Morgunblaðið - 23.06.1935, Blaðsíða 6
«
M0RGUNBLAÐIÐ
Sunnudaginn 23. júní 1935,
Framli. af 3. síðn.
og það því meir, sem við iðk-
um það meir.“ ....
Þetta er saga Golfklúbbs ís-
lands í stuttu máli. Má af henni
marka, að þeir menn, sem
standa að klúbbnum viti vel
hvað þeir vilja og hvað þeir
eru að fára, enda alt vel þekt-
ir menn og valinkunnir.
Síðan golfvöllurinn var opn-
aður hafa meðlimir klúbbsins
stundað golf á hverjum ein-
asta degi og áhugi þeirra, sem
byrja að leika, fer hraðvax-
andi.
Hvað er golf?
Samfal við Mr. Walfher
Aineton, golfkemmara.
Vjer snúum oss nú að Mr.' — Eru nemendur yðar efni-
Arneson og spyrjum: Hvað legir golfiðkendur?
er golf? j — Þeirri spurningu vil jeg
— Golf er fyrst og fremst svara hiklaust játandi. Jeg
íþrótt fyrir alla, unga sem.hefi hvergi sjeð jafn áhuga-
gamla, segir Mr. Arneson, og.sama golfiðkendur og hjer á
fyrir menn af öllum stjettum. j landi, og þó höfum við mál-
Það er sú íþrótt sem einna'tæki í Ameríku sem segir: „Ef
mest er iðkuð um allan heim,
frá Islandi til Nýja-Sjálands,
að Rússlandi einu undan-
skildu. ísland er næst seinasta
landið í heimi, sem tekur upp
golfíþróttina, en jeg er viss
um, að hún á eftir að ryð.ja
sjer mjög til rúms hjer á
landi.
Það var einu sinni álitið. að
golfíþróttin væri eingöngu fyr-
ir gamalt fólk, en nú dylst
engum lengur að hún er ekki
síður fyrir æskuna.
, í Ameríku, þar sem goií er
þjóðar-íþrótt, hafa skólarnir
tekið það upp sem sjerstakt
fag og einkunnir gefnar sem
í öðrum fögum. Jeg hefi heyrt
að Ásgeir Ásgeirsson fræðslu-
málastj. sem er áhugasamur
golfiðkandi, hafi í hyggju að
innleiða þetta hjer á landi, þar
sem því verður við komið. Jeg
álít að þetta sje mjög vel til
fallið, því betri hvíld eftir kyr-
setur er varla hægt að fá. Og
ef golf er rjett iðkað þjálfar
það jafnt alla vöðva líkamans
og skerpir um leið hugsunina
og athugunargáfuna.
Möguleikar fyrir golf
iðkun á íslandi og í-
þróttaáhugi íslend-
inga.
— Hvernig eru skilyrði fyrir
golfiðkun hjer á landi?
— Jeg hafi farið víða um
nágrenni Reykjavíkur til að
athuga hvar best væri að koma
upp góðum leikvelli. Og jeg
hefi fundið tilvalinn stað rjett
utan við bæinn, sem uppfyllir
•öll skilyrði sem krafist ér af
góðum golf-velli, jafnvel svo
að útlendingar, sem hingað
koma, munu verða hrifnir af
honum og hinu dásamlega út-
sýni, sem þar er. Hvar þetta
svæði er, vil jeg ekki segja að
svo stöddu. En- stjórn Golf-
klúbbs Islands hefir þetta mál
til yfirvegunar og jeg vonast
til þess, Reykvíkinga vegna, að
mál þetta fái heppilega úr-
lausn.
golfíþróttin fer í bág við at-
vinnu þína, þá hættu við at-
vinnuna“.
— Eru veðurskilyrði ekki
slæm hjer á landi?
