Morgunblaðið - 22.08.1935, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.08.1935, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Gull og gullsandur fyrlr vopn. En Abyssiníumenn fé að eins smygluð vopn til landsins. París í ágúst. FB. gengið erfiðlega, þar sem Meðan stjórnmálamenn Ev- bannað hefir verið að flytja rópu reyna að finna einhver ráð til þess að koma því til leið- ar, að styrjöld milli ítala og Abyssiníumanna verði afstýrt, flytja ítalir herlið og hergögn til nýlenda sinna af hinu mesta kappi og hraða öllum undir- búningi undir styrjöldina sem mest þeir mega. Italir sfanda betur að vigi, hvað víg- búnað snertir. Abyssiníumenn standa ólíkt ver að vígi. Þeir eiga ekki land að sjó. Aðeins ein járnbraut er í landinu og hún er eign Frakka. Mikið af hergögnum til Ab yssiníumanna hefir að vísu ver- ið flutt þessa leið, en aðstaða þeirra til þess að ná í skotfæri er á allan hátt miklu erfiðari en Itala, að því sleptu, að ýms- ar þjóðir hafa bannað útflutn- ing vopna til Abyssiníu. Æflnfýramenn græða á vopnasmygli En það er opinbert leyndar- mál, að miklum hergagnabirgð um er smyglað inn í landið, þrátt fyrir ótal erfiðleika, sem við ér að stríða. Æfintýramenn hverskonar, uppgjafasmyglarar og allskon- ar lýður hefir fengið þarna nýja og gróðavænlega atvinnu- grein og þeir eru margir hinir hreyknustu af því, að geta hjálpað Abyssiníumönnum á þennan hátt. 900,000 manna ber. Haile Selassie hefir hálfa miljón manna reiðubúna til þess að berjast móti ítölum og takist honum að ná í nóg vopn óg skotfæri, getur hann sent 900 þús. menn móti hinum ít- ^lska her, sem hann býst við áð geri innrás í landið til þess að svifta það sjálfstæði. Abyssiníu vanfar nýtísku vopn. K Abysöiníumenn vantar flug- vjelar, skriðdreka, fleiri vjel- hýs'sur o m. f 1., sem óhjá- kvæmilegt er að nota í nútíma- héínaði. Haile Selassie hefir sént fulltrúa til vopnaverk- smiðja og flugvjelaverksmiðja 1 ýmsum löndum og leitað fyrir sjer um aðstoð. Þeim hefir nægðir með þetta skipulag, sém von er. Þeir skilja ekki rjettlætið, sem í því felst, að þeim er varnað að selja sitt kjöt þar sem þeirra eigið fje- iág hefir aðsetur, þegar sam- tímis er hrúgað inn á markað- inn kjöti úr öðrum, fjarlægum hjeruðum. En það er hið marglofaða skipulag sem segir, að þannig skuli þetta vera! út hergögn. Þeir hafa boðið gull — gullsand úr námum síns auðuga lands — fyrir her gögn. Og þrátt fyrir allar neit- anir og erfiðleika hefir þeim orðið talsvert ágengt. Smygluð vopn flutt um kletfa ogklungur Vopn og skotfæri eru nu flutt í stórum stíl til Abyssiníu með leynd. Skip, hlaðin vopn- r ; og skotfærum, frá ýmsum höfnum Evrópu, hafa farið um Súez-skurðhjn til stranda Af ríku, til franska Somalilands og breska Somalilands, með ,,vörur“ til Abyssiníumanna, en ,,vörurnar“ hafa oft verið hergögn. En auk þess hafa smyglararnir verið á ferðinni með sín skip, Armeníumenn, Þjóðverjar, Grikkir o. s. frv I smáskútum sínum hafa þeir flutt vo!’pn og skotfæri til óþektra staða, þár sem menn í þjónustu Abyssiníustjórnar koma þéím áleiðis, yfir sand- auðnir, fjölf'og klungur. Her- gagnabirgðírnar eru fluttar á úlföldum, eð^ þær eru bornar á bakinu óravégu. Það er ótrú- legt, hvað Abyssiníumenn geta lagt á sig í þessum ferðum, en þeir kvarta ekki. Sjálfstæði lands þeirra er í hættu. Smygl- ararnir hafa leigt 'Ónotuð flutn ingaskip, lystisnekkjur, fiski- skútur, — alt er notað, sem notað verður. Hvarvetna eru sendimenn Abyssiníukeisara, í Arabíu, Egiptalandi og víðar, og alls- staðar njóta þejr pAstoðar þjóð- flokkanna í þessum löndum. Þeim verður vel ágengt. Heim- urinn hefir samúð með, Abyss- iníu, en mestrar samúðar njóta þeir hjá öðrum skyldum þjóð- um og þjóðflokkum í Afríku og Asíu. Vopnín og skotfærin eru smygluð ihn frá Súdan og Egiptalandi. Abysslníumenii eru góðar riffilskyttur. Abyssiníuher hefir tiltölu- lega fáum mönnum á að skipa, sem kunna að fara