Morgunblaðið - 23.08.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.08.1935, Blaðsíða 3
Föstudagmn^á. igústl935. MÖRGUNBLAÐIÐ Eændafundurinn í Kaupmannahöfn, sein nú virðist ætla að hafa alvarleg eftirköst, sbr. skeyti blaðinu í dag. um að éngin ástæða væri til að breyta um þá stefnu, sem almenn- ingi væri orðin kunn, að Bretar fylgdu í þeim málum sem Þ.jóða- bandalagið á að skera úr. . j. . i I Stjórnmálaflokkar Breta samhuga í sfuðningi við ráðstaianir Þf óða- bandalagsins. London, 22. ágúst. FB. Fudtrúar sjálfstjórnarnýlend- anna, Canada, Ástralíu og Suður- Afríku, og einnig fulltriíar Ir- lands, Egiptalands og Nýja S.já- lands komu saman á fund í utan- ríkismálaráðuneytinu í gærkveldi .til þess að ljáta í Ijós skoðaiiir sínar, að því er viðhorf Breta- veldis snertir nú til Abyssiníu- deilunnar. En ríkisstjórnin hafði óskað eftir því að fulltrúár allra stærstu landa í Bretaveldi væri hafðir með í ráðum um hvað gera skuli, vegna þess hversu alvar- lega horfir. Davið Lloyd George, Lansbury, léiðtogi verkalýðsflokks ins á þingí, Cecil lávarður, Her- bert Samuel <og Atherton, sem til bráðabirgða gegnir' sendiherra- störfum Bandaríkjanna. í London hafa allir heimsótt Samuel Hoare utanríkismálaráðherra', til ráða- gerða út af Abyssiníudeilunni. í þessu mikla vandamáli ætlar ríkisstjórnin því að hafa nána samvinnu við léiðtoga andstæð- ingaflokkanna og eíns við Banda- fregnað, að á fundi utanríkis- málanefndar í gær hafi sú skoð- un komið mjög glögt fram, að allir flokkar í landinu ætti að "standa sa.man og styðja stjórn- ina til þess að vinna að því, að Þjóðabandalagið geti komið svo ár sinni fyrir borð, að sú stefna sem það tekur út af Abyssiníudeilunni nái fram að ganga og einnig að bandalags- þjóðimar, sem vilja afstýra ó- friði snúi bökum saman og horf- ist djarflega í augu við hættuna. Alt bendir því til, að Bretar muni taka föstum tökum á málinu misskilja þaif. og leggja mikla áherslu á, að > Blaðið viðurkennir, að þar Þjóðabandalagið starfi áfram, og SiOferðislegar skyldur Bandaríkjanna. LoKdon 22. ágúst. FÚ. Mikið er rætt um hlutleysi í Bandaríkjunum þessa dagana. Blaðið „Times“ heldur áfram að láta í ljósi efa sinn um, að Bandaríkjunum sje mögulegt að vera algerlega hlutlausum, ef til ófriðar kemur. Það ræðst á hlutleysislögin og segir, að þau sjeu óákveðið og hægt að Hvað dvelur ? Fumið, málæðið og hringl- ið að láni þá kröfu frá Morg- andaskapurinn í herbúðum unblaðinu, að rannsakað væri, stjórnarinnar fer dagvaxandi. hvað hæft geti verið í þeim Alþýðublaðið flytur svo að söguburði Alþýðublaðsins, að segja vikulega gleiðletraðar íslenskir menn riti villandi frá- greinar um stórmál stjórnar- sagnir í erlend blöð um fjár- ínnar, sem sagt er að nú eigi hagsástand þjóðarinnar. að hrinda í framkvæmd, nú Alþýðublaðið upplýsti um eigi að láta til skarar skríða. daginn, að þessháttra „skrif“ Málið þolir enga bið, segir yrðu stöðvuð tafarlaust. blaðið. „Stjórn hinna vinnandi Að vísu gat blaðið ekki bent stjetta tekur þetta í sínar á eina einustu gr.ein, sem ís- styrku hendur“. j lendingur hefði skrifað eða Næsta dag minnist blaðið lít- komið á framfæri í erlend blöð ið eða ekkert á stóru málin. og gæfi ranga mynd af