Morgunblaðið - 23.08.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.08.1935, Blaðsíða 6
m ára, átt lei*gi sæti í sýslunefnd og gegnt möiwurn öðrum störfum fjrir almenning, verið alþingis- »aður um a'idarfjórðung og einatt fulltrúi sýslumanns við embætt- wstörf, svo að eigi var kleift nema úrraiskonu að standa með manni sínum heimilisstjórn og fram'komu út á við, sem þessu bæfði, en frú Sigurborg inti það alt af höndum með hinni mestu prýði, því að það mátti með sanni segja, að hún kunni vel grein á skyldum þeim, sem á hana iögðust, og gerði þeim full skil, hvort sem var til orðs eða æðis. Sjálf var hún og hin fyrsta í sveitinni í því, er konum mátti til rjetts metnaðar hlýða, hafði forgöngu um framfara- og fje- lagsmál kvenþjóðarinnar, svo og almenn líknar- og góðgerðamnl. í þriðja lagi voru það hin mann- ▼ænlegu börn Hólahjónanna, er ▼örpuðu birtu yfir foreldrá og heimili og juku orðstír þeirra, og gegir sig nærri sjálft, að ekki átti móðir þeirra lítinn þá/tt í þroska þeirra og veg, endaj var það jafnt að orði haft, hve hún ▼ar góð eiginkoaa og framúr- skarandi móðir. — Þaii J»prieifur og Sigurborg hafa eignast ali- mörg börn, og eru.,sjö þeirrá á, lífi. En nauTi uppkomin son mistu þau fyrir mörgum árum, Sigurð, ’sem var hvers manns bugíjufi; en að fullu komust upp þessi, sem, öll eru hin gegnustu: 1. Þorberg- ur, sem um hríð hefir haft bú- stjórn heima í Hólum og býr þar nú til móts við mág sinn; er Þorb- gagnfræðingur og nú þing- maður þeirra Austur-Skaftfellinga — og varð það fyrir ári síðan ,er Ftóð fi Iiaifiii. 12 manns drnkna London 21. ágúst F. Ú. Eftir fimm klukkustunda sí- feldar rigningar hafa orðið flóð nálæg Neaprf á ítalíu. Akvegir og járnbrautir hafa skemst, og talsímasambönd Slitnað. Tólf manns hafa drukknað. Vfir 30° hl«i i Englandi. London, 22. ágúst. FÚ. í dag er heitasti dagurinn, sem hefír komið á þessu ári í Englandi, Var 32,7 stíga hiti í skugganum í Greenwich í dag milli klukkan 2 og ■ 2,30. „ og sótti a sunnudegi, að osk endur, 5 fra Vestmannaey.ium, 5 faðir hans dro sig í hlje fra þeim ö , , . , , , , _ . , , „ i_ *. • , * . I prestsms, kirkju þeirra i Bjarna- störfum. 2. Jón, hinn þekti list- málari í Rvík, í fremstu röð hjerlendra manna í þeirri grein, bæði að lærdómi og hugsýni. 3. Páll, sem nú er sóknarprestur að Slíinnastað, mætur maður, klerk- ur góður og líklegur til góðra þrifa í ísl. kristni. —— Þeir Jón og Páll eru kvæntir. — 4. Hauk- ur, stúdent og hefir stundað nám í Þýskalandi, gáfaður og vel að sjer gerr, er nú starfandi í Bún- aðarbankanum í Rvík. 5. Anna, nú húsfreyja í Hól.prry gift Hjalta Jónssyni smið frá Hoffelli (af hinni nafnkunnu Hoffeíls'ætt, og búa þau á jörðinni tii móts við Þorberg). 6. Þorbjörg, kona Þ. Thorlacius á Akureyrh Og loks 7. Rósa, sem lært hefir listbók- band ytra og er ••‘gift í Rvík (Karli Björnssyni). Allar eru dæt- urnar hinar myndarlegustu og svipar um ýmislegt til móður sinnar. Má með rjettu segja, að Sigur- borg og Þorleifur í Hólum hafi háftf barnalán, og fell þar góðu fólki gifta í skaut, sem mönnum þó að vísu virðist, að eigi fari ávalt saman. Hafa þau hjón einn- ig kappkostað að koma börnum sínum til manns, með eigi litlum fórnum fjármunalega af eigi sjer- lega