Morgunblaðið - 27.06.1935, Síða 4
4
Nýfð bringu-
snndsmet.
Síðastliðinn sunnudag- setti Þor-
steinn Hjálmarsson (Á.) nýtt met
á 500 m. bringusundi. Tíminn var
8 mín. 37,4 sék. Hann setti metið
í Sundlaugunum við Reykjavík.
Gamla metið var 9 mín. 1 sek.,
sett af Jóni Inga Guðmundssyni
í sjónum árið 1928.
Þetta er þriðja bringusundsmet-
ið, sem Þorsteinn setur á þessu
vori, því að um daginn setti hann
met bæði á 200 m. og 400 m.
Þorsteinn Hjálmarsson.
bringusundi. Þorsteinn byrjaði að
æfa sund árið 1929, og þótti strax
efnilegur og árið 1931 var hann
talinn með bestu bringusunds-
mönnum landsins. En þá varð
hann að hætta æfingum í tvö ár
vegna heilsubilunar, en í fyrra,
árið 1934, byrjaði hann aftur að
æfa af fullum krafti og með ágæt-
um árangri. í vetur var hann, á
trjesmíðanámskeiði í Kaupmanna-
höfn frá nýári og fram í apríl, og
æfði hann jafnframt sund af
miklum krafti hjá hinum þekta
bringusundskennara Dana, Daniel-
sen og ungfrú Elsu Jakobsen, fyr-
verandi heimsmeistara í 200 m.
bringusundi kvenna, og fekk þar^
ágæta tilsögn. En þó munu hin
ágætu skilyrði í dönskum sund-
höllum hafa ráðið mestu um fram-
för hans. Þó segir Þorsteinn, að
vatnið í þeim sje tæplega eins
gott að synda í, og vatnið
í okkar gömlu og hrörlegu laug.
Þess vegna má búast við, þegar
sundhöllin hjer er komin upp, að
okkar sundmenn nái fljótlega að
standa nágrannaþjóðum vorum
jafnfætis í sundíþróttinni og einn-
ig mjög líklegt, að erlendir sund-
menn komi hingað til að setja
met í hinu ágæta vatni okkar,
ekki síður en þeir nú streyma
til Árósa til þess að bæta met sín,
vegna þessr að þar er vatnið betra
en annars staðar.
Aðalfundur íþróttasambands ís-
laiids verður haldinn í Kaup-
þingssalnum í kvöld og hefst ld.
81/2.
íþróttaskólinn á Álafossi. Sund-
og leikfimissýning núverandi nem-
anda fer fram n. k. laugardag, 29.
þ. m., kl. 4 síðd. stundvíslega.
Foreldrar velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudaginn 27. júní 1935.
I D R Ó T T I R
Carnera tapar
í hnefaleik.
Svertinginn Joe Louis slær hann
í rot í sjöttu uinfcrð, og er það
talinn glæsilegasti sigurinn í
sogu hnefaleikanna.
New York, 26. júní. FB. | Áður en hnefaleikakepni þessi
Hnefaleikakeppni fór fram hjer fór fram hafði Carnera kept 82
í gær, sem íþróttavinir um allan sinrium í hnefaleik, þar af unnið
heim biðu fregna af með óþreyju. algeran sigur í 62, og ekki tapað
Keppendurnir voru Joe Louis, nema 6 sinnum. Louis, sem að eins
blökkumaður, og ítalski kappinn hefir kept eitt ár, hefir 22 sinnum
Carnera. Joe Louis vann algeran tekið þátt í hnefaleik, þar af
sigur á Carnera og sló hann til unnið algeran sigur 18 sinnum
jarðar (téchnieal knockout) í og ekki beðið ósigur í hnefaleiks-
sjöttu umferð. Joe Louis er talinn keppni enn þá. Menn greindi mjög
hafa unnið glæsilegasta sigurinn, á um það, fyrir hnefaleikskeppn-
sem unninn hefir verið í allri sögu ina í gærkvöldi, hvor mundi bera
hnefaleiks-íþróttarinnar. — Joe sigur úr býtum, og flestir höll-
Louis er 21 árs að aldri og er frá 'uðust að því, að Carnera mundi
Detroit. Hnefaleikurinn fór fram vinna, ekki vegna þess að þeim
í Yankee Stadium. Áhorfendur væri ekki ljóst, að Louis hefði
voru fjölda margir, enda er Carn- mikla framtíð fyrir sjer í þessari
era fyrverandi heimsmeistari (Max grein, svo mikla, að sumir þeirra
Baer vann sigur á honum í júní álíta hann langbesta hnefaleiks-i
í fyrra), en það dró menn ekki mann, sem uppi hefir verið, held-
síður, að Joe Louis hafði vakið á ur végna þess, að hann hefði ekki
sjer mikla eftirtekt sem efnilegur enn sem komið er nóga reynslu.