— Veðráttan er afleit á ís-
landi að mínum dómi. En einn
af hinum mörgu góðu kostum
golfsins er sá, að hægt er að
leika það í næstum hvaða veðri
sem er, nema ef mikill storm-
ur er og snjókoma. Þó að snjór
sje á jörðu, er það þó engan
veginn til fyrirstöðu að hægt
sje að iðka leikinn. í Kanada
er t. d. algengt að leikið sje á
snjó og eru þá notaðir rauðir
knettir í stað hvítra. 1 vetur
sýndi jeg golf í janúar og fe-
brúar hjer í skemtigarðinum,
án nokkurra óþæginda.
íþróttin, sem er við
hvers manns hæfi.
— Jeg vildi óska, heldur
Mr. Arneson áfram, að stuðlað
yrði að því að sem flestir lærðu
og iðkuðu golf.
Golf er heilnæm og hress-
andi íþrótt, og fáar eða engar
íþróttir taka því fram. Þeir,
sem iðka golf þurfa ekki að
vera hræddir um að eyðileggja
heilsu sína með ofurkappi. —
Menn geta leikið eins og þeim
hentar best, einn klukkutíma,
eða allan daginn. Leikendur
geta sjálfir ákveðið hvort þeir
leika rólega, án þess að þreyta
sig, eða af kappi, og þrátt fyr-
ir það haft full not og ánægju
af leiknum.
Erlendis hafa verSlunar-
menn og námsmenn, sem hafa
miklar kyrstöður, komist að
raun um, að golf er besta í-
þróttin, sem þeir iðka. Sama
er að segja um húsmæður og
skrifstofustúlkur. Jeg efast
ekki um að hjer á eftir að
ganga golf-alda, sem fer yfir
alt landið og gerir hina, oft
svo þunglyndu Islendinga,
glaða og hrausta.
— Verður ekki bráðum far-
ið að halda samkepni í þess-
ari íþrótt hjer?
— En völlurinn, sem þið — Við höfum þegar haft
hafið nú? eina samkepni á holufleti.
— Völlurinn hjer er aðeins Samkepni þessa vann Hall-
bráðabirgðavöllur og ekki full grímur Hallgrímsson forstj.,
nægjandi. En á meðan annar og hlaut verðlaunapening fyr-
betri er ekki fyrir hendi, má ir, og næstir honum urðu Karl
vel notast við hann. Jónsson læknir, Ásg. Ásgeirs-
BlóÖrannsóknir
í áfengismólum.
Nýlega voru tveir bílstjórar
dæmdir til ökuleyfismissis fyr-
ir að hafa ekið bíl undir áhrif-
um áfengis.
Dómar þessir voru aðallega
bygðir á blóðrannsóknum, sem
gerðar voru á blóði bílstjór-
anna. 1 blóði annars þeirra var
l"/oo áfengi, en í blóði hins
1,5'Voo.
Blóðrannsóknir þessar fram-
kvæmdi Jóhann Sæmundsson
læknir, en hann hefir fengið
sjer áhöld til slíkra rannsókna.
Morgunblaðið hefir haft tal
af Jóhanni og spurt hann um
þessa nýbreytni.
Slíkar blóðrannsóknir hafa
tíðkast um nokkurn tíma er-
lendis. T. d. mikið í Svíþjóð og
Danmörku. Sænskur læknir,
Widmark að nafni, hefir unnið
mikið að þessum rannsóknum
í samráði við sænsku lögregl-
una.
— Hvenær er hægt að telja
að maður sje undir áhrifum
áfengis eftir rannsókn á blóði
hans?
— Ýtarlegar rannsóknir hafa
sýnt, að maður sem hefir 3°/0o,
eða þar yfir, af áfengi í blóðinu
er undir áhrifum áfengis. Ef
áfengið í blóðinu er undir
0,5°/oo er fullsannað að mað-
urinn er ekki undir áhrifum
áfengis. '
En sje áfengið í blóðinu milli
0,5°/oo og 3°/00 getur maðurinn
talist undir áhrifum víns. —
Reynslan hefir sýnt, að 30%
af mönnum sem hafa l°/oo eru
ölvaðir, 70% af þeim sem hafa
l,50/0o eru ölvaðir, en aðeins
örfáir þola að áfengið nálgist
3°/00 án þess þeir geti talist
undir áhrifum víns.
son fræðslumálastj., og Gott-
fred Bernhöft.
