Morgunblaðið - 21.12.1935, Blaðsíða 8
6
MORGUNBLAÐIÐ
Jáxufis&ajtuv
Flautukatlar fást í Breið-
rfjörðsbúð á Laufásvegi 4.
Dömur- Hefi ennþá nokkrar
ódýrar vetrarkápur. Guðmund-
'ar Guðmundsson, klæðskeri,
Bankastræti 7, II. hæð.
Kjólakragar Og belti nýkom-
ið. Hárgreiðslustofa J. A.
Hobbs, Aðalstræti 10.
Jólavindla og sælgæti, er að
vanda heppilegt að kaupa í
Tóbakshúsinu, Austurstræti 17.
Nýir Iitir af taftsilki í svunt-
nr og slifsi teknir upp í dag og
næstu daga. Vírdregið efni í
svuntur, sjerstaklega fallegt,
tekið upp í gær. Hvergi meira
Úrval af svuntuefnum, dýrum
og ódýtwm. Versl. „Dyngja“.
Peysufatasilki nýkomið. Alt
tillegg til peysufata. Skotthúf-
ur, skúfar, skúfsilki. Verslunin
„Dyngja“.
Bamapeysur, sjerstaklega
fallegar, dýrar og ódýrar, hent-
ugar til jóiagjafa. Verslunin
„Dyngja“.
.* Silkisokkar frá 2.90 misl.,
1.75 svartir. Silki- og ísgams-
sokkar frá 2.25. Bamasokkar
frá 1.55 par. Kvenbolir í góðu
úrvali. Versl. „Dyngja“.
Sokkabandastrengir, breiðir
og mjóir, á börn og fullorðna.
Versl. „Dyngja“.
Beinarmbönd allir litir. Hár-
greiðslustofa J. A. Hobbs, Að-
atstræti 10.
Baraakjólar fást í Smart,
Kirkjustræti 8 B.
Fallegt úrval af silkináttföt-
um og náttkjólum. Smart,
Kirkjustræti 8 B.
Ullar prjónatuskur allskonar
og gamall kopar keypt, Vestur-
götu 22. Sími 3565.
Jólagjafir. Dömuveski úr
ekta skinni, Púðurdósahulstur,
Belti, Kragar og Hanskar, alt
úr skinni. Hanskagerð Guðrún-
ar Eiríksdóttur, Austurstræti 5.
Bobsspilin, margeftirspurðu,
fást nú. Elfar, Laugaveg 15.
Sími 2673.
Athugið! Hattar, harðir og
linir, nýkomnir og margt fleira.
Karlmannahattabúðin, Hafnar-
stræti 18.
Hálsfestar í góðu úrvali,
seldar fyrir hálfvirði. Hár-
greiðslustofa J. A. Hobbs, Að-
alstræti 10.
Buxnapressur eru mjög hent-
ug jólagjöf. Pressunum, er kom-
ið fyrir í buxunum að kvöldi, og
næsta morgun eru þær stíf-
pressaðar. Margir nota press-
umar til þess að láta buxur
hanga á þeim í klæðaskáp, því
að á þann hátt eru buxumar
ávalt vel pressaðar þegar þarf
að nota þær. Pressurnar • kosta
aðeins kr. 2.50 settið. Jólabaz-
arinn, Laugaveg 10.
Veggskildár frá Rikarði Jóns-
syni eru mjög hentugir til jóla-
gjafa, fást í Jólabazarnum,
Laugaveg 10, Nýju leikfanga-
búðinni móti Edinborg og á
Grundarstíg 15. Sími 2020.
Þeir, sem vilja gefa vinum
sínum smekklega hluti í jóla-
gjöf, gerða af íslenskum hag-
leiks- og listamönnum, Ríkarði
Jónssyni, Ásmundi Sveinssyni,
Ágústi Sigmundssyni o. fl., ættu
að koma í dag á Jólabazarinn,
Laugaveg 10.
Baðhús Hafnarf jarðar verður
opið fyrir jólin sem hjer segir:
Laugardaginn til kl. 10V& e- m-
Sunnudaginn til kl. 3 e. m.
Mánudaginn til kl. 12 á mið-
nætti. Aðfangadag til kl. 3 e. m.
Undirritaður óskar eftir að
komast í skiftisamband við ís-
lenska frímerkjasafnara. Skrif-
ið á norsku, ensku, þýsku eða
frönsku. J. O. Stensdal, Post-
boks 46, Hövik, Norge.
Matur. Þeir, sem ætla sjer
að kaupa mat hjá oss um jólin,
eru beðnir að gera pantanir
sínar fyrir aðfangadag. — Café
Svanur, við Barónsstíg.
2303 er símanúmerið í Búr-
ihu, Laugaveg 26.
Munið Permanent í Venus
Austurstræti 5. Ábyrgð tekin á
öllu hári.
Kenni akstur og meðferð bif-
reiða, bæði undir hið minna og
meira próf. Sími 3805. Zophon-
ías Baldvinsson.
Vasaklútar í jólapakningum
fást í Hárgreiðslustofu J. A.
Hobbs, Aðalstræti 10.
Gefið Baðsalt í jólagjöf, fæst
í Hárgreiðslustofu J. A. Hobbs.
Aðalstræti 10.
Jólakörfur og túlípanar fást
í Gróðrarstöðinni. Sími 3072.
UHar prjónatuskur allskonar
ög gamall kopar keypt, Vestur-
götu 22. Sími 3565.
