Morgunblaðið - 26.09.1935, Page 5
timtudaginn 26. sept. 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
Vinnumiðlun
Flesta rekur minni til, hve fast
.Alþýðuflokksmenriirnir sóttu það,
..á síðastiiðnu þingi, að fá vinnu-1'
miðlunina í sínar hendur. Þeir |
sem ekki þektu þessa vini „hinna í
vinmmdi stjetta“, nema svona
undan og ofan af hafa víst búist
við að krafan væri mjög svo eðli-
leg. Þessir menn mundu víst vera
þeir einu, sem færir væru um að ! Erlins Kvamsu
deda hmu marglofaða brauði i ®
milli meðbræðra sinna, svo í lagi I -
væri. En við hinir, sem höfum ! j dag verður fimtugur Erling
haft ánægjuna af að þekkja þá lít- Kvamsö) útgerðarmaður í Bergen.
ilsháttar, vissum hvað koma Kvamsö munu fiestir fslending-
mundi. ar kannast við, sem til Bergen
Það varð þegar Ijóst er íram- koma Er hann fyrsti maður tit
kvæmdastjórinn var skipaður við aðstoðar ollum fslendingum í Berg-
vmnumiðlunarstofuna, að hún en j smáu sem stóru og margir
mundi ekki verða sjerlega vönd eru þeir> sem j erfiðieikum hefðu
;að virðingu sinni og mun jeg nú lent ef þeir hefðu ekki notið að-
mefna tvö dæmi, sem vda að stoðar hans.
mkkui bílstjórum. i Kvamso kefir um langan tíma
'Síðastliðið sumar var stofnað til rekið ýms viðskifti við íslendinga
snokkurskonar atvinnubótavmnu Qg róma allir þeir; er við hann
fyrir unglinga hjeðan úr bæ og hafa skipf lipurð hans og h<jálp.
ihefir vinnumiðlunarstöðin, sem
RógburOurínn um Kveldúlf.
hans sendi verkamönnum og sjó-«
mönnum svona blómvönd 1
| Á þessum 9 árum hefir fjelagið
i rjett nokkur „blóm“ að ríkissjóði
Fjelagið færir landsfólkinu atvinnu, j°g sveitarsjóðum í sköttum, toli-
sem nemur miljónum króna árlega, ium’ útsvorum o. s. frv., eða sam-
r i • j i j r'ii • tals kr. 3700000,00. Og á þessum
en orsækjendur pess senda rolkmu
lygar og rógburð um athafnamenn
þjóðf jelagsins.
senn.
rak Kvamsö hjer
um skeið jafnframt
saltverslun við síldar
'Kristínus Arndal veitir forstöðu,; gfldarútgerð
ihaft með það að gera. Um helg- yig ]and
-:ar hafa þessir unglingar verið tunnu. 0„
fluttir til bæjarins og austur aft- útgerðarmenn. Líkuðu þau vi8-
ur á bæjar- og ríkiskostnað. Hafa prý8ilega> enda var
fd þess verið notaðir kassabílar. Kvamsö áreiðanlegur og hjáipfús
Æaður skyldi nú ætla að þessum
ferðum hefði verið skift á milli
'þeirra, sem skilyrði höfðu til
flutninganna úr Vörubílastöðinni
iÞróttur. En ekki var því að heilsa.
.Hnossið fell að mestu eða öllu
leyti í skaut frambjóðanda Al-
og hljóp undir bagga með mönn-
um, er illa áraði.
Þá liefir Kvamsö rekið hval-
veiðastöð rjett fyrir norðan Berg-
en og mun sá rekstur hafa geng-
ið vel.
Kvamsö er maður alnorrænn,
Jeg var staddur
sunnudag'nn. Hjá
átti erindi við, sá
í Reykjavík á
manni, er jeg
jeg þetta
Kveldúlf, þá skal jeg ekki þola
!9 árum liefir fjelagið borgað
! bönkunum í vexti og viðskifta-
gjöld kr. 2100000,00.
Þetta eru þá blómin, sem Kveld-
úlfur hefir sent ríkissjóði, sveitar-
það, að þjóðarómagarnir í rauðu sjoðum, bönkum og hinum vinn-
klíkunni haldi rógburði sínum
áfram ómótmælt.
andi stjettum.
