Morgunblaðið - 23.06.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.06.1935, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 23. júní 1935. M®R6¥MBLA0IB Reykj a víkurbrj ef. 22. júní. Tíðarfarið. Hjer í Reykjavík og ná- -grenni hafa verið meiri þurkar .á þessu vori en menn eiga að venjast. I apríl var úrfelli hjer aðeins Ya af meðalúrfelli 10 millimetrar, því meðallag þess mánaðar er 61 mm. í maí var úrfellið 18 mm. meðalúrkoma þess mánaðar er hjer 49 mm. I júní, fram til 20., hafði hjer varla komið dropi úr lofti, úr- ielli aðeins einn dag, svo að mælt yrði i/2 nim. Meðalúrfelli í júní er hjer 48 mm. En í fyrradag brá til sunnanáttar með úrkomu nokkurri. Síðan hvítasunnuhretið skall •á, laugardaginn fyrir hvíta- sunnu og þangað til nú síðustu daga, mun gróðri hafa farið mjög lítið fram um land alt, þangað til nú síðustu dag. Sums staðar hefir gróður alveg stað- ið í stað, ýmist vegna kulda, æða óvenjulegra þurka. Sigurður Þórarinsson. Það er ætíð gleðiefni hið mesta, er efnilegir menn bæt- ast í hinn fámenna hóp ís- lenskra náttúrufræðinga. Einn slíkra manna er Sigurður Þór- arinsson. Hann er langt kominn að ljúka námi við háskólann í Stokkhólmi. Hann er tvímæla- laust vísindamannsefni. Hann kom hingað heim í fyrrasumar og gerði þá meðal annars víð- tækar athuganir viðvíkjandi jarðskjálftunum í Svarfaðar- dal og Hrísey. Jarðfræði er aðalnámsgrein hans. Eitt af viðfangsefnum þeim er hann hefir valið sjer, er rannsóknir á mýrum. Hefir hann ritað um það efni grein í ,,Nátt- úrufræðinginn“, þar sem hann lýsir m .a. hvaða aðferðir eru notaðar til þess að lesa margt úr mýrajarðveginum um gróð- urfar og loftslag fyrr á tímum. Er þess að vænta að Sigurði auðnist að vinna að þeim rann- sóknum hjer á landi. Því vafa- laust er á þann hátt hægt að fá vitneskju um hvaða breyt- ingum loftslag hefir hjer tekið gegnum aldirnar. Fyrir rjettan skilning á sögu þjóðarinnar, atvinnuvegum hennar og menningarlífi er það hin mesta nauðsyn að geta gert sjer rjetta grein fyrir því, hvaða veðráttubreytingar kunna að hafa hjer orðið, síð- an land bygðist. Nú er eftir að sjá, hvað Alþingi gerir við þessar tillögur um fækk- un presta. Það er sennilegast að launamálanefnd sje ekki ósannur spegill a£ Alþingi í þessu máli. — Nú, og svo er þetta rjett- lætt með því, að kirkjan blátt áfram styrkist við þetta, prest- arnir verði betri fyrir iauna- uppbótina o. s. frv. Það er því rjett að búast við því, að á hausti komanda samþykki Alþingi lög, sem eyðiieggja aðstöðu hinnar ísl. kirkju mjög hraparlega. Það verður gert í nafni kristindóms- «g kirkjuvináttunnar. Framhald. Eskíf jarSar-„byltingin“. Uppþot kommúnista á Eski- firði, sem sagt hefir verið frá hjer í blaðinu, er nú um garð gengin, að því er fregn hremir að austan. Hreppsnefndin þar sagði af sjer um daginn, sem kunnugt er, en kommúnistar þar kusu 10 manna ,,bjargráða“-nefnd. Þessi nefnd efndi síðan til hreppsnefndarkosningar á ó- löglegan hátt. Meðan þessi umbrot