Morgunblaðið - 26.09.1935, Side 3

Morgunblaðið - 26.09.1935, Side 3
fimtudaginn 26. sept. 1935. MORGUNBLAÐIÐ Ætlar ríkisstjórnin að koma bændum á vonarvöl? Eftir Ólaf Thors. i. íslendingar eru nú farnir að finna til all-mikilla örðugleika *m útvegun erlends gjaldeyris til greiðslu á aðkeyptum nauð- synjum þjóðarinnar. Hefir þessa lengi verið von og er al- veg óumflýjanleg og auðsæ af- leiðing, annars vegar af gá- lausri meðferð ríkisfjár á stjórn arárum Tímamanna og Social- ista og hins vegar af því, að nær öll framleiðsla landsmanna hefir að undanfömu verið rekin með halla. Hefir oft verið bent á hver voði stafaði af þessu, en allar slíkar aðvaranir hafa ráða menn ríkissjóðs og „leiðtogar hinna vinnandi stjetta“ látið «em vind um eyru þjóta og að engu haft. Hins vegar hafa ▼aldhafarnir orðið nokkuð varir afleiðinganna, og reynt að setja nndir lekann með margvísleg- «m viðjum á eign manna og at- hafnir. Er hætt við, að slíkar skottulækningar komi að litlu liði meðan sjálf orsök meinsins, óhófseyðsla ríkisfjár og árlegur tekjuhalli framleiðslunnar helst. Enn sem komið er, virðast vald- hafarnir ekki hafa áttað sig á þeirri staðreynd, og gera vænt- anlega ekki fyr en eymdin sverf ur að, og skal að þessu sinni eigi frekar vikið að því máli. Það er gjaldeyrisnefndin, sem tekið hefir að sjer að skamta landsmönnum erlenda gjaldeyr- inn úr hnefa. Er það ilt verk og óþakklátt, enda hafa gerðir nefndarinnar sætt gagnrýni og ádeilu og ekki altaf að ósekju. Alveg nýverið hefir gjaldeyr- isnefndin tekið þá bráðabirgða- ákvörðun, að takmarka mjög, frá því er verið hefir, innflutn- ing kraftfóðurs til kúaeldis, og hefir í þeim efnum stuðst við brjeflegar ráðleggingar frá Páli Zophoníassyni og Sveinbimi Högnasyni, — plögg sem bæði eru æði undarleg og þess verð að koma almenningi fyrir sjón- ir. En sjálf er þessi ákvörðun svo örlagarík fyrir alla afkomu bænda og þá einkum í Gull- bringu- og Kjósarsýslu og Reykjavík, að eigi má kyrt liggja, og eigi við svo búið standa, og allra síst fyrir það, að ekki er grunlaust um að fyr- ir ráðunautum nefndarinnar vaki fremur annað en að spara gjaldeyri, nefnilega það, að kyrkja með þrælataki, ekki að- eins eðlilegan vöxt nýræktar á þessu svæði, heldur og þann bú- skap er þegar hefir verið til stofnað. II. Síðasta hálfan annan áratug- inn hafa tveir stærstu flokkar þingsins kepst á um flutning frumvarpa og lagasetninga landbúnaðinum til framdráttar. Hefir þar sumt vel farið en margt miður og er dómur manna all-misjafn um nota- jbyrja Danir að gera tilraunir um notkun kraftfóðurs með ’þeim árangri að 1893 er kýr- gildi einstakra lagaákvæða. All nytin tvöfölduð, eða 2000 kg., ir skynbærir menn munu þó á j og smjörmagnið 74 kg., 1914 er einu máli um það, að jarðrækt- j nytin svo komin í 2750 kg., en arlögin hafi verið hin allra j smjörmagn í 109 kg. En 1919 þarfasta lagasetning enda hefir nýgróður þotið upp um land alt í skjóli þeirra laga, og hafa því engar eftirtölur heyrst vegna þeirra mörgu miljóna