Morgunblaðið - 21.12.1935, Blaðsíða 3
Laugardaginn 21. des. 1935.
M 0 RGUNBLAÐIÐ
Mjólkurbú Fíóamanna neitaði að
fjölga þátttakendum í Mjólkur-
bandalagi Suðurlands.
Þessvegna var hið nýja Samband
stofnað, án þátttöku Flóamanna.
Þann 16. þ. ra. yar fundur
settur í Mjólkurbandalagi Suð-
urlands til aS ganga frá fulln
aðarskipun fjelagasambands, er
sje fullgildur aðjli til að taka í
sínar hendur stjórn Mjólkur-
samsölunnar á verðjöfnunar-
svæði Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar samkvæmt mjólkurlög-
unum.
Y^r fundur þessi framhald af
bandalagsfundinum frá 16. nóv-
ember, er frá var skýrt. hjer i
blaðinu 17. n'óvember.
Mættir fulltrúar á fundinum
voru þessir:
Fyrir Mjólkurfjelag Reýkja-
víkun:
EyjÓlfur Jóhannsson, Björn
Ólafs,,bóndi í Myrarhúsum, ■ól-
afur Bjarnason, ,bóndi í Braut-
arholti, Klemens'Jónsson, bóndi
í Árnakoti, Stöfán Jónsson,
bóndi á Eyvindarstöðum, Þ,
Magnús Þorlákssön, bóndi á
Blikastöðurre, Gestur Andrjes-
son, bóntíi á Hálsi, Kolbeinn
Högnason, bóndi í Kollafirði,
Björn Birnir, bóndi í Grafar-
holÞ.
Fyrir Mjíólkurbú Thor Jens-
sen:
Ólafur Thprs alþm.
Fyrsr Mjólkursamlag Borg-
firðinga:
Þórður Pálmason, kaupfje-
lagsstjóri, Davíð Þorsteinsson,
bóndi á Arnbjargarlæk, Jón
Hannesson, bóndi í Deildar-
tungu, Guðmundur Jpnsson,
bóndi á Hvítárbakka.
Fyrir Mjólkurbú Flóamanna:
Egill Thorarensen, kaupfje-
lagsstjóri, Sigurgrímur Jónsson,
bóndi í Holti, Dagur Brynjólfs-
son, bóndi í Gaulverjabæ, síra
Sveinbjörn Högnason, Breiða-
bólsstað.
Fyrir Nautgriparæktar- og
mjólkursölufjelag Reykvíkinga:
Einar Ólafsson, bóndi í Lækj-
arhvammi, Ragnhildur Pjeturs-
dóttir, Háteigi.
Fyrir Mjólkurbú ölfusinga:
Kristinn Guðlaugsson, bóndi
á Þórustöðum, Þorvaldur Ólafs-
son, bóndi í Arnarbæli.
Fyrir Mjólkurbú Hafnarfjarð
ár:
Gísli Gunnarsson, Hafnar-
firði.
Ætlun fundarins var að taka
þrjú fjelög inn í Mjólkurbanda-
lag Suðurlands, sem áður höfðu
starfað með í bandalaginu, en
ekki sem fullgildir f jelagar.
En samkvæmt lögum banda-
lagsins, þarf samþykki allra
deilda til þess að taka inn nýj-
ar deildir.
Það var strax i uppiiafi fvsnd-
arins augljóst, að fulltrúar
Flóabúsins áttu ekki samleið
með öðrum. frekar á þessum
fundi en áður. Til þess að reyna
að hindra tilgang fundarins,
nótuðu þeir aðstöðu sína sem
deild í bandalaginu, með því að
neita öllum þremur f jelögunum
um upptöku.
Búin sem sóttu um upptöku í
bandalagið voru þessí: Mjólk-
ursamlag Borgfirðinga, Naut-
griparæktar- og mjólkursölu-
fjelag Reykvikinga og Mjólkur-
bú Hafnarfjarðar.
Eftir marg-ítrekaðar tílraun-
jr, sem gerðar voru til þess að
fá fulltrúa Flóabúsins til að
láta að vilja meirihlutans, en
árangurslaust, kom öllum full-
trúum hinna fjélaganna saman
um, að það eitt lægi fyrir að
stofna nýtt fjelag á sama grund
velii og Mjólkufbandalag Suð-
urlands og bjóða öllum aðiljum
þátttöku.
Var sá f jelagsskapur mynd-
aðuj" í fyrrakvöld af eftirtöld-
um aðiljum: Mjölkurf jelagi
Reykjavíkur, Mjólkursamlagi
Borgfirðinga, Mjólkurbúi ölfus-
inga, Mjólkurbúi Thor Jensen,
Mjólkurbúi Hafnarf jarðar og
Nautgriparæktar- og mjólkúr-
söluf jelagi Reykvíkinga.