stóðu yfir, var Magnús Gíslason sýslu maður hjer syðra. En er hann kom heim kall- aði hann fyrri hreppsnefnd á fund, og kom því til vegar, að hún tæki að sjer að annast um hreppsnefndarkosningu á lög- legan hátt. Sú kosning á fram að fara 3. júlí. 3 listar eru komnir fram til þessarar kosn- ingar, einn frá Sjálfstæðismönn um, annar frá sósíalistum (og Framsókn), en sá þriðji frá kommúnistum. Síðan þessu fór fram hefir hvorki „bjargráða“-nefndin, nje skrípa-hreppsnefnd komm- únista látið á sjer bæra. Afturgöngur. í umræðum sem orðið hafa í blöðum síðustu daga um framkvæmd innflutningshaft- anna hafa Tímamenn gefið mjög mikilsverða játningu. Hún kom að vísu engum á óvart. En það er þægilegra að eiga orðastað við þá pilta eftir að þeir hafa svo greinilega skýrt fyrir þjóðinni hver er stefna þeirra í verslunarmálum. Undanfarin ár hafa kaup- fjelög ekki þrifist hjer í bæn- um í samkepni við frjálsa versl- un. Hvert fjelagið af öðru hefir lognast út af við lítinn orðstír, sem kunnugt er. En í skjóli innflutningshaft- anna hugsar Tímadýtið sjer að geta komið ár sinni fyrir borð. Og þá er gripið til alveg ná- kvæmlega sömu aðferða, og hjer voru notaðar á hinum svörtustu einokunartímum, það er einokunarverslunin aftur- gengin, er landsfólkinu var skift niður í verslunarumdæmi, og enginn mátti versla nema í einni ákveðinni búð. Landslýð- urinn var einskonar leigukú- gildi verslananna. AðferSin 1935. Aðferð Tímasósíalista árið 1935 er þessi: í kaupfjelögum er ákveðinn fjöldi manna. Kaupfjelögin eiga að fá innflutningsleyfi fyr- ir þeim vörum sem sá mann- fjöldi þarf. Vörur handa því fólki mega aðrir ekki versla með! Þá er öll samkepni útilokuð — þessi ólukkans samkepni, sem er eitur í beinum þeirra kaupfjelagsmanna. Vörurnar eiga ekki að fást annars staðar en í kaupfjelagsbúðunum. Þá gildir einu hvað þær kosta. Þá þarf ekki að vanda innkaupin. Þá er runnin upp ný blómaöld einokunarinnar, ófrelsisins og haftanna. Það vantar lítið annað upp á, að „gamla lagið“ sje komið á í algleymingi sínum — nema þetta, að enn er það ekki kom- ið til framkvæmda, að menn sem komnir eru í kaupfjelags- dilkana, en kunna að seilast til að versla þar sem þeim hentar betur í það og það sinnið, verði hýddir við staur fyrir vikið. St jórnmálafundirnir. Fjöldi stjórnmálafunda hef- ir verið haldinn þessa viku, flestir í Húnavatns-, Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarsýslum. I dag er formaður Sjálfstæð- isflokksins Ólafur Thors á fundi, er hann boðaði til á Siglufirði. En auk þess eru fjórir fundir í Þingeyjar- sýslu í dag. Og fundir í Isa- fjarðarsýslu, er Sjálfstæðis- flokkurinn boðaði til, eru ný- byrjaðir með fundi á ísafirði í fyrradag. Bændaflokkurinn hefin boðað til funda í Austur- Skaftafellssýslu. Og nokkrir af stjórnmálamönnum þeim, sem verið hafa á fundum noi'ð anlands halda áfi'am til funda halda á Austurlandi. Það væi'i fi'óðlegt að gei'a um það skýrslu á eftir, hve mai'gir kjósendur hefðu sam- tals sótt alla