Morgunblaðið - 14.05.1935, Blaðsíða 7
l>riSjudaginn 14. maí 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
7
deild. Þingmenn verða í fyrstu
38, en síðar má fjölga þeim
upp í 120. Þegar ríkisforseti
hefir verið kosinn lætur rík-
isstjóri sá, sem skipaður er af
Bandaríkjunum, af völdum, en
Bandaríkin hafa eftir það sjer
stakan fulltrúa (High Com-
missoner) á eyjunum.Bandarík
in hafa áfram bækistöðvar fyr-
ir her og flota á eyjunum, uns
eyjaskeggjar hafa fengið fult
sjálfstæði, en samkv. lögunum
er ráðgert að það verði eftir
10 ár, þótt hugsanlegt sje, að
eitthvað verði til þess að tefja
það. Þangað til verða því eyj-
arnar raunverulega háðar yfir
stjórn Bandaríkja. UP.
Dagbók.
Veðrið í gær: Háþrýstisvæði yf-
ir Atlantshafi og íslandi. Hæg-
viðri en víðast hvar skýjað loft
eg sumstaðar dálítið þokusúld.
Hiti 10—14 st. Suðvestanlands en
ð—8 st. á Norður- og Austurlandi.
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg-
viðri. Skýjað en úrkomulaust að
mestu.
Leikfjelag Reykjavíkur hættir
starfsemi sinni á þessu leikári um
næstu helgi og er því hver síðast-
ur að sjá sjónleika þá, sem fjelag-
:ið er nú að sýna. „Varið yður á
:málningunni“ verður sýnt anxxað
kvöld á alþýðxxsýningu og kosta
isætin að eins kr. 2-00, en „Alt er
þá þrent er“ verður sýnt á fimtu-
dagskvöldið og um helgina og þá
x síðasta sinn. Hefir Leikfjelagið
Jjá háldið 74 sýningar X vetxxr og
sýnt 7 sjónleiki.
Eimskip. Gullfoss er í Kaup-
Wiamxahöfn. Goðafoss var á Þing-
óýf'i 'í gær. Brúarfoss fer vestur og
aíörður í kvöld, aukahafxxir:
oR/eyk.jafjörður, Onundarfjörður,
Dalvík og Sandur í bakaleið. Detti
foss er í Hull. Lagarfoss er á leið
til Kaupm.hafnar frá Austfjörð-
um. Selfoss kom til Reykjavíkur
kl. 10 í gærkvöldi.
Vorskóli Isaks Jónssonar verð-
ur settur í dag. Börn, sem ætla að
vera í skólanum í vor, eru beðin
að mæta til viðtals í Kennaraskól-
anxxm, stúlkur kl. 2—3 og drengir
kl. 3—4.
Því var jeg ekki með. Ferða-
fjelag íslands fór í Hengilför á
sunnudag, eins og til stóð, í för-
inni vorxx 70, þar af 29 reyk-
vískar blómarósir, fríður hópur.
Yngsti þátttakandi var 7 ára og
þeir elstu gráhærðir öldxxngar,
með hálfrar aldar lífsreynslu að
baki sjer. Eftir að farið var úr
bílunum, hjelt hópurixm um
Þrengslin að Ölkelduhól og var
þdr sest að snæðingi. Að borðhaldi
loknu var lialdið upp fjallið, norð-
ur á tindinn. Þaðan blasti við hið
'fegursta ixtsýni td norðxxrs. vest-
‘ots og suðurs, en í austri var mist
ur. Þar nxxtu menn útsýnis í
Mukkutíma. Síðan var haldið heim
á- leið að bvennmi í Innstadal og
hann skoðaðxir. Nokkrir fóru þar
% gut'ubað; o.g aðrír í sólbað. Við
VF dvalið langa stxxnd
ög, /sjðfPX Íialdið nm Sleggju að
itolviðárhóli. Kaffi drukkið, isung-
|ð. óg dánsað og beim. „Því var
,lég pkiíi' ixxeð“, sagði stúlká se'm
bey^ði' férfialýsingunna hjá stall-
sýsftxr sitxni, og svo munú fleiri
kégja.
Kvennaskólanum vérður sagt
sagt xxpp í dag, kl. 2.
Hótel Borg befir fengið nýjan
hörpuleikara. Hefir aldrei fyr
rerið leikið á slíkt bljóðfæri á
kaffihúsi hjer á landi. Ung-
verska lxljómsveitin, sem spilað
h'efir á hótelinu er nú á förum, en
A. Roseberry tekur að sjer að
stjórna eftii’miðdagshljómleikun-
um. Hann er með vinsælustu
lxljómsveitarstjórum sem leikið
hafa undir dansi á Hótel Borg.
Ölæði. í fyrrinótt var hringt
til Björns Blöndals löggæslu-
manns frá Kólviðarhóli og hann
beðinn að koma þangað uppeftir
til þess að hirða ölóðan mann og
ölóða konu, 9em bílar höfðu skilið
þar eftir. Þegar Björn kom að
Kohdðarhóli hafði konan gengið
þar berserksgang og meðal annai’S
brotið þar 5 rxxður.
