Morgunblaðið - 22.08.1935, Síða 3

Morgunblaðið - 22.08.1935, Síða 3
I Fimtudagiim 22. ágúst 1935. MORGUNBLAÐIÐ Kappleikurinn i Berlin. íslendingar tapa með 11:0, þá skortir úthald og tækni og eru óvanir staðháttum. Lýsiisg siðara hálfieiks var úlvarpað og heyrðist vel. SIIWMB 3 í gærkvöldi háði íslenska úr- valsliðið í Þýskalandi annan seinna 'annað mark hólfleiks- ins, hið áttunda í röðinni. Lít- kappleik sinn við Þjóðverja. j ur nú all óefnilega út fyrir ís- Fór hann fram í Berlín og | lendinga, þar sem talið var, að var lýsingu á síðari hálfleik i lið Þjóðverja væri mun veik- útvarpað til hlustenda hjer. jara en Dresden-liðið. í fyrri Þeir, sem lýstu leiknum, voru Gísli Sigurbjörnsson, Pjetur Sig urðsson og Guðjón Einarsson, hálfleik hafa Isiendingar haft ýms góð tækifæri, en ekki tek- ist að hagnýta sjer þau, og yf- en áður mæltu Koch blaðam. og ir höfuð hallað á þá; en nú Funkenberg, ritari Norræna eftir 12 mínútur af síðari hálf- fjelagsins í Þýskalandi, nokkur leik verður leikurinn jafnari. orð tfl ísL hiustenda, þákkaði 6,13. Þjóðverjar gera nú hart fýrir góðar viðtökur þýsku áliiaup, en Gísli og Björgvin knattspyrnumannanna í sumar bjarga. 6,14. Björgvin höfðar og vonaðist til þess, að för ísl. knöttinn og Sig. Halldórsson knattspyrnumannanna tiIÞýska kemur hcnum til Jóns Magnús- lands mætti hafa heillaríkar sonar, sem missir hann fyrir afleiðingar fyrir ísl. íþróttalíf íramherja Þjoðverja hægra og skemtilegar endurminning- megin og komast Þjóðverjar ar fyrir þá sjálfa. Kappleikurinn. Áhorfendur voru um 5000. Hiti var ákaflega mikill og hamlaði leik íslendinga í fyrri hálfleik, sem þeir töpuðu með 0:6. Höfðu þeir þó átt nokkur góð upphlaup í byrjun leiks, en svo fór að halla á þá. Skor- uðu Þjóðverjar sitt fyrsta enn í sóknaraðstöðu. Sig. Hall- dórssyni tekst þó að skalla frá marki og knötturinn fer út af frá Friðþjófi Thorsteinsson. 6,18. Gera ísleniingur áhlaup, e;i þvi er hrundið mtð gagn- sókn, sem strandar á Ól. Þor- varðssyni. 6,19. Fá Þjóðverjar hornspyrnu og skora mark upp úr henni. 1 upphafi leiks hafa , _ , , Þjóðverjar leikið töluvert af mark 8 mmutur af leik, annað <, * . . f , ,. , ■ _ , ,, harðneskju og eru Islendingar a 15. mmutu og þrxðja a 21. mínútu, en svo leið langur! tími að Þjóðverjar skoruðuj ekkert mark, fyr en þeir náðu 3 mörkum í röð á skömmum tíma í lok hálfleiks. Lið íslendinga var svo skip- að: Markvörður Hermann. Bak verðir: Ól. Þorvarðsson og Gísli Halldórsson. Framverðir: ÓI. Kristmannsson, Björgvin Schram og Sig. Halldórsson. Framherjar: Þorst. Jónsson, Þorst. Einarsson, Jón Magnús- son, Hans Kragh og Friðþjóf- ur Thorsteinsson. Var Frið- þjófur varamaður fyrir Guðm. Jónsson, sem fengið hafði vatn í lið í kappleiknum í Dresden. Áhorfendur voru hliðhollir, ,. , , , , , < um til Fnðþjofs, sem sendir Islendmgum og hvöttu þa fram , ,, , 1 hann aftur og leggur Hans vel og var stundum hægt að heyra mark> en skotið er sarið. esgjunaroÆ þeirra . gegnur*|6>24;Fa,r Þorsteinn Einarsson ^ , . | sendmgu fra vinstn utfram- staddir þenna kappleik ymsir’, . , ,, , , , , „ ,/ , .. íherja og skytur a markið, en merkustu .