með vjel- byssur, en þeir eru allir ágæt- ar riffilskyttur. Þegar styrjöld- in hefst, má búast við, að Haile 'eiassie hafl 600 þús. menn reiðubúna, en ítalir 400 þús., þar af um 100 iþús. innfædda hermenn frá Eritreu og ít- alska Somalílandi, sem eru æfðir í að fara með vjelbyssur, handsprengjur o. s. frv. En Abyssiníumenn bíða ekki ósig- ur — ef þeir þá bíða ósigur — vegna þess að þeir hafi Ije- legri hermenn. ftalir sigra ekki scm S'óðir hermenn — ef þeir sigra. ítalir sigra þá ekki, að áliti margfta ejerfróðra manna, Hú§agarðar. ":■ » "H I Eftir Guðm. Hannesson prófessor. Niðurl. um skógi er trjen eru fullvasin. Forgarðar. iBlómlegt er þetta, og forsælán Á skipulagsuppdráttum þeim, undir trjánum kemur sjer vel í sem gerðir hafa verið fyrir alia sumarhitanum, en stundum virð- kaupstaði vora (nema fyrir Reykja ast trjen taka meiri sól frá hús- vík) og flest kauptúnin, er gert ráð fyrir 5—10 m. djúpum for görðum, framan húsa í flestum íbúðargötum Að vísu þarf ekki að lýsa forgörðum eða þýðingu þeirra fyrir Reykvíkingum eða Akureyringum, en þó eru það margir, sem spyrja,- td hvers eru þessir forgarðar? Þeir eru aðallega til prýðis, prýða bæði götuna og húsið, þó einnig megi nota þá fyrir matjurt ir. Auk þess breikka þeir götuna eða bilið milli húshliða, gera hana bjarta og vingjamlega. Þá verja þeir og húsin (kjallaraíbúðir) fyr- ir göturyki 0g gera þeim torveld- ara, sem um götuna fara, að sjá inn í húsin. Forgarðslaus gata verður ætíð nokkurskonar steineyðimörk. Til beggja hliða standa húsin eins og múrar og sjálf gatan er dökk tjörusteypa eða svart asfalt Sje breidd hennar nægileg verður ak- brautin alla jafna óþarflega breið og dýr, og göturykið tdfinnanlegt — Forgarðagatan er aftur breið- ari, bjartari og litauðugri, að miklu léyti grænn gróður, meðan gras er ekki fallið, þó forgarð- arnir væru aðeins grasflötur. Sjeu þeir smekklega prýddir blónjum og runnum verður gatan hin mesta bæjarprýði, og fallegustu garðarn- ir þegjandi vottur um smekkvísi og hirðusemi heimilismanna, ekki síst húsfreyjanna. Þó nýtur alt þetta sín miður, ef samfeldur steypugarður skilur forgarð og götu. Þeir sem koma, td Reykja- víkur ættu að líta á hinn mikla mun, sem er á nýjustu forgarða- götunum (Landsspítalahverfið, túnin í Vesturbænum) og gömlu götunum, t d. Laugaveg og Berg- staðastræti, bera þær Sáman við Fjölnisveg o. fl. Að Lækjargata er glæsilegasta ,gatan í bænum, þó gömul sje, er að þakka stóru for- görðunum austan hennar. Suður- gata er annað Sýnishorn af gam- alli forgarðagötu. Þar voru mat- jurtir lengi ræktaðar í forgörð- unum og vöru þeir blómlegir að sumrinu. Nú eru þar víða ræktuð trje og blóm. Það er skrautlega en arðminna. Erlendis er það algengt, að trjám er plantað beggja megin götunnar, oftast milli akbrautar og stjettar. Gatan líkist þá græn- nema með flugvjelaárásum og eiturgasi, en það er jafnvel dregið í efa, að hvaða notum slíkt komi í hernaði í Abyss- iníu. En svo er hin mikla spurn- ing, sem aðeins er ósvarað: Komi til styrjaldar — eigast Abyssiníumenn og Italir við einir — eða flækjast fleiri þjóðir inn í styrjöldina? (Úr frjettabrjefi Richards D. McMillens, frjettar. U. P.). ana. Og það var einkum trjá- og unum en æskilegt væri. Erfitt verður það fyrir oss að prýða götur vorar á þennan hátt. Því aðeins verða forgarðarnir til prýðis að þeir sjeu hirtir og ræktaðir. Reynslan hefir sýnt, bæði á Akureyri og í Reykjavík, að fólkið lætur sjer ant um þá, engu síður en erlendis. Annars geta kvenfjelög eða bæjarfjelagið ýtt undir þetta, ef þörf gerist, með því að gefa árlega einhver verðlaun fyrir fallegustu garð- ana, gefa fátækum fræ eða plönt- ur, leiðbeina í garðrækt o. s. frv. Skemtigarðar. í öllum bæjum vorum, sem hafa fengið skipulag, hefir verið gert ráð fyrir einum eðá fleiri bæjar- völlum, skemtigarði eða þvílíku, sem gæti einkent bæinn og prýtt hann, en óvíða mun enn hafa ver- ið hafist