Morgunblaðið - 04.01.1936, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardaginn 4. jan. 1936.
.1
JHorBtinBlísD'O
Út*cf.: H.f. Ár/akur, Raykjay'*-.
Rltatjörar: Jón KJartanaaon,
Valtfr Stefánaaon.
Íír f
Rltatjörn og afKrelBala:
Austurstrætl 8. — Slaii l«ð*.
A'iiílJ'alng .stjöri: H. Hafber*.
Auglýsingaskrlfatofa:
Au turatræti 17. — Síml Í798.
Heinaalnar:
Jön KJartanaaon, nr. 874Í.
Valtýr St fánsson, nr. 1220.
" . Árni Óla, nr. 3046.
E. Hafberg, nr. 2770,
ÁílMftaíc.alcl: kr. t.ðu á aaánnVl.
í lausasölu: 10 aura eíntaktft.
20 »ur» aas« tiaabOk.
Áhygyjur Staunings,
í, TAÍS ?R
á Bttfm ástæSa ev tál að íirtast,
jþótt Stamnmg sje danftrúaður á,
a§ ísle'ndingar geti staðið af eigin
rattimleik, sökum fólksfæðar. Um-
mæli hans virðast hafa verið al-
veg g-ræskulaus og töluð í allri
Vinsemd. Og *það er. alveg rjett
Jtjá Stauning, að sambúð okkar
við Dani, síðan við fengum full-
veJdi.svíð urkenninguna, er miklu
híýrri og ; ftlúðlégri en áður var.
Senniléga hefði sambúðin ,ekki
getað farið betur við neina aðra
Þjóð.
Hítt ér líka vafalaust rjett, að
mnrgiVJT)ánir líta á okfeur „som en
kær lílle Söster“, eins og Staun-
segir. Stórþjóðirnar líta á
Dáhi nákVæmlega á sama hátt, án
þe’ss' að þeir beri neiim kvíðboga
fyrif a’f5 „litla systii*“ geti ekki
spjarað sig, bæði fjárhagslega og
mánningarlega. „Ditla systir“
táknar auðvitað Jilýjan hug Dana
en 'élcJci það, að þeir ætli sjer
,,þróðurpartinn“ í ' viðskiftum
vhT okkur.
Danir efu 30 sinnum fleiri en
við, én þó eru þeir ekki fléiri én
það, að þeir gætu hafst við allir
rneA töl,u. í þriðja liluta Lundúna-
þorgad 'íslendingar eru auðvitað
ekki fleiri en það, að þeir kæm-
ust álfír' fyrir í dávænni götu í
stóibórg.
En það er svo kýndugt um
sjálfstæði þjóðanna, að það. er
ekld „Mængden som gör det“ eins
og Stáúning mundi orða það. Hið
mikla Jndland er t.d. 100 sinnum
fóJksfleira en hin litía Danmörk,
og þó ér þaðmkki sjálfstætt. Hlut-
fallið milJi fólksfjölda Bandaríkj-
anna og Danmerkur, er álíka og
hlutfallið milli fólksfjölda Dan-
merkur og íslands. Og þó hefir
ekki heyrst að Roosevelt hafi
neinar áhyggjur út af sjálfstæði
Dana. Bretar ráða yfir svo marg-
falt fólksfleiri þjóðum eu þeir eru
sjálfir, að frá því sjónarmiði út
af fyrir sig, væri það engin fjar-
stæða að Danir rjeðu yfir Bret-
landi — og við yfir Danmörku!
Nei, það er ekki höfðatalan sem
ræður því, hvort þjóð er sjálf-
stæð eða ekki. Danir eru góðir fyr-
ir sinn hatt engu síður én Ameríku
menn. Og íslendingar eru svo kot-
rosknir; að þeir hugsa sjer að
standa á sínum eigin litlu fótum,
alveg eins og Danir á sínum.
. Ðanir og Islendingar eru hvor-
irtveggja smáþjóðir, og fer bést
á því, að hvor þjóðin um sig láti
sfer .nægja sínar eigin áhyggjur.
99
HALDA SVIAK AÐ SPBENGJUR VORAR
SJEU FYLTAR MEO ILMVATNI?“
Tveir menn biðu bana á
skurðborðinu í Rauða-
Þetta misti Mussolini úr greipum sjer.
r*
mmm
/TtQtjn
'J>\- <í/ >. ♦
'* r'
f'' m | ^
J apdi^abbesa VV^ö5Íno
06ADEN:
Árshátíð skógarmanna verður
haldin í kvöld í húsi K. F. U. M.
og hefftvkl. 8y2.
Þannig myndi lándabrjefið af Abyssiniu hafa orðið, ef Sir Sam-
uel Hoare og Laval hefðu fengið að ráða. Krossstrikuðu svæðin sýna
hjeruðin, sem leggjast áttu undir yfirrað Mussolini. Á strikaða svæð-
inu áttu ítalskir innflytjendur að fá að setjast að. Örin sýnir hliðið
til hafs, sem ;Abyssiniukeisari átti að fá í staðinn. — Það er eftir-
tektarvert að skeyti í blaðinu í dag hermir að Abyssinumenu hafi náð
aftur á sitt vald megínhluta Tigre hjeraðsins, en af þessu hjeraði átti
Mussolini einmitt að fá vænan bita.
