Morgunblaðið - 24.09.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.09.1935, Blaðsíða 2
t7t»ef.: BLf. Árrtkftar. Beykj» ‘tiqtilðrar: J6« Kjartaoenoa Val*J>r SieftoHni HltstJAra tg afsreiAtrta. austuretrætl *. — Sfm .« iuaip»tnp:nMtjen a. aafberu » QblýBtogasfarlfitrfa: AueturMrætl 17. — dfnu UO toimaalnar: J6n KJartaneen*. nr. (742 Valtfr atefiuMt, nr. <1S> Vrnl ðta, ar. (446. E Hafberg. nr. 1774 ÁeliríftagJaM: lcr. *.»» i mCaaðt aueaaöln: 1» jtera elntaklC. 20 aara ateS LesbAlt Luxusflakkarinn kvaddur heim. , Sjaldan kefir gagnrýni Morg- tMafclaðsijœi? á misgjörðir for sprakka Tímaklíkunnar boriö eins skjótan og: góðan árangur og á- deila sú, er hafin var hjer í blað- inu s. 1. fimtudag, undir fyrir- sögninni „Förumenn ríkissjóðs og luxusflakkarinn", er beindist að flakki ráðherranna, en einkum þó Jónasar Jónssonar, í framandi lönduni og var Jónasi valin nafn- bótin; Luxusflakkari. Þegar í stað birtist grein í Timadilknum, sem bar þess ljós- an vott, að málaliðinu stóð all- mikill stuggur af þessu heiti for- sprakkaris, sem blaðið í fljót- færni þótti hið „ágætasta snjall- yrði“. Og enn kennir kvíða og ugg í sunnudagsblaðinu út af því, að h’ð ,,ágæta snjallyrði" festist við Jónas, sem og mun verða. Gera þessi skrif dilksins auðvitað sitt til þess, þótt þess væri að vísu ekki þörf, því „snjallyrðið“ lux- usflakkari er beinlínis skraddara- sáumað utan um margra ára flakk óg flæking Jónasar, sem stöðugt virðist fara vaxandi. Bn' gíeggsfur vottur góðra á- hrfa af ’gagnrýni Mbl. er þó sá, áð nú er luxusflakkarinn kominn á heimleið, óg er nú líklegt að Tímadilkurinn fræði menn um það,~áð ált í einu hafi heilsuleys- ið skánað. En hitt mun vera satt, að „maðurinn með brjóstvitið“ hafi, farið að óróast út af fyrir- spurninni til gjaldeyrisnefndar um það, hvort hún heimilaði luxus- flakkaranum eyðslu erlends gjald- eyr's í margra mánaða skemtiferð erlendis, en^neiti jafnframt um gjaldeyri til brýnustu nauðsynja þjóðarinnar. Ýmsum getum er að því leitt, hver kvatt hafi Jónas heim. Er sagt, að Tíma-Gísli eigi heiðurinn og kann að þykja undarlegt, því ekki er hann upplitsdjarfur. Það var þá heldur ekki með hörk- unni gerti heldur datt Gísla í hug það snjallræði, að síma Jónasi, að farið væri að kalla hann luxus- flakkara. Ekki er vitað hvort Gísli hefir látið fylgja að þetta þætti „ágætasta snjallyrði“, en víst er um það, að luxusflakkar- inn brá við, heilsuleysið batnaði og hann er níi á heimleið Fimtíu til hundrað krónur sparaðar á dag. Fimm til tíu fjölskyldna fram- færi sparast. Mbb fagnar þessum skjóta og góða árangri. Vátryggingafjelög í Svíþjóð eru farin að reikna sjer stríðshættu- íðgjöld fyrir vörur sem sendast . eiga til þeirra ianda, þar sem þyk- ir’ mega vænta ófriðar. (F.Ú.). Mussolini setur f ram kröfur sínar — en KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. öfriðarblikan færist nær. Virðist alt benda til þess, að Mussolini sje staðráðinn í að halda kröf- um sínum til streitu, hvað sem það kostar. Aloisi lagði í gær fyrir forseta fimm-manna- nefndarinnar kröfur þær, sem Mussolini gerir um Abyssiníu. Skerða kröfur þessar að all-verulegu leyti sjálfstæði Abyssiníu. Fimm-mannanefndin kom saman á fund í gær og samþykti einum rómi að hafna kröfum Musso- linis. Nefndin mun nú búa út skýrslu um störf sín og leggja hana fyrir Þjóðabandalagsráðið. Virð- ast allar frekari tilraunir til sátta vera árangurs- lausar. Þjóðabandalagsráðið mun taka ákvörðun um það á fundi á morgun eða miðvikudag, hvað frekar skuli að gert. Kröfur Mussolini. Kröfur þær, sem Aloisi lagði fyrir Madariaga forseta fimm-! manna-nefndarinnar voru í höf- uðdráttum þessar: 1) Að ftalía fái til umráða mikinn hluta af Abyssiníu, einkum vesturhluta lands- ins alla leið frá Eritreru suður til Somalilands. 