Morgunblaðið - 26.09.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 26.09.1935, Síða 1
VikublaS: ísafold. 22. ágr., 221. tbl. — Pimtudaginn 26. september 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla E£é DAVID COPPERFIELD Síðasta sinn í kvöld! Móðir okkar og systir, Ánna Bjarnardóttir frá Sauðafelli, andaðist kl. 6 í gærmorgun. Börn og systkini. Aövörun. Dráiiarvextir. - Útsvör. Dráftarvextir falla á þriðfa liluta þessa árs útsvara um næstu mánaðamét (sept. - okt,). 1 sama tima hækka dráttar- vextir á eldx*fl úfsvðrum og út- svarshlutum. Gfalddagl á síðasta hlufa Afsvars 1035 er 1. okt. n. k. Bæjargjaldkeri Reykjavíkur. Haustveröið. er komið á kjötið, og aðal-sauðfjárslátrun þessa árs er byrjuð. — Hjer eftir seljum vjer daglega kjöt í heilum kroppum. — Ennfremur slátur, mör, svið, lifrar og hjörtu. Slátrin send heim, ef tekin eru 3 eða fleiri í senn. Spaðsöltum kjöt fyrir þá, er þess óska. Þeir, sem ætla að kaupa kjöt til söltunar ættu að at- huga, að öruggast til geymslu er það kjöt, sem slátrað er hjer á staðnum. Það fæst hjá oss og er merkt með vöru- merki voru í rauðum lit. Gerið svo vel að senda pantanir yðar sem fyrst, því oft er erfitt að gera öllum til hæfis þegar líður á slátur- tímann. •v. Sláturfjelag SuOurlands Sími 1249 (3 línur). LEKMLlf inULTIUI 99' ,Æf tntýri á gðngnför1*. Sýning í dag kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag, eftir kl. 1. Sími 3191. Legubekkir mest úrvalið á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Kenni að sniða og taka mál. Herdís Brynjólfsdóttir. Laufásveg 2 A. Sími 2460. Káputauin margeftirspurðu eru komin, enn- fremur silkisokkar fyrir 2,50 par- ið. Hefi líka ullarkjólaefni, tví- breið, heppileg í skólakjóla, ferm- ingarkjóla og undirföt, ferming- arkjólaefni, blússur og pils og gardínuefni. Hómfríðar Kristjánsd. Bankastræti 4. Nýfa Bío Flughetja Iðgreglunnar Amerísk.tal- og' tónmynd, er sýnir spennandi viðureign milli landamæralögreglunnar amerísku og illræmdra smyglara. Aðalhlutverkin leika: Anita Page og Regis Toomey. Aukamynd: Frá liðnum dðgam. Amerísk tal- og tónmynd, er sýnir ýmsa viðburði, sem vöktu keimsathygli fyrir mörgum árum. Böm fá ekki aðgang. Sým höfum vjer ávalt fyrirliggjandi íj Mjólkurbúðinni Tjarnargötu 10, (sími 4287) og á afgreiðslu vorri við Mjólkurstöðina (sími 2375). j Mjólkursamsalan. Kvennaúeild Vinnumiðlunarskrifstotuonar flytur á morgun úr Þingholtsstræti 18, í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfjelagshúsið), og verður opin til afgreiðslu kl. 3 til 5 síðdegis daglega. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFAN I REYKJAVÍK, Hafnarstræti 5. Sími 2941. IJppboðsaiiglýsíiig. Mánudaginn 30. september n. k. verðnr opinbert uppboð kaldið að Borg hjer í hreppi, og' þar selt eftir beiðni Konstantíns Eiríks- sonar 3 kýr, 2 vetrungar, 2 kálfar, 2 liross, nokkrar sauðkindur, gæs-< ir og hænsni. Ennfremur vinnuvjelar, áhöld o. fl. Uppboðið byrjar kl. 1 e. h. og verða þá til sýnis uppboðsskil' málar á uppboðsstaðnum. Hreppstjórinn í Eyrarbakkahreppi 20. september 1935. JÓN EINARSSON. Okkar ág'æta Búgmjöl frá Aalborg Ny-Dampsmölle, kemur nú með e.s. Bruarfossi. Geta því allir viðskiftavinir okkar, sem hafa pantað það, fengið það eftir daginn á morgun. in m Wt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.