Morgunblaðið - 21.12.1935, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardaginn 21. des. 1935.
Jólatrjesfætur
sterkir, stöðugir og skrautlegir,
seldir hjá Katrínu Viðar, Þorleifi
Þorleifssyni, Blóm & Ávextir,
Flóra, Litlu Blómabúðinni, Edin-
borg, Búðin, Austurstræti, K.
Einarsson & Bjömsson, Guðm.
Gunnlaugssyni, Njálsgötu 67, Fata
pressu Austurbæjar, Laugaveg 49,
Verslun Egill Jacobsen, Hafnar-
firði og verslun Valdimars Long,
Hafnarfirði.
Biðjið um „EINN OG ÁTTA"-
JÓLATRJESFÆTUR og SKRAUT
í verslunum.
1 og 8 }4Ia»velnar
á fólaborOlll.
Nýkomnir af fjöllunum
syngjandi jólasveinamir
EINN OG ÁTTA.
Birgið yður upp
af:
Nivea Cremi,
— Olíu,
— Hnetuolíu,
til útiveru á jólunum.
Sápuhúsið,
Austurstræti 17.
SJÁLFVIRKT
ÞVO’TTAEFNI
'Óskaðlegt
Klórlaust
6jörir þvottinn
miallhvítann án
þess að hann sje
nuddaður eða
b I e i K j a ð u r.
—Bækur—
sendar MorgunbNðinu
Friðþjófssaga,
Nðrræn söguljóð í 24 kva>' um eftir Esaias Tegnér, þýdd
af Matth. Jochumssyni (IV útgáfa). Ein af allra vinsæl-
ustu Ijóðabókum, sem birst hafa í íslenskri þýðingu, er
Friðþjófssaga. Þegar fyrsta útgáfan kom út fóru ljóðin
eins og „eldur í sinu" um alt land og um allar sveitir
kendu mæður börnum sínum þau, sem hið fegursta er
,lþær höfðu heyrt, og margur maður mun nú minnast þess
ál5 hann lærði þá ógleymanlega hugljúf ljóð og skáld-
sícap. Nú er IV. útgáfa þessara frægu ljóða komin út.
Eru teknar upp í hana þær breytingar, sem Matthías
gerði seinast á þýðingunni, og auk þess eru í bókinni
hinar fögru myndir, sem listamaðurinn sænski, A. Malm-
ström gerði fyrir sænsku skrautútgáfuna af ljóðunum. —
Og í einu orði sagt: Útgáfan er samboðin hinu hugljúfa
og ástsæla efni kvæðanna. Útgefandi er Magnús Matt-
híasson, sonur þýðandans, og hefir hann tileinkað þessa
útgáfu vini föður síns, skáldsnillingnum og fræðimann-
intfm, Viktor Rydberg.
Oti,
drengjablað Skáta. Þetta er 8. árgangur þessa vinsæla
og fallega blaðs, sem nú er komið út. í hefti þessu eru
margar skemtilegar greinir um fjallgöngur, jurtasöfnun,
skriðsund, útilegur á vetrum o. m. fl. í ritinu eru margar
ljómandi fallegar myndir, og hefir ritstjórinn, Jón Odd-
geir Jónsson, ekkert sparað til þess að gera það sem best
úr garði og við hæfi íslenskra unglinga.
Sunnevurnar þrjár,
eftir Margit Ravn. Helgi Valtýsson þýddi. — Einn af
ritdómurum blaðsins segir um þessa bók: „Þetta er ein
sú allra hressilegasta ungmeyjabók, sem komið hefir út
á íslensku í háa tíð! Algerlega laus við alla væmni og
„stáss-stofu-rómantík“, iðandi full af fjöri og tilbreyt-
ingaríkum viðburðum, eins og lífið sjálft“.
Orvalsljóð Matthíasar Jochumssonar.
E. P. B. hóf útgáfu úrvalsljóða fyrir 3 árum, og hafa áður
komið út úrvalsljóð Jónasar Hallgrímssonar og Bjarna
Thorarensen. Vegna aldarafmælis M. J. hefir hann gefið
út þessa bók nú, og er hún í sama prýðilega fráganginum
og hinar fyrri, nákvæmlega sama stærð og band. Árni
Pálsson prófessor, sem er allra manna kunnugastur ljóð-
mælum síra Matthíasar, hefir valið kvæðin og lagt við
það mikla alúð.