Hvar eru blómin, sem aðstand-
^ífl0kkSÍ"S ^ ÁrneS5Sl"’.;JÓnS þjettur á velli og þjettur í lund
vel að sjer í norrænum fræð-
'iGuðlaugssonar, sem
•ar kannast víst
Reykvíking-
margir við frá
mjólk'ummræðunum í útvarpinu'
:síðastl. vetur.
Væri nú ekki mikið um þetta!
-að segja, ef maðurinn hefði brýna
og vel aö sjer i norrænum
um. Sögumaður er Kvamsö ágæt-
ur og þættust margir vel kunna,
ef þeir kynnu þau skil á forn-
bókmentum vorum sem Kvamsö.
Við, sem kynni höfum haft af
'þörf fyrir þessi sjerrjettindi, fram Kvamsð) j Bergen eða hjer á
lag-
blað, sem þeir Tímamenn gefa út-
lyrirsögn einnar greinar Skýrsla þessi nær yfir 9 síðast endur Nýja dagblaðsins hafa sent?
vakti eftirtekt mína. Hún var, að
mig minnir: „Kveldúlfur sendir
blóm“. Jeg las greinina. Ekki af
því að það væri svo sem nýjung,
þótt Tímamenn segðu eitthvað
um Kveldúlf. Níð um þetta út-
gerðarfjelag hefir verið beina-
grindin í öllum landsmálaskrifum
Tímans s. 1. tvö ár að minsta kosti,
eða síðan meðeigandi íjelagsins
varð formaður Sjálfstæðisflokks-
ins. En jeg sá strax á fyrstu orð-
um greinarinnar, að hún var um
Landsbankaafmælið. Það var líka
satt. Og það sem hneykslaði grein-
arhöfundinn var það, að meðal
þeirra, sem sendu bankanum
kveðju og hamingjuóskir á 50 ára
afmæli hans, var h.f- Kveldúlfur.
Eftir því, sem jeg hafði lesið í
öðrum blöðum, voru þeir æði
margir, sem sendu Landsbankan-
um hamingjuóskir á afmæli hans.
Flestar hámingjuóskirnar voru frá
fyrirtækjum, sem skift hafa lengi
við bankann, og virðist mjer það
mjög eðlilegt. Og undarlegt hefði
það verið, ef útgerðarf jelagið
Kveldúlfur hefði skorist þar úr
leik, og látið sem það þekti ekki
bankann. En það var auðvitað
ekki heldur tilefni greinarinnar,
yfir aðra stöðvarmeðlimi. En
ækki verður það sagt. Hann hef- j
>ir ekki fyrir öðrum að sjá en
'Sjálfum sjer, svo menn viti, nema
>ef um einhverskonar herkostnað
væri að ræða, til handa honum,
fyrir herferðir hans austur yfir
fjall, í þágu flokksins um tvennar
síðastliðnar kosningar. Mun þá
margur ætla að hann hafi fengið
kostnaðinn greiddan, að fullu, eft-
ir verðleikum, er hann var skip-
aður einskonar yfirmaður vega-
málastjóra og Landsmiðjunnar,
með 5—6 hundruð króna launum.
Er það álíka ráðstöfun eins og ef
Páli Zophoníassyni ráðunauti hjá
Búnaðarfjelagi íslands væri falin
skipherrastaða á einhverju varð-
: skipanna.
Miðvikud. 18. þ. m. úthlutaði
vinnumiðlunarstofan kortum Þl at-
vinnubótavinnu. Nokkrum dögum
áður var fundur haldinn á vöru-
' bílastöðinni Þróttur. f lok fund-
arins komu fram tilmæli um að
styrkja einn meðlim stöðvarinn-
ar, sem lá veikur sjálfur og kon-
an á sjúkrahúsi. Var tekið hið
besta undir málaleitan þessa og
ljetu flestir eitthvað af hendi
rakna, þótt getan væri ekki mikil
í þeim efnum. Þessi maður hafði
bílstjóra á bifreið sinni, meðan
hann lig'gur.
