Morgunblaðið - 23.06.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.06.1935, Blaðsíða 7
iSunnudaginn 23. júní 1935. ísl. 1 a m hag'ii rn f r. Tilboð með öllum upplýsingum •óskast ti| Baltic Commercial Co. Pósthólf 135, Kaupmannahöfn K. Bor^arfjarðar fveðkjöf er best. nstbOðln Heriubrelð. Hafnarstræti 18. Sími 1575. Háðningarstofa Simt Beykjavíkurbæjar 4966 liotqartorgi 1 (1. lofti). Karlmannadeildin opin frá kl. 10—12 eg 1—2. Kvennadeildin opin frá kl. 2—5 e. h. ‘VHUiuveitendum og atvianuumsaskj. sndum er veitt öll aðsteð við rá8"n j ingu án endurgjalds. Sumarkjóla- Efni ódvrar og fjölbreyttar tegundir. Sumarkjólar, Blússur, Peysur, Pyls, Hanskar og margt fleira. Vergl. Vik. Laugaveg 52. Sími 4485. Steindórsprent prentar fyrir yður Aðolstrœti 4 • Sími 1175 Bisnuniaður hefir Guðmundur 'verið meiri en flestir á hans reki og hafa margir átt lijá honum at- hvarf. Hefir hann átt marg-a mætismenn að vinuni. Sjómannablaðið „Ægir“ mun *egja nokkuru nánar af athöfnum bessa mikla aflamanns áður iangt líður. Þótt hjer hafi lítt verið rakin ®tt Ghðmundar, þá megu menn þó *já, að ailmikið prestablóð er í ’feðum lvans.. Kostir og einkenni ganga ýmislega í erfðir og kynni það að vera þessu skylt, að hann hefir ..,messað*‘ yfir fleiri þorsk- um, úr sjó, en nokkur annar. B. Sv. Plugvfel rekst á bíl, manntjón. Berlin, 21. júní. FÚ. I vesturhluta Bandaríkjanna varð ógurlegt slys við heræf- ingar loftflotans. Hernaðarflug vjel var að lenda og rakst á bifreið. Þeir menn, sem í bif- reiðinni voru, biðu allir bana, en þrír flugmenn, sem sátu i flugvjelinni slösuðust hættu- lega. Dagbók. Veðrið (laugard. kl. 17): Lægð- in yfir Græiilandshafi og S-Græn- landi er orðin nærri kyrstæð og fer minkandi. Hjer á landi er yfir- leitt S-káldi og nokkur rigning á S- og V-landi en úrkomulaust á N- og A-landi. Hiti 10—12 st. syðra en 12—17 st. nyrðra . Veðurútlit í Bvík í dag: S- og SV-gOla. Smáskúrir en bjart á milli. Mr. E. Cable, fyrverandi ræðis- maður Breta hjer á landi var með al farþega á Gullfossi liingað í fyrrakvöld. 60 ára verður á morgun (Jóns- messudag>) Þorlákur Ingibergs- son trjesmiður, TTrðarstíg 9. Jónas Sveinsson, læknir, fer ut- an með íslandinu í kvöld, og verð- ur fjærverandi mánaðartíma. Betanía, Laufásveg 13. Sam- koma í kvöld kl. 8%> Jón Jóns- son talar o. fl. Alli rvelkomnir. Eimskip. Gullfoss kom frá Leith og Kaupmannahöfn í fyrrakvöld kl. 7. Goðafoss fór frá Hamborg í gær á leið til Hull. Brúarfoss kom til Leith í gærmorgun og fór þaðan í gærkvöldi á leið til Kaup- mannahafnar. Dettifoss var á Ak- ureyri í gær. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði í fyrrakvöld kl. 10 á leið til útlanda. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradág kl. 5 á leið til Aberdeen. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Áheit frá S. S. 4 kr., afh. af próf. Ásm. Gíslasyni Hálsi, áheit frá ónefndri konu 10 kr. Gjöf frá Magnúsi Bjarnasyni prófasti 50 kr. — Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. Sundnámsskeið í Austurbæjar- skólanum. Fimm sundkennarar halda uppi sundkenslu í sumar í sundlaug Austurbæjarskólans, og' er hin ágæta sundlaug skólans í notkvm frá morgni til kvölds. Kennararnir eru Þorbjörg Jóns- dóttir, Magnea Hjálmarsdóttir, Unnur