Morgunblaðið - 28.09.1935, Síða 4

Morgunblaðið - 28.09.1935, Síða 4
M 0 R GUNBLAÐIÐ Laugardaginn 28. sept. 1935. Úr da^le^a lifinu: Langferðabílstjórinn. Gísli Ólafsson, minnist á störf og við- fangsefni langferða-bílstfóranna. Klukkan er 6 að morgni. Langferðabílarnir frá B. S. A. eru að leggja af stað suð- ur. — Flestir farþegarnir eru að fara til Reykjavíkur, þangað sem ævintýrin Og vonirnar breiða faðminn móti gestunum. Sumir ætla fyrst suður og síðan út, og sumir ætla að koma til Akureyr- ar eftir ákveðinn tíma, en fyrir öðrum er það alt óákveðið. Það er ys og þys, kveðjur og köll: Taskan mín, — livar er hún? Pokinn minn, kassinn? Er alt komið með ? Hurðum langferðabílsins er skelt aftur. Bílstjórinn, Gísli Ól- afsson, sest við stýrið, lyftir húf- unni, andvarpar og kallar síðan foringjalega: Eru þá allir komnir? ..Já, já — kveður að hvaðan- æfa. Allir eru komnir, sem ætla með. Bíllinn rennur þunglamalega upp Brekkugötu, fram hjá „Gefj- un“, vfir Glerá og út Kræklinga- hlíðina- — Einu sinni vildu allir ungir menn verða, bílstjórar. Hvað olli því ? — Jeg býst við að margir hafi álitið það gróðaveg. Sumir heldu og, að bílakstur væri svo Ijett starf, að þeir myndu aldrei verða þreyttir, ef þeir yrðu bílstjórar. Svo var þetta ný atvinnugrein — og hið nýja óþekta er altaf mest eftirsótt. Það er ábyrgðarmikil staða að vera bílstjóri á þessum stóru bíl- um, segi jeg við Gísla. — Já, en hvað er ekki ábyrgðar- staða? Ef maður er gætinn og athugull eru líkur til þess, að alt gangi vel. Óstundvisir farþegar og óþarfa flutningur. -— Hvað finst yður þá erfiðast í þessum langferðum? — Það er margt, sem þreytir mann — en örðugasti hjallinn, að mínu áliti, eru óstundvísir far- þegar og óþarfaflutning'ur. — Annars er það að segja að smátt og smátt er fólk farið að venjast bílferðum og er okkur bílstjór- unum að því mikill ljettir. Fyrir tveim, þrem árum var það algeng- ur viðburður að sveftafólk kom í veg fyrir okkur, til að spyrja okk- ur tíðinda, og aðrir báðu fyrir kveðjur og sendingu til þessa og hins, ef við kynnum að verða hans varir. Þetta er nú alveg að hverfa. Sama er að segja um beiðn ir og smásnúninga. Fólk er komið upp á að nota þar póstvagnana og fasta áætlunarbíla og lofa far- þegabílum að fara leiðar sinnar í friði. En þetta er ekki sagt til að álasa sveitafólki, eða þeim, sem til okkar hafa leitað —- það væri ómaklegt, því vel tekur það okkur ef við Ieitum til þess, og oft hjálp- ar það okkur, og gott er að leita til þess ef eitthvað er að. Nú er öldin önnur. Annars er það tvent ólíkt að vera bílstjóri nú, en fyrst þegar I Gísli Ólafsson. langferðir hófust, hvað snertir vegi, eftirlit, aðhlynningu aba og forsjá. Nú eru binar lúalegu bilanir að verða sjaldgæfir ldutir, því bíla- eftirlit, áður en lagt er upp í langferðir, er orðið svo strangt- Enda gætu slíkar tafir ekki geng- ið, þegar fólki er skilað og fólk tekið á ákveðnum stöðum á á- kveðnnm tíma. Til skamms tíma voru og' engin ákvæði um það live lengi bíl- stjórar máttu vinna — en nú getum við gengið til vinnu okkar eins og aðrir menn, borðað þegar