hnefaleikskappi, þrátt fyrir það En fáeinir hugðu Louis mundu
hversu ungur hann ér. Áformað vinna og þeirra spár ræltust í
hafði verið að keppa í 15 umferð- gærkveldi. (UP.).
um.
íþ róttayf i rI it.
Grindahlaup.
Hjer sjest methafi Þjóð-
verja í grindahlaupi, Tross-
tigninni og fluttist upp í næsta
þyngdarflokk, weltervigt. — í
fyrra barðist hann við heims-
meistarann í þeim flokki,
Jimmy Mc Lamin og sigraði
hann. En nokkrum mánuðum
síðar tapaði Ross fynr sama
manni. Fyrir skömmu börðusl
þeir svo í þriðja sinn og sigr-
aði Ross nú eftir 15 lotur. Er
Ross því heimsmeistari í þess-
um þyngdarflokki nú.
bach, vera að reyna nýar
grindur, er gerðar eru úr stál-
pípum, og þykja ágætar.
Marcel Thil
heimsmeistari í miðþunga-
flokki varði tign sína aftur á
móti fyrir Spánverjanum Ign-
acio Ara. — Aðrir meistarar
eru nú: Bob Olin í ljett-þunga-
flokki, Tony Canzonen í ljettri
vigt, Freddie Miller í fjaður-
vigt og Jackie Brown í flugu-
vigt. Fimm meistaranna eru
Bandaríkjamenn, en þrír Ev-
rópumenn.
Heimsmeistaratignin í ljettri-
vigt.
Barney Ross, sem meistari
hefir verið 1 þessum flokki und-
anfarið, hefir nú sagt af sjer
tigninni, mun vera orðinn of
þungur, og ætla að reyna að
ná tigninni af Jimmy Mac Lar-
nin, sem meistari er í welter-
vigt. Tilnefndir til að berjast
um tign Barney Ross voru þeir
Tony Canzoneri og Louis Am-
bers, og börðust þeir fyrir
skömmu í New York. T. C.
hefir áður verið meistari í
þessum flokki og sigraói hann
nú aftur. Kom það mörgum á
óvart, því flestir töldu Ambers
betri.
Bardaginn var hinn harðasti
frá byrjun til enda, en C. var
þó betri í því nær öllum lotum
og vann greinilega.
Barney Ross, Dempsey kastað út úr „hringn-
sem heimsmeistari hefir ver- um“ —
ið í ljettri vigt, sagði af sjer Jack Dempsey fyrv. heims-
! meistari í hnefaleik var ný-
!
, lega dómari í f jölbragðaglímu
I í Boston, og neyddist þann þar
til að gera annan glímumann-
inn leikrækan fyrir ósæmilega'
; framkomu. Hafði líkt komið
áður fyrir þennan mann, svo
auðsjeð er að íþróttamenska
hans er ekki á háu stigi. En
í þetta sinn varð maðurinn svo
reiður, að hann rjeðist að
Dempsey og kastaði honum
niður, tók hann síðan upp og
henti honum út úr „hringn-
um“. Sama reyndi hann að
gera er Dempsey kom aftur
inn í ,,hringinn“, en nú hafði
Dempsey áttað sig, tók hnefa-
leiksaðstöðu og sló hinn óða
mótstöðumann sinn „kaldan“
með einu heljar höggi. Þurfti
sá ekki meira að sinni. Bauðst
Dempsey til að vera dómari
endurgjaldslaust framvegis, er
þessi náungi kepti.
Dempsey er nú 40 ára gam-
all. Þykir hann ágætur dóm-
ari — rjettlátur og hispurslaus
— og enn er hann allra íþrótta-
manna vinsælastur í Bandaríkj
unum.
Bardagar um heimsmeistara-
tignirnar
hafa verið all-tíðir undan-
farið. Max Baer tapaði fyrir
Braddock í þyngsta flokki Mac
Lamin fyrir Ross í weltervigt
Braddock.
og A1 Brown fyrir Spánverj-
anum Saugchili í bantam--
flokki.
