Morgunblaðið - 14.05.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.05.1935, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 14. maí 1935. MORGUNBLAÐIÖ 3. Fulltrúar bænda sameinast um nýja framkuæmda- stjdrn mjDlkursamsölunnar Eyjólfi Jóhannessyni fram- kwæmdasffóra M. [R. og . Agli Ihorarensen falin framkrwnidasfjérnin. Eins og iesendum blaðsins, er kunnugt, áttu mjóikurframleið- endur samkvæmt mjólkurlögun- um að fá framkvæmdastjórn Mjólkursamsölunnar í sínar hendnr um síðastliðin mánaða- mót. Hafa umboðsmenn bænda, austan og vestan heiðar, und- anfarna daga, setið á fundum til þess að ná samkomulagi sín á milli um það, hvernig skipa ætti hina nýju framkvæmda- stjórn samsölunnar. ., Á sunnudag satu þeir fund er stóð yfir fram á mánudags- nótt. Og mestan hluta dagsins í gær, sátu þeir enn á fundi. í gærkvöidi náðist samkomu- lag um það, að fela þeim tveim Eyjólfi Jóhmannssyni fram- kvæmdastjóra Mjólkurf jelags Reykjavíkur, og Agli Thorar- ensen , formanni Mjólkurbús Flóamanna, að taka við fram- kvæmdastjóm samsölunnar. Þessir tveir menn eiga að „annast alla sölu og dreifingu, og aðrar framkvæmdir sölu- samlagsins“. Er mjólkursalan með þessu að nýju fengin framleiðendum í hendur. Ef þessir menn verða á eitt sá.ttir um skipulag fram- kvæmdanna, hafa þeir öll völd um mjólkursöluna. Þar sem þessir menn eru kosnir af fulltrúum framleið- enda austan og vestan heiðar, er vonandi, að þeir beri gæfu til þess, að haga svo fram- kvæmdum, að til sameiginlegra hagsmuna verði fyrir framleið- endur og neytendur. Verður þess vænst, uns ann- að kann að reynast. Sauðaþjófarnir í Dölum. 5kaðabótakröfur á þá nema um lO þúsunöum króna. Nýlega er Jónatan Hallvarðs son fulltrúi ltominn heim úr 5 daga ferðalagi í Dalasýslu, og víðar, þar sem hann var að rannsaka sauðaþjófnaðarmál feðganna á Heinabergi. Blaðið átti tal við Jónatan í gær og skýrði hann því frá hvernig málinu er nu komið. Sauðaþjófnaðarmál þetta ér órðið æði umfangsmikið og hafa þeir feðgar játað að hafa fram ið sauðaþjófnað á hverju ári síðan 1914. Hann yfirheyrði fjölda manna í fjórum sýslum: Strandasýslu, Barðastranda- sýslu og Dalasýslu. Einnig at- hugaði hann gamlar rjettar- 8kýrslur í sambandi við þetta mál. Ekki er hægt að segja ná- kvæmlega hve miklu sauða- þjófnaðurinn nemur, en líklegt er að þeir hafi stolið til jafn- aðar 15 kindum á ári síðan 1914, eða alls rúmlega 300 fjár, þó er líklegt að um meiri þjófn- að sje að ræða. Þeir sem hafa orðið fyrir Sauðaþjófnaði, gera alls um 10 þús. króna kröfur á þá feðga. Helstu kröfurnar eru frá þess- um mönnum: Ólafi Sturlusyni, nú í Ögri. Var stolið fje frá honum frá 1914—1920 meðan hann bjó í Akureyjum. Hann gerir 1200 króna kröfu með vöxtum frá 1. jan. 1921. Eyjólfur Björns- son í Fagurey gerir 340 króna kröfu, Gísli Björnsson í Fagur- ey gerir 45 króna kröfu. Þrír bræður í Innri-Fagradal gera 150 króna kröfu hvor. Tveir bændur, sem áður voru í Fagra dal nú á Hólmavík, gera sam- tals 400 krÖna kröfu. Bóndinn í Ytri-Fagradal gerir 165 kr. kröfu. Langstærsta krafan er frá ekkju Karls Þórarinssonar í Búðardal, hún gerir 6000 kr. kröfu. Hefir verið stolið frá henni fje á hverju ári síðan 1914. Einnig gerir Kaupfjelagið í Salthólmavík, sem bræðurnir Jón og Grímur brutust inn í, í vetur, gerir 300 kr. skaða- bótakröfu. Rannsókn málsins er nú lok- ið og búið er að höfða mál gegn þeim feðgum. Hafa þeim verið skipaðir verjendur. Er ekki enn fullráðið hvort höfða skuli mál gegn konu Magnúsar á Heinabergi, fyrir að vera í vitorði um þjófnaðinn. Ekki er talið ólíklegt að þeir sem krefjast skaðabóta, fái eitt hvað greitt af kröfum sínum. Þeir feðgar eiga jörðina Heina- berg og 14 hluta úr Akurey, einnig töluverða búslóð. Þetta mun vera eitt stærsta sauðaþjófnaðarmál, sem komið hefir fyrir hjer á landi. Þórunn Á Björnsdóttir ljós- móðir lætur af starfi sínu 30. júní n. k. Tillaga kom fram í bæjar- ráði um að skipa ljósmóður í hennar stað, en sú tillaga var feld. „Er þetta það, sem koma skal?