aðrir borða og hvílst ]>egar aðrir hvíla sig. Nú kemur góður vegSpölur um stnnd, og Gísli lyftir ósjálfrátt húfunni — þetta er meðsköpuð lotning bílstjóranna, fyrir góðum vegi! Betra eftirlit með smá- aðgerðum. — Hefir eftirlit og viðgerðir á vegum ekki batnað mikið á síð- ustu árum? — Jú —• en smáaðgerðum er samt oft ábótavant. Oft er það ]át- ið sitja á hakanum, sem lítið kost- ar að gera við. T. d. fer það illa með vegi að lát.a vatn renna eftir þeim, eða polla standa á þeim, en þetta er þó töluvert algengt. Þetta er heldur ekki annað en óhagsýni — því ódýrara er að veita poll- inum af veginum en að búa til nýjan veg þegar komið er foræði, ófært yfirferðar, þar sem hann áður var. Kynni langferðabílstjór- anna af farþegunum. — En hver eru svo kynni yðar af far])egum í skemstu máli ? — Yfirleitt mjög góð, en þó eru þau mikið misjöfn og' ræður þar hvernig hver er gerður — en nokkru getur þó ráðið hvernig fólk er fyrirkallað. Það er t. d. mjög vanhugsað að fara seint að sofa kvöldið áður en lagt er upp í Iangferð, árla næsta morguns. Þegar lagt er upp kl. 6 að morgni er hæfilegt að vakna kl- 4^2 til að hafa nægan tírna til að borða í friði og þurfa ekki að fara að neinu óðslega Jeg hefi tekið eftir því, að fólk, sem legg- ur á stað, illa sofið og jafnvel án þess að hafa bragðað vott nje þurt, verður önugra í bragði og hót fyndnara en þeir, sem eru vel út sofnir, saddir og vel vakn- aðir. Einstaka fólk er þannig gert, að því finst að það geti ráðið eitt fyrir alla, og bíilinn sje þess einka eign, sem það eigi eitt yfir að ráða í smáu og stóru. Nú biður enginn að lofa sjer út — Þegar bílferðir hófust, vildu margir mega ganga brekkur og jafn vel heilar fjallshlíðar, af ótta um það, að slys gæti viljað til. Tafði þetta oft mikið fyrir, því ekki voru allir jafnfljótir á fæti, eins og nærri má geta. Nú eru allir hættir að biðja að lofa sjer að ganga, þó framundan sje brekka eða gil. Og virðist mjer það ótví- rætt benda td þess, að fólk sje farið að taka sjer Ijettara að ferð- ast — enda finnum við bílstjór- arnir það manna best, hvernig fólki líður, og þegar öllum í bíln- um líður vel, er gaman að vera langferðabílstjóri. S. B. Grænmetislaust í Moskva. Snemma í september skýrir rússneska blaðið „Isvestia“ frá því, að það fáist hvorki ávextir nje grænmeti í Moskva, þrátt fyrir ágæta uppskeru í sumar. Agúrkur, túmatar og annað grænmeti var ekki til, og perur og epH sáust varla. Þetta mun nú þykja undarlegt, segir blaðið, þegar í Kurskhjeraði liggja 10.000 smálestir af eplum og bíða eftir því að komast á markaðinn, og' uppskera hefir ver- ið ágæt bæði í Kákasus og á Krim. Það eru samvinnufjelögin og ríkisstofnanirnar, sem hafa einka- Ieyfi til þess að kaupa og selja ávexti og grænmeti. En þessi fyrir tæki hafa ekki liaft neina peninga til þess að kaupa fyrir, þau hafa ekki einu sinni getað lagt til nm- búðir um vörurnar, svo hægt væri að flytja þær. í ávaxtahjer- uðum eru menn í vandræðum með það hvað þeir eigi að gera af þessari ágætu uppskeru, en íbúarn ir í höfuðborginni stynja undan eklu á ávöxtum og