Ný sundmet. I gær setti Þor-
steinn Hjálmarsson (Á) nýtt met
á 200 metra bringusundi. Tími 3
mín. og 8 sek. Gamla metið var
3 mín. og 10,8 sek. Var það ^ett
af Þórði Guðmundssyni (Æ) árið
1932. Ennfremxxr setti Jóhannes
Björgvinsson, 16 ára piltur (Á)
nýtt drengjamet á 200 metra
bringusundi. Tími 3 mín. 19,1 sek.
Gamla metið átti Ingi Sveinsson
(Æ) á 3 mín. 31,5 sek. Metin vorxx
sett á 25 metra leið í sundlaugun-
um við Ríeykjavík.
Euskal-Erria, spænskur togari,
sem verið hefir hjer við land á
vertíðinnni fór í gær með full-
fermi áleiðis til Spánar.
Henning B, danska skipið, sem
er með efnið tll Sogsvirkjunar-
innar, lagðist út á ytri höfn í gær.
L.v. Sæhrimnir kom af veiðum
í gær.
Bifreið hvolfir. Á sxxnnudaginn,
kl. 9V2 f. h., var bifreið á leið upp
að Álafossi. Á Mosfellssveitarveg-
inum rann hx'xn útaf. — Veg-
urinn var þarna töluvert hár, velt-
ist bíllinn um. Fjórir farþegar
voru í bifreiðinni og meiddist einn
Jxeirra, á fæti.
Búnaðarmálastjóri. Um búnaðar
málastjórastarfið sækja þeir Pálmi
Einarsson ráðunautur, Árni G.
Eylaixds ráðunaxxtxxr, Steingrímur
Steinþórsson skólastjóri og Metú-
salem Stefánsson bxxnaðarmála-
stjóri.
Dánarfregn. í fyrradag ljest
í Landakotsspítala Guðmundur
Jóh. Eyjólfsson símastjóri í Hafn-
arfirði, eftir xxppskurð við maga-
sári.
Farþegar með m. s. Dronning
Alexandriné til útlanda á sunnu^
dáginn voru m. a.: Mikkelsen apó-
tekari og frú, Marteiixix Björnsson
og frú, Hákon Bjarnason, Hulla
Ragnars, Þórunn Hafstein, frú
Jóixsson, frú Fríða Sigurðsson, frxx
Carla Halldórsson, Júlxa Sigur-
bergsdóttir, Ólafur Jónsson o. fl.
Gísli Sveinsson sýslumaður og
frxx hans eru nýkomin til bæjarins.
Fer G. Sv. utan næstkomandi
fimtudag og mætir sem fxilltrxxi
Alþingis, kjörinn af Sjálfstæðis-
flokknum, á afmælishátíð sænska
þingsins, sém haldin vei’ður seint
í þessum mánxxði.
Jón Halldórsson kaupmaðui’ í
Vík í Mýrdal dvélur hjer í bænum
þessa dagana.
Góða tíðin. I síðastliðinni víku
var farið að beita kúm undir Eyja
fjöllum. Mxxn það nærri einsdæmí,
að kxxm sje bteitt út fyrir lok.
Brúin á Múlakvísl. Undanfarna
daga hafa staðið yfir flutningar á
efni í brúna á Mxxlakvísl í Mýr-
dal og er því að mestu lokið. Verð
ur nxi byrjað á að byggja brúna
og einnig á vega'gerð þeiri’i á
Höfðabrekkuheiði, sem ólokið vai’
í fyrra.
9000 birkiplöntur austan af
Þórsmörk, kom Einar Sænxxxnds-
son skógfræðingxxr xneð hingað til
bæjarins um helginá. Skógrækf
ríkisins selur plöntur þessar. Ein-
ar segir að Markarfljót 0g Þverá
þess falli svo nú, að hægt mxxni
vera að komast á ljettum bíl alla
leið inix í Hítardal í Þórsmörk.
Heimdallur. Fyrstu skemtiferð
á sumrinu fer f jelagið næstkom-
andi sunnudag. Farið verður til
Akraness um morgunin ,kl. 9 og
komið aftur seint xxm kvöldið. —
Vei’ður nánar getið xxm þessa ferð
síðar.
Aðstoð við jarðarkaup. Bæjar-
ráð hefir samþykt með 4:1 at-
kvæði að veita Sigurði Kristjáns-
syni, Lindargötu 10, aðstoð til að
kaupa jörðina Vatnsholt í Gríms-
nesi.
Varðarfunndur verðxxr haldinn
annað kvöld kl. 8%. Þar verður
rætt um takmörkun á innflutningi
byggingarefna og er Guðmxxndur
Eiríksson bæjarfulltrúi frunxmæl-
andi.
