var
farþegatalan 546.235. En svo að
tekið sje eitt ár af handahófi, þá
flugu farþegaflugvjelar Banda-
ríkjanná 40 miljónir km. árið
1929, og komu fyrir 137 óhöpp.
I þeim lentu 160 farþegar, af þeim
biðu 18 bana, 11 særðust, en 131
sluppu ómeiddir. Sama ár fórust í
Bandaríkjunum 31.000 menn af
bifreiðaslysum og 24.000 menn af
öðrum slysum.
Á fyrra helming ársins 1933
varð ekki nema eitt slys á far-
þegaflugvjel, og fórust við það
tveir menn, en farþegar með flug-
vjelum voru alls 235.139 á þessum
tíma.
1 skýrslu þýska flugfjelagsins
Lufthansa segir, að flugvjelar
þess hafi flogið 2.500.000 km. ár-
ið 1931 — áður en nokkur maður
fórst við flugslys. Árið eftir hafði
öryggið aukist svo, að þá höfðu
flugvjelarnar farið 3.500.000 km.,
áður en nokkur maður færist, og
árið 1933 3.900.000 km.
fengra drykkja á heilsuna, að
Ijettir drykkir sje til bóta. 1
British med. Journal 31. maí 1934
ritar Raymond Pearl um „Áfengi
og lífið“. Þar er birt skrá yfir
6000 manns, sem athugaðar voru,
og skýrslan sýnir alveg tvímæla-
laust að þeir, sem neyttu áfengis
í hófi, lifðu lengur en bindindis-
menn, og lengst lifðu þeir, sem
neyttu áfengis að staðaldri í hófi.
Nýar danskar hagskýrslur sýna
alveg sömu niðurstöður. Um á-
•fengi' gildir alveg hið sama, að
hófsemin er hin rjetta leið og
hollasta. En mönnunum hættir
svo ótrúlega til óhófs. Um þetta
segir Ludvig Holberg skemtilega
í 70. pistli sínum:
„Þú skrifar mjer, að vegna þess
að þú hafir drukkið of mikið að
undanförnu, þá sjertu nú alveg
hættur að drekka vín og drekkir
nú ekki annað en vatn. Jeg sje á
þessu að það fer fyrir þjer eins
og flestum umbótamönnum, sem
hvarfla öfganna milli, og vilja
í stað þess að útrýma óhófi, út-
rýma áfenginu, og líður svo altaf
jafn illa, fyrst af óhófinu og svo
af skorti. Múhamed fór rjettilegar
að, því í staðinn fyrir að banna
vín, bannaði hann ofnautn þess,
ÍM
DÝRAVERNDUNARFJELAG ÍSLANDS.
Aðallundur
Dýraverndunarfjelags Islands verður haldinn í Oddfjelaga-
húsinu næstkomandi föstudagskvöld kl. &/2-
Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum.
STJÓRNIN.
RICHARD FIRTH & SONS, LTD.,
SMÍÐA ULLAR- OG VEFNAÐARVJELAR.
BROOK MILLS, CLECKHEATON. e n g l a n d.
ALLAR TEGUNDIR AF ENDURBÆTTUM VJELUM FYRIR
ULLARIDNAÐ OG AÐRA VEFNAÐARFRAMLEIÐSLU
- ÁVALT FYRIBLIGGJANDI.
nueiirflra íddrhss:
,, TIXTILES"
CLBCRHEATON
GERIÐ FTRIRSPURNTR
CODESi
* B C (5th EDITION)
kttO BENTLEY’S
I
Til minnis:
LEITIÐ
npplýsinga um brunatrygingar og
ÞÁ MUNUÐ ÞJER
Itomast að# raun um, að bestn ÞeSar Þ-l'er Þurfið að kauPa
Kjörin reykt sauðakjöt, spaðsaltað
dilkakjöt og 1. flokks frosið
FINNA
menn hjá
MM Mforirliii] II
á
dilkrakjöt þá hringið í undir-
ritaða verslun.
Verslan
Sveins Jóhannssonar,
Bergstaðastræti 15. Sími 2091
VESTURGÓTU 7.
Sími: 3569 Pésthólf: 1013 hangÍkjÖt,
75 aura pr. /2 kg.
Hiðtbúðin He’iubreið.
Hafnarstræti 18.
Sími 1575.
Skermar.
Ilöfum mikið og fallegt úrvaí
af leslömpum. Silki- og Perga-
ment skermum.
SKERMABÚÐIN.
Laugavegi 15.
því að með algerðu banni vinst
ekki annað á en það, að ein af
guðs. gjöfum verður engum að
gagni. Það er ógæfa hvað fáir
umbótamenn kunna sjer hóf. Þess
vegna fagna jeg ekki umbótunum,
eins og svo mqrgir aðrir, því að
jeg hefi tekið eftir því að oftast
hefst ekki annað upp úr því en
að menn steypa sjer úr einni yf-
irsjóninni í aðra. Jeg vildi að
þetta væri brýnt fyrir æskunni
eins og hver önnur trúarsetning
og að kennarar sýndu henni með
ótal dæmum, hve oft þetta kemur
fyrir og hve nauðsynlegt það er
að gæta hófs við allar umbætur".
Ludvig, Holberg er einn af hin-
um bestu formælendum mannvits,
sem góðu heilli er ódauðlegt, svo
að skoðanir hans eru hvorki úr-
eltar njé þýðingarlansar.
Læknar, sem oft verða að koma
fram sem umbótamenn,, ætti að
hafa hugföst orð Holbergs. —
Hvernig hefir t. d. farið með
hrossakjötið 1 Þessi dásamlegi
matur, sem forfeður vorir neyttu
í blótveislum sínum, var alger-
lega bannaður þegar kristni var
lögtekin á Norðurlöndum, Það
þótti þá eigi aðeins synd að færa
goðunum fórnir, beldur var alt
bannfært, sem stóð í sambandi
við blótveislurnar — jafnvel svo
saklaust framferði að drekka blóð
og borða hrossakjöt. Og enn í dag
hefir hrossakjöt ekki náð aftur
því áliti sem það hafði.
Og nautakjöt — bauti — hefír
líka haft misjafnt álit á sjer. 1.
C. Tode, stofnandi hins danska:
„Medieinske Selskah" skrifaði fyr-
ir 150 árum; „Kálfakjot og
lambakjöt er ekki jafn auðmelt:
og fólk hyggur. Gott, magurt,
nautakjöt, ekki af gömlu, og vel
soðið, er einhver auðmeltasta fæða
fyrir heilbrigða“. Þá þegar varð
Tode að mæla með nautakjötinu,
en síðan hefir versnað, því að nú
hefír fólk fengið þá röngu ímynd-
lin, að í nautakjöti sje serstaklega
mikið af þvagsýru. Sannleikurinu
er sá, að í nautakjöti er ekki
hóti meiri þvagsýra en í öðru
kjöti og fiski. Þvert á móti er
mikil þvagsýra í dúfnakjöti, í
tungum, nýrum, lifur, enn fremur
í geddu, karfa, silungi, síld, sar-
dínum. En samt kemur það altaf
niður á hinum saklausa bauta,
þegar meinlætapostular og öfga-
menn ráðast á hið svokallaða bí-
lífi og ofát. ,