íslenskir körfustólar endast
best. Höfum einnig smáborð
frá 13,00. Körfugerðin.
Jólaumbúðapappír og kort
fæst i Hárgreiðslustofu J. A.
Hobbs, Aðalstræti 10.
Jólavörur nýkomnar. Vínsett,
gler og kristall. Ávaxtasett,
barnasett — bamastell og
margt fleira til jólagjafa. —
Innrömmun ódýrust. Verslunin
Katla, Laugaveg 27.
Annast kaup og sölu verð-
brjefa, veðdeildarbrjefa,
kreppulánasjóðsbrjefa, skulda-
brjefa og fleira. Sími 4825.
Kaupi ísl. frímerki, hæsta
verði. Gíslí Sigurbjörnsson,
Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.)
Sel gull. Kaupi gull. Sigur-
þór Jónsson, Hafnarstrætl 5.
Kaupi gamlan kopar. Vald.
Roulsen, Klapparstíg 29.
Besta jólagjöfln er „hanska-
kort“ frá Hanskagerð Guðrún-
ar Eiríksdóttur, Austurstræti 5.
S!mi 3888.
„Freia“-fiskmeti (fars, boll-
ur og búðingur), er viðurkent
fyrir gæði, hvað það er ljúf-
fengt og holt. Fæst á eftirfar-
andi stöðum: Laufásveg 2 ,og
Laugaveg 22 b (Pöntunarsími
4745). — Búðum Sláturfjelags
Suðuriands. Versl. Lögberg. —
Eiimig eru „Freia“-fiskibollur
seldar í flestum útsölustöðum
Mjólkursamsölunnar.
Fasteignasalan, Austurstræti
17, ahnast kaup og sölu fast-
íigna. Viðtalstími 11—12 og 5
—7. Símar 4825 og 4577 heima
Jósef M. Thorlacius.
Sel heimabakaðar kökur og
baka einnig fyrir fólk ef þess
jer óskað. ólafía Jónsdóttir úr
ÍHafnarfirði, Baldursgötu -6 —
sími 2473.
Höfum fengið nýjan augna-
brúnalit. — Hárgreiðslustofan
Venus, Austurstræti 5. Sími
2637.
Húllsaumnr
Lokasfíg 5.
Orviðgerðir, fljótt afgreidd-
ar, Hafnarstræti 4, Sigurþór.
Fjölritun — vjelritun. Aust-
urstrœti 17. — Sími 4825.
Oraviðgerðir afgreiddar fljótt
og vel af úrvals fagmönnum
hjá Árna B. Björnssyni, Lækj-
artorgi.
DAGBÖK.
Framh. af bls. 7.
Oldin, stúdentaritið, kemur út
í dag. Efni þessa tölublaðs er
m. a.: Ræða eftir dr. Guðmund
Finnbogason; Atvinnuhorfur ungra
lögfræðinga, eftir Gunnar Thor-
oddsen, alþm.; Horas 2000 ára,
eftir dr. Jón Gíslason; Hvað er á
dagskrá? eftir Jóh. Hafsteen;
Málaflutningsmaðurinn eftir Ö.
Almfelt Rönne, o. fl.
Jólafjársöfnun Hjálpræðishers-
ins hafa borist gjafir frá fram-
kvæmdastjóra sænska frystihúss-
ins, hr. Gustafsson 50 krón-
ur. — Einnig frá Mogehsen
lyfsala 25 kr. í jólapotta Hjálp-
ræðishersins hefir safnast: 17. þ.
m. 26 kr., 18. þ. m. 76 kr., og 19.
>. m. 46 kr. Hjartans þakkir.
Molin.
B.v. Hafsteiim kom frá Eng-
landi í gærkvöldi.
Útvarpið:
Laugardagur 21. desember.
8,00 Enskukensla.
8,25 Dönskukensla.
10,00 Veðurfregnir.
12,00 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19.20 Þingfrjettir.
19,45 Frjettir.
20,15 Eftirhermur og gamanvísur
(Bjarni Björnsson leikari).
21,00 Útvarpstríóið • Tríó nr. 4 í
B-dúr, eftir Beethoven.
21.20 Útvarpshljómsveitin (Þór.
Guðm.): Gömul danslög.
21,50 Danslög (til kl. 24).
Laugardaginn 21. des. 1935-
• T‘)n ntiiinr |T|•
Til jólagjaía.
Falleg saifikvæmiskjólaefni, SilkikjólaefnL
Káputau, skinn (margar teg.).
Silkiundirföt, Silkivasaklútar.
Eau de Cologne, fínar tegundir.
Fallegir eftirmiðdagskjólar.
Púðaver, löberar, borðdúkar.
Töskur (fínar), regnhlífar.
Silkisokkar, margar teg. frá 2,75.
Verslun Kristfnar Sígurðardðttur.
Laugaveg 20 A.
Glerangn
eru góð og nauðsýnleg
JölagJSL
Kauplð gjafakort
fyrir gleraugu hjá oss.
Úkeypis, nákvæm
aug n askoðun.
F. A« Thiele, Ausfurstrœfi 20.
Rafmagn§perur.
Eins og áður verður best og ódýrast að kaupa rafmagna-
perur hjá okkur. — Birgið yður upp fyrir jólin.
HELGI MAGNÚSSON & Co., Hafnarstræti 19.
Þjóðsðgur Olafs Ðavfðssonar
er besta fólagjöfin.
Best að auQlýsa í Morsunblaðlna.