ástandi Á þriðja degi með engu orði. þjóðarinnar. Og hinn fjórða eða fimta virð-^ En Alþýðublaðið fjelst á, að ist málið fallið í gleymsku., það hefði hjer borið fram svo Þannig verður pólitíkin' í þungar getsakir, að full ástæða stjórnarherbúðunum svipúð sýn væri til þess, að fram færi ingu í fjölleikahúsi, þar sem rannsókn á sannleiksgildi þeös hver þáttur rekur annan,. til frjettaburðar. augna- og eyrnagamans stutta j Og krafan um rannsókn, sem stund, en næsti þáttur er til fram kom í Morgunblaðinu, j sem Bandarikin sjeu ekki 1 ráð- i Þjóðabandalaginu, hafi þau ekki lagalegar skyldur á sama hátt og Bretland og Frákk land. — „En“, spyr blaðið, „höfum vjer ekki siðferðilegar skyldur? I Við höfum ásamt 60 öðrum jþjóðum undirgengist að grípa I ekki til vopna,.en er það nægi- j legt? Því þá ekki að játa, að það er skylda vor að viðhalda ákvarðanir þess virtar, en stafanir teknar eins og lög banda- lagsins gera ráð fyrir, ef ákvarð- anir þess eru vettugi virtar, ðll heimsblöðin tala um ráðherrafundinn. London 22. ágúst. FÚ. Flest heimsblöðin ræða um friði, jafnvel þó að nauðsynlegt ráðherrafundinn í London, og vergi fyrir okkur að taka upp sýna þessar blaðagreinar, hvað ákveðna stefnu á móti þeim menn álíta þennan fund athygl- j þjóðum, sem ákveða að fara út isverðan. Það gildir alla jafnt. Echo de París segir: „Á j í stríð“. j Hlutleysislögin hafa verið ; lögð fyrir Boosevelt forseta Englandi hvílir nú sú ábyrgð, ’.0g ráðunauta hans og munu að taka ákvörðun í máli, sem þeir taka þau til yfirvegunar. getur haft alvarlegar afleiðing Eftirlit ineð vopna- sölu. ríkin. Að því er United Press licfir Þýskalandi fregnað frá áreiðanlegum heim- Þýska blaðið, ildum, sagði Lansbury við Iíoare að Alþýðuflokkurinn breslci væri eindregið þeirrar skoðunar, að Bretlandi bæri skylda th að vinna að því, að sáttmáli Þjóðabanda- lagsins væri í heiðri • lialdinn og koma í framkvæmd þeim ákvörð- unum, sem Þjóðabandalagið tæki með skírskotum til og í samræmi við sáttmálann. Lansbury hjet ríkisstjórninni stuðningi Alþýðu- flokksins, ef hún styddi Þjóða- handalagið í öllu. Samkvæmt áreiðanlegum fregn um hefir United Press einnig ar fyrir allan heiminn. Ef Eng- land er ákveðið í að beita refsi- ákvæðum Þjóðabandalagssátt- málans gegn Ítalíu, verður það ^ , . London 21. ágúst F. Ú. að muna það, að slíkum ákvæð- Hlutleysis frumvarpið svo- um á einnig að beita á móti nefnda var samþykt í öldunga- i deild Bandaríkjanna í dag, og Allgemeine fer nij til fulltrúadeildarinnar til þess gerður að þurka út áhrif þess fyrri. Eitt sinn ætlaði Alþýðublað- ið að afnema atvinnuleysið í landinu. Það hefir gleymst. Síðan átti að J)æta gjaldeyr- isástandið út á við. Kaupfjelög-. in hafa tekið að sjer þann þátt, með því að margfalda sinn innflutning. Þá ætlaði Alþýðublaðið í vor að sjá um, að byggingar- vinna gæti haldist uppi hjer í bænum. — Þetta hefir líka gleymst. Og nú upp á síðkastið hefir blaðið aðallega tekið upp ýms rannsóknarefni, sem aðalmál. Heimtað rannsókn á fjárhag Vestmannaeyja. Hún fór fram. En blaðið gleymdi að skýra frá niðurstöðu hennar. Næsta stóra málið var rann- sókn á ,,andafundum“ hjer í bænum. Ekki hefir heyrst, hvað „áunnist“ hefir í því