Morgunblaðið - 23.08.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.08.1935, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐÍÐ Fösíudaginn 23. ágúst 1935. Útgref.: H.f. Áryakur, Reykjavtk. Hltgtjðrar: Jén KJartanason, Valtýr Stefá.nsson. Rltstjðrn og afgreiSsla: Austurstræti 8. — ðíml 1800. Auglýslngastjðrl: E. Hafberg. Ausiýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Simi S700. Heimasimar: Jön Kjartansson, nr. 8742. Valtýr Stefánsson, nr. 4'220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áakrif tág jald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. Utanlands kr. 3.00 i mánuBi. f lausasölu: 10 aura eintaklð. 20 aura með Uesbök. Andra-deilan. Senn eru liðnar 7 vikur síðan Andra-deilan svonefnda hófst óg enn virðist enginn lausn sjáan- leg í náinni framtíð. Það gegnir í raun og veru furðu að ekki * skuli takast að léysa þessa deilu, eins og þar er í potí- inn búið. Upptök deilunnar er eru þau, að járnsmiðirnir gera verkfall og bera þyí' við, að þeir hafi. komist á snoðir nm, að aðalviðgerð skips- ins ætti að-fara fram erlendis. Þó að allir sjeu sammálai járn- smiðunum um það,, að viðgerð togara og smærri skipa eigi, að öðru jöfnu að fara fram hjtr, var verkfall þeirra háskalega nús- ráðið. Því að þetta verkfall járnsmið- anna bitnar ekki á þeim, sem ein- hverra orsaka vegna sækjásí eft- ir að fá viðgérðir skipanna út úr landínu, heldur fyrst og fremst á samherjum járnsmiðanna í þessu máli, eigendum Stálsmiðjunnar og svo auðvitað járnsmiðunum sjálf- um. Þetta skipaviðgerðarmal horfir «em sje þannig við, að þar eiga al- gerlega samleið vinnuveitendur og verkamenn, mennimir sem nú eru að þjarka og deila. Það eru sameiginlegir iiags- mumr beggja þessara aðilja., að viðgerðir skipanna geti farið sem mest fram hjer heima. Andstæðir þessum sameigin- legu hagsmunum eru svo aðrir hagsmunir, erlendir og innlendir, sem hafa hagnað af því, beint og óbeint, að skipaviðgerðirnar fari fram ytra. En eins og til þessarar Andra- deilu er stofnað, er hún ekki lík- leg til þess að finna hagkvæma lausn á þessu máli, lausn, sem tryggir það, að þessi vinna flytj- ist^ inn í landið. Þess vegna ber að stefna að því, að fá Andra- deiluna sem skjótast úr sögunpi og leysa síðan aðalmálið á öðrum breiðari grundvelli. Synt yíir Ermarsund. London, 22. ágúst. PÚ. Englendingur að nafni, Taylor, synti í dag yfir Ermarsund á 14 klukkutímum og 50 mínútum frá Prakklandi til Englands, og er að hraða til sjötti í röð þeirra, sem hafa synt yfir Ermarsund. Breska stjornin leitar samkomu- lags við alla-flokka um að Bretar standi sameinaðir með Þjóðabandalaginu. Hætt við ófriði ef refsiákvæðí bandalagsins koma til framkvæmda KAUPMANNAHÖFN í GÆR; EINK 4SKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Breska stjórnin gerir sjer mikið far um, að trygt samkomulag fáist miili allra flokka í landinu um afstöðu Breta í Abyssiníumálinu, áður en ráðuneytið gerir um það nokkra á- kvörðun hvað gera skuli í þessu mikla vanda- máli. 1 dag ganga fregnir um það i í , Englandi, að utnaríkisráðu- neytið líti svo á, að Mussolini hugsi sjer að stofna til ítalsks stórveldis í sameiningu við Afríkuríki, er geti staðið hinu breska heimsveldi á sporði. Verður gripið til refsiákvæðanna? Alstaðar er sú spurning efst a baugi, hvort Bretar muni leggja það tilr að Þjóðabanda-; lagið framfylgi þeim ákvæðum í lögum sínum, er mæli svo fyr-1 ir, að bandalagið skuli, refsai f þeirri þjóð innan bandalagsins,, sem ræðst á aðra með ófriði.. Flestir eru þeirrar skoðunar, að Bretar muni ekki ráðast í að koma fram refsingum þess- um, nema þeir fái til þess. til- styrk annara þjóða. Reuter frjettascofan kveðst hafa fengið vitneskju um það,. að Bretastjórn muni vera fús; til þess að framfylgja ákvörð unum Þjóðabandalagsins i þessu máli, enda þótt banda- lagsráðið ákveði, að refsing skuli komið fram á hendur It- ölum. ,Dr. Martine sendiherra Abyssiníu í London. Ráöherrafundurinn. Times ðrfar til varkárni. a. um London 22., ágúst. FÚ. I morgun klukkan 10 eftír | enskum tíma hófst ráðherra- [fundurinn í nr.. 10 Downing , Street, og eftir tæpar þrjár stundir var fundarhlje. Ráð- herrarnir komu svo aftur sam- an klukkan hálf þrjú, og lauk Iþeim fundi eftir hálfan þriðja klukkutíma. Opinber tilkvnning um á- kvarðanir fundarins verður gefin út í kvöM, en ekki er gert ráð fyrir, að