Mjólkurbú Flóamanna neit-
aði að taka þátt í fjelagsstofn-
uninni.
Hið nýstofnaðii fjelagasam-
band heitir Samband mjólkur-
framleiðenda, skammstafað S.
‘M. F.
Tilgangur fjelagsins er:
a) Að annast stjóm mjólkur-
samsölu á verðjöfnunar-
svæði Reykjavíkur og Hafn-
arfjarðar samkvæmt 5. gr.
laga um meðferð og sölu
mjólkur og rjóma o. fl. nr.
1, 1935.
b) Að koma betra og öruggara
skipulagi á sölu á þessum
vörum og styðja að tryggari
framleiðslu meðal bænda.
i '
e) Að auka vöruvöndun á
mjólk og mjólkurvörum.
d) Að vinna að því, að íslensk
framleiðsla á þessum vörum
verði einráð á íslenskum
markaði.
e) Að vinna að aukinni neyslu
á mjólk og mjólkurvörum.
Málu'm S. M. F. ræður full-
trúaráð. Fulltrúaráðið kýs 5
manna framkvæmdastjórn. —
Stjórnin skal kosin þannig, að
2 menn hafi búsetu austan Hell-
isheiðar, 1 á svæði Mjólkursam-
Framhald á 6. síðu.
Maður, sem tal-
innvaraffóveðr-
Inu kominn fram
Hannes Benediktsson í Hvamm-
kéti í Skagai'irði var meðal þeirra,
sem menn óttuðust að hefðu orð-
ið úti í óveðrinu um s.l. lielgi.
Fr jettaritari Morgunblaðsins á
SauðárkróM skýrði svo frá í síma-
viðtáli í gæj, að Hannes hefði
komist heim til sín um nóttina
heilu og höldnu.
Vitneskja um þetta fe'kst ekki
fyr, sökum þess að sími var bil-
áður og engar frjettir bárust þess-
vegna af Hannesi.
Hannes var á miðri Laxárdals-
béiði þe'gar óveðrið skall á. Hann
var á heimteið frá Sauðárkróki
me'ð 2 hesta. en sú leið er um .26
km.
Fjárhagsáætlun bæjarins var
hækkuð um 54 þús. krónur.
Bæjarstjórnarfundur í 14 klukkustundir.
Bæjarbruni í
Svarfaðardal.
AKUREYRI í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Síðast t. þriðjudagskvöld brann
nýtt timburhús á Efstakoti í
Svarfaðardál.
Fólkið bjargaðist nauðulega.
Husið sjálft var vátrygt én inn-
bú ekki. Kn.
Silfurbrúðkanp áttu 17. þ. m.
Jóhannes Jónsson, vérslunarmaður
í Búðardal og k-ona lians Guðrún
Halldórsdóttir.
Hetjuverðlaun úr Carnegisjóði
hafa þau hlotið, Anna Bjarnadótt-
ir Ytra-Felli í Þingeyjarsýslu og
Brant Jóhannesson verkamaður á
Húsavík. Féngu þau 400 krónur
hvort. — Anna Bjarnadóttir, sem
er ekkja Hjálmars heit. Lárusson-
ar myndskera bjargaði manni,
sem var að drukna í læk rjett hjá
Ytra-Felli vorið 1934. Maður þessi
var frá Bergstöðum í Skriðu-
hvérfi og var á leið heim til sín
frá Ytra-Felli þegar slysið vildi
til. Þannig er hátt.að til, að hann
þurfti að fara yfir læk, sem renn-
ur rjett hjá túninu. í læknum
eru tveir djúpir hylir, en milli
þeirra ér brot, sem farið er á yfir
iækinn. — Rjett eftir að maðurinn
fór frá bænum, heyrði Anna óp
frá læknum. Hljóp hún til og sá
þá að maðurinn hafði fallið í liyl-
ínn. Var hann alveg að drukna
þegar Anna kom að. Var hún með
prík í hendi og tókst henni að
láta manninn ná í priksendann og
dróg hann síðan á lahd.
Sölubúðir verða opnar til mið-
nættís í kvöld.
Bæjarstjórnarfundurinn, um
fjárhagsáætlunina, sem byrjaði
kl. 5 á finftudag, var úti um kl.
7 á föstudagsmorgun.
Umræður stóðu yfir til kl. 5
um morguninn. Atkvæðagreiðsl-
an um breytingartillögur og ein-
staka liði áætlunarinnar stóð
yfir í 2 klsL
Eftirfarandi breytingartillög-
ur voru samþyktar:
Útgjöld til áhaldakaupa
hækkuðu um 15 þús. kr. í 50
þús. kr. Fyrir fje þetta á að
kaupa tvær vjelar til malbik-
unar.