Margur hefði nú litið svo á, að
hjer hefði atvinnubótavinnan
komið á rjettan stað, en það mun
i Kristiníusi ekki hafa þótt, heldur
landi, óskum honum allrar ham-
ingju á fimtugsafmæli hans og
í framtíðinni. Slíkir íslandsvinir
eru þjóð vorri til mikils gagns.
Mo.
liðin ár, og sýnir hún, að á þessum ; yill nú ekki ritstjóri Nýja dag-
4rum hefir fjelagið goldið í starfs- blaðsins taka sjer sumarfrí frá
laun á sjó og landi 24 miljónir rógsiðjunni, og reyna í því að gera
króna. Flest árin hafa 10—12 sjer grein fyrir, hvort fyrirtækið
hundruð manns tekið kaup sitt muni þarfara landi og lýð: Kveld-
hjá atvinnufyrirtækinu Kveld- úlfur eða Tíminn og Nýja dag-
úlfur, og í Reykjavík hafa að stað- blaðið, hvort muni hafa komið
aldri 500 fjölskyldur haft fram- hinni vinnandi stjett betur: 24
færslu sína af atvinnu hjá Kveld- miljónirnar frá Kveldúlfi, eða sann
úlfi. leiks- og drengskaparblómin, sem
Ætli það verði ekki að bíða nokk Tíminn og Nýja dagblaðið hafa
ur ár eftir því, að rógberinn í sent landsfólkinu.
Nýja dagblaðinu og klíkubræður Einn úr hinni vinnandi sjett.
____ _ »
Útsvarsbreytingar Linnets eru
lögleysa og markleysa,
segir ríkisskaffanefnd.
Eins og Morgunblaðið hefir sem yfirskattanefnd framkvæmdi
skýrt frá, stóð mikið til hjer á fyrir 22. júlí, án þess að tilkynna
dögunum hjá Linnet fógeta í þær hlutaðeigendum.
Þannig hefir ríkisskattanefnd
ómerkt alt þetta brölt Linnets
fógeta með útsvörin, og úrskurðað
að höf. í raun og veru hneykslað- ö
• , , , , * , , . i Dessum fundi.
íst a þvi, að bankmn skyldi fa
Y estmannaey jum.
Hann boðaði til almenns borg-
arafundar í Eyjum, þar sem hann
skoraði bæjarstjóra og meirihluta það lögleysu og vitleysu.
bæjarstjórnar til hólmgöngu. j • * *
En eins og kunnugt er, fór fó-
geti kina herfilegustu útreið á
London, 25. sept. FÚ.
Búnaðarmálastjórnin i Pale-
stinu hefir ákveðið að verja
stórfje til nýrra landbúnaðar
lána.
Lánin verða einkum veitt
bændum, sem eru að brjóta
óræktað land, og er gert ráð
fyrir að lánsupphæðirnar verði
frá 200 sterlingspundum upp í
1000 sterlingspund, eftir stærð
landsins.
tilnefndi hann í vinnuna einn af
tryggustu aðdáendum beinadeild-
ar Alþýðuflokksins, mann, sem
mun hafa ekið fyrir eins miklu á
einni viku í sumar, eins og marg-
ir af stöðvarmeðlimunum á mán-
uði.
Þessi tvö dæmi ættu að sýna
nægilega vel hvort ekki muni full
þörf fyrir meiri hluta bæjar-
stjórnar að vera á verði um það
að atvinnubótafjenu, sem tekið
er úr vösum almennings, sje ekki
varið í bitlinga handa gráðugum
flokksþýum.
' Bílstjóri.
hamingjuósk frá þessu viðskifta-
firma, eins og svo mörgum öðrum.
Hitt var sýnilega ástæðan, að róg-
sjúkur, mjög þungt haldinn mann-
orðsþjófur þurfti að lina þjáning-
ar sínar.
En við þetta rifjaðist upp fyrir
mjer nokkuð, sem jeg tel miklu
merkilegra en greinarkomið í
Nýja dagblaðinu. Það var atvik,
sem gerðist á landsmálafundi, sem
jeg var á í vor. Einn af sendi-
mönnum stjórnarinnar talaði
hjerumbil eingöngu um Kveldúlf.
