Morgunblaðið - 21.12.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.12.1935, Blaðsíða 7
Laugardaginn 21. des. 1935. MORGUNBLAÐIÐ vm Panlanir á iianglkföfi ostam, smjöri o.fl. verða afgreiddar lil kl. IO i kröld. Ilringið í §íma ÍOSO. SAMBAND I S LEN §KRA S A M VIN NUFJELAGA. msmm Ver§Ianir eru opnar til ki. 12 í kvöld. ■immmemmm , l:- Konfektðskjur í stóru úrvali. Allir þurfa að spegla sig. Kaupið spegla lil )ólag)afa. Ludvíg Storr, Laugaveg 15 Samband m j ólkurf ramleiðenda. Jólaávextir: Epli 1,00 og 1,25 y2 kg. Vínber 1,00 og 1,25 x/2 kg. Appelsínur margar tegundir, frá 8 aur. stk. Tcmatar 1,75 % kg. Mandarínur 12 stk. á 1,50. Bananar. Citrónur. ! I Dagbók. ! □ Edda 593512285 — Jólatrje að Hóte'l Borg. Aðgöngumiða sje vitjað til S.: M.: fyrir kl. 6 að kvöldi þess 27. des. | Veðrið (föstud. kl. 17) : NA- gola eða kaldi um alt land. Dálít- il snjókoma nyrðra e'n bjartviðri syðra og vestra. Frost víðast livar um 4 st. Veðurútlit í Rvílc i dag: NA- kaldi. Úrkomulanst. Barnaguðsþjónusta í dómkirkj- Framh. af 3. síðu. unni á morgun kl. 11, cand. theol. lags Borgfirðinga, og 2■ frá S. Á. Gíslason. Reylflavík og nágrenni. Engin messa í fríkirkjunni fyr Þessir menn1 voru kosnir í en a aðfangadagskvöld. stjórn: Björn Birnir, bóndi í Dansæfingu heldur Gagnfræða- Grafarholti, formaður, Hannesson, bondi í Denuai- siökkvilið í Ólafsfirði. Ólafs- tungu, varaformaður, Einar 01- fjarðarkauptún hefir nýl6ga feng- afsson, bóndi í Lækjarhvammþ jg slökkvitæki. Seytján manna Ólafur Finnbogason, bóndi 1 brunalið verið skipað. Formaður Auðsholti, og Guðmundur Er- þrunaliðs er Ágxxst -Tónsson, lendsson, bóndi á Núpi. smiður. (F.Ú.). Endurskoðendur voru kosnir Jólapottar Hjálpræðishersins eru Davíð Þorsteinsson, bóndi á nú komnir á göturnar, til þess að Arnbjargarlæk og Þorvaldur safna inn peningum til jólaglaðn- Ólafsson, bóndi í Arnarbæli. inSs fyrir íátæka. Jólatrje er -----»--------- einnig bxiið að setja upp á Aust- xxrve'lli, og verður kveikt á því í fyrsta skifti í kvöld. Legðu fram þinn skerf í pottana og hjálpaðu skóli Jón Reykvíkiaga í .. , íuisinu, kl. 8,45 í kvöld. Deilaar- Slökkvilið j ólafsfirði. Oddfellow- (iuðm. Guðjónsson Skólavörðustíg. Bækur hcntugar til jólagjafa: Sagan mn San Michele. Islensk fornrit, Egilssaga, Laxdæla og Eyrbyggja. bókum. Bókavcrslun Fjárlögin. Framh. af 6. síðu. er tillagan kom fram, að bann tii ag lúta iSjúga“ j þeim. Molin. neitaði að bóka tillöguna. Handavinnusýning Heimilisiðn- Það kom og brátt í ljós, að arafjelagsins. í greinina nm sósíalistar vildu ekkert hafa handavinnusýningu Heimilisiðnað- með þessa tillögu að gera. Og arfjelagsins í Mhl. í gær hafði næstu daga komu þeir hver af slæðst sú prentvilla, að sagt var , öðrum, Tímamennirnir í f jár- að frú Soffía Bjömsdóttir kendi | veitinganefnd, og tóku atkvæði handavinnuna, í stað þess að hún : sitt aftur, og hurfu að lokum kennir leðurvinnuna. Búöin opin til kl. 12 í kvöld. allir frá tillögunni. Endaði þessi Jólafjársöfnun Morgunblaðsins, skrípaleikur með því, að Bjarni ira ij- 10 kr., óne'fhdum 5 kr., á Laugavatni var látinn rífa ® kr., N. N. 1 kr., E. J. Ó. tillöguna og kasta í pappírs- ^vr'’ ^ ^ i{r' körfuna! Peningagjafir til Vetrarhjálp- Kváðust Sjálfstæðismenn ekki arinnar: G. Þ. 10 kr., Systkinin finna ástæðu til annars en að Þormóðsstöðum 5 kr„ Vigdís Guð- , , w ' j.1 . e j fmnsd. 