Styrkur t.il sjúkrahúss Hvíta-
bandsins kr. 3000.00.
Styrkur til Blindravinaf jelags
Islands til starfrækslu vinnu-
stofu fyrir blinda menu. kr.
i 1000.00.
Styrkur til Sjómannastofunn-
ar kr. 1000.00.
! Framlag til Alþýðubókasafns
ins hækkað um kr. 3000.00.
Styrkur til Verslunarskólans
kr. 3000.00.
Þá var samþyktur styrkur til
Olympíunefndar íslands til
styrktar 60 manna námsflokks
til Berlín í sumar, 5000 kr.
Styrkur til f jelagsins Ingólf-
ur kr. 1000.00.
Styrkur til Ferðafjelags ís-
lands kr. 1200.00.
Til útgáfu rits um lögregluna
í Reykjavík, helmingur kosth-
aðar, alt að kr. 1000.00.
Þessar breytingartillögur voru
frá Sjálfstæðisflokknum.
Auk þeirra voru eftirfarandi
tillögur frá borgarstjóra sam-
þyktar:
Til baðstaðar við Nauthólsvík
kr. 10000.00.
Til berklavarnalækni^' sam-
kvæmt ákvörðun bæjarráðs kr.
3000.00.
Til þátttöku í kostnaði mjólk-
urframleiðenda í Reykjavík ut-
an Samsölunnar, við eftirlit
með mjólk, alt að kr. 10.00 á
kú, kr. 2500.00.
Til aðstoðar við matjurtarækt
í bænum kr. 2000.00.
Auk þess flutti borgarstjóri
svohljóðandi tillögu er samþykt
var:
Bæjarstjórn ályktar að hefja
á árinu 1936 undirbúning að
byggingu barnahælis í samráði
við stjórn Thorvaldsensfjelags-
ins og skal til þess varið fje úr
Barnahælissjóði Reykjavíkur og
Barnahælissjóði Thorvaldsens-
fjelagsins, og má borgarstjóri
taka lán til byggingarinnar, í
samráði við bæjarráð.
Þá var og hækkaður styrkur-
inn til glímufjelagsins Ármanns
úr. kr. 1000.00 í kr. 1500.00
samkvæmt tillögu Ragnars Lár-
ussonar og Jóns A. Pjetursson-
ar. —-
Ennfremur voru samþyktar
tvær tillögur er Alþýðuflokkur-
inn.bar fram, að tillag til bóka-
safns kennara hækki úr kr.
1000.00 í kr. 1500.00 og styrk-
ur til sumarskólahalds hækki
úr. kr. 2500.00 í kr. 3000.00.
Utanríkismálaráð-
herra Breta.
Framh. af 2. síðu.
Er Sir Samuel hafði lokið
ræðu sinni í gær varð hann
hrærður mjög og neyddist til
að grípa höndum fyrir andlit.
Til þess að láta minna á þessu
bera hraðaði hann sjer í skyndi
út úr þingsalnum.
Neville Chamberlain, f jár-
málaráðherra, sagði í ræðu
sinni að Bretar væru reiðu-
búnir til þess, að fram-
kvæma olíurefsiaðgerðim-
ar, ef aðrar þjóðir í Þjóða-
bandalaginu lofuðu að
veita Bretum stuðning, ef
svo færi, að ítalir rjeðust á
Breta.
Baldwin, forsætisráðherra,
vinnur að því af miklu kappi
að skipa sem fyrst í hið auða
sæti Sir Samuels.
Fór Baldwin í morgun á fund
konungs. Ennfremur hefir hann
átt tal við Robert Vansittart,
sem er fastur starfsmaður í ut-
anríkismálaráðuneytinu breska.
Þeir Austen og Neville
Chamherlaán eru oftast
nefndir í getgátum manna
um hinn tilvonandi utan-
ríkismálaráðherra. Margir
hallast að þeirri skoðun,
að Neville Chamberlain
vilji verða utanríkismála-
ráðherra, og að hann verði
hlutskarpari þeirra bræðra.
Páll.
Bandaríkin og Japan.
Forsætisráðherrar Svía, Dana og Norðmanna.
Framhald af 2. síðu.
ríkjanna, í ræðu sem
hann flutti í gær.
1 Ræða þessi hefir vakið hina
mestu athygli og jafnvel undr-
un.
1 Pittmann sagði ennfremur:
Bretar hafa komið auga
á hættuna. Þessvegna eru
þeir að reyna að koma á
sættum í Abyssiníudeil-
unni. Japanir óttast ekkert
nema flota Breta^og Banda
ríkjanna í Kyrrahafi.
Aðeins öflugur floti
Breta og Bandaríkjanna
í Kyrrahafi getur stöðv-
að Japani án þess að
dragi til ófriðar.
Páll.