grænmeti. Rússneskur maður, sem nýlega flýði úr landi og komst til Nor- egs, segir aðra sögu um verslun- arfyrirkomulagið. Híin gerðist í fyrra. Þá átti að senda geysi- miklar birgðir af mjöli og hveiti frá Svartaliafi til Moskva. En það fór nú svo, að í staðinn fyrir það var sent jafnmikið af káH og á- vöxtum. Þessi misgrip var ekki hægt að laga — það náði ekki neinni átt að tefja járnbrautar- lestirnar á því, að flytja græn- metið aftur frá Moskva þangað sem það átti að fara. Mosfevabúar voru skyldaðir tU þess að eta það alt saman og vikum saman fekst þá ekki annar matur þar í útsölustöðum stjórnarinnar og samvinnufjelaganna, heldur en kál og ávextir. Feiminn piltur kemur á sjúkrahús til að biðja um rúm fyrir föður sinn. — Er pabbi þinn í sjúkrasam- lagi, drengur minn? — Nei, hann Hggur í rúminif Hveravirkjuu Útaf grein í Morg.bl. ,. 25. sept., þar sem sagt er frá nýjum gufu- hverum, er myndast hafi í Ölfusi og bent á, að þeir þurfi rannsókna við, langar mig til að taka í sama streng og greinarhöfundur og biðja' Morg.bl. fyrir . eftirfarandi línur mönnum til fróðleiks og hvatningar. Hverasvæði þau, sem nefnd eru í greininni, eru hluti úr geysilega miklu samfeldu jarðhitasvæði, er Hggur meðfram stórum sprungum frá Reykjum í Ölfusi, norður og vestur upp í Hengil. Gufa sem kemur upp úr jörðinni nálægt Reykjum er nii þegar notuð til upphitunar á húsum þar, en aftur á móti Hggur hinn feiknar- legi gufuhver uppi í Hengli, ennþá ónotaður. í sprungum þessum, sem ná á þessu svæði upp undir yfirborð jarðar, er mikill hiti og leggur úr sprungunum eldheita eimyrju, sem blandast rigningarvatni, er sígur úr yfirborði jarðar. Þar sem yfir- borðsvatnið er lítið, miðað við eim yrjuna að neðan, breytist það í gufu, sem leitar upp í gegnvrm jarðveginn. En sakir vatnsaga að ofan og þess, hve jarðvegurinn veitir mikla mótstöðu gufustraum- unum, kemur ekki nema lítill hluti hitans upp á yfirborðið. Á þessum stöðum sýður jarðvegurinn í sund ur, en brennisteinn og ýms önnur efni setjast úr gufunni eða vatninu kringum útrás hitans. Efni þessi vilja gjarna fylla upp hveraaugun og byrgja þannig inni þann hita, sem leitað hefir út- rásar. Má víða sjá slík uppgjafa hvera svæði í giljum og fjallshlíðum, auðþekkjanleg af gulum og rauð- um jarðvegslögum. En þó að hverir hverfi þannig í jörð, mega menn ekki halda, að jarðhiti sje þarna útkulnaður. Og þó að nýir hverir komi í ljós, er heldur ekki ástæða til að halda að rnikið jarðrask hafi orðið. Sannleikurinn er sá, að breyt- ingar þessar eru þvínær altaf yfir- borðsbreytingar, sem ná aðeins grunt og auðvelt er að hafa hönd í bagga með. Á jeg hjer við það, að hægt er að bora það djúpt í flestum til- fellum, að rúmgóð útrás opnist jarðhita þeim, er undir býr. Borholurnar er best að fóðra með stálpípum. Streymir jarðguf- an upp um pípurnar, — oft með geysilega miklum þrýstingi og hita. Pípurnar tryggja það, að útrásin haldist sem hreinust. — Jeg hefi oft sagt frá þeim árangri, sem náðst hefir í ítalíu með jarðgufuborum. Hafa þar ver ið boraðar holur, er afkasta 20.000 kg. á klukkutíma af gufu. Ein