þr6ttafromuðtr| þa5 er einniíj varjð 6>25 Nær Þyskalands, svo sem rikisleið-’ „... . 1,-11 , ... J iBjorgvm haskalegum knetti, toginn 1 íþrottamalum, von; ,. t,--*. . ,.. * m . ^ T „ en sokn Þjoðverja er horð og Tschammer und Osten, Dr. Er-' .... - , TT , , ,TT. , , .. ;fer knotturmn 1 horn. Upp ur bach, von Wickede, Knopfle' , . , . , „ , . „ _ ,’ í þvi skora þeir svo 10. markið. þjalfan, sem fanð hafði sam-, , 0„ __. ^ .« 6.26. Bjargar Bjorgvm enn dægurs 150 km. 1 emkabifreið . . , , , ., . _. , markmu og gengur svo vel til að sja kappleikinn, Linde- ( a5 hann m4 te]ja bes„ mann, form. þyska knatt-< . , „ , . . spyrnusambandsms, fulltrm fra <ar5asta stothrið , mark islensku send.sve.tmni o. fl. ilendinga> en Þó tekst þeim að s en íngum voru vi | hrin(ja þessari sókn af sjer og staddir, ajtk fararþatttakenda, komast framherjarnir , Í£eri við þýska markið. Fá Islend- j búnir að fá 9 aukaspyrnur, en jÞjóðverjar enga. Hinsvegar hafa Þjóðverjar fengið 4 hornspyrnur, en íslendingar aðeins eina, og sýnir það, að hallað hefir á Islendinga. 6,20. Tekst Friðþjófi að hlaupa upp með knöttinn og senda til Jóns Magnússonar, sem skýtur yfir stöng. Gagnsókn Þjóðverja lýkur með skoti í mark, sem Hermann ver. 6,21. Komast þeir Friðþjófur og Jón aftur í sóknaraðstöðu, en bakverðir Þjóðverja reynast þeim ofjarl- ar og hrinda áhlaupi þeirra. 6,23. Eftir harða atrennu ná- lægt marki íslendinga tekst Hans Kragh að koma knettin- Gunnar Thoroddsen alþingiS' maður o. fl. 2. hálfleikur. ingar hornspyrnu, sem Þorst. Jónsson tekur mjög vel. 6,27. er Hálfleikur hefst kl. 6, en það.Sókn Islendinga strandar enn, 10. mínútu, sem Þjóð-'og tekur Þorst. Jónsson enn verjar skora fyrsta markið eft-1 hornspyrnu, en framverðir ir harða sókn, og mínútu Þjóðverja bjarga í svip, og rennur knötturinn í horn hinu- megin. Friðþjófur Thorsteins- son tekur nú hornspyrnuna sín megin, en missir knöttinn út fyrir endamörk. 6,28. Þjóð- verjar gera nú upphlaup, en Ól. Þorvarðsson og markvörð- ur íslendinga, Hermann Her- mannsson, bjarga í hvert sinn. 6,29. Fá íslendingar enn horn- spyrnu (þá 4. í röðinni), legg- ur Þorst. vel fyrir, en bakverð- ir bjarga. 6,30. Er sókn Þjóð- verja aftur í algleymingi, en Hermann tekur hvert skot, en eitt þó sjerstaklega vel eftir hornspyrnu. 6,34. Jón Magnús- son sendir til Friðþjófs, sem skýtur á mark, en markv. nær. Þorst. Einarsson og Hans Kragh ieika með knöttinn fram, en bakvörður tekur hann af þeim. 6,35. Skellur knötturinn í stöng eftir upp- hlaup Þjóðverja. 