stór- máli. Og síðast fjekk Alþýðublað- varð þann daginn að miklu á- hugamáli Alþýðublaðsint!. Nú er spurningin: Hvað veld ur þeirri töf, sem orðið hefir á þessu máli? Geta blöð stjórn- arinnar ekki fengið því fram- gengt, að þessi rannsókn fari f rám ? Er ekki tilvalið, að rannsaka í leiðinni, hvaða erlenda fjár- styrki Alþýðuflokkurinn hefir fengið, hvaða fjárbónarferðir hann hefir gert út til útlanda hin síðustu missiri, og hvaða undirtektir hann hefir fengið? Alþýðublaðið segir í gær, að það sje „lygi“, að danskir sósíalistar hafi kogn- ingastarfsemi hins íslenska Al- þýðuflokks. Var hin prentaða skýrsla um starfsemi dönsku jafnaðar- mannanna þá fölsuð, sem skýrði frá fjárstyrk þessum. um árið? Rannsókn í málintl hlýtur að geta leitt þetta i ljós. Skatadi'"”11818 1 Belg!n 05 Norrænt hjúkr- Zeitung, segir, að Þjóðabanda- afgreiðslu. í því er m. a- gert ráð lagið verði nú í fyrsta sinn að fyrir stjórnareftirliti með vopna- taka ákvörðun um mikilsvert sölu> Qg yerða TOpnaframleiðend- mál, án þess að geta gert sjer ur að f, stjórnarleyfi til útflutn. nokkra hugmynd um, hver á- . „ „ .... , .. *• , , „ | mgs, en forsetanum er falið að hrif gerðir þess kunm að hata. „ , ... , _ , akveöa hvað teljjst til hergagna Og hver, sem akvorðun , , . , „ . . _ ,a hverjum tima. Þjoðabandalagsms verður, munj , hún ákveða alt um samvinnu1 1 a" ^ar 86111 xlt 1 þjóðanna í framtíðinni. Stóra-i BelSíu konungleg tilskipun Bretlandi er sjerstaklega ant um að hergagnaframleiðendur um að viðhalda starfi Þjóða- verðl að stjórnarleyfi til bandalagsins, en framkoma útflutnings. Mælt er, að í Abyss- Frakka hindrar það í að geta iniu sjeu aðallega notaðir „Mou- verið friðarstöfnun, sem allar ser“ rifflar, en þeir eru nú víðast Evrópuþjóðir geta felt sig við. hvar úr notkun, og fást skotfæri barnavagnavérksmiðju! ífallr vingast við Breta 4 London 21. ágúst F. U- f dag hefir orðið markverð stefnubreyting í Skrifum ítölsku blaðanna, og þá einkanlega í greinnm Signor Guida, sem al- ment er talinn mæla fyrir Musso- lini. . Guida skrifar í dag í blað sitt undir iyrippögninni „England og ítalía — ekkg psamkomulag held- ur samvinna“, og segir m. a.: „Það er ómótbærileg staðreynd, að í ítalíu á sjer ekki stað nein al- menn andúð gegn Bretlandi og þess víðtæka veldi. Millí ítalíu og Englands hefir ætíð ríkt einlæg samvinna um mál Evrópu, og slík samvinna á ekki að ná eingöngu til Evrópu, heldur einnig til Af- ríku“- nnarkvennaþing í Reykjavík 1939. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLADSINS Fundi norrænna hjúkrunar- kvenha var lokið í gær. í fundarlokin var frú Sig- ríður Eiríks kosin formaður bandalags norrænna hjúkrun- arkvenna. Áður en fundinum sleit, boð- aði hún til næsta norrænna hjúkrunarkvennafundar í Rvík sumarið 1939. Var því fundar- boði mjög vel tekið. Páll. Góð auglýsing. Storkur nokkur flaug um daginn lengi yfir bæinn Pandrup í Vendesyssel, að lokum settist hann niður á þakið á Árásin á Dimitroff borin til baka. KAUPMANNAHÖFN f GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Opinber tilkynning frá Moskva ber það til baka, að árás hafi verið gerð á komm- | únistann Dimitroff, Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.