Jónsdóttir, Júlíus Magnús- son og Vignir Andrjesson. Snnd- námsskeið þessi sækja bæði ung- ir og fullorðnir, konur og karlar og er kvenfólkið þar í meirihluta, kenslukonurnar þrjár kenna að- eins kvenfólki, og krökkum, en þeir Jvllíus og Vignir kenna bæði konvvrn og körlum. Margt af full- orðnu fólki, sem aldrei lvefir feng- ið tækifæri til að læra sund, eða komið sjer til þess að byrja á sundnámi, notar sjer þetta sund- nám í laug barnaskólans. Páli ísólfssyní hefir nýlega ver- ið boðið að vera við hin miklu Baeh-hátíðahöld í Leipzig, en þau standa yfir þessa dagana, Þvt mið- ur lvefir hann ekki sjeð sjcr fært að fara til Leípzig og ekki hðldör til Lúbeck, en þangað var honthö boðið til að leika 4 orgel á Nor- ræmvi hátíð sem hefst þar í dag. En í ráði er að leikið Vhrðí þar á orgel verk eftir Pál ísólfssöh, og heitir það Introduktion 0g Uassa- caglia. Síldveiðin. Noltkur skip eru byrjuð síldveiði, eu enginn afli fengist ennþá, Eitt skip, Grótta, kom tij Siglufjarðar í fyrradag wieð 6 tuvmur; það er fyrsta síld- m sem þangað kemur. Veðrið Ivef- iv verið sæmilegt nyrðra, evt nokk- uð kalt, Andarungarnir á Tjörninni. — Daglega fjölgar andarungunum á Tjörninni, því jafnóðum og ung- arnir skríða vvt v'vr egginu, koma inæðurnar með hópinn á Tjörniná. En það gengur erfiðlega fyrir mæðúrnar, að ver.ja litlu ungana sína, því ma-rgar eru hætturnar. Kettir og rottur sitja unv mvgana er þeir koma að landi. Einnig hefir veiðibjailan undanfarna daga verið á svehni yfir Tjörn- inni og liremt ungana, þegar færi gafst. Var veiðibjallan orðin mjög áleitin og ekki annað sjáanlegt en að hún myndi eyðileggja fugla- lífið á Tjörninni, Var því fengin góð skytta (með leyfi yfirvald- anna), Bjargmundur Sveinsson raflagningamaðvvr, 0g tókst hon- vvm að skjóta tvær veiðibjöllur í gær, er þ;er voru á sveimi yfir andarungunvim og ætluðu að hreöima þá'. „Skutull“, blað rauðliða á ísa- firði, sem út. kom í gær, var að finna að fundarboðí Sjálfstæðis- flokksins á ísafirði j taldi að flokkurinn hafi verið að leika laumuspil“ með því að boða fund meðan Finnur Jónsson væri fjar- verandi! Haraldur Guðmundsson atvinnumálaráðherra mætti á þess um fundi fyrir stjórnariliðið, svo það verður að teljast mikið happ fyrir raviðliða, að Finnur var fjarverandi; því mikill munur er á mönnum, þar sem eru Finnur og Ha raldur. Fundirnir í Þingeyjarsýslum. í gær voru fjórir fundir í Þingeyj- arsýslum, í Grenivík, Húsavík, að Laugum og Skinnastað. Frá Sjálf- stæðisflokknvvm var Garðar Þor- steinsson í Grenivík, þeir Magnús Jónsson og Magmvs Guðmundsson í Húsavík, Jón Pálmason frá Akri að Laugum og Sigurður Kristjáns sóh að Skinnastað. Jónas Jónsson var á LaUga-fundinum, en Jör- undur Brynjólfsson og Guðjón Baldvinsson fyrir stjórnarflokk- ana á Húsavíkurfundinunv Meðal farþega á Gullfossi frá útlöndum voru Gunnlaugur Blön- dal og frú hans, Hjeðinn Yaldi- marsson alþm., Jón Leifs, frú Vig- dís Blöndal 0. fl. Á Múlasýslufundi fara þeir fyr- ir hönd Sjálfstæðisflokksins Sig- urður Kristjánsson og- Jón Pálma- son frá Akri, Þingvallaferðin, seni auglýst er lvjer í dag, boða fjelög Sjálfstæð- ismanna hjer í bænum. Allir sjálf- stæðir menn og konur eru velkom- in í förina og verður jafnt utan- bæjarmönnum og innanbæjar vit- vegað far