Morgunblaðið - 14.05.1935, Blaðsíða 2
2
MO..GUNBIAÐÍP
Þriðjudaginn 14. maí 1935
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Ritstjðrar: J6n Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Ritsfjðrn og afgreiSsla:
Austurstræti 8. — Sirai 1600.
Auglýslngastjóri: E. Hafberg.
AuglýsingaSkrifstofa:
Austurstræti 17. — Simi 3700.
Helmaslmar:
Jðn Kjartansson, nr. 3742.
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 3045.
E. Hafbergr, nr. 3770.
Áskriftagjaid:
Innanlands kr. 2.00 á mánubi.
Utanlands kr. 3.00 á mánutil.
í lausasöiu: 10 aura eintakitS.
20 aura metS Lesbök.
ii
Landhelgisgæslan.
Þegar Magnús Guðmundsson
hafði stjórn landhelgisgæslunnar
með höndum ljetu blöð rauðu
flokkanna sjer ákaflega ant um
smábátaútveginn og sjómenn þá,
sem þann atvinnuveg stunda.
Altaf voru blöð rauðu flokk-
anna að bera fram kvartanir fyr-
ir hönd sjómanna og smábáta-
útvegsmanna. Altaf var landhelgis
gæslan í megnasta ólagi. Og altaf
var það „bölvað íhaldið", sem
þessu rjeði af eintómri illgirni í
garð hinna fátæku sjómanna og
smábátaeigenda.
Nú er þetta löngu liðið.
Nú er það stjórn „hinna vinn-
andi stjetta“, sem heldur um
stjórnartaumana. Nú þarf því ekki
lengur að bera fram kvartanir
fyrir hönd hinna fátæku sjó-
manna.
En hvernig er annars með
landhelgisgæsluna núna ?
Óðinn er enn. bundinn í vetrar-
lagi suður á Skerjafirði. Þa,r hef-
ir hann verið síðan snemrna í vetur.
Afskráð var af skipinu um leið
Og því var lagt. Hásetum og ó-
breyttum liðsmönnum var (kastað
í hóp atvinnuleysingjanna. Yfir-
menn allir halda fullum launum
og fá fæðispeninga að auki. Það er
stjórn „hinna vinnandi stjetta“,
sem þessu ræður.
Ægir hefir nú í meira en mán-
uð verið að dútla við að bjarga
enskum togara. sem strandaði í
vetur á skeri hjer suður í Skerja-
firði. Yið og við hafa birst í dag-
blaði Tímamanna lofgreinar um
ágæti og dugnað skipherrans á
Ægi, sem var falið þetta vanda-
sama björgunarstarf. Aldrei hefir
verið minst á hinn erlenda kafara,
sem aðalverkið hefir únnið til
þessa.
Það er einnig stjórn „hinna
vinnandi stjetta1', sem því ræður,
að Ægir er tekinn frá landhelgis-
gæslunn,i, til þess að yinna þetta
björgunarsfarf. Þetta er gert í
von um það, að síðar megi skrifaj
lofgrein um skipherrann. fyrir;
björgun hins erlenda togara.
Síðan Þór hætti björgunarstarfi
og gæslu veiðarfæra við Vest-
mannaeyjar, hefir hann verið við
fiskirannsóknir. Landhelgisgæslu
hefir hann ekki stundað — nema
þá í hjáverkum. . j
Þannig er þá landhelgisgæslan
hjá stjórn „hinna vinnandi
st jetta“. ,,
Vikur og mánuðir líða, án þess
nokkurt varðskipanna kemur náJ
lægt gæslunni. ..... j
Er því síst að undra, þótt. n#
berist víðsvegar utan af landi
fregnir um það, að erlendir tog
arar hópist inn í landhelgi, enda
hafa þeir ekkert að óttast þar.
nmræna blaðamannamatiQ
sel( í Kaupmaimanöin.
Ræða Tryg'gva Svelnbjömsson-
ar vekur sjerstaka athygli.
KAUPMANNAHÖFN í ,GÆK.
EINKABKEYTI TIL
MORGIJNBLAÐSINS
Norræna blaðamannamótið
hófst í gær í Kristjánsborgar-
höll í viðurvist konungs. Staun-
ing forsætisráðherra- setti mót-
ið með ræðu, en Eskelund for-
maður dönsku blaðamannanna,
bauð gesti velkomna, og ljet í
ljós ánægju út af því að nú
væri þar fleiri fulltrúar frá Is-
landi en áður hefði verið.
