Morgunblaðið - 24.09.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.09.1935, Blaðsíða 1
J "Vikublað: ísafold. oi ■> ■tmmmm**™ 22. árg., 219. tbl. — Þriðjudaginn 24. september 1935. ísafoldarprentsmiðja hjf. g&mmmwm* (imnu ttm •mammmm DAVID COPPBRFIELD Nýtt! Perur. Bananar. Vínber. Melónur. Epli. fuUMUdi Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og' jarðarför Guðmundar Guðmundssonar, frá Skáholti. Sigurveig Einarsdóttir, börn og tengdabörn. Það tilkynnist að maðurinn minn og faðir, Ásgeir Eyjólfsson frá Þorláksstöðum, andaðist sunnudaginn 22. þ. m., að heimili sínu, Grettisgötu 53. Sigríður Sigurðardóttir, Sigurður Ásgeirsson, Einar Ásgeirsson. Matthildur Guðmundsdóttir, til heimilis, Hverfisgötu 83, er Ijest 17. þ. m. á Sjúkrahúsi Hvíta- bandsins, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 24. þ. m., M. 1 e. h. Aðstandendur. Jarðarför elsku dóttir o|kkar, Jakobínu Mörtu, fer fram frá Lágafelli þann 26. þ. m., og hefst með bæn á heimili okkar, kl. IV2 e. h. Marta og Jakob, Reykjahlíð. Jarðarför sonar míns og bróður okkar, Eyjólfs Þorvaldssonar, verslunarmanns, fer fram frá dómkirkjunni, miðvikudaginn 25. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Grettisgötu 4, kl. iy2 e- h. Jakobína G. Guðmundsdóttir og börn. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkær dótt- ir mín og systir, Guðný Magnúsdóttir, andaðist á Landspítalanum 22. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Magnús Þorfinnsson. Sigurður Magnússon. wi—i—í———b——bobbm———nww >i imi'w Jarðarför konunnar minnar, Ingveldar Halldórsdótlur, og Utla drengsins okkar, Ingvars Torfa, fer fram frá dómkirkjunni, fimtudaginn 26. þ. m. og byrjar að heim- ili okkar, Bergþórugötu 15, kl. 1 e. h. Kristmann Jónsson. Innilegustu hjartans þakjrir til allra, sem á einn eða annan hátt, sýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Sigríðar Jónsdóttur, frá Grindavík. Aðstandendur. HannyrðAkensIa. Veiti aUskonar kenslu í hann- yrðum, fyrir fullorðna 0g böm, frá 1. okt. BRYNHIL'DUR ÁRNADÓTTIR, Ránargötu 8 A. Sími 2748. Litilf noluil PFAFF-saumavjel (hringskytta) með mótor til sölu með tækifærisverði. MAGNÚS ÞORGEIRSSON. Bergstaðastr. 7 Sími 2136. Til sölu. Nýtt steinhús í Austurbæn- um. Tvær íbúðir, 3 stofur með öllum þægindum. Laust 1. október, ef samið er strax. Útborgun ca. 10 þúsund. Hafnarstræti 15. Sími 3327. Ný svið, Iftfur og Sijöriu. Kjötbúð Reykjavíkur, Vesturgötu 10. Síml 4709. „WECK“- Niðursuðuglösin eru komin. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Beaia eftgnftn barni hverju er lífsábyrgð. Liftryggingarfjelagið AKDVAKA, Lækjartorgi 1. — Sími 4250. Nýja Bí© Flughetja lögreglunnar Amerísk tal- og tónmynd, er sýnir spennandi viðureign milli landamæralögreglunnar amerísku og illræmdra smyglara. Aðaíhlutverkin leika: Anita Page og Regis Toomey. Aukamynd: Frá liðnum döguxti. Amerísk tai- og tónmvnd, er sýnir ýmsa viðhurði, sem vöktu heimsathygli fyrir mörgum árum. Böm fá ekki aðgang. Hug'heilar þakkir öllum skildum og vandalausum, sem miníast mín á 70 ára afmæli mínu. Ingibjörg Rögnvaldsdóttir, sala býrjar í dag. Margar ágætar plötur fyrir hálf- virði. Dálítið af klassiskum n ó t u m verður selt með miklum afslætti næstu claga. Einnig nokkrir grammófónar. Hljóðfæraverslun. — Lækjargötu 2. Hnefaleikaskóli Þorsteins Gíslasonar tekur tftl slarfa 1. október ■æstkomandi. ÖU nýtísku áhöld. Síml 1176. Kl. 12-1. Veitingasalir Oddfellowhússins eru til leigu frá 1. okt- fyrir' veislur, dansleiki og allskonar skemti- fundi. Fyrsta flokks matsala verður í sölunum niðri. Fast fæði, einstakar máltíðir og kaffi. Tveir salir uppi verða ávalt til leigu fyrir fundi og minni samkvæmi. Salinn uppi í K.-R.-húsinu, leigjum við út fyrir fundi, veislur og dans. Tekið verður á móti pöntunum í K.-R.-húsinu, sími 2130 og Odd- fellowhúsinu, eftir 1. olct., sími 3552. Margrjet Árnadóttir, Egill Benediktsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.