6,36. Bjargar Hermann enn marki. 6,37. Leikur Þorst. Einarsson upp á línu, en útframherji Þjóðverja stöðvar upphlaupið. 6,39. Miss- ir Hans Kragh knöttinn rjett við mark Þjóðvreja, Þorst. Einarsson nær honum og send- ir til Jóns Magnússonar, og fær Hans Kragh hann aftur og skýtur, en markið er varið. 6,40. Verður horn hjá ísl. markinu. Hermann skallar út. 6,42. Bæði liðin sýna á sjer þreytumerki. Friðþjófur hleyp ur upp og sendir vel fyrir, en Hans Kragh skýtur fram hjá marki. 6,45. Á síðustu mínútu leiksins verður horn hjá ísl. markinu og tekst Þjóðverjum að skora ellefta og síðasta markið upp ur hórnspyrnunni. Nokkuð var orðið skuggsýnt og ilt að fylgjast með leiknum síðustu mínúturnar, sögðu þeir, sem leiknum lýstu. Töldu þeir, að af liði Islendinga hefði stað- ið sig best Björgvin Schram, bakverðirnir báðir, markvörð- urinn og Hans Kragh. Annars hefðu framherjarnir verið frek ar Ijelegir. Taldi Guðjón Einars son ísl. liðið nær óþekkjanlegt frá kappleikjum hjer heima, og mest að kenna því, hve það væri óvant grasNrellinum. Ann- ars væri það bert, að íslend- inga skorti úthald og tækni á borð við erlend úrvalslið, og mættum vjer af þessari reynslu læra, að vanda betur til knatt- spyrnunnar en hingað til, bæði hvað snerti aðbúnað og æfing- ar. L. S. Hótel Vík, nýtt gistlhúi. í dag opnar Theodór Johnson nýtt gistihús í Vallarstræti 4 hjer í bænum, (í húsi Björns-bakarís). Hefir liús þetta tekið mjög mikl- um stakkaskiftum. Hefir farið fram á því gagngerð viðgerð, bæði hátt og lágt, utan og innan. í gistihúsi þessu eru 16 leigu- lierbergi. Eru herbergin snotur og vistleg, með góðum húsgögnum. í næsta mánuði opnar Theodór veitingastofu í stofuhæð hússins. En þangað til verða þar að eins veitingar fyrir næturgesti. Sfldargangan færist austar. HB [[ liítil veiði í gær en vcður batiiainli, fi§kimenn vonbetri en áður. Árofl Frihriksson segir mikla átu í s|ónam, mest rauðátu. 1 gær kom mjög lítil síld til Siglufjarðar, eftir því sem tíðinda maður blaðsins skýrði frá í gær- kvöldi. En það sem veiddist, veidd ist í Húnaflóa, einkum austan- verðum, skamt frá Kálfshamars- vík. Bendir það tfl þess, að síldin sje að færa sig austur á bóginn. Um þessi skip hafði hann frjett: Kári frá Akureyri fjekk 400 tn., Ægir og Muninn 300 tn., Úðafoss og Regina fengu nokkurn afla, Birkir 30 tn. Höfrungur fjekk mjög stórt kast skamt frá Kálfshamarsvík, en sprengdi nótina, og misti því nær afla síldina. Rekhetasíld kðm því nær engin til Siglufjarðár í gær. Oll skipin voru úti Veður var batnandi, sjór géiiginn mjög nið- ur. ' noinri Veiðimenn vot'u í gær fremur vongóðir uni að rætast myndi úr með veiði, ef veour yrði gott næstu dægur. Mikil áta frá Sigíiififði að And- rúpsboða, 'mest' tíu sjómílur’ aust- ur af boðanum. Meðaláta þaðan að Gjögri. Mifli Gjögurs og Djúpa- skers mjög mikil áta. Mikil