Formaður Islendinganna,
Tryggvi SveinbjÖrnsson, sendi-
herraritari, þakkaði fyrir hönd
íslensku blaðanna. Talaði hann
um það, hvað ísland væri ná-
tengt hinum öðrum Norður-
löndum. Ræða hans þótti ágæt
og var hún þökkuð með dynj-
andi lófataki.
Ríkisútvarpið danska mint-
ist sjerstaklega á ræðuna og
,,Politiken“ birtir útdrátt úr
henni og segir að hún hafi hrif-
ið áheyrendur.
Sendiherra íslands hafði ís-
lensku og dönsku fulltrúana í
boði sínu, og voru menn mjög
hrifnir af viðtökunum þar.
Tryggvi Sveinbjörnsson.
I dag var blaðamannamótið
f lutt til HindsgavL Þaðan vérða
farnar skemtiferðir um Fjón og
Jótland.
PálL
Fulltrúar íslenskra blaða á
þessu móti eru þeir Tryggvi
Sveinbjörnsson og Páll Jónsson,
báðir fyrir Morgunblaðið,
Svavar Hjaltested fyrir viku-
blaðið Fálkann og Pjetur Bene
diktsson fyrir Vísi.
Mesti maðar
Póllands látinn
Pílsudskí hershöfðíngi
Varsjá 13. maí. FB.
Pilsudski marskálkur l.jest í
gærkvöldi.
I opinberri tilkynningu segir
að Pilsudski hafi átt við veik-
indi að stríða um margra mán-
aða skeið, en honum versnaði
skyndilega og á laugardag sáu
læknar, að hann myndi eiga
skamt eftir, því að hjarta hans
var að bila og varð hjartabilun
og krabbamein í lifrinni dauða
orsökin. Ríkisstjórnin hefir fyr-
irskipað þ.jóðarsorg og að öll-
um opinberum skemtistöðum
skuli lokað ófyrirsjáanlega
langan tíma.
Frú Pilsudski hættulega veik.
Varsjá 13. maí. FB.
Frú Pilsudski hefir orðið
sriögglega veik af hjartabilun
og telja læknar alvarlega horfa
um líðan hennar. — Lík mar-
skálksins verður smurt og á að
ilggja á börum í Belevedere-
höll, þar til útförin fer fram.
Ríkisstjórnin hefir fyrirskipað
sex vikna þjóðarsorg. (UP).
(Joseph Pilsudski var einn
af kunnustu stjórnmálamönnum
og herforingjum á yfirstand-
andí öld. Hann var fæddur í
Lithaugalandi í nóvember 1867.
Hann átti í brösum við stjórn-
.aTyöldin rússnesku þegar á
stúdentsárunum og var gerður
bJJ rí » u>
En nú hafa blöð rauðu flokk-
anna engar kvartanir fram að
bera, enda er það stjórn „hinna
vilínandi stjetta“, sem stjórnar
Íáridheígisgæslunni núna!
útlægur fyrir pólitískar skoð-
anir sínar og undirróður gegn
stjórninni. Var hann dæmdur
til 4 ára Síberíuvistar. Síðar
var hann í fangelsi í St. Pjet-
ursborg, en tókst að flýja það-
an. Hann komst úr landi, og
ferðaðist til Bretlands og Aust-
urlanda. Saga hans öll þessi
ár var viðburðarík, en . hann
kemur þó fyrst verulega við
sögu í heimsstyrjöldinni, er
hann gerðist herforingi og óð
inn í Rússlánd með pólskan
her. Hann var kosinn forséti
pólska lýðveldisins 1919 og
gerður marskálkur 1920. Og
alt frá því heimsstyrjöldinni
lauk, hefir hann í raun og veru
verið einræðisherra í Póllandi.
Hann hefir altaf barist heil-
huga fyrir sjálfstæði Póllands,
en þótti harður í horn að taka,
einráður og óvæginn). UP.
Enskar hótanir •
í garð Þjóðverja.
KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR.
EINKASKEYTl TIL
MORGUNBLAÐSINS
Símskeyti frá London herm-
ir það að blaðið „Sunday Ex-
press“ hóti því, að Engiend-
ingar skuli mótfallnir kröfum
Þjóðverja í flotamálunum og
muni auka lofther sinn stór-
kostlega, ef Þjóðverjar ætli að
auka sinn lofther.
Páll.
Verkfalli lokið. Samningar kom-s
ust. á. áLsimnndag taifli málara-
meistara og málarasveina, og er
]>ar með, .Jokið verkfalli lnnna
síðarnefndu.