“ • . sWi' '■ , -V '' „Til tryggingar skilvísri og skaðlausri greiðsiu . . . veðsetur bæjarsjóður Hafnarfjarðar rikis- sjóði .... bæjariand Hafnarfjarðarkaupstaðar, þar með taldar allar lóðir bæjarins, sem leigðar eru út, með 2. — öðrum — veð- og uppfærslurjetti á eftir tveimur 1. veðrjettarlánum til Kirkju- jarðasjóðs---- Stjórnarblöðin hafa við 0g við undanfarið verið að ílytja Re.vkvíkingum þann sæluboð- skap (!), að sú stund nálgast nú óðum, að rauðu flokkarnir fái yfirráðin í bæjarmálum Reykjavíkur. Að vísu hafa stjórnarblöðin ekki haft neitt við að styðjast úr viðBurðum stjórnmálanna, er þau hafa flutt Reykvíkingum þenna boðskap. Ekkert það hefir komið fyrir, sem gæti bent til þess, að Reyk- víkingar vildu breyta til um stjórn bæjarmálanna og fela rauðliðum forsjá þeirra í stað Sjálfstæðismönnum. Fullyrðingar stjórnarblað- anna um breyting á hugarfari Reykvíkinga eru því aðeins upp hrópanir ráðþrota manna, sem enga stoð eiga 1 veruleikanum. Eftir hverju er að keppa? Upphrópanir stjórnarblað- ánna einar nægja ekki til þess að fá Reykvíkinga til að fylkja sjer í rauðu flokkana. Þar þarf annað og meira til. Og þó að mörgu og fögru sje lofað fyrir kosningar, láta kjósendur þetta engin áhrif á sig hafa — allra síst þegar lof- orðin koma frá flokkum, sem staðnir eru að því að svíkja alt- af öll kosningaloforð sín, eins og rauðu flokkarnir hafa gert. Hvað ætti það annars að vera, sem gerði Reykvíkinga ginkeypta fyrir því núna, að fá rauða stjórn yfir málefni bæj- arins? Ekki eru Reykvíkingar svo hrifnir af Mjórn rauðliða á rík- isbúinu, að þeir óski eftir sams konar stjórnarfari hjá sjer. — Jafnvel eindregnir flokksbræð- ur valdhafanna hjer í Reykja- vík myndu ekki æskja þess, að þeim Eysteini óg Hermanni yrði falin stjóri^ bæjarmálanna. — Taustið er nú ekki meira en þetta! % Til þess eru vítin — Og þó að Reykvíkingar hafi sjálfir ekki fengið reynslu af stjórnarhæfileikum rauðliða að því er snertir stjóm bæjarmál- anna, þurfa þeir engan veginn að renna blint í sjóinn um það, hvernig sú stjóm myndi fara úr hendi. Hafnarfjörður er hjer á næstu grösum. Þar hafa rauð- liðar stjórnað í mörg ár og með svo öflugum meiri hluta, að þeir hafa haft öll ráð í sinni hendi. Hefir stjórn rauðliða í Hafn- arfriði verið svo glæsileg, að lík legt sje að hún ýti undir Reyk- víkinga með að óska breytinga hjá sjer? » Reykvíkingar hafa heyrt nefnda „gulu seðlana“, sem Emil bæjarstjóri gaf út sem einskonar gjaldmiðil fyrir ríki sósíalista í; Hafnarfirði. En ,gulu seðlarnir‘ voru ekkí gjaldgengir nema upp í kaup- greiðslu til „hinna vinnandi stjetta", sem voru í þjónustu Emils. Þetta staðbundna og tak- markaða gildi „gulu seðlanna“ varð orsök þess, að ,,ríki“ só- I síalista í Hafnarfirði komst í vanskil „út á við“. En þá leitaði Emil á náðir sinna rauðu samherja í ríkis- stjórninni og á Alþingi og fekk strax ríkisábyrgð fyrir stóra láni, sem Hafnarfjarðarbær ætlaði að taka í London. Vegna þessarar ábyrgðar varð Emil bæjarstjóri að veð- setja ríkissjóði alt bæjarland Hafnarf jarðarkaupstaðar, þar með taldar allar þær lóðir, sem j bærinn hefir leigt út til erfða- ! festu, ásamt öllum meðfylgj- andi gögnum og gæðum. ! Segir svo um þetta í veðskjali því, sem Emil bæjarstjóri hefir gefið