I ráði er að halda samkepni
við og við í sumar. Hefir
breskur maður, Mr. Gourley,
starfsmaður hjá sápufirmanu
Lever Brothers, gefið bikar til
að keppa um.
Þá hefi jeg í hyggju að
kynna golf bæjarbúum, sem
ekki eru í golfklúbbnum, ein-l
hverntíma á næstunni.
Það eru áhugasamir menn,
sem standa að golfklúbb ís-
lands og þeim vex stöðugt ás-
meginn. Nú þegar eru meðlim-
ir orðnir um 70 og hafa flest-
ir þeirra, karlar og konur, þar
á meðal margar húsmæður,
verið í tíma hjá kennaranum
og æft sig þar fyrir utan á
vellinum. Þá má og geta þess,
að skemtikvöld með kappleikj-
um verða haldin, öðru hvoru í
sumar og er alt útlit fyrir að
fjelagslíf klúbbsins verði fjöl-
breytt og fjörugt í SUmar.
Alls staðar þar, sem menn
hafa byrjað að iðka golf, hefir
íþrótt þessi átt miklum vin-
sældum að fagna. 1 Englandi
eru nú um 2000 golfvellir og í
U. S. A. nálægt 10,000.
ívg.
Mesti fiskimaðup fs-
lands verður sjötugur
á morgun.
Guðmundur Bjarnason
í Bjarnabæ.
A morgun verður sjötugur mesti
aflamaður íslands, eða sá, sem
flesta þorska hefir úr sjó dregið,
ýkjulaust, allra íslendinga síðan
land hygðist.
Því þykir mjer vel Idýða að
biðja Mbl. að flytja mvnd af þess-
um afareksmánni og segja fá orð
af æviferli lians.
Kahlhreinsaða
nýnifólkfln.
Hún er væntanle^
í næsfu viku.
Húsmæður bæjarins bafa verið
að spyrja Morgunblaðið, hvenær
kaldhreinsaða nýmjólkin myndi
væntanleg.
Vikur og mánuðir hafa liðið
síðan okkur var lofuð þessi mjólk,
eh hún er óltomin enn, segja hús-
mæðurnar. Hvað veldur þessum
drætti, spyrja þær.
Morgunblaðið hefir við að við
verið að spyrja ráðamenn mjólk-
ursölúnnar um þetta mál og hafa
þeir þá altaf verið önnuin kafnir
við að levsa það.
Sannleikurinn er sá, að mjólkur-
sölunefnd setti á sínum tíma svo
emstrengislegar reglur um með-
ferð mjólkurinnar, að erfitt er að
fullnægja þeim, nema með ærnum
tilkostnaði.
Tilgangur mjólkursölunefndar,
er hún setti hinar ströngu reglur
vár vitaskuld sá, að g-era neytend-
um ómögulegt að fá kaldhreins-
aða mjólk.
Þegar svo loks stjórnarvöldin
sáu fram á, að ómögulegt var að
komast undan kröfum neytend-
anna og kaldhreinsaða mjólkin
varð að koma aftur á markaðinn,
voru hinar ströngu reglur í gildi,
sem nú er verið að glíma við.
En Morgunblaðið getur nú frætt
husmæður bæjarins um það, að
kaldhreinsaða mjólkin er væntan-
leg í þ.essari viku — sennilega
fyrri liluta vikunnar.
Mjólkiri verður frá Korpúlfs-
/Stiiðuin og öðrum stórbýhim í
nágrenni Reykjavíkur.
Safnað var á dögunum hráða-
birgðaskýrslu um það, hve mikið
menn þurfa af kaldhreinsaðri
rnjólk daglega í bæinn. Kornu pant
anir um nokkuð á annað þúsund
lítra.