Var á honum að skilja, að Kveld-
úlfur hefði verið og væri stærsta
meinsemd þjóðfjelagsins.
Jeg veitti þessu alveg sjerstaka
eftirtekt, því jeg hafði sjálfur
verið nokkuð margar vertíðir hjá
þessu fjelagi, og einnig unnið hjá
því í landi. Er mjer engin laun-
ung á því, að jeg á það því að
þakka, að jeg er sjálfstæður mað
ur efnalega. Jeg veit að jeg . er
meðal þvisunda manna, sem segja
munu það hvar sem er, að þeir
hafi aldrei verið hjá betri vinnu-
veitanda en Kveldúlfi. Mun eng-
inn þeirra skilja það, að fyrirtæki,
eins og Kveldúlfur, sje meinsemd
í þjóðfjelaginu.
Síðar á þessum fundi, Sem jeg
mintist á, kom fram skýrsla um
starfsemi Kveldúlfs. Þótti mjer
sú skýrsla svo merkileg, að jeg
fekk að skrifa hana upp. Og þótt
enginn annar verði td þess, að
birta í blöðum
Fógeti hafði þó áður en hólm-
gangan hófst, reynt að koma sjer
mjúkinn hjá fólki, með því að
tilkynna, að yfirskattanefnd (þar
sem fógeti er formaður) hefði
lækkað útsvar 5—600 gjaldenda
um 5—15 krónur!
En fólkið beit ekki á 'agnið, sá
til hvers leikurinn var gerður.
Það studdi því fógeta ekkert í
hólmgöngunni.
Fiskveiði glæðist
á Austfjörðum.
En slæmar gæflir
liamla veiði.
NORÐFIRÐI í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Fiskveiðin er nú heldur að
glæðast hjer. Bátar fá upp í 9
skippund í róðri. Annars er afli
báta mjög misjafn.
Togarinn Arinbjörn hersir
fór í morgun áleiðis til Eng-
lands með bátafisk. Ver fer í
kvöld með um 70 tonn og m.s.
Og nú hefir Linnet fógeti feng-
ið nýja ofanígjöf.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyj- i sieipnir með 25 tonn.
Gæftir hafa verið óhagstæðar
og sífeldar rigningar.
um áfrýjaði til ríkisskattanefnd-
ar breytingum þeim á útsvörun-
um, er Linnet fógeti hafði gert
löngu eftir að allir kærufrestir
voru liðnir.
Ríkisskattanefnd hefir nú látið
uppi álit sitt um þetta embættis-
verk Linnets og yfirskattanefnd-
arinnar í Vestmannaeyjum.
Úrskurður ríkisskattanefndar er
sá,
að fella beri úr gildi allar
útsvarsbreytingar yfir-
skattanefndar, því að þær
eigi enga stoð í lögum.
úrskurði ríkisskattanefndar
,að þetta eigi fyrst og
í
segir
Talsvert eiga menn enn úti
af heyjum.
Ekki hafa sjómenn hjer
eystra orðið varir við síld á *
þessu hausti.
FjMlðði i SlgluMi.
Siglufirði, 25. sept. FÚ.
Á Siglufirði hefir orðið vart
við fjárkláða í haust.
Bæjarfógeti skipaði 4 skoð-
unarmenn, er athuguðu fje í
rjettum Siglufjarðarumdæmis
síðastliðinn mánudag. Fundu
fremst við um allar útsvarsbreyt- þeir í Siglufjarðarrjett 20 kláða
ingar, sem gerðar eru eftir 22.
júlí (en þá átti yfirskattanefnd að
hafa lokið úrskurðum um útsvör).
En breytingar yfirskattanefndar
voru flestar gerðar 10. sept.! —-
En ríkisskattanefnd ógildir einnig
sannleikann um ‘ allar þær breytingar á útsvörum,
sjúkar kindur.
Var þeim öllum lógað, nema
einni, er reynt verður að lækna
með böðun.
Engin síldveiði er nú í Siglu-
firði og flest skip eru að hætta
veiðum.