Morgunblaðið - 21.06.1935, Qupperneq 7
Föstudaginn 21. júní 1935.
MOBGUNELASIB
i
Ráðningarstofa
Reykj avíkurbæj ar
Sími
-4966
*!L»bjartorgi 1 (1. lofti)
Karimannadeildin opin frá
kl. 10—12 ag 1—2.
Kvennadeildin opin frá
kl. 2—5 e. h.
Viimuveitendum og atvinnuumseakj-
-endufn er veitt öll aðsteS við ráðn-
ingu án endurgjalda.
Tll ilBBlS:
l>egar þjer þurfið að kaupta ný-
reykt sauðakjöt, spaðsaltað
4iíkakjöt og 1. flokks frosið
■dilkftkjöt þá hringið í undir-
ritaða verslun.
Versltm
Sveins Jóhannssonar,
15
□agbók.
BarððhOlo,
allar tegundir,
nýkomin.
ir
ts. „snir
Vestur um þriðjudag, 25. þ. m.
ikl. 9 síðdegis.
Tekið á móti vörum til hádegis,
kl. 12 á morgun og mánudag.
hleður á morgun til Víkur.
Tekið á móti vörum í dag..
ft; stimradaginn 23. þ.
kl. 'b síðcl. til Kaupmanna-
hafnnr (um VTestmannaeyj-
ar og Thorshavn).
Farþegar sæk! »?arseðla
fyrir kl. 2 á morgun.
Tekið á ínóíi vörum íil kl.
2 á morgun.
SHpaafg/aiðsIa
Jm Xteun.
Tryggvagötu. - Síittl S025.
1.0.0.F. 1 ~ 1176218'/2 =9Ixx
□ Edda 59356247—1 Atkv.
Rósad. Listi í □ og hjá S. M. til
22/6.
Veðrið (fimtudagskv. kl. 5): Á
Suðurlandi og Austurlandi er
vindur allhvass A. og sumst, nokk
ur rigning. Norðan lands og vest-
an er þurt og víðast hæg NA-átt.
Lægðin suður af Reykjanesi er á
lireyfingu norður eftir og lítur
út fyrir að vindur muni bráðlega
ganga til SA-áttar og lygna sunn-
an lands.
Veðurútlit í Rvík í dag: Mink-
andi SA-átt. Dálítil rigning.
Háflóð er í dag kl. 8,35 árdeg-
is og kl. 8,57 í kvöld. Árdegisflóð
í fyrramálið kl. 9,20.
í Hítardal og Þórisdal efnir
Ferðafjelag íslands til skemti-
ferða um helgina. Lagt verður af
stað í Hítardalsferðina laugardag
kl. 5 síðdegis, með Suðurlandi í
Borgarnés, og ekið þaðan að Stað-
arhrauni urn kvöldið og dvalist
þar um nóttina. Verður fólk að
lrafa með sjer viðleguútbúnað, því
að tæplega getur nema fátt feng-
ið gistingu. Sunnudagsmorgun
verður haldið af stað fótgangandi
að Hítardal, þar sem forðum hjó
síra Jón Halldórsson annálahöf-
undur, og haldið áfram þaðan alla
leið inn að Hítardalsvatni, en þar
er undursamleg náttúrufegurð í
g'óðu veðri. Frá vatninu verður
gengið vestur í Grettisbæli, þar
sem Grettir Ásmundsson liafðist
við um stund í útlegð sinni, en
gengið þaðan að Staðarhrauni eða
Brúarfossi. Ekið til Borgarness
og haldið þaðan kl. 8 síðdegis til
Reykjavíkur. — I Þórisdal verð-
ur farið kl. 8 árdegis á sunnudag
og ekið inn á Langahrygg. Geng-
ið þaðan á Þórisjökul og að daln-
um. Þaðan aftur á Kaldadalsveg
og ekið til Rvíkur um kvöldið,
Farmiðar í Þórisdalsferðina fást
í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar
tíl kl. 4 á laugardag.
Hjónaefni. Síðastliðinn sunnú-
dag opinberuðu trúlofun sína, ung
frú Halldóra Ólafsdóttir frá Fossi
í Kjós og Þorlákur Þorkelsson
sjómaður.
Á síldveiðar fóru í gær línu
veiðarinn Sigríður, og vjelbátarn-
ir Stella og Hilmir.
Loch Leven, enskur togari, kom
liingað í gær til að sækja fiski-
skipstjóra. Á leiðinni hingað tók
skipið niðri á Kerlingarskeri
Skerjafirði. Tókst því að losa sig
af skerinu af eigin rammleik,
Skipið var óskemt með öllu og fór
út samdægurS á veiðar.
M.b. Skaftfellingúi’ kom að aust-
an í gær.
Vard, flutningaskip, fór til
Borgarness í fyrradag með seíiÞ
ents- og timburfarm.
TrúlOfun sína hafa nýlega. op
inberað ungfrú Halldóra Guð
johnsen frá Húsavík og Gunn-
laugur Briem útvarps- og síma-
'erkfræðingur.
Knattspyrnxnnenn. Æfing hjá
úrvalsflokkunum kl. 9 í kvöld.
Eimskip. Gnllfoss er væntan-
legur til Vestmannaeyja í dag.
Goðafoss er í Ilamborg. Brúarfoss
er á leið til Leith frá Vestmanna-
eyjum. Dettifoss var á leið til
Siglufjarðar frá ísafirði í gær.
Lagarfoss var í Seyðisfirði í gær.