króna, er hún fallin ofan í aðeins 1800 kg., að smjörmagni 73 kg. Loks 1928 er kýrnytin orðin 3100 kg. og smjörmagnið 130 kg. Þetta er glöggur og órækur er úr ríkissjóði hafa verið.vottur um ágæti rjettrar fóðr- greiddar samkvæmt þessum lög unar og sýnir lækkunin á stríðs- um til styrktar jarðræktinni alt árunum úr 2750 kg. 1914 í að- frá gildistöku þeirra. eins 1800 kg. 1919 gildi kraft- Þennan fjárstyrk hafa engir j fóðursins, en á þeim árum setti hagnýtt sjer til jafns við bænd- óheyrilegur dýrleiki skorður við ur í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Óvenjumikið framtak og góð aðstaða til afurðasölu á Reykja- notkun slíks fóðurs. Er og skýrt og greinilega sýnt fram á, að það er meginregla beinlínis að víkurmarkaðinum veldur því, fóðra hverja kú á kraftfóðri auk að þrátt fyrir verri ræktunar- skilyrði en víðast í sveitum landsins, standa þeir nú fremst- ir í nýrækt hjer á landi. Er bú- rekstur sá að vísu svo dýr og töðu o. fl., og að sjerhver er þá reglu brýtur skaðar sjálfan sig. Gefa Danir því kúm sínum mikið kraftfóður, og mikið meira en enn tíðkast hjerlendis, örðugur, að hann er lífvænleg-1 þótt miðað sje við Reykjavík ur með þeim einum hætti að.og Gullbringu- og Kjósarsýslu. Eldur á Ránargötu t. Eitt herbergi eyði- legst með ölluni húsmnnum. í fyrrinótt klukkan um 4 var slökkviliðið kvatt á Ránargötu 1. Hafði kviknað þar í herbergi á 3. hæð hússins. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang var alt brunnið í herberg- inu, sem brunnið gat. Einnig hafði eldurinn læst sig í loftið sem er úr timbri. Brátt tókst að kæfa eldinn, en skemdir urðu á hæðinni vegna reyks og vatns. í rannsókn, sem fór fram í gær kom í ljós að kviknað hefði í legu- bekk, út frá sigarettu. Tvær stúlkur, sem bjuggu í herberginu höfðu farið út kl. 12 um nóttina. Með þeim var mað- ur. Yoru þau öll að spila á spil í herberginu, en vegna þéjss að þeim þótti herbergið óhentugt, fluttu þau sig út í bæ. Stúlkurnar komu heim um það leyti, sem slökkviliðið kom að. Húsgögn öll, sem í herbergmu voru brunnu. Aðal munina átti maður sá, sem býr á hæðinni, og leigði herbergið út; voru þeir vá- trygðir. En xnunir þeir, sem stúlk urnar áttu, voru óvátrygðir. fóðra kýrnar til hæstu nytar eftir vísindalegum reglum nú- Þessa reynslu Dana hafa Is- lendingar fært sjer í nyt og tímans, og hafa hændur alment á henni er nýræktin hjer gert það. | grend beinlínis bygð. Hefir Og vitaskuld eru athafnir og|Mjólkurfjelag Reykjavíkur haft framkvæmdir allra þessara forystu og leiðbeint öllum þorra bænda bygðar á því, að sá lög- bænda í þeim efnum, og annast gjafi sem reiðir fram úr ríkis- fóðurkaup fyrir flesta þeirra, sjóði ríflegan styrk fyrir hvert 0g sýnir reynslan að bændur dagsverk sem unnið er að rækt- un landsins, gefi um leið, og með sjálfri fyrirheit um það, að leggja ekki stein í götu þeirra er jörð- ina yrkja, enda væri það auðsæ fásinna, að veita með annari hendi tniljónir úr ríkissjóði til nýræktar, en kyrkja svo með hinni hendinni