Morgunblaðið - 03.08.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.08.1935, Blaðsíða 3
Laugardagihn 3. ágúst 1935. MORGUNBLAÐIÐ Astandið í heiminum aldrei verra en nú segir Samuel fioare utan- rífeisráðherra Brela. Ef strið verður fer alt í kalda kol, þjóða- samingar gilda ekki, Þjóðauandalagið er í hættu og smáþjóðirnar hafa e ga vernd, KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTT TIL MORGUNBLAÐSINS. Samuel Hoare, utanríkisráð- herra Breta lielt ræðu í neSri deiid breska þingsins og sagði þar að nú steðjuðu hin stærstu vandræði að heiminum síðan styrjöldin mikla braust út. Það geti vel farið svo, að stríð milli ítalíu og Abyss- iniu verði til þess að breyta samningum þjóða á milli í gagnslaus pappírssnifsi, verði Þjóðabandalaginu að falli, svifti smáþjóðirnar vernd hinna stærri þjóða og veki alþjóðadeilur um allan heim. Engiand heldi því áfram eftir mætti að miðlá málum, en því yrði an licim væri miki ekki neitað, að útlitið í Evrópu óvissa. væri mjög skuggalegt, og um aH- Solberg flugmaður íbróttamótið flaug frá Angmagsalík um há'ctég* i gær og ætlaði til Reykjavikur en vegna þoku varð hann að leiidá í Arnarfirði og var á Bíldudal í nótt. Samuel Hoare. ókyrieiki og . ¦(¦»**»* *i-t^,;w:v^^.'.:.:..„v>r:>:. íl! JK*,.)W.i».- .'.. Time§ birlir grein um ffárkreppu A Islandi. I ritsjfjóirnargrein er sagt, að lokun maritaHa í SiiðurltMitliim nifóti að letða Iijer til fffárnags»nrnns. Þær fregnir bárust hingað til bæjarins í gær, að ritstjórnar- grein, sem birtist í enska stór- blaðinu The Times, hefði fjall- að um f jármál íslands. Er þar m. a. sagt frá því, að Spánverjar hafi takmarkað inn- flutning til sín á saltfiski frá Islandi, sem nemi y% milj. stpd. á ári, þar sem þeir leyfi ekki nema 11 þús. smálesta innflutn- ing. Hljóti þessi lokun markaðsins að leiða tii fjárkreppu á Is- landi. Hingað til hefir engin áreið- anleg vitneskja fengist um það hjer, að Spánverjar ætluðu sjer að draga svo úr saltfiskinn- flutningi hjeðan. Blaðið frjetti í gær, að grein þessi í hinu enska stórblaði hafi vakið mikla eftirtekt í Eng- landi meðal þeirra manna, er hafa viðskifti við Island, enda bárust hingað í gær fyrirspurn- ir um það frá Englandi, hvað sannast væri og rjettast í þessu máli. Væntanlega greiðir hið nýja j talsamband fyrir því, að enskir verslunarmenn fái greinilegari fregnir hjeðan, svo að þeir þurfi ekki að bera kvíðboga fyrir því, að hjer sje alvarleg hætta á ferðum. Lögreglan í Zagreb harðhend. gegn bif- reiðastjórum. London, 2. á'gúst. FÚ. Lögregian í Zagreb í Júgó- slavíu, iiefir tekið upp nýja að- ferð til að refsa ökumönnum, sene hlýða ekki ¦umferðarregl- um. Hún hleypir loftinu úr hjólbörðunum á vögnum þeirra og þeir mega gera svo vel og borga sekt áður en þeim er leyft að fara af stað aftur. Þetta er ný reglugerð fyrir ckumenn, sem hjer er verið að framfylgja, og fer hún aðallega fram á það, að koma í veg fyr- ir hávaða á götunum, og er bíl- um bannað að blása í horn sín eftir klukkan 10 að kvöldi og bifhjólum er ekki leyft að aka um göturnar eftir þann tíma. Laust eftir hádegi í gær kom fregn um það frá Angmagsalik, að Thor Solberg flugmaður væri farinn þaðan og ætlaði sjer að fljúga í einum áfanga til Reykjavíkur. Veðurhorfur voru taldar fremur góðar, kyrt veður og gott skygni fram eftir deginum. Yar búist við því að Solberg myndi koma hingað kl. 5—6 ef alt gengi að óskum. En svo leið og beið að ekkert frjettist til hans þangað til kl. rúmlega 5 í gærkvöldi að fregn kom um það ,að hann væri kom- ínn til Bíldudals. Morgunblaðið átti þá þegar tal við frjettaritara sinn á Bíldudal og sagði hann svo frá að Solberg hefði fengið mikla þoku þegar hann nálgaðist Vest firði og ekki þorað að halda förinni áfram í því veðri, enda þótt logn væri og sljettur sjór. Hann var kominn nokkuð inn í Arnarf jörð og settist þar sunn an megin fjarðarins, þar sem honum þótti tiltækilegt að lenda. Var það fram undan bænum Hvestu og mun hann hafa rent flugvjelinni þar inn í lónið og bundið hana. Síðan gekk hann og förunautur hans heim til Hvestu til þess að spyrja um hvar þeir væri að landi komnir. Og er þeir höfðu fengið upp- lýsingar um það, lögðu