ráðuneytið komi aftur saman fyrst um sinn. reyndist röng. Á meðan á fundinum stóð, I ba,rst sú fregn til London, að Sjómannakveðja. Lagðir af stað Þýskalands. Vellíðan. Kveðjur. lipverjar á Sviða. Times skrifar m. þetta mál í dag: — Ef Þjóðabandalaginu tekst ekki að haMa fast á |?J11g11f1.egil $em þessu máli, þá fer álit þess og áhrif út um þúfur, En þó er ekki ráðlegt, að, fylgja ákvæðum laga þess j Jtfclski konsúUinn í Debra út í ystu æsar, um refsingar ■ Wark, borg í Abyssiníu,nokkru gagnvart þeirri þjóð, sem norðar en Addis Ababa, hefði ræðst á aðra, vegna þess, að verið skotinn, en fregnin var ef svo yrði gert, þá myndi ólíós> vakti nokkurn ugg. ... ,£ .* Nokkru seinna barst tilkynn- mg fra ítalska sendiherranum í Addis Ababa, er sagði, að íUlski konsúllinn í Debra Wark hefði særst af skoti úr eifcin byssu, er hann var á d^raveiðum, og hefði hann verið fluttur í ítalska sjúkra- húsið í Addis Ababa, en væri ekki hættulega særður. 'talski konsúlhnn í Debra Wtrk er tengdasonur breska sendiherrans í Addis Ababa. ar. Ráðleggur blaðið, að sam- þyktar verði ýibsár þær ráð- stafanir á sviði viðskiftamála, sem útiloki, að ítalir geti lagt út í ófrið, t. d. að koma í veg fyrir, að ítaiir fái ýmsar þær efnivörur, er þeim eru nauð- synlegar, til þess að geta lagt í hernað við Abyssiníu. Páll. Dðnsku samvinnusláturhúsin samþykkja gjaldeyrisverkfall. Þeir ætla loka erlenda g|aldeyrirínn ni@ri9 uns gengislækkun fæst. Þjoöbankinn heínir sín með^vaxtahækkun. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAE^INS. Á fundi dönsku samvinnusláturhúsanna í gær var það samþykt með 52 atkvæðum gegn 3, að sláturhúsin skyldu taka þátt í gjaldeyris- verkfalli því, er róttækir bændur efna til. 12 fulltrúar greiddu ekki atkvæði. Þjóðbankinn ,,svaraði“ samþykt þessari með því að hækka vexti. Að fulltrúafundinum Iokn- um sendi stjórn L, S.-manna (róttækra bænda) til slátur- húsa og mjólkurbúa fyrirmæli um það, hvernig gjaldeyris- verkfallinu skuli hagKð. Segir þar, að gjaldeyrir sá, sem bæmdur fá fýrir út flutningsvörur sínar, skuli geymdur í hirslum þessara stofnana og tekinn úr um- ferð þangað til stjórnarvöld landsins, af þessum orsök- um, eru neydd til þess að lækka gengi krónunnar. Um leið og vitneskja harst um samþykt þessa fulltrúa- fundar, gaf Þjóðhanki Dana út tilkynningu um það, að hann hækkaði forvexti sína úr 2y2—31/2%. Politiken skrifar m. a. um þetta mál: Vaxtahækkun Þjóðbankans hefir það í ,för með sjer, að út- lán verða takmörkuð og vextir hækka í landinu. Þetta verður til þess, að bændum verður erfiðara um að afla sjer Iánsfjár, sem þeir þurfa á að halda fyrir atvinnu- rekstur sinn, á meðan gjald- eyririnn fyrir útflutninginn liggur geymdur í vörslum sam- vinnufjelaganira. Páll. Skoðunarmunur var á ráðherrafunúinum. London 22. ágúst. FB. Opinber tilkynning hefir ekki verið birt um ráðherra- fundinn, þegar þetta er sím-j að, 1 en United Press hefir fregn- að, að mikill skoðanamunur hafi komið fram á. fimdinum, 1 en eins og áður hefir verið símað, var búist við fullu samkomulagi. Hinsvegar er eigi kunnugtl enn, hver endanleg niðurstaða I varð á fundinum, en menn ganga út frá því sem gefnu, að Bretar veiti Þjóðabandalag-j inu allan þann stuðning, er þeir mega. (UP.) Frepir aí fundinuTi: Lloyd George. Á ráðherrafundinum var tek- ið undir þá ákvörðun, sem hafði verið gerð á Parísarfundinum að hafa sem nánasta samvinnu á milli bresku stjórnarinnar og frönsku stjórnarinnar, og reyna að finna einhverja leið til að koma á friðsamlegu samkomu- lagi við ítali, þangað til Þjóða- bandalagsráðið kemur saman 4. september næstkomandi. Vopnaflutningabannið haldist. Ennfremur var það ákveðið, að livika ekki frá þeim ákvörðun- um, sem teknar voru í júlí að leggja bráðabirgðarbann á vopna- sem fóru fram í París, og þar á flutning til ítalíu og Abyssiníu. ef'tir tókii róðherrarnir til með-'Þó er ekki víst að banninu verði ekki Ijett af fyrir 4. september. Ráðherrarnir komu sjer sainan Reyna friöarleið til 4. september í sam- vinnu við Breta. LRP, -22. ágúst. FÚ. Ekkert hefir verið opinberlega! i látið uppi.. um það sem gerðist á ráðherrafundinum í London í dag En menn vita þó með vissu, að ' ! Anthony Eden lagði fram ná- j kværna skýrslu um viðræðurnar, ferðac ýmsar spurningar í sam-; bandi við þær viðræður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.