áta við Djúpasker, Fyllugrunn og Eversgrunn. Nærri alt rauðáta- — Líklega helst uppi á nóttunni. Átulaust milli Eversgrunr.s og Blönduóss. Bjargráðanefnd kosin f #4 ■ I #■ X1 a Sauðárkróki, 20. ágúst. FÚ. Björninn frúflAkureyri kom til Sauðárkróks í morgun með 300 tunnur síldar úr Húnaflóa. Skipið treysti sjer ekki tfl þess að ná Siglufirði vegna storma. Annar nótabáturinn var skemdur af sjó- gangi. Viðgefð 'ér bráðum lokið. Síldveiði útleadinganna. Eftir frásögn finska móðurskips ins hafa síldárleiðangursskipin norsku, sænsku ög finsku aflað alls í sumar 7(1.000—75.000 tunn- ur. síldar. í dag segir frjettaritarinn blíð- viðri og hafi nokkur skip fengið dágóðan afla. Mik.il síldaráta. SiglufÍLÖ, 20. ágúst. FÚ. Svohljóðandi : skeyti barst Síldarútvegsnefnd, frá Árna Frið- rikssyni, nú í rannsöknarferð á Óðni: vegna þess bve afvinnna hefir þar brugðist. Siglufirði 21. ágúst. FÚ. Á fundi bæjarstjórnar Siglu- fjarðar var í fyrrakvöld kosin bjargráðanefnd að tillögum fá- | tækranefndar. — Af hálfa bæjarstjórnar voru kosnir: Ole Hertevig, Gunnar Jóhannsson, Gunnlaugur Sigurðsson, Hjálm : ar Kristjánsson og bæjarfógeti sjálfkjörinn. Auk þessara til- ■ nefndi kvenfjelagið Von, ! styrktarnefnd sjúkrahússins, i kvennadeild Slysavarnafjelags^ ins og Alþjóðasamhjálpar verkalýðsins, sinn manniím hvert í nefndina. Fátækranefnd Siglufjarðar ' bar fram tillögu um að skora á ríkisstjórnina, að leggja Siglufjarðarkaupstað til 10 þús. króna atvinnubótaf je og á- byrgjast 20 þúsund króna lán fyrir bæinn í sama, skyni. ( Tillaga kom frá Þóroddi Guðmundssyni um að reyna að fá handa bænum 50 þús. króna bjargráðasjóðslán, og að ríkið veiti aðrar 50 þús. króna til styrktar íbúum Siglufjárðar, er atvinna hefir brugðist. Báoum þessum síðargreindu tillögum vaí vísað ti’l fjárhágsnðfhdáh' til endanlegrar afgúöfðslu.' ■ ...... gjanftl&t wSlndrl“ full- fermdi af bavfa á einum sólar- hring. a ^ Togarinn Sindri kom í fyrra- dag með fullfermi af karfa til Sólbakka. Togarinn fekk aflann á ein- um sólarhring á Halanum. Verðið á karfa mun vera dá- lítið hærra en á síld, eða rúm- ar 5 kr. fyrir hvert mál. Karfalifur, sem er mjög auðug af A og D fjörefnum, er tekin úr fiskinum og verður flutt fryst út til Englands. Þórður Þorbjarnarson fiski- fræðingur fór norður á Sól- bakka í fyrrakvöld tii þess að hafa eftirlit með bræðslunni og útsendingu lifrarinnar., , .t A Sjórekið lík i Dýrafirði. Þingeyri 21. ág'.'Ftk 1 Frá Þingeyri símar frjetta- ritari útvarpsins þar, áð síðast- liðinn sunnudag hafi fundish rekin beinagrind áf manni í Keldudal í Dýrafirði. Lerfarh- ar voru fluttar inn á Þingeyri og verða jarðaðar þar. Hvalur á reki. Dauðan hval sáu skipverjar á Gullfossi á reki nm 2% sjómílur út af Bjargtangavitá kl. 6i/2 í gærmorgun. (FÚ;1). :

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.