þeir á stað aftur fljúgandi og heldu til Bíldudals. Settust þeir hjer úti fyrir á höfninni, en vjelbátur var send- ur á móti þeim til þess að draga flugvjelina að landi. Þeir flugmennirnir ætla að vera hjer í nótt, en búast við að fljúga til Reykjavíkur á morgun, ef veður verður gptt. Ekkert er að hjá þeim; þeprje^ru óþreyttir og flugvjelin í góðu lagi. ..ufb; Solberg segir frá ferð sinni. Seinna í gærkvöldi áttiJjiSð- ið tal við Solberg. Hann sagði svo frá ferðum þeirra fjelaga: Þegar þeir voru komnir 100 sjómílur austur í haf frá QrÍéft*- landi, fengu þeir svo mikla þoku, að þeir flugu án þess að sjá nokkuð frá sjer. Reyndu þeir að fljúga upp úr þokunni. En það tókst ekki, því hún náði svo langt í loft upp. Breyttu þeir þá frá stefnunni til Reykjavíkur, og hugðu að komast norður úr þokunni. En það tókst ekki heldur. Gátu ekki lent hjá Angmagsalik. ¦"-'' Er vjer spurðum Solberg um ferð hans um Grænland, sagði hann að hún hefði gengið «asl. Fengu þeir gott veður frá Jtítíí - anehaab til Angmagsalik. En þegar til Angmagsalik kom var svo mikili ís á höfíi- inni þar aS ekki var viðlit aS lenda þar. Flugu þeir í 2 klst. þar fram og aftur um fírSina uns þeir fundu svo íslítmn f jörS aS þeír gátu sest þar. Var engin bygð, þar sem þeir lentu. Þetta tafði för þeirra frá Grænlandi. Andradeilan óleyst. Sáttsemjari byrjaði sáttaumleitanir ! gagr. Báðir aðilar sammála um aðalatiiðið Nýlega sendi Vinnuveitendafje- lagið Alþýðusambandinu brjef, þar sem fjelagið lýsir undrun sinni yfir framkomu Alþýðusam- bandsins í þessu máli. Þóttist Alþ.samb. í íyrra brjefi sínu ekki ætla að skifta sjer af þessari deilu, og ekki aðstoða verkfallsmenn. En síðar auglýsti Alþ.samþ. verkfall bílstjóra, er beindist að vjelsmiðj- unum. Voru því þau afskifti Alþ.samb. af þessu máli, þvert ofan í fyrri ummæli. í gær kallaði sáttasemjari aðila á sinn funá, til þess að reyna ætt- ir. — Og í gær sendi Alþ.samb. Vinnuveitendafjelaginu brjef, við- víkjandi afstöðu sinni, sem er jafn loðin og lnin altaf hefir verið. Ekki er blaðinu kunnugt .aun árangur af tundinum hjá sátta- lialdinn í Járn- ffíerkvöldi um I gærkveldi. í gærkvökli fór íþróttamót fram á íþróttavellinum og var kept í þessum íþróttum: 100 metra hlaup. 1. Sveinn Ingvarss., K.R., 11,4 sek. 2. Garðar S Gíslas., K.R., 11,5 — I. Paldur Möller, Á., 11,8 — Kúluvarp. 1. Kristján J. Vatnes 12,11 m. 2. Helgi Guðmundsson 9,57 — 3. Lars Jakobsen 8,87 — (aliir úr K. R.). Hástökk. 1. Sveinn Ingvarsson 1,58 m. 2. Kristján J. Vatnes 1,55 — 3. Hallst. Hinriksson H.F. 1,48 — Spjótkast. 1. Holger Borvik Á. 48,22 m. 2. Kristján J. Vatnes 47,07 — 3. Skarphjeðinn Vilmunds son K.R. 43,66 — Langstökk. 1. Kjartan Giiðmundss. Á. 5,94 m. 2. Skarph. Vilmundsson 5,83 —¦ 3. Hallsteinn Hinriksson 5,82 — 1500 metra hlaup. 1. Sverrir Jóhanness. 4 mín. 31,3 2. Stef. Þ. Guðmundss. 4 — 40,5 3. Einar S. Guðmundss. 4 — 46 (allir úr K.R.). Boðhlaup. í því sigraði A-sveit K. R. á 47,6 sek. (íslenska metið er 47,3 sek. og hefði það líklega verið slegið, ef menn hefði ekjrf* verið orðnir þreyttir af því að keppa í öðrum íjn'óttnm). R-sveit K.R. var 51,2 sek. .....¦'¦¦¦'¦' ¦'¦— '^> '<í> <>' ————— lagðui* é. staM í fSiag yfiar si»i*IS- THjfhelms&anit. semjara. Fundur vai smiðaf.ielaginu málið. Það einkenniiega við vinnudeilu þessa er það, að báðir aðilar eru sammála um aðaiatriðið, sem sje það, að fá sem mest af skipavið- gerðunum fvamkvæmt hjer á landi. En járnsmiðirnir eiga, að því er virðist, ailerfitt með að skiija, að aðfarirnar gagnvart við- Byíl gevðinni á togaranum Andra, stefna beinlínis í gagnstæða átt, stefna að því, að torvelda það, að lnegt verði að fá gert við skjpin hjei*. : >*S>y''J::: :J :':'^-< '¦¦ :'¦¦:¦-";.;--¦:-.'¦-¦ Wiley Post í flugham. London, 2. ágúst. FÚ. Wiley Post lagði af stað í gær frá San Fransisko til Moskva, og flýgur yfir norður- hvel jarðar. Eimskip. Gidlf'oss er á leið tii Leitli. Goðafoss var á Akureyri í gær. Dettifoss er í Hamborg. Brú- arfoss er va'iitanlegur til Reykja- víkur í dag. Lagarfoss er á leið til Hamboi'gar frá Fáskrúðsfirði. Selfoss fór frá London á hádegi í fvrradasi'.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.