5 kr., Pietur Guofmnss. 5 standa við sm atkvæði i nefnd- kr j M 100 kl,, B M 20 kr.. Iinm, þott sosialistar væru a ó j 25 kr ó M 1Q kr A M móti þessum styrk. En þessi 30 kr; áheit á Vetrarhjálpina frá framkoma Tímamanna lýsti e. N. N. 10, Alfred og Dóra 20 kr.J t. v. betur en nokkuð annað p. L. Mogensen 25 kr„ J. S. 5 kr„ | undirlægjuhátt þeirra og vesal- Þ. K. 50 kr„ V. K. 2 kr„ B. J. 50 j dóm í viðureigninni við sósíal- kr„ m.b. „Jón Þorláksson" 100 ista. kr„- R. G. 10 kr„ S. G. 50 kr„ N. --------- N. 10 kr„ N. N. 100 kr„ Ó. R. 15 j j Bensínskatturinn. Um hann var kr-» H. H. 10 kr., hjón í Skerja- í rætt á bæjarstjórnarfundi í fyrra- fh’ði 10 kr„ H. Ó. 25 kr„ K. T. kvöld, og sagði Ólafur Friðriks- 4,50, Skeggi 10 kr„ Bjöm Ólafs- son þá, að mótmæli bílst-jóra gegn son 100 kr-> E- K. 30 kr., ónefnd- Ennfremur Úrval af llýium honum væri hvorki gerð af sann- ur 25 kr., S. M. 5 kr„ S. 20 kr„ girni nje viti. Þeir væri ekki að P- T. H. 5 kr„ Systkinin fimm 10 hefja verkfall, he'ldur að berjast kr-> R- 10 kr-, S. B. 5 kr„ E. B. 100 við sjálfa sig. Það væri hlægilegt kr-> G. G. 5 kr„ S. E. 10 kr„ K. S. að bílstjóri, sem fengi 45 ltr. dagl. 40 kr„ B. B. 10 kr„ K. L. 10 kr„ Þór. B. Þorlákssonar væri að telja eftir að borga kr'. 1,20 Olla 5 kr„ Nonni 10 kr„ safnað af Bankastræti 11. Sírni 3359. 1 bensínskatt á dag. Það gæti ekki skátiim 33 kr. Kærar þakkir. _talist stór útgjöld fyrir jafn arð- F.h. VetrarhjalparmBar. sama vinnu og þeir hefði. j - Stefán A. Pálsson. Rafskinna flett.ir nýjum auglýs- ísfisksölur. Þessi skip hafa ný- ingum í dag. le'ga selt ísfisk í Grimsby: Gull- Nú er að verða hver síðastur að foss 392 . vættir fyrir 455 stpd., st.yrkja Vetrarhjálpina fyrir jól- Rán 585 v.ættir fyrir 1067 stpd., in. Skrifstofa hennar er við Skúla- og- Geir 689 vættir fyrir 832 stpd. götu, vestan við sænska frystihús- Þetta eru síðustu sölur íslenskra ið. Sími 1490. skipa í Englandi fyrir jól. Kanplfl fólaávextiaa í dag, meðan nóg er úr að velja. Appelsínur, Solaris og fleiripóðar tegundir, Epli, þau bestu sem fástJ Mandorínur, Vínber, Bananar. Valhnetur, Heslihnetur, Krakmöndlur, Konfekt-Rúsínur, Öl, Gosdrykkir, Egg, 11 aura, og alt til bökunar. Kaupið Jólahangikjötið góða í dag. Opið til kl. 12 í kvöld. Kförn Jón§son, Vesturgötu 28. Sími 3594. Jólalðsknruar komnar. Lítið en fallegt xxrval Kventöskur, nýjustu skinntegundir: „Croco- glans“, rnskinn o. fl. teg-j.il. svörtu ,bláu, brúnu, gráu, rauðu, beige, grænu. Afarfallegt snið og frágangur. Verðið sanngjarnt. Ennfremur gott úrval af fallegum seðlaveskjxim, buddum, seðla- huddxxm, skrifmöppum, skjalamöppixm, brúnum og svörtum, liklabuddum, ferðaáhöldxxm, spilapeningar o. fl. o. fl. Alt góðar og nytsamar jólagjafir. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ og ATLABÚÐ. Prjónastofan Malin Langaveg 20, þar sem menn kaupa jólasjafirnar. Ó, þeir eru draumur, KON FEKTK ASS ARNIR c 1 Steinarsbúð. Vesturgötu 21. — Sími 1853. Opið til kl. 121 nðtt meiri j-ó 1 a a n n i r þeim tíma er vel varið, sem þjer gistið 1 búðum okkar. iUlÍRliatái,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.