afkomumögu- leika þeirra, er búskap sinn byggja á nýræktinni. Er þetta svo auðsætt mál, að eigi verður um deilt, og munu engir treysta sjer til að mæla ríkisvaldið undan þeirri skyldu að standa við þessi fyrirheit bændum til handa. Hitt kann að verða vjefengt, af því hve ótrúlegt það er, að ríkisvaldið hafi beitt eða ætli að beita bændur slíku harðæði, og skal nú að því vikið. gefa kúm sínum árlega að með- altali um 500 kg. kraftfóður, og styrkveitingunni, hafa þó fóðurkaupin til þessa verið minni en skyldi, því eins og eðlilegt er spara févana bændur sem mest aðkeypt fóð- ur, þangað til þeir hafa alveg gengið úr skugga um hvað arð- vænlegast er. Mjólkurfjelagið hefir skýrt gjaldeyrisnefnd frá þvr, að það allra minsta sem bændur kom- ist af með til áramóta sjeu 200 kg. erlends kraftfóðurs á hverja kú, en gjaldeyrisnefndin hefir svarað með því að heimila inn- flutning á einum 60 kg. á kú, eða tæpum þriðja hluta þess kraftfóðurs, sem minst verður komist af með. Eru hey þó rýr í ár, og nýræktartaða að sjálf- sögðu ljettari til fóðurs en taða af gömlum túnum. En auk þess er það vitað og viðurkent, að kýr sem vanar eru kraftfóðri, Danir eru öndvegisþjóð í taPa alt að 1/s hluta ef landbúnaði. Hafa þeir lengi skyndilega er horfið að hey III. rekið búskap á grundvelli vís- fóðrun einni. En augljósast er indanna bæði að því er snertir Þó hver fáslnna hjer er á ferð’ fóðrun, hýsingu og alla hirð- Þe^ar Þess er gætt’ að flestar ingu gripa. I kveri einu all- kýr ná aldrei fullri án kraft miklu, ,Malkekoens Foder', eftir fóðurs’ a.ð hver fóðureinmg Lars Frederiksen, Köbenhavn af kraftfóðri, sem ekki kostar bændur yfir 20 aura skilar auk- 1930, er greint frá margvís- legri niðurstöðu tilraunanna um fóðrun kúa, og er þar mikill inni nyt sem nemur 2Vá lítra mjólkur með 4% fitu að nettó andvirði a. m. k. 65 aura til fróðleikur saman kominn og mikil rök og skýr framfærð til bænda' Yrði hví lagður 45 aura sönnunar ágæti vísindalegs bú- shattur a bændur fyrir hverja reksturs. Má meðal annars sjá 15“20 aura sem sParast af er' hvern feng notkun kraftfóðurs Ien<tum gjaldeyri. hefir fært Dönum á því, að: ! Hver þorir að leggja slíkar 1861 var meðal kýrnyt þar í drápsklyfjar á bændur? landi aðeins 1000 kg. mjólkur, Og þora þeir sem það þora, staðreynd, að í mörg ár hafa nýræktarbændur ekki aflað 1 meiri heyja en nægi að %—3Á hlutum til fóðurs bústofninum, ef fóðra skyldi á heyi einu, 3látt áfram af því að þeir vita að mikið er arðvænlegra að gefa kraftfóður með heyinu! Hafa þessir menn gert sjer grein fyrir því, að verði bænd- um nú snögglega synjað um inn- fl. venjul. kraftfóðurs, mun af xví leiða að þeir neyðast til< að fækka gripum all-mikið, en ef fækka skal gripum og jafn- framt minka nyt þeirra er á fóðrum verða, er augljóst að öll von um lífvænlega afkomu er af bændum tekin og þeim beinlínis komið á vonarvöl. Hver þorir að taka á SÍMífÁ ■ ■ • '*». ;’v ’ áhættu, þegar vísindin, studd af reynslu okkar og annara þjóða, sanna, að enda þótt hey yæru