í góðum bílum milli Beykjavíkur og Þingvalla, ef þeir g-era aðvart í tækan tíma í skrifstofu Varðar, sími 2339. Um leið og menn panta farið, ættu þeir að segja til liversvi snemma clags (kl. 8—1) menn vilja fara úr bænum, og liversu fijótt til bæj arinw aftur um kvöldið (sennílega. milli 6 og 11). Verður þá reynt að lvaga ferðum eftir því. Pant- að er á ÞingVÖllum húsrúm mik ið, ef veður yrðí ólvagstætt til úti- fundar, 0g þar mun unga fólkið geta dansað á eftir. Veitihgar öitínu og fást eftir fyrirfram pönt vifí.. Og veitingamaður, hr. Jón Guð-iriííiídsson, biður þá sjerstak- legá, éf kymvu vilja gista hjá hon- vvm lióítma. áður, að gera sjer að- vart vvnr það fyrirfí'avu. i Gistihúsið í Svignaskatði í Borg arfirði ef opnað og er tetóð þar a móti gestum til sumardválsv. Ovíða er fegvvrri útsýn í Borg'- arfirði én frá Svignaskárði, — Hafa svvV ságt fróðir og atliugulir nienn, sem ferðast hafa ivm land alt, að livergi hafi þeir sjeð aðra eíns fjallasýn. í svvðri blasir við Skjaldbreiður, Botnssvvlur og Hlöðvvfell, í snð- austri Langjökull, Geitlandsjök- vvll. í norðri gnæfir Baula, svo vesturfjöllin og vst í vestra Snæ- fellsjökull. Af hólnum sjást einn- ig- 54 bæir og er slíkt líklega eins- dæmi lvjer á landi. Alaborgar rúgmjöl er ávalt best. Tilboð óskast í byggingu Flensborgarskólans í Hafnarfirði. Teikningar og útboðslýsing fást á skrifstofu minni gegn 25 krónu skilatryggingu. Tilboðum sje skilað á sama stað fyrir kl. iy2, mánu- daginn 1. júlí n. k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 22. júní 1935. Emil Jónsson. Þingvellir allan daginn í dag. (Dansleikur í Valhöll frá kl. 4 til 11*4 síðd.). BifrelðastöH TSf elndórs. Sími 1580. I f jarveru mlnni ca. mánaðartíma gegna þeir læknarnir, Gísli Pálsson, Júlíus Sigurjónsson og Kristján Sveinsson læknis- störfum mínuni; Sveinsioita Laxastangir — „Split Cane“ sterkar og góðar — kosta 85,00 (áttatíu og fimm krónur). SPORTVÖRtJHÚS REYKJAVÍKUR. Heimatrúboð leikmanna, Hverf- sgötu 50. Samkoma í dag: Bæna- samkoma kl. 10 f. lv. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. — í Hafnarfriði, Linnetsstíg 2: Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. Útvarpið: Sunnudagur 23. júní. 10,40 Veðurfregnír. Ú,«) Messa í Dómkirkjunní (síra Gá?Sar Þorsteinsson og síra Eiríkur Brynjólfsson). Settur almenmvr kirkjufundur. 15,00 Tónleikar (frá Hótel ts- land). 18,45 Barnatínii: LTm Siglufjörð (Friðrik Hjartar skólastj.). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Sönglög eftir Schubert (plötur). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi (v'vr Dómkirkjunni): Um skipun prestakalla (síra Friðrik Bafnar). 21,15 Tónleikar: a) Sumarlög (plötur) ; h) Endurtekin lög (plötur). % i Danslög til kl. 24, Mánudagur 24. júní, ! 0,00 Veðurfregnir. • •! 12.10 íládgéisútvarp. J 15,00 Veðvvrfregniv. 19.10 Veðurfregnir. 19,?0 Erindi: Athyglisverðar mál ■ farsbreytingar (Friðrik Hjartar skólastjóri). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir,. 20,30 Erindi (úr Dómkirkjunni): Um safnaðarfræðslu (Valdimar Snævarr skólastjóri). 21,15 Tónleikar: a) Alþýðulög (I tvarpskljómsveitin); b) Ein- söngur (Eiivar Markan) ; c) Bralnns: Kvartet í B-dúr (plöt- tvr).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.