Selfoss er í Hafnarfirði.
Nýa Borgamesskipið. Pjetur
Ingjaldsson skipstjóri á „Suður-
landi“ fer utan með íslandi á
sunnudaginn kemur til þess að
sækja „Laxfoss“, hið uýa skip,
sem á að vera í ferðum milli
Reykjavíkur og Borgarness. Fara
með Pjetri fjórir hásetar og Theo-
dór Gíslason stýrimaður.
25 ár eru á morgun síðan Sig-
mundur Jónsson kaupmaður á
Þingeyri stofnaði verslun sína.
Hann mun hafa byrjað með tvær
hendur tómar, eins og margir
framtaksamir menn, en versluu
hans hefir blómgast ár frá án
fyrir hagsýni hans og dugnað.
Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis. Á bæjarstjórnarfnndi
í gær voru þeir Helgi H. Eiríks-
son skólastjóri og Ágúst Jósefs-
son heilbrigðisfulltrúi kosnir í
stjórn sparisjóðsins, en þeir Björn
Steffensen og Oddur Ólafsson
kosnir endurskoðendur spari-
sjóðsins. “
Betanía, Laufásveg 13. Kristni-
boðsfjelag kvenna hefir fund í
dag föstudag kl. 4% síðdegis.
Heimahakaríin. Sú breyting var
samþykt í bæjarstjórn í gær á
lokunartíma sölubúða, að „sölu-
staðir“, þar sem seld er innlend
framleiðsla skuli háðir sömu
reglum og sölubúðir um lokunar-
tíma. Er breyting þessi gerð með
tilliti til þess að hætta skuli sölu
í heimabakaríum á sama. tíma og
brauðsölubúðum er lokað.
„Viktoria" kvikmynduð. Frá
Berlín er. símað, að skáldsagan
Victoria eftir Knut Hamsun verði
kvikmynduð í Þýskalandi innan
skams tíma. Erich Waschneck
verður leikstjóri. (Skáldsaga þessi
hefir, sem kunnugt er, verið gef-
in út í íslenskri þýðingu, gerðri
af Jóni Sigurðssvni frá Kaldaðar-
nesi). (F.B.).
Málarinn Harald Solberg er lát-
inn, 66 ára að aldri. Hann hafði
átt við langvinn veikindi að
stríða (F.B.).
Mót ,er lögreglumenn frá Norð-
urlöndum halda með sjer í Kaup-
mannahöfn, var sett í gær. Sveinn
Sæmundsson lögregluþjónn frá
Reykjavík pr fulltrúi íslands á
mótínu.
Á fundi vegaverkfræðinga í
Stokkhólmi, þar sem þeir Geir
Zoega vegamálastjóri og Valgeir
Björnsson bæjarverkfræðingur
eru mættir, var stofnaður fje-
lag'sskapur, t.il þess að efla sam-
vinnu inilií vegaverkfræðinga á
Norðuriöndum.
Frá Þórshöfn í Færeyjum er
símað að fitgerðarmenn í Fær-
eyjuni muni gera út fiskifiot.a á
veiðar tii. Austfirði í sumar.
' _ (F.Ú.).
trtvúrpið:
Föstudagur 21. júní.
10,00 Veðurfregnir.
12.10 Háde'gisútvarp.
Í5,00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir,
19,20 Toh’leikar: Lög úr óperett-
um (plötur).
20,00 Klukkusláttur,
Frjettir.
20,30 Samtal: Nágrenni Reykja-
víkur, II: Seltjarnarnes (Vilhj.
Þ. Gíslason — Pálmi Hannesson
rektor),
21,00 Tonleikar: Frægir hljóm-
sveitastjórar (þlötur).
Skipstjóra og stýrimannafjela^i^ Aldan.
Aðalfundur
fjelagsins verður haldinn. í K R.-husinu, uppi, í kvöld
kL 8y2. — Ðagskrá smkværat f jelagslögunum.
Fjelagar fjölmennið.
STJÓRNIN.
Gistihúsið á Laugarvatni.
verður opnað 22. júní (á morgun). Upplýsingar gefur
Bergsteinn Kristjónsson, Laugarvatni. Einnig
Ferðaskrifstofa íslands.
Austurstræti 20, sími 2939.
Bifreiðastöð íslands
annast alla fólksflutninga.
Fyrir hönd Gistihússins á Laugarvatni,
Bergsteinn Kristjónsson.
Spegillinn kemur út ð. morgun.
"il Hallgrímskirkju 1 Saurbæ:
Al.c +. afhent, af Bjarna Helgasyni,
frð Kristínu 3 ltr. — Bestu þakkir.
Ásm. Gestsson.
-FILMUR.
LITHIEMHSTnR.
LIÓSHIEMHSTHR.
BESTHB.
SIELDAR VÍÐAST
H V AR.
Tilbúnar hjá:
Messrs ILFORD, Limited,
ILFÓRD — LÓNDON,
B
i
i
Kaupmenn!
Nýkomið: '
Hrisgr|óii,
*
U?
er
- Þú ert svo mikill asni að jeg
viss um að nafnið þitt finst
undir „A“ í símaskránni, sagði
inur minn við mig í gær. Hverju
ítti jeg að svara, jeg sem heiti
Agnar.
- Borgarf j. Búðardals
Oo' eru ^star bílferðir alla
55 mánudaga og fimtudaga.
Frá Stórholti, Búðardal og Borgarfirði, alla þriðjud. og föstud.
Bifreiðaitöðin Hekla
Simi 1515.
Simi 1515.