Morgunblaðið - 03.08.1935, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.08.1935, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagiim £, ágúst 1935. Allir Reykvíkingar lesa auglýsingar Morgunblaðsins. Ferðaskrifstofa falands, Aust uwtræti 20, sími 2939, hefir af- gfreiSslu fyrir flest sumarhótel- tn og gefur ókeypis upplýsing- ar um ferðalög um alt land. Jíaunskamiv .mmwmm* i ii ii ., m^mmmmmmmmmmmmmmmmtmmm Barnavagn í góðu standi Ósk- ast. Upplýsingar á Ránargötu 34, uppi. Máltíðir (2 heitir rjettir) frá 1 krónu og fast fæði í Gafé Svanur við Barónsstíg. Ódýr húsgögn til sölu. Göm- ul tekin í skiftum. — Hverfis- götu 50. Húsgagnaviðgerðar- stofan. Gúmmíbuxur, mikið úrval, Ermablöð, allir litir, og Gúmmí- smekkir, nýkomið í Versl. Lilju Hjalta, Austurstræti 5. mwm^*mmwmmm*mmmwmm*-m*m»**mimmmmmemmmmmmmmi Mig vantar 2 herbergi og eldhús með öllum þægindum 1. sept. eða 1. okt. Sigurður E. Steindórsson. Bifreiðastöð Stein- dórs, rtA i»i-i'».~A;miíi m — —...i— »i iii—^-..... i.i.r ¦¦II—i ii mf- •<••* Sumarbústaður í Seláslandi til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 3248. TÍlBÉRlS: Þegar þjer þurfið að kaupe ny- eeykt sauðakjöt, spaðsaltað ðilkakjöt og 1. flokks frosið éiíkekjöt þá hringið í undir- ritaða verslnn. Versítm Sveins Jdhaansftonar, iVmif0im9m\míi utl lfi. Hmvi HH Ráftaingarstofa Eeykjavlkurb«}ar Sími , 4966 KrtrlmannaWeiidin opin írí kl. 10—12 »g 1—2. Kvaniia4«iUm opm frá H. 2—6 *. k, Vfcrattvsiíeadum og a*viuimtt«xw»9kj- eaáwsa «r veitt 821 »ð«fc>« vil 1*80. íftÉPi áa (iaétmg^KlBu. Spikfeitt kjöt af fullorðnu á 55 aura og 65 aura % kg. Saltkjöt, Hangi- kjöt af Hólsfjöllum. Nýjar kartöflur, lækkað verð. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. Biðjið iim \ Óheppileg tilviljun. Prófessor ' nokkur í lögum hafði þann leiða ; vana, að láta jafnan eitt af þrem , lögfræðingaefnum, sem hann prófaði í einu, falla. Þegar lagastúdentarnir urðu þessa varir, komu þeir saman, til þess að taka saman ráð sín ,um, hvað gera skyldi, til þess að ráða bót á þessu leiðinlega tiltæki. ! Einn þeirra kom þá með þá tillögu, að þeir fengju. sendisvein, sem hann þekti, tU þess að ganga undir prófið með hinum tveim. Þetta var samþykt, og þar eð prófessorinn var að jafnaði mjög utan við sig, reyndist það vel um hríð. Sendisveinninn fell stöðugt, en hinir gátu komist af, með kunnáttu af skornum skamti, því að prófessorinn helt fast við það, að láta þann ljelegasta falla jvið prófið, — þangað til einn góðan veðurdag, að hann stóðst prófið líka, — én það var á af- mælisdegi prófessorsins. Vilja ekki á sig Evrópusnið. 1 ýmsum bæjum í Persíu hefir: komið til óeirða út af því, að • margir Persar hafa haldið fast við sínar gömlu venjur og harð- léga neitað að semja sig að sið-! um Evrópumanna í klæðaburði. j Vonlaust með Mae West. Ame-, rískur prestur hefir sett sjer það • markmið að bæta hugarfar og ; siðgæði „stjarnanna" í Holly- j wood. En hann hefir samt tekið það skýrt fram, að hann telji það vonlaust að skifta sjer af Mae AVest eða George Raft. JllllllllllllllllllllllllllIllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllilllHIIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIIII KAMPALAMPA Jiiiiiiiiliiiiiiiiliiiiiimiiiiiiiiliilillllllllilliiiiilllllliiiiillllliiliiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii <REJER> íslenska, glænýa - fengum við í mnrgun Xil Akureyrmv Á tveimur dögum: Alla þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga,. Á einum degi: Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga og* föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austf jarða. Afgreiðsla í Reykjavík Bifreiðastöð íslands. — Sími 1540. Bifreillastllð Akureyrar. Morgiinblaðið með morgonkafnne. Fyrsl um sinn allar fegundlr smlðclíkls & 70 aura % kg. DRIFANDI. FAXGINN FRA TOBOLSK. 