2) Að hún fái all-mikil áhrif á stjórnmál og hermál Abyssiníu. 3) Að hætt verði við að veita Abyssiníu aðgang til sjáv- ar. Þessum kröfum hafnaði fimm manna-nefndin einum rómi. Ris Balbo gegn Mussolini? Enska stórblaðið „Sunday Referee“ flytur í gær þá fregn, að til alvarlegrar sundurþykkju dragi milli Mussolini og ítölsku j konungsfjölskyldunnar. Blaðið segir að ít- alska krónprinsinum og Mussoiini hafi lent saman í heiftúðugri orðasennu og hafi krónprinsinn krafist þess, að Mussolini hætti við stríðið. Ljet krónprinsinn í ljósi, að til mála gæti komið að konungurinn leitaði. í þessu máli úrskurðar Umberto krónprins. þjóðarinnar án sam- þykkis einræðisherr- ans. Jafnframt er þess getið að Balbo flug- marskálkur sje hlynt- ur sáttum við Breta og vilji goða sambuð við þá. Er sagt að konung-1 urinn beri mikið traust til Balbo og að vin- sældir marskálksins fari vaxandi. Bætist því ofan á örðugleika Mussolini út á við, að hann á yf- ir höfði sjer alvarleg- ar innanlandsskærur, sem geta riðið honum að fullu. Mussolini býrsigunúir Miðjarðarhafsstyrjöld. Mussolini virðist þó alls ekki af baki dottinn. Er hann farinn að búa sig af kappi undir Mið- jarðarhafsstyrjöld. Býst hann til vamar bæði í Sikiley og í Sardiniu. Hefir liðsafli verið aukinn á báð- um þessum eyjum. I Palermo hefir verið komið fyrir vjelbyssum á húsþökum og allir íbúar hafa fengið gas- grimur. Mikill undirbúningur fer enn- fremur fram á Dodekanesieyj- um. Verður þar flotastöð fyrir ítalska flotann. Undanfarið hefir liðsafli ver- ið aukinn mjög á eyjum þessum og hergagnavistir verið fluttar þangað. Ér höfnin við Port Laki á Leroseyju varin með tund- urduflum og auk þess gætir hennar þjettriðið kafbátanet. Uodirbúniogur Breta Bretar eru við því búnir að ítalir ráðist á Egyptaland. Landamæri Egyptalands hafa verið víggirt og nú hef- ir sú ákvörðun verið tekin, að kalla burt herliðið úr eyðimörkinni við landamæri Libyu og eyðileggja járnbrauta- samgöngur, sem þar hafa verið. Tyrkir búast við stríði Mikils óróa gætir í Tyrk- landi og er sýnt að Tyrkir bú- ast við stríði. Efna þeir til stórkostlegra flotaæfinga þessa dagana. Ennfremur draga þeir saman mikið herlið í Litlu-Asíu. Ráðherrafundur var haldinn í dag í tyrknesku stjórninni og var talið víst að umræðuefnið væri ófriðarhættan. Páll. , Mussolini kallar á Nobile, loftskipa- smið. Oslo, 23. sept. Samkvæmt fregn til NRP— FB. hefir Mussolini kvatt No- bile hershöfðingja, sem um all- langt skeið hefir dvalist í Sov- jet-Rússlandi, heim til Ítalíu. Nobile mun eiga að gegna mikilvægri stöðu í herþjón- ustu Itala. Stríðsundirbúningur við Litlu-Asíu. Samkvæmt símsikeytum frá Aþenuborg til Aftenposten er unn- ið af miklu kappi að hernaðarleg- um undirbúningi við strendur Litlu Asíu og í austurhluta Miðjarðarhafs. ítalir hafa sent 32 flugvjelar útbúriar til þess að varpa n'ður sprengikúlum til einnar. af eyjum sínum í austurhluta Miðjarðar- hafs og til eyjunnar Rhodos hafa þeir sent hermenn í þúsundatali. Rússar hervæðast! Enn hafa borist fregnir um, aS Svartahafsfloti Rússa hafi fengiS BaJfoo og nokkrir fasistaforingjar. Balbo. 5-manna nefndin hafnar þeim. Mussolini. r Krónprins Italíu og Balbo í andstöðu við Mussolini?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.