ósýnilegi maðurinn,
eftir H. G. Wells. Fyrir nokkru kom þessi bráðskemti-
lega bók út í íslenskri þýðingu. — Skáldritum Wells má
skipa í alveg sjerstakan flokk. Engum tekst sem honum
að gefa huganum lausan tauminn og sýna lesendum sín-
um inn í nýja og óþekta veröld. Það er því ekki furðu-
legt hversu feikilegum vinsældum bækur hans hafa náð
um allan heim. Ósýnilegi maðurinn er ein af þessum
bókum sem hrífur mann úr hversdagsleikanum inn á
undralönd hugmyndaflugsins, Þó er þetta svo meistara-
lega gert að menn verða þess tæplega varir að verið sje
að segja þeim ótrúlega kynjasögu. Slík frásögn er ein-
ungis á valdi snillinga. Efni bókarinnar hefir að nokkru
verið rakið áður í blaðinu og skal það því ekki gert hjer.
Það skal einungis á það bent — nú fyrir hátíðir og frí-
daga — að bók þessi er tilvalin til skemtilestrar. Hún
fæst bæði bundin og óbundin,
GóQar bækur, ;z\ srsjr*"
Ljóðasafn Bækur
Guðm. Guðmundssonar, Einars Benediktssonar:
Ljóð Einars H. Kvaran, Hvammar,
íslenskir þjóðhættir, Hrannir, 2. útg.
Rauðskinna, Hafblik, 2. útg.
Sesselja síðstakkur, Sögur og kvæði, 1
Silja. 2. útg., aukin.
II co' hnksíilnm
UUIluUIUIIIi mmmm j
Fallegar regnblífar, nýfasfa tíska,
kærkomin og nytsöm jólagjöf.
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Bankastræti 7.
Skýrinu.
Jeg leyfi mjer að biðja Morg-
unblaðið að flytja skýringu á
ummælum, sem eftir mjer eru
höfð í blaðinu í dag, frá bæjar-
stjórnarfundi í gærkvöldi. Þar
er gefið í skyn að jeg hafi sagt
um afkomu bæjarsjóðs Reykja-
víkur eftir að rjett er frá sagt
forsendum þeirra orða að varla
sje „hægt að gera ráð fyrir því
að eitt einasta bæjarfjelag
muni geta staðið við skuldbind-
ingar sínar — nema Reykjavík
ein“. Þetta er alger misskiln-
ingur á orðum mínum, ef skilið
er svo sem beinast liggur við
eftir orðunum. Jeg sagði að
þess væri tæplega að vænta, að
Reykjavík ein allra bæjarfie-
laga í landinu muni fá staðist,
— þar sem bæjarsjóður Reykja-
víkur nýtur tekna af samskon
ar tekjustofnum einum sem önn
ur bæjarfjelög, en þau fá nú
ekki staðið við skuldbindingar
sínar (svo sem kunnugt er orðið
af framkomnu frumvarpi í A1
þingi) m. a. vegna ágengni rík
issjóðs á þessa aðaltekjustofna
bæjar- og sveitarfjelaga.
20. des. 1935.
Pjetur Halldórsson.
Eimskip. Gullfoss var í Stykk
ishólmi í gær. Goðafoss kemur
til Vestmannaeyja um hádegi
dag. Brúarfoss fór frá Leith
fyrrakvöld á leið til Kaupmanna
hafnar. Ðettifoss kom að vestan
og norðan í fyrrakvöld. Lagarfoss
er í Kaupmannahöfn. Selfoss er
Reykjavík.
Enn eru jólin
og eins og fyr, þá kaupa Reykvíkingar rafmagnslampa og
aðrar slíkar jólagjafir í
RaftækjaYerilun
Eiríks Hjartarsonar.
Þar er, eins og allir vita, úrvalið langtum mest, svo rata
menn þangað best.
Tilvaldar
gjaiir.
Tökum upp í dag fjölbreytt úrval af efnum í sam-
kvæmiskjóla og jólakjóla, mjög ódýr. — Einnig tilbúnir
kjólar frá kr. 24,00.
Sanmastoian, Langsveg 12
gengið inn Bergstaðastrætismegin.
Sími 2264.
Nýkomið:
Jólasálmar á plötum, Póema, Ali Baba og nýjar harmonikuplöttu'.
Nálar, albúm, fiðlustólar, fiðlu- og guitarkassar, og pokar. •—■
Nótur við allra hæfi — ódýr jólakveðja.
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ og ATLABÚÐ.
Xý bók!
Sögur handa börnum og unglingum V.
safnað hefir sr. Friðrik Hallgrímsson.
Verð kr. 2.50.
Bókaverslun Siiífúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austuxbæjar, B. S. E., Laugaveg 34.