7. hinum rauðu vörum hennar. Hann kveikti mjög fímlega í hjá henni — en það hafði líka kostað hann mikla æfingu. „Er það alvara, að þjer látið yður ant um leik- hús?" spurði hún og horfði rannsakandi augum á hann. „Lofið mjer að heyra "álit yðar Mistaire Aron!" Simon laut fram og hló sínum vana, snögga hlátri. „Um það megið þjer ekki biðja mig," mælti hann hálf hlæjandi. „Sannleikurinn er nefnilega sá, að við höfum engin leikhús hjer í Englandi". „Finst yður það líka ? " Það brá fyrir viðurkenn- ingu í stórum, dökkum augum hennar. „Já, auðvitað", hann kinkaði kolli ákafur. — „Leikhúsin okkar eru ekki það, sem þið mynduð kalla leikhús. Að vísu eru einstaka menn, sem reyna af óllum mætti að skapa sönn leikhús, en þeir fá litlar undirtektir — og þeir eiga líka margt eftir ólært." Hann sat hugsi um stund og dáðist að hinni Ijómandi fegurð hennar. Andlitið var dálítið flatt með framstandandi kinnbeinum, en hörundið mjallhvítt, og augnabrúnirnar fínar og boga- dregnar. Mest bar á hinum tilfinningaríka munni og rauðu vörum og hinum dökku, dreymandi aug- um. Hún var að sjá sem fullvaxta kona, þó hún gæti varla verið annað en ung stúlka, í hæsta lagi tuttugu og fimm ára. „Þjer eruð Gyðingur, er ekki svo?" spurði hún alt í einu. Hann strauk yfir hið auðkennilega nef sitt með fingrinum. „Jú, vissulega. Jeg á ekki svo hægt með að af- neita þessu. Og satt að segja kæri jeg mig ekk- ert um það". Henni var skemt, hún hló dátt og þá komu í ljós tvær raðir af sterklegum, hvítum tönnum. „Jeg hefi sjálf Gyðingablóð í æðum mínum", sagði hún og svo hjelt hún áfram alvarlegri en áður. „Amma mín var líka Gyðingur. En það er gott til þess að vita, að þar sem ekkert Gyðinga- blóð er, þar er heldur engin sönn list". Simon leit í kringum sig. „Það virðist vera nóg af þeim hjer í kvöld", sagði hann. Það var og satt. Því að þó að margir kristnir væru þar stadd- ir, voru þó miklu fleiri, sem Simon myndi hafa kallað „Okkar þjóð". Hann brosti og bandaði hendinni í kveðjuskyni til Richards Eaton, kunningja síns, sem var einn af hinum kristna minnihluta. „Æ, hvað mig langar í kampavín", sagði Ma- dame Karkoff alt í einu, og kastaði hinu fagra, dökka höfði aftur á bak og sendi stóran reykjar- strók út í loftið. „Nóg af kampavíni!" „Það skuluð þjer líka fá", Simon stóð á fætur. „Það er víst að fá í billardherberginu". En hún hreyfði sig ekki. „Viljið þjer ekki koma með það hingað til mín", bað hún og ypti dálítið öxlum. „Nix". Simon hristi höfuðið eftir þessum ein- kennilega, neikvæða talsmáta, sem hann notaði mjög oft, í stað þess að segja nei, án þess að bera hinar þykku varir sínar. „Nix; þjer verðið heldur að koma með mjer. Hjer er yfirfult". Óánægju drættir komu um munn hennar og hún virti hann fyrir sjer, hinn granna vöxt og grannar, álútar herðarnar. Síðan stóð hún á fætur með kæruleysisvip. Hann rviddi þeim braut gegnum mannfjöldann og inn í billardherbergið. Auðmjúkur þjónn bauð þeim tvö glös, sem hefðu verið hæfileg fyrir venju legan cocktail, en Símon vildi ekki vita af slíkum glösum fyrir kampavín. Hann bandaði með hend-- inni og sagði aðeins: „Stór glös". Þjónninn kom óðar með stærri glös og fylti þau.. Þegar Simon rjetti Madame Valeria Petrovna Kar- koff annað þeirra, brosti hún í viðurkenningar- skyni. „Þjer viljið ekki sjá svona lítil kampavínsglös, það er líka svindl, ekki satt? En hvað sem öðru líður, þjer eruð, hvað heitir það nú — engill — þjer eruð engill! Yðar skál!" Símon hló og þau drukku út, fengu sjer annað glas, og fóru svo úr billardstofunni. „Við skul- um koma", sagði hann. „Jeg held að Madame Maliperi eigi að syngja núna". „Maliperi", hrópaði hún og rak upp stór augu. „Flýtum okkur, eftir hverju erum við að bíða?" Hún þreif í hönd hans og þau hlupu saman eftir löngum ganginum og inn í músik-stofuna, sem var í ysta enda hússins. Þau stóðu hlið við hlið og dáðust að list söng- konunnar. Hin fagra rödd, sem hafði fylt ótal óperuhús, var altof mikil fyrir herbergi af venju- legri stærð. Mikil listakona, þó rödd hennar væri. dálítið í afturför. „Meira kampavín", sagði Valeria Petrovna, þegar söngnum var lokið. „í kvöld ætla jeg að skemta mjer". Þau fóru aftur inn í billardstofuna, og brátt stóðu stór kampavínsglös fyrir framan þau. Rjett í því er þau ætluðu að fara að dreypa á drykkn- um, kom stór og hrikalegur, rauðhærður náungi til þeirra. Hann lagði formálalaust höndina á öxl hennar og talaði með ruddalegri röddu tungumáL sem Simon hjelt vera rússnesku. Hún hristi óþolinmóðlega hönd hans af öxl sjer og svaraði honum hvatskeytlega á sama máli. Andlit hans fölt og slóft, með hinu stutta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.