Guðmundur Bjarnason ’ er
fæddur í Efstadal í Laugaydal í
Árnessþingi. Foreldrar hans
bjug-gu þar 16 ár, Bjarni bóndi
Guðmundsson, frá Öndverðanesi 1
Grímsnesi og kona hans Gróa
Stefánsdóttir prests í Sólh.ejma-
þingum (1838—’45) Stefánssonar
prests, Þorsteinssonar á Stóra-
Núpi. Móðir Gróu var Kristín
Ólafsdóttir prests, Árna.sonar
prests í Holti Sigurðssonar. Voru
þær mæðgur inar mestu merkis-
konui'. Frú Kristín giftist, eftir
lát síra Stefáns, Ófeigi ríka,
lireppstjóra á Fjalli á Skeiðúm
Vigfússyni. Hún ljest níræð 1890.
Guðmundur fluttist. með for-
eldrum sínum 11 ára að Vatns-
holti í Grímsnesi. Þar bjuggu þan
5 ár; fiuttust þá til Reykjavíkur.
Reisti Bjarni sjer bústað í vest-
urbænum, er kallaður var Bjarna-
bær, eftir honum, og hefir það
nafn síðan loðað við þá bústáði,
sem Guðmundur sonur hans hef-
‘ir eignast og er hann oftast við
það liýbýlaheiti kendur. Bæ
þenna reif Guðmúndur óg reisti
timburhús af nýju. Seldi síðan og
á nú húsið „Bjarnabæ“ nr. 4 A
við Amtmannsstíg.
Fimtíu og tvö ár hefir Guð-
mundur sótt sjó. — Lengst af
hefir hann verið á skútum, en þó
þrásinnis á róðrarbátum, eink-
um fvrst í æsku, síðan stnndum á
Austfjörðum og’ hjer nærlendis x
mörgum fiskiverum, helst á haust-
vert.íðum, þá er lokið var skútu-
fiski, er oftast var um rjettir, eða
nær miðjum septembermánuði.
Fyrsta fískiskip, er Guðmundur
rjeðst á, var „Gylfi“, og var þar
skipstjóri Guðmundur Kristjánsi-
son, . alkunnur aflamaðúp. T°j
Síðan var Guðmundúr á morg-
um skútum og er ekki að órð-
lengja það, að ha.nn var áratug-
um saman langhæsti dráttarmað-
ur, ekki einungis á sínu skipi,
heldur og í öllum flotanum. Var
hann í einu allra manna veiðnast-
ur á færi, þolnastur og kappsam-
astur. Hefir víst enginn maður
staðið svo mörg ár undir færi á
skútum og öðrum bátum sem
liann, því að flestir hafa lúðst
við langstöður á þilfari. — Þegar
þilskip lögðust niður og hætt var
færaveiði hjer sunnanlands rjeðst
Guðmundur á skútur vestanlands
og stundaði þá atvinnu mörg áx’.
Tvisvar hefir Guðmundur sótt
sjó á togara, á togurum Vídalíns
og enskum togara frá Gripiftby
um fimm mánaða skeið. Þótti hon-
um miklu hægra á þeim skipum,
enda aðbúnaður allur á skútun-
um miklu verri, þótt heldur færi
batnandi á síðari árum þeirrar
útgerðar.
Guðmundur var einn þeirra 25
manna, er sóttu skúturnar. 5 . til
Noregs fyrir Bryde kaupmanm
lijer á árunum.
Karlmenskumaður liefir Guð-
mundur jafnan verið, enda ber
iiann með sjer etnkenni uorrænna
víkinga í allri ásýnd. Hefir liann
aldrei Jdíft s.jer um dagana, en er
þó enu vel barlegur og alls óbog-
inn; jafnan var hann, 'ðg er, inn
liðgengasti á sjó til allra verlca, ó-
trauður á hver.ju sem gengur. Trú
leiksmaður hefir hann verið í at-
höfnum sínum og trygðatrölk