Sundmet.
Danski sundgarpurinn Finn
Jensen, hjelt ekki lengi rneti
sínu í 500 m. bringusundi, því
nú hefir Ameríkumaðurinn
John Higgins sett nýtt heims-
met á þessari vegalengd með
7 mín. 27 sek. Er það um 4
sek. betri tími en met Finn
Jensens.
Hinn frægi franski sundmað-
ur Jean Cartonnet, sem oft áð-
ur hefir sett heimsmet í sundi,
en drógst aftúr úr síðustu 2
árin, er nú byrjaður að nýju
að fást við að fella heimsmet-
in í bringusundi. Hefir hann
þegar sett 2 ný heimsmet. 1
200 m. bringusundi með 2
mín. 39,6 sek. og í 200 yards
(en það met átti hann sjálfur)
með 2 mín. 25,2 sek. Þjóðverj-
Knattspyrnuflokkur
þingmanna.
„Politiken1 ‘ slcýrir frá því’ að
sænska ríkisþingið hafi skipað 11
manna úrvalslið þingmanna til að
keppa í knattspyrnu við 11 kenslu
konur frá Stokkhólmi. Kappleik-
urinn átti að fara fram 2. þ. m.
og ágóðinn að renna til templara
í Svíþjóð. Um úrslit leiksins hefir
ekki frjest, en gera má ráð fyrir
að kenslukonurnar hafi orðið und-
ir í viðureigninni við þingmenn-
ina.
Hvenær mætir úrvalsflokkur ísl.
þingmanna til leiks til ágóða fyrir
templara — eða eitthvað annað
þarft málefni ? Á þingi eru þó
nokkrir gamlir knattspyrnumenn
í flestum þingflokkum. Væri því
auðvelt fyrir þingið að mæta með
sterkan knattspyrnuflokk.
Hvað segja menn t. d. um þessa
11 manna sveit:
Framlierjar: Pjetur Halldórs-
son, Gunnar Thoroddsen, Ólafur
Thors, Thor Thors, P. Ottesen.
Framverðir: Bergur (Jónsson,
Hermann Jónasson, Bjarni Bjarna
son.
Bakverðir: Haraldur Guðmunds-
son, Hjeðinn Valdimarsson.
Markvörður: Magnús Torfason.
Er þá tekið tillit til allra flokka.
Sjálfstæðismenn eru framherjar
og minst 3 þeirra gamlir knatt-
spyrnumenn, en Pjetur H. og
Pjetur O., eru sjálfsagðir ef á-
góðinn á að renna til templara.
Framsóknarmennirnir: Bergur
var knattspyrnumaður áður fyr
en Hermann og Bjami frægir í-
þróttamenn. Haraldur er knár vel,
og Hjeðinn iðkaði knattspyrnu
fyrir fáuln árum, og er þá bak-
vörður öruggur. Magnús er full-
triii þeirra flokka sem eftir eru
(og jafnframt utanflokka manna
og þeirra flokka sem ekki eru til
enn). Hann fyllir vel út í markið
og mun veitast auðvelt að verja
„gatið“. Ef forseti sameinaðs þings
verður dómari, mun honum veit-
ast auðvelt að úrskurða flokknum
sigur. — Sjálfsagt er að Eystemn
skipi nefnd til að annast það sem
inn kemur. Má þá gera ráð fyrir
að ríkissjóður fái 30%, 69% fari
í kostnað og templarar fái af-
ganginn. —!!
K. Þ.
inn Sietas átti metið í 200 m.
bringusundi og var það 2 mín.
42,4 sek.
Þessir tveir sundgarpar
verða traustir fulltrúar fyrir
Evrópu á næstu Olympsleikum
gegn hinum ágætu amerísku
og japönsku sundmönnum.
K. Þ.
Sundkensluafmæli. I dag eru
liðin 25 ár síðan að Ólafur Magnús
son, sundkennari frá Bitru, hóf
sundkenslustarf sitt í Eyjafirði,
þá aðeins 17 ára að aldri. Fyrstu
árin kendi hann sund í sveitunum
kringum Akureyri; stundum á
tveimur til þremur stöðum á
sumrum, en síðan árið 1922, hefir
hann kent sund á Akureyri. (FU).