þessa fundi. Mætti af því fá samanburð til athugunar á því, hvort eigi myndu vera álíka margir eða ef til vill fleiri, sem hlustuðu í eitt skifti á stjórnmálaum- ræður í útvarpinu. Ef áhöld væru um hlustenda fjölda í útvarp og samtölu fundarmanna á nokkx'um tug- um stjórnmálafunda, kæmi til álita, hvort útvai'pstæknin hefði ekki gert fundaferðalög- in og fyrirhöfn þá alla óþarf- ari en áður. Árangurinn. En ekki svo að skilja. Sjálf- stæðismenn, sem verið hafa á fundaferðalögum þessum, og talað hafa þar fyrir hönd flokksins, mega vera hinir á- nægðustu yfir fundunum yfir- leitt. Aðalárangurinn af stjórn- málafundunum á þessu vori hefir orðið sá, að fylgismenn Fi’amsóknai'flokksins út unx sveitir hafa komist að raun um betur en áðui', að flokkur þeiri'a er oi'ðinn hi'einn undir- lægjuflokkur sósíalista. Er það vafalaust mjög gagxx- legur lærdómur fyrir þá, og umhugsunarefni, sem hlýtur að leiða til þess, að mai'gir þeii'i'a snúa baki við þeim erindrekum sósíalista er skipa hið lágreista öndvegi Framsóknarflokksins. Bóndi ein á Vestui'landi hafði orð á því nýlega, við gest er bar að gai'ði, að síðan hann hefði féngið fullar sann- anir fyrir þjónustu Framsókn- arflokksins við málstað sósíal- ismans, þá skammaðist hann sín fyrir að hafa nokkru sinni fylgt Fi'amsóknai'flokknum að málum. Því ekki það. Sósíalistar fai*a heldur ekki lengur dult með, hvei’nig þeir líti á Framsóknarmenn. Fulltrúi þeirra á fundi á Dal- vík nú í vikunni ,sagði bein- línis, að stefna sósíalismans hefði sigrað við síðustu kosn- ingar. Hann taldi Framsóknar- liðið með húð og hári í flokki sósíalista. Og Haraldur Guðmundsson atvinnumálaráðhei'ra heimtaði á fundi á Isafii'ði á fimtudag- inn að hann fengi þar að nota í'æðutíma, sem Fi'amsóknar- flokknum væri ætlaðui'. Hann kvaðst þangað kominn sem fullti'úi jafnt fyi'ir Fi'amsókn- arflokkinn sem Alþýðuflokk- inn. Hermann á flótta. Hei'mahn Jónasson var á einum fundi í kjördæmi sínu, á Hólmavík. Þar fekk hann að kenna á fylgileysi sínu 1 kjör- dæminu. Eftir að fregnir af þeim fundi höfðu boi'ist hingað til blaðsins hringdi Hei'mann í íra- fári til dagblaðsnefnu sinnar og fyrirskipaði starfsliði þess, að framvegis skyldu frjettir af fundum hans birtast í blaðinu með gleiðum fyrii'sögnunx og miklu hóli um fi'ammistöðu hans, hvernig sv,o sem færi á fundunum(!) En að norðan hafa þær fi'egn ir borist af ferðalagi x'áðherr- ans, að hann hafi nxx gefið það alveg upp að bjóða sig fram í Strandasýslu við næstu kosn- ingai', og sje hann nú í leit eftir líklegra kjördæmi handa sjei'. Síi'a Sigfús Jónsson, núver- andi þingmaður Skagfii'ðinga, er slysaðist á þing á gamals- aldri í fyrra, með einskonar happdrætti, fekk ekki að tala á þeim eina fundi er hann konx á. Sumir giska á, að sú með- ferð gefi bendingu um, að Hei'- mann ætli að bjóða sig ITam í hans stað næst. En líklegt er að flótti Hei'manns úr Stranda- sýslu sje undanfari almennari og víðtækari flótta í liði Fram- sóknarmanna, enda