handa að girða svæði þessi og rækta þau. Jeg tel þetta illa farið, einkum vegna þess, að oftast getur verið að tala um að gróðursetja þar trje og runna, sem eru lengi að vaxa áður en þau koma að tilætluðum notum. Það væri því mjög æskilegt, að sem fyrst yrði byrjað á að girða svæði þessi og rækta. Girðingin þyrfti helst að koma öll í einu, og vera svo vönduð (sterkt vírnet), að alls engin hætta væri á því, að skepnur gætu komist inn í garðinn, þó það tæki nokkur ár að gróðursetja trje og runna í hann allan. Skipulagsuppdrættirnir gefa Htla sem enga leiðbeiningu um það, hversu stíga skuli leggja um svæðið, ef ástæða er til þess, held- ur ekki livernig haga skuli rækt- uninni, livar skuli rækta trje, hvar runna, hvar blóm eða hverj- ar tegundir, hvar grasfletir skuli vera o. s. frv. Það er óhjákvæmi- legt, að leita ráða sjerfróðs manns í þessum efnum, og með- an vjer eigum engán húsameist- ara, sem hafi lagt sjerstaklega fyrir ,sig skipulag skrautgarða, þá verðum vjer að leita til garð- ræktarmanna vorra í Rvík og Ræktunarfjelags Norðurlands á Akureyri. Nokkra aðstoð kynni og skipulagsnefndin að geta veitt. Hjer kemur margt til greina: að skipulagið sje í sjálfu sjer smekk- legt, og eltki síður að velja þær jurtir, sem reynslan sýnir að jrífast best hjer á landi. Það er í raun og veru vandaverk að búa til smekklegan garð, og það án jess að kostnaðurinn verði of mikill. Jeg held að kvenfjelögum bæj- anna stæði næst að taka þetta mál að sjer. Það voru fyrst og fremst konurnar (frú Schiött o. fl.), sem börðust fyrir því á Akureyri og sannfærðu mig og aðra vantrúaða um það, að mikið mætti gera hjer, jrátt fyrir allan kuldann og storm garðræktin, sem breytti Akureyrí á skömmum tíma í snotrasta bæ- inn á landinu. En nú er Reykjavík komin líka vel á veg, þó síðar sje. í Hafnarfirði og á Akureyri eru nú prýðilegir skemtigarðar. Sumum kann að þykja það goð- gá, að hugsa um að prýða bæina meðan fjárhagurinn er eins þröng- ur og hann er nú. Jeg held að það borgi sig vel og sje miklu þarfara en að veita „ungum mönnum“ at- vinnuleysisstyrk um hásláttinn,. þó hin mesta fólksekla sje í flest- um sveitum. Mennirnir lifa hvort heldur sem er „ekki á einu sam- an brauði“. Það þyrfti sem fyrst að komast skriður á þetta mál. Tíminn líðnr og trjen eru lengi að vaxa. Andra-deftlan. Ósannindi Al- þýðublaðsins. í grein í Alþýðublaðinu í dag er sagt að við Markús Ivarsson höfum, sem samningamenn í of- annefndri deilu, boðið „Fjelagi jámiðnaðarmanna“ að senda sjer- •stakan eftirlitsmann með b.v- Andra til Englands, ef viðgerð á honum færi þar fram. Markús ívarsson er nú fjar- verandi úr bænum, en jeg lýsi því' yfir að framangreind umsögn er algjörlega ósönn, en hinsvegar höfum við Markús ekkert á móti því að slíkur maður yrði sendur. Reykjavík, 21. ágúst 1935. Ben. Gröndal. Presta- og safnaðar- fundur í Vatnsdal. Blönduósi 21. ág. FÚ. Prestafjelag húnvetnskra og skagfirskra presta helt fund að Undirfelli í Vatnsdal síðast- liðinn sunnudag. Fundurinn hófst með guðsþjónustu. Síra Helgi Konráðsson prestur | Sauðárkróki stje í stólinn, en síra Lárus Arnórsson prestur að Miklabæ þjónaði fyrir alt- ari. Þá fluttu erindi: Einar Kvaran rithöf. um sálarrann- sóknir, sira Gunnar Árnason, form. fjelagsins, um kirkjuna og stjórnmálin, og síra Guð- brandur Björnsson prófastur í Viðvík um samstarf presta og safnaða. Umræður urðu um tvö; síðustu erindin. Sóknarnefnd Undirfellssókn- ar veitti prestum og fylgdar- mönnum þeirra af mikilli rausn. Aðsókn var hin besta* einkum af sóknarmönnum. Yfirgangur togara við strendur Noregs. Osló, 20. ágúst. FÚ. Norskir sjómenn á vesturströnd inni kvarta mjög yfir yfirgangi erlendra togara, sem þeir segja að eyðileggi bæði veiðarfæri og afla fyrir sjer, og hafa þeir snúið sjer til stjórnarinnar, til að reyna að fá landhelgislínuna mælda að nýju á þessu svæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.