miklum efnum, því að mikils þurfti við heima fyrir, þar sem margt stóð til framkvæmda og rausn við gest og gangandi var látin sítja í fyrirrúmi. Örfá minningarorð geta eigi til nokkurrar hlýtar lýst þeim hug, sem sá ,er þetta ritar og margir fleiri vinir og velunnarar Hóla- fólksins vildu láta fram koma, við þau sviplegu umskifti, sem nú eru orðin þar með fráfalli þeirrar, sem með hinum fylstu sannindum mátti kallast „heim- ilisprýðin". Og þótt harmað sje, tjáir eigi að deila við dómarann,íi enda myndi það hinni látnu ólík- ást. íiún og maður heupar hafa bæði tvö alið börn sín upp í „guðs- ótta og góðum siðum“, þótt sum- um mönnum nú, af fávisku sinni, þyki eigi mikið til þess koma; en sú mun þó verða raunin á, að það verður drýgsta veganestið. — — Mjer er í minni, er jeg eitt sinn sem oftar var á ferð í Ilornafirði Andúðin gegn Gyðingum í Þýskalandi. Þetta er mynd frá mótmælagöngu Nazista í Stuttgart gegn Gyðingum, kaþólskum og öðrum a móti nazismanum. Auglýsingin á bílnum skýrir frá því að „Engin hermdarverk verði þoluð gegn ViðreisnarsfSrfi formgjanna". Á hinu skiltinu eru skopmyndir af andstæðingum Nazista. .sem eru Meistaramót Í.S. I. hefst á morgun ° 44 feeppendur, þar af margir frækn- ustu menn ufan af landi. nessókn; ætlaði síra Ólafur próf. Stephensen þá að signa altaris- töflu nýja, er konur safnaðarins höfðu gefið til kirkju Sinnar með forgöngu frú Sigurborgar í Hól- um (en töfluna hafði gert Jón listmálari sonur hennar). Var það hin tilkomumesta tíðagerð, og var Hólafólkið alt við kirkju; en þá drúpti allur söfnuðurinn höfði ,svo sem til samþykkis, er prófastur í méssunni færði þakk- ir þeim, er gefið höfðu listaverk- ið, og lofaði sjerstaklega hinn kristilega áhuga og kirkjurækni hinna velmetnu Hólahjóna, Þor- Jeifs og Sigurbogar. Það er þetta, sem ekki hvað síst, meðal margs annars, mun gera minninguna um húsfreyjuna í Hólum unaðslega hjá eftirlifandi ástvinum lieunaj’, manni og börn- um, þóttt sæíi -hennar verði eigi fyrir þeirxá. sjónum fylt. Þeir vita, að þeir hafa engan veginn mist konu og móður, heldúr fjarlægst hana um stitód. Þáð hefir ætíð' verið mannanha börnúm, breýsk- um og ófullkoinnum, hin æðsta huggun og óþrotlegur orkugjafi. — Og öll alþýða manna, sem sam- vistum lifði við frú Sigurborgu, mun halda minningu hennar í heiðri sem lýsandi fyrirmynd til giftusamra athafna. 15. ágúst 1935. G. Sv. Itöium neitaðumfram- lening lána. Oslo, 22. ágúst. FB. Samkvæmt fregn frá News Chronicle hefir einn af stærstú bönkum Englands neitað að fram- Meistaramót í. S- í. hefst á íþróttunum. Þetta hefir ekki þurft morgun kl. 5.45 e. h. Mót þetta að minna bæjarbúa á og má því iengja lán þau, sem ítalía hefir er eflaust einn merkilegasti búast við fjölmenni á íþróttavell- fengið í bankanum íþróttaviðburður ársins. í mót- j inum í kvöld. ínu taka þát't 44 keppendur frá ____ 6 íþróttaf jelögum. Frá íþrótta- > fjelögunum í Rvík eru 33 kepp- Veðurfræðinga- ráðstefna I London. frá Hafnarfirði og 1 frá Iþrótta- fjelagi Borgfirðinga. Mótið, sem er eitt f jölmenn- j asta, er haldið hefir verið hjer í | London 21. ágúst F. Ú- bæ, er sjerstaklega vel undirbúið. \ London hefir undanfarna Bestu íþróttamenn landsins daga staðið yfir ráðstefna veð- Rússar