Tiúlofun síixa hafa opinherað,
s. 1. laugardag, xxngfrú Oddný
Helgádóttir, Reykjahvoli og Ólaf-
xxr Pjetúrsson íþróttakennari,
Álafossi. Ennfremur opinberuðu
trúlofun. sína, s. 1. sxxnnxxdag, ung-
frú Guðrún Pjetursdóttir, Vestur-
götxx 51A og Bjöm Björnsson
sölumaður hjá Eggert Kristjáns-
sjrni & Co.
í Svenska Dagbladet birtist fyr-
ir nokkru grein, siem nefnist
„Entusiasm for svenskt islands
lektorát“ og er 1 grein þessari lát-
in í ljós mikil gleði yfir þeirri
uppástxxngu frá rektor Háskóla
íslands, að fá sænskan lektor til
háskólans. Segir í blaðinu, að upp-
ástuiigaix hafi vakið mikla eftir-
tekt háskólamanna og fengið hinar
bestu xxndirtektir. Birtir blaðið og
ummæli E. 'VVesséns pi’ófessors,
hins kuixna sænska málfræðings
og formanns fjelagsins Sverige-
Island, éii Wessén segir m. a. að
uppástxxngan sje ágæt og hann
voni, að hún verði framkvæmd
innan langs tíma. Lætxxr hann sjer
staka ánægju í ljós yfir því, að
óskin um að fá sænskan lektor
til Háskóla íslands sje frá Há-
skólanum komin. Bendir hann og
á það, að hversxx miklxx gagni þetta
mætti ltoma, bæði íslendingum og
Svíum. — Blaðið birtir og ummæli
í svipaða átt eftir Behgt Hessel-
man prófessör í UppsÖlum og fil.
lige. Dag Strömbeek, sem hefir
haldið fyrirlestra við háskólann
hjer, en vinnxxr nú að orðabók
Svenska akademisins í Lundi. 1
brjefi, sem íslandsvinurinn, Helge
Wedin hefir sent F. B. segir, að
uppástungan hafi vakið almenna
athygli í Svíþjóð og vissulega
mundi „svenskt, lektorat í Reykja-
vík“ eiga mikinn þátt í að treysta
hin menningarlegu bönd, sem
binda Svíá og íslendinga sam-
an. (FB.).
Útvarpið: v
Þriðjudagur 14. maí.
10,00 Veðui’fregnir.
12.10 Hádegisútvarp.
13,00 Hxxsmæðrafræðsla (Helga
' Sigurðardóttír).
15,00, Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar.
19.10 Veðxxrfregnir.
19,20 Uppléstxxr: Ferðasaga frá
Svíþjóð (Þóroddxir Gxxðmunds-
son).
20,00 KlukkusláttUr.
Frjettir.
20,30 Erindi: Skólafei’ðir (Arix-
grímxxr Kristjánssoix kennari).
21,00 Tónleikar: a) Hörpxxlei^ur
(Nanna Egilsdóttir. -rr. Útvarps-
fríóið aðstoðar),b). íslexisk; (dög
(plÖtxlr); c) Daníjlög. .
Búsáhöld.
Minnist þess við flutningana að yður vantar
sitt af hverju, svo sem:
Hreingerningarvörur, Bónkústa, Bursta.
Gólfklúta, Gólfmottur.
Eldhúsáhöld, Matarstell, Kaffistell, Diska og
góð og ódýr Bollapör, verð frá 30 aurum parið
Húsráðendur og húsmæður
Ef vður vantar duglegan karlmann til að stinga upp garðina,
hreinsa í kring um húsið, eða leysa af hendi einhver önnur störf,
þá hringið strax til
RÁÐNINGARSTOFU REYKJAVÍKURBÆJAR.
sem útvegar yður salnstundis hæían mann tU þeírra verka, sem
vinna þarf. 011 .aðstoð við ráðningu fer fram endurgjaldslaust.
Ráðningarstofa Reykjavikurbæjar.
Lækjartorgi 1 (1. loft). Sími 4966.
Nokkrnr stoikir
vantar yfir sumarmánuðina í Hressingarskálanu
Þær, sem sækja vilja um þetta starf komi til viðtals
á skrifstofu Magnúsar Kjarans í Mjólkurfjelagshúsinu,
Hafnarstræti 5 í dag kl. 5—7.
K. R.
K. R.
Tennis.
Nokkrir tímar á völlum f jelagsins eru lausir.
Upplýsingar gefur Sveinbjörn Árnason, c/o HaraLdi.
TENNISNEFNDIN.
Ath.: Menn verða að vera við því búnir að sýna skírteini,
ef umsjónarmaður krefst þess.
Stúlka
óskast hálfan daginn við afgreiðslustörf í nýlenduvöru-
verslun, þarf að vera vel skrifandi og góð í reikningi.
Eiginhandar umsókn, ásamt mynd er skilast aftur, óskasl
sent fyrir 16. þ. m. á A. S. í., merkt: „1000“.
ElSkflHIBlaBdl StfillB,
vön matartilbúningi, getur fengið atvinnu í V/2 mánuð í
sumar. Hátt kaup. Umsókn auðkend 1001, sendist fyrir
16. þ. m. á A. S. í.
Símanúmer óskast uppgefið í umsókninni.