slík hola getur framleitt alt að því þrefalda orku á við það, sem nvv á að virkja úr Soginu — eða um 12000 hestöfl — og auk þess má nota gufuna á eftir til upp- hitunar á hreinu, köldu vatni upp í suðumark. Myndi þessi gúfa nægja til framleiðslu 300 lítra á sekundu af sjóðandi vatni, að raf- orkuframleiðslunni lokinni. Tölur þessar sýna, um hve mikla möguleika er að ræða, þegar borað er eftir gufu. En bordýptin er oft ekki nema 150 metrar, holu- víddin 30—50 cm. og borunar kostnaður þetta 40 kr. á lilaup andi meter, auk kostnaðar ven fóðringar á holunni og afborguD ^ á bor. Til aflframleiðslunnar eV notaðar gufutúrbínur eða snældur, sem eru mjög fynrte litlar vjielar,- Virkjunarkostna vatnS' er oft mvm minni heldur en y virkunarkostnaður, og tekur v unin gjarna skemri tíma. g Það er augsýnilegt af ],esSU’^aiJ vvfviboranir geta gefið gíf’urk”^^ arð í aðra hönd, ef hægt er t>l notfæra sjer afkast þeir1 a orkvvframleiðslu og uppú*tu eða annars lvvors. Jeg skal loks geta þess ^Vqoo í Italíu er nú verið að virk.I8 sein hestöfl til viðbbótar þeim> ^ þegar hafa verið virkuð á P . Iiátt. Er virkjun. þessi gero v . framleiðslvi handa ítölsku brautunum, tH að spara ko ^ flutning. Sagði forstoðum ^ ítölsku virkjananna mjer fia . í sumar, er jeg heimsókti 1 ^ gufuorkuverið í Larderell^f ^ kemur það heim við útvarp? í gærkvöldi er segir fra jrgtrí brevtingum á járnbrautarr lU8r’ og rafvirkjunin verður að mestallan kostnað virkjanaI,U ápræta konvu. Eru þau einst þar suður frá. •+ niaA' í Italíu er ekki þörf uppP1 3 ..... _ „s af' efa jarðgufuverin þar ag‘ 3 ■takliní* % T .* eft>r og hafa einskis styrks n()tI ’ því sem mjer var tjáð. t \ Rafmagnsverð er þó alt n ^ 4 aura, en lvæsta gjalúskra^ 40 aurar fyrir kilowatttíma r> rafmagnið þannig nvvvn en hjer gerist. T$f' Hjer á landi er þ.örf pjjit- orku og uppHitunar. Ba'ði un bæja og gróðrastöðva ® aðkallandi nauðsyn. En sl1 gók syn fyrirfinst ekki í hinu1^ gejn bökuðu suðrænu löndvvm, Þa^ jarðgufuboranir tíðkast nie ^ j,j<r Islendingar ættu því °^UI •_ t>l um fremur að gera jarðgufuborana, að tiira111111’ \crle y ,-n#1 vlíi' ” c! - flX'V ^ þeirri ástæðu, að jarðg11^ anir í stórum stýl, my11 1 g fff mjiig á aðdráttarafl lan^s ir ferðamenn og þanni£ veita hingað erlendum Öa auk þess sem erlend111 OZ gijroí eynr fyrir kol sparaðist. Bær senv væn n“' ^ ,________________ lýstur með eldf jallaorku eýK lengstu hitaveitu í heimi J einskisvirði fyrir flð íslanvls sem ferðamannaa jje2» á því sviði á landði á framtíðarmöguleika. ag r>'. Það er ekki óhugsanleg ^ orkumöguleikar Hengils ^ til greina áður en fiaggiIJs verður önnvvr virkjun sga ^ hitaveitumöguleikarnú 1gsyn'% ennþá fram. Það er llíljg0gta Ýl.f að hefjast þegar handa og framkvæma þá Þ®1 xgf11'1" nauðf sílj»' sókn °8 . A alórel • V land ,„rí og rannsóknir, sem er, en það er ranm setningu gufunnar Hafa gufuboranir framkvæmdar hjer á þessara athugana ma erll s, f je, því að möguleikar111 ,r ^ miklir á hinn bóginn a^ ast rannsóknar hið 8 ra ^ Reykjavík, 25. sep.,d(>' Gísli HaJ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.