kaupa stærsta fiskiskip í heimi. Laust fyrir síðustu mánaðar- mót kyptu Rússa^- skipið Arctie Quéen, sem er stærsta fiskiskip í , , ... .heimi, og var áður eign Hellyer hafa æft sig af kappi- í súmar með urfræðmga i bresku samveldis- ^ þátttöku mótsins fyrir augUm. löndunum og nýlendunum, og eru j ^p.gins ^ m manng> Því mikið er undir árangri þessa mt sex ar siðan sJik raðstefna var ^ þag hefír legið ónQtað j höfn_ móts komið, hvort íslendingar haldm siðasti Formaður breskal^. , ^ . næstnm eitt á eða geta gert sjer vonir um að senda veðurfræðmgasambandsms var i ^ þ&g k()ffi langri veiðifðr menn á Olympsleikana í Berlín dag kosmn John Patterson, full-, Græn]and . fyrrasumar . að sumri. trúi frá Canada. Raðstefna þessi , . . . .íc.„.. Um afrek einstakra íþrótta- er að nokkru leyti tU undtrbun-1 ^ flyðpur> Qg yar fískinum manna verður engu spáð að smm, mgs alþjoða veðurfræðmgamoti, óskemdum j ís Fiskuriun en líklegt þykir að Reykvíkingar sem haldtð verður i Varsja 1 kom á markaöinn þegar hann stóð megi nú sem fyr, gæta sín fynr næsta manuði. j ^ hæsfí Qg taHð er líklegt að hinum duglegu og áhugasomu George Simpson, yfirmaður. hann hafi gefið mikinn 4góða. utanbæjarmönnum, sem mótið bresku veðurstofunnar, sagði, Meg skipinu yoru 40 gmá vjel_ sækja. Má í því samband. nefna blaðamönnum í dag, að rætt heffii ;bátar mannaðir Norðmönnum - Gísla Albertsson úr t B„ Sigurð verið um að koma upp samfeldu lgggn út lógir meg samtals Sigurðsson og Daníel Loftsson ur veðurstöðvakerfi um alt breska 1GO qqq önglum j hvert skifti Vestmannaeyjum o. fl. veldið, í þágu flugferða. Þá hefði Á morgun verður kept í eftir- einnig verið ákveðið, að setja á farandi íþróttagreinum: stofn veðurathugunarstöð á 1. 100 metra hlaup, 9 þátttak- Tristan da Cuhna, í Suður-Atlants- endur, þar á meðal Garðar Gísla- hafi, og við Chesterfield Inlet son og Karl Vilmundarson, sem norðanvert við Hudsonfloa, en höfðu jafnan tíma á Allsherjar- það er innan norðurheimskauts- mótinu í sumar. 2- Spjótkast, þar baugs, og aðeins um 400 mílna eru 6 keppendur, flestir fræknir vegalengd frá segulpólnum. menn. 3- 800 metrá hlaup, 6 kepp- Þá kom fundurinn sjer saman endur. 4. Þrístökk, 4 keppendur. um, að koma á skipulagsbundnum Röddin í sjálfsalanum. Þegar Arctic Queen er útbúin, eins og verksmiðja. Sjerstök flaúta. er til að tilkynna byrjun og endi vinnu- tíma og til að kalla á vjelbáta- flotan, þegar þess gerist þörf. Hvað Rússar ætla sjer að gera, við skipið er ekki vitað. 5. Kringlukast, 6 keppendur. 6- skiftum á veðurfræðingúm innan 5000 m. hlaup, 6 keppendur, þar samveldislandanna. á meðal Gísli Albertsson og loks ------> »♦------ 4x100 m. boðhlaup, sem 5 sveitir _ . , . , * Ms. Dronnmg Alxeandnne kom talia þátt í. t gærkvöldi kl. um 7, með um 60 Besta uppörfun, sem fólk getur farþega. gkipið fer annað kvöld veitt íþróttamönnum vorum, er að kj g til fsafjarðar, Siglufjarðar þeir finni áhuga almennings fyrir 0g Akureyrar. maður kaupir sjer sigarettur í sjálfsala í New York, heyrist rödd, sem segir: Gjörið þjer svo vel, og síðan koma ýmsar upplýs- ingar um gæði vörunnar. Það eru, grammófónar, sem notaðir eru við þessa nýju auglýsinga aðferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.