Karlakór Reykjavíkur
syngur í konungshöllinni i Stokk-
hólmi fyrir rikiserfingjahjónin
og Ingiríði prinsessu.
Stokkhólmi í gær.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
Samsöngurinn í Gautaborg
á laugardaginn tókst ágætlega.
I gær (sunnudag) komum
við hingað til Stokkhólms kl. 3.
Á járnbrautarstöðinni tók stór
söngflokkur á móti okkur, með
söng, en Ljungberger ritstjóri
bauð kórinn velkominn með
ræðu. Svaraði fararstjórinn
með annari ræðu, og síðan söng
kórinn þjóðsöng Svía.
Klukkan sex fórum við til
hallarinnar ög þar söng kórinn
fyrir Ingiríði prinsessu, Gustav
Adolf ríkiserfingja og konu
haris. Lögin, sem þeir sungu
voru: Ó, guð vors lands, Ave
María, það söng Stefán Guð-
mundsson, og sænski þjóðsöng-
urinn. Ingiríður prinsessa ósk-
aði eftir því, að kórinn syngi
aukalag, og var þá sungið: ís-
land, vorý land. Á eftir þakk-
aði ríkiserfinginn komuna og
sönginn með ræðu.
Blöðin, sem komu út í morg-
un í Stokkhólmi, birta mynd-
ir af kórnum á forsíðu, frá-
sagnir um hann og viðtöl.
Samsöngur verður hjer á
morgun (þriðjudag).
Frjettaritari.
Ríkiserfingi þakk-
ar og hyllir ísland
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
‘ Símskeyti frá Stokkhólmi
hermir það, að Karlakór
Reykjavíkur hafi fært Ingiríði
prinsessu fyrsta vott hollustu
Islendinga, með því að syngja
íslenska söngva í konungshöll-
inni.
Gustav Adolf ríkiserfingi
þakkaði fyrir hönd hlusténda
og mintist íslandsferðar siriri-
ar á Alþingishátíðina 1930. *—
Var ræða hans hjartnæm þakk-
i arræða til íslands. Páll.
Laval tekftH
metS fögnuðft
i Moskva.
KAUPMANNAHÖFN f GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
Laval er kominn til Moska.
Alment er álitið að heimsókn
hans í Póllandi hafi orðið til
þess að draga úr ótta Pólverja
við bandalag Frakka og Rússa.
Páll.
London 13. maí. FÚ.
Laval var tekið með ákaf-
lega miklum fögnuði í Moskva
í morgun, og ekki síður er Ant-
Tyrkir fái rjett
að víggirða
Dardanellasund
ef Bálgörttm og Ung-
verínm verðar leyft
að hervæðast, segír
Balkansambandíð.
Búkarest 13, maí. FB.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum hefir Baldanríkja-
sambandið tekið þá ákvörðun,
að lýsa yfir því, að ef Búlgaríu
og Ungverjalandi verði leyfð-
ur endur-vígbúnaður komi ekki
til annara mála en að Tyrjum
verði veittur aukinn rjettur í
vígbúnaðarmálum. Kveðst Balk
anríkjasambandið því vera
hlynt því, að Tyrjum verði leyft
að koma upp víggirðingum við
Dardanellasund, svo fremi að
slakað verði til við Ungverja
og Búlgara. — Hinsvegar er
talið mjög vafasamt, að Italir
og Bretar muni fallast á, að
Tyrkjum verði leyft að víg-
girða iDardanellasund. UP.
Slyi
vftð hersýnftngn.
ony Edén hafði verið tekið,
egar hann kom þangað á dög-
num. Litvinoff tók á móti hon-
m og seinna um daginn byrj-
iðu þeir að tala saman um af-(
töðu Frakka og Sovjet-banda-!
agsins.
Menn búast við því, að hinn
lýi frarisk-rússneski sáttmáli (
erði undirskrifaður meðan
,aval er í Moskva.
Osló 13. maí. FB.
Slys varð á íþróttavellinum
í Bislet s.l. laugardag, er her-
sýning fór þar fram. —• Tyeir
hestar, sem beitt var fyrir fall-
byssuvagn, fældust við skothríð
og losnuðu úr tengslum. Nýliði,
20 ára gamall, var traðkaður
til bana af hestunum, en tveir
menn úr stórskotaliðinu meidd-
ust.
„Aliette“, franskt eftirlitsskip,
Færeyskur línuveiðari og ann-' aem verið hefir hjer við land um
ar norskur kom hingað mn helg- tíma,- fór í gær áleiðis til Frakk-
ina, lands.