b<tði góð og nægileg, þá seferi samt rangt gegn bændum ,óg auk þess þjóðhagslegt táps að banna kraftfóðrun, vegna þéss að hverjir 15—20 aurar að- keypts kraftfóðurs skila bænd- um 65 aurum, og þjóðinni verð- mæti sem almenningur geldur með heilli krónu. Þetta þorir væntanlega ehg- inn annar en sá sem bæði hefir vilja og innræti til að gerast níðhöggur bænda, og í slíku at- ferli getur það ríkisvald engan þátt átt, sem lagt hefir og leggja ætlar fram miljónir af almanna fje til þess að laða fram nýræktina. Verði bændum meinuð eðli- leg og venjuleg notkun kraft- fóðurs, er með því kipt fótum undan búrekstri þeirra og þeim beinlínis kastað á kaldan klaka. Sje það gert með atbeina ríkis- valdsins er glæpurinn fyrir það tvöfaldur, að með f járstyrk rík- isins til nýræktar er bændum gefið skýrt og tvímælalaust fyr irheit um að slíkt skuli aldrei Louis sig'r- aði Baer I fjórfSulotu FB. 25. sept. Blökkumaðurinn Joe Louis bar sigur úr být- um í hnefaleikakepni í mesta þyngdarf lokki. Kepti hann við Max Baer, fyrrum heims- meistara, og sigraði í fjórðu umferð. Ákveðið hafði verið að keppa í alt að 15 umferðum í Yankee Stadium, New York, og nam sú upphæð, er menn greiddu fyrir að sjá hnefaleikinn, um einni miljón dollara. Max Baer hafði æft sig af miklu kappi undir þennan hnefaleik við ,,brúna kappann frá Detroit", eins og Joe Louis er nú oft kallaður. Sagðist hann h fa lært það af reynslunni, er hann tapaði fyrir Braddock í sumar, að það hefndi sín að vanrækja að æfa sig, en þrátt fyrir miklar og erfiðar æfingar vikum saman, upp til fjalla, var hann ekki á neinn hátt jafningi Joe Louis. Baer kvænt- ist skömmu eftir ósigur sinn við Braddock og hefir lifað kyrlátu lífi síðan, en hann þótti áður nokkuð slarkfenginn, og æfði sig af kappi, sem fyr segir. Jack Blackbourne, þjálfari Joe Louis, sagði fyrir hnefa- leikinn, að Louis ætti sigurinn vísan, „áður en búið væri að keppa helming umferða“. En Max Baer var ekki síður vön- góður og sagðist 'mundu slá „Louis flatan eins og þá Max Schmeling og Primo Carnera". Joe Louis var 190 ensk pund að þyngd, en Max Baer 200, er þeir voru vegnir áður en hnefa- leikurinn hðfsí. (NRP. United Pfess. FB.). Frá slysinu f Soginu. Lík Elísabefar Sigurðardólfur fansf í gær. Mönmim éf í férsku minni hið sviplega Slys, er ungfrú Elísabet Sigurðardóttir druknaði í Ljósa- fossí í Söginu, súönudaginn 1. þ. m. EinS og kunnugt ér, hafa alt til þessa verið gerðar tilraunir til að iinna líkið í Sogsfossunum og fyrir neðan þá, og hafði leitin engan árangur borið, en í gærdag fann drengur frá bænum Ásgarði í Grímsnesi lík hennar í ánni skamt fyrir ofan Ásgarð. Drengurinn gerði mönnum þeg- ar aðvart og var lík Elísabetar flutt að bænum Bíldsfelli í Grafn- ingi. 13 þús. sekkiv af ull brenna. að smjörmagni 31 kg. En nú að taka afleiðingunum af þeirri henda. London, 25. sept. FÚ. í Sidney kom upp eldur í nótt í stóru ullargeymsluhúsi og brunnu þar 13 þús. sekkir af ull.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.