út: j „Með því aðríkisstjórnin hef- 1 ir samkvæmt ályktun samein- aðs Alþingis og vegna ríkis- sjóðs, tekið ábyrgð á láni bæj- arsjóðs Hafnarfjarðar, að upp- hæð 10000-0-0 — tíu þúsund sterlingspund — sem tekið er í hjá The Pearl Assurance Com- ;pany Ltd. London, þá veðset- | ur bæjarsjóður Hafnarf jarðar ; ríkissjóði hjermeð, til trygg- • ingar skaðlausri og skilvísri | greiðslu á þeim hluta af fram- ! angreindu láni, sem gengur til Hafnarf jarðarkaupstaðar, en ekki til byggingar Verkamanna bústaða í Hafnarfirði alt að kr. 150.000.00 — eitt hundrað og fimtíu þúsund krónur —, bæj- arland Hafnarfjarðarkaupstað- ar, þar með taldar allar lóðir bæjarins, sem leigðar eru út, með 2. — öðrum — veð- og uppfærslurjetti á eftir tveimur 1. veðrjettarlánum til Kirkju- jarðasjóðs, upphaflega að upp- hæð kr. 70.800,00, nú að eftir- stöðvum samtals kr. 52,584,00 — fimtíu og tvö þúsund fimm hundruð áttatíu og fjórar krón- ur. „Veð þetta er til tryggingar á skilvísri greiðslu bæði höfuð- stóls og vaxta þess hluta skuld- arinnar, sem að framan grein- ir og eru eignirnar veðsettar með öllu því, sem eignum þess- um fylgir og fylgja ber, að engu undanskildu. Verði vanskil á framan- greindu láni, þannig að ríkis- sjóður þurfi að greiða fyrir lán- takanda vexti eða afborganir Lítið rannsóknaskip,. i 18 tonna bátur frá Danmörku verður hjer mánaðartíma og fer til Grænlands. Nýlega kom hingað smá vjel-: bátnr frá Danmörku, sem ætlarj áð gera ýmsar hafrannsóknir hjer: i Faxaflóanum og við Austur- Grænland. Á bátnum er 7 manna áhöfn. Tveir vísindamenn, dr. Stengman- Nielsen og kandidat Bertelsen, ungur stiident. Auk þess eru á bátnum Gessing skipstjóri og köna hans, Just Nielsen, stýri- maður. Sehultz, sem ér vjelstjóri Og lofskeytamaður og Christian- sen bryti. Bátur þessi er þriggja ára gam- all og var bygður sem rannsóknar skip 1 Helsingjabotni. Fyrir tveim árum keypti kaptein Throlle bát- inn og gerði bann út í rannsókn- kom meðál annars við hjer í arför til Spisbergén í fyrra. Var hann sjálfur með í þeirri för, og Reykjavík í fyrrasumar. En á leið- inni heim veiktist hann og dvelur nú í París. Kaptein Throlle kostar för þessa að öllu léyti og eru vís- indamennirnir gestir hans um borð í skipinu. Hjer við land dveljast þeir í U/2 mánnuð, en fara síðan til Grænlands. Biertelsen kandidat er dýrafræð- ingtir og liggur ihann við í tjaldi skamt frá Keflavík ásamt ung- um stúdent, ungfrú Véstergaard, sem einnig leggur stund á dýra- fræði. Báturinn flytur þau stað tir stað lijér við flóann, þar sem þau ætla að rannsaka dýralífið. Báturinn fór aftur út í morgun, en er væntanlegur aftur éftir nokkra daga. lánsins, er ríkissjóði þá heimilt að láta ganga að veðinu, án undangengis dóms eða sátta, eftir fyrirmælum 15. gr. laga frá 16. des. 1885, um lögtak og f járnám, og láta selja það á op- inberu uppboði. Sömuleiðis er veðhafa rjett, ef hann óskar þess, að taka í sinar hendur innheimtu á lóðargjöldum, eða öðrum afgjöldum af hinni veð- settu eign, til ljúkingar þeim greiðslum, sem hann kynni að þurfa að greiða vegna ábyrgð- ar þessarar“. „Er þetta það, sem koma skal?“ Skyldi þetta vera agnið, sem Reykvíkingar eiga að bíta á? Skyldi það vera ósk margra Reykvíkinga, að rauðu flokk- arnir fái völdin hjer í bænum, til þess að veðsetja land bæj- arins og erfðafestuland ein- staklinga á sama hátt og Emil hefir gert? Hafnarfjarðarbær er kominn undir eftirlit ríkisins og er ekki lengur frjáls um meðferð sinna tekna. Blöð rauðliða geta ekki vænst þess, að Reykvíkingar taki sjer slíka fjármálastjóm til fyrirmyndar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.