eftirtekta- vei't, þegar sjálfur höfuðpaur flokksins, forsætisráðheri'ann, tekur einna fyrstur til fótanna. Á Akureyri. Eitt af því eftirtektaverð- asta sem fi’am kom á fundun- um, er hið ábei’andi fylgis- leysi hins afdankaða foringja Fi’amsóknaiflokksins, Jónasar Jónssonai’, er einna skýi'ast kom fram á fjölmennum fundi á Akureyri. Þar var það svo greinilegt, að enginn trúir eða treystir þessum manni lengui'. Má Jónas Jónsson nxuna sinn fífil fegi’i á þeim slóðum. Vísa ein, eftir þingeyskan bónda, sem blaðinu hefir bor- ist, gefur glögga mynd af þeim hug er menn bei'a til J. J. þar nyrðra. Hún er svohljóðandi: Hefir ’ann nú í hálfa öld haldið sama sti'ikið. Lokaráðin lagt oss köld, logið, í’ægt og svikið. HOlhoit. Framkallar, Kopierar, stækkar. Fyrsta flokks vinna. Fljótust afgreiðsla. Afgreiðsla í Sápuhúsinu, Austurstræti 17. Karlakór K. F. U. M. Samsðngur í Gamla Bíó. Karlakórarnir, K. F. U. M. og Reykjavíkur, hafa baft hljótt um sig á liðnum vetri. í stað þess að koma frarn fyrir áheyrendur hafa xeir stai'fað bak við tjöldin og æft af miklu kappi, annar undir för til Norðurlanda, hinn undir för til Norðurlands. Þetta hefh* áreiðanlega verið vel ráðið og viturlega. Nýlega gafst mönnum tækifæri til að fullvissa sig um miklar framfarir hjá Karlakór Reykjavík ur, þá er hann loks ljet til sín heyra að lokinni Norðurlandaför sinni. Og nú mátti einnig heyra ágætan árangur af starfi K. F. U. M kórsins er hann lobsins, þá er dagur var áð vérða lengstur á lofti, gaf mönnum tækifæi’i til að lxlusta á sig. Efnisskráín var að xhestu gamalkunn, og er því óþarft að fjölyrða unx hana að þessu sinni. Meðferðin var öll fáguð og smekkleg og bar söngstjóranum fagui’t vitni um vandvirkni hans, sem þó stundum snýst ixpp í var- káimi við það að „sleppa sjer laus- um“ (t. d- Et Bond-bröllop). Einsöngvarar voi'u tveir, þeir Einar Sigurðsson og síra Garðar Þorsteinsson. Einar hefir hressi- lega og góða barytonrödd, en hið fremur viðkvæma lag er hann söng átti eltki við rödd og skap. Síra Garðar söng ágætlega „Han 01e“, norskt þjóðlag í sixildarút- setningu eftir Grieg. Því miður voru áheyrendur of fáii', en viðtökur fekk kórinn hin- ar bestu, og voru þær Vel verð- skuldaðar. F í. Norrænt mót í lObeck. Noi'i'æna fjelagið í Þýska- landi hefir boðað til móts í Lúbeck og stendur það í viku, hefst í dag, sunnudaginn 23. júní, og endar laugai'daginn 29. júní. Mótið setúr æskulýðsleið- toginn Baldur v. Schix’ack. Verða þar heiðursgestir sendihei'rar Noi’ðurlanda í Þýskalandi og þýsku sendi- herrarnir á Noi'ðurlöndum. Á mótinu verða haldnir margir fyrirlestrar. Þar vei'ða norrænir hljómleikar, og nor- rænir þjóðdansar verða sýnd- ir. Þá verður sýning: „Lúbeck und der nordische Kultui'- kreis“. Og margt verður þarna fleira. Ýmsum mönnum hefir vei'ið boðið hjeðan til þess að vei’a á mótinu. Herbergi. Rólegt hérbergi með píanó, ósk- ast til leigu, utan við bæinn. Jón Leifs. Sími 2566.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.