Abyssiniumenn hnfa náð Tigre-
hjeraðinu aftur i sitt vald!
ÍÁIit sjerfræðinga í Addis Abeba.
London, 3. janúar.
C JERFRÓÐIR menn eru nú þeirrar skoðunar,
^ og byggja hana á fregnum þeim, sem borist
hafa til Addis Abeba frá ýmsum stöðum í Norður-
Abyssiníu, að Abyssiníumenn hafi náð á sitt vald
á ný öllu Tigre-hjeraði að undanteknum borgun-
um Aksum og Adigrat og svæðinu frá veginum
skamt frá Adigrat til Makale.
Sjerfræðingarnir byggja þetta
á fregnum sem berast frá norð-
urvígstöðvunum um framsókn
Abyssiníumanna og orustur
þær, sem þar eru háðar.
En þannig er ástatt í Norður-
Abyssiníu, að fregnimar berast
til Addis Abeba frá ýmsum stöð
um og þarf sjerfróða menn til
þess að vinna úr þeim öllum,
til þess að fá- nokkurn veginn
glögga hugmynd um hversu
Abyssiníumönnum hefir orðið
ágengt í sókn sinni. — (United
Press. — FB.).
London, 3. janúar.
I opinberri tilkynningu, sem
gefin var út í Rómaborg í dag,
viðurkennia- ítalska herstjórnin,
að frá því Abyssiníustyrjöldin
hófst hafi Abyssiníumönnum
tekist að skjóta niður fjórar ít-
alskar herflugvjelar.
United Press. — FB.).
Ófriðarhættan
í Miðjarðarhafi
minni.
Ltoyd sjóvátrygg-
ingafjelagið lækkar
ófriðariðgjöldin
þriðjung.
um
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
SJÓ VÁTRY GGINGA-
FJELAG Lloyds í
London hefir lækkað ó-
friðariðgjöld fyrir skip
sem fara um Miðjarðar-
Framh. a 6. síðu.
krossvagninum.
ílallr hóta grimm-
ari herstfórxa
í Abysslnáu.
Birgðir af eiturgatsi
íkveiktasprensíi-
um til ví^stöð vanna.
"tnv
KAUPMANNAHÖFN I GÆR
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
O ÆNSKU læknarnir voru að lækningum við
^ skurðborðið í Rauðakrossvagninum þegar ít-
ölsku flugmennirnir hófu skothríðina á vagninn.
Tveir innfæddir hermenn voru skotnir til bana
á skurðborðinu.
Sænski læknirinn dr. Hylander hlaut vjel-
byssuskot í mjöðmina. Aðstoðarlæknirinn, dr.
Smith, var skotinn í andlitið. Hann er talinn
hættulega særður.
Sendiherra Svía í Addis Abeba hefir nú stað-
fest þá fregn að Italir hafi flogið svo lágt, að ekki
hafi getað hjá því farið, að þeir hafi sjeð Rauða-
kross-merkið á vagninum. Verði því að teljast að
árásin á Rauðakrossvagninn hafi verið gerð af
ráðnum hug.
Svörum ítala við ásökunum erlendra þjóða
vegna þessarar miskunnarlausu árásar verður
ekki betur lýst, en með spurningu ítalska blaðsins
,,Giornale di Italia“, sem spyr 1 dag hæðnislega:
„Halda Svíar að sprengjur vorar sjeu fyltar
með ilmvatni?“
Yfirleitt láta ítölsk blöð mjög
ófriðlega í dag og hafa í hót-
unum að herstjórn Mussolini í
Abyssiníu muni framvegís gxípa
til voðalegustu morðvoplia
vegna þess, að Abyssiníumenn
leiti hælis
krossins.
tjöldum Rauða-
Hótun þessi virðist eng-
an veginn vera út í bláinn,
því að fregn hefir borist
frá Asmara um það, að
birgðir af eiturgasi og eld-
sprengjum, sem þar voru
geymdar, hafi verið fluttar
inn í landið.
Þá bera ítölsk blöð fyrir sig
til afsökunar á loftárásinni
fregnina um afhöfðun ítalska
Hitler fylgir í kjölfar
Mussolini!
KHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Hitler er farinn að herða
á nýlendúkröfum sínum
Skeyti frá Hamborg herma
að Verslunarráð Hamborgar
hafi lýst yfir því, að nýlendu-
þörf Þjóðverja sje langtum
meiri en nokkurrar annarar
þjóðar.
Viðskiftaástandið í heimin-
um geti ekki batnað fyr en
Hitler hafi fengið nýlendur!
Pall
Carl Svíaprins,
formaður Rauðakrossins, sem
hefir fordæmt harðlega loftárás
ítal
a.
flugmannsins, sem varð að nauð
lenda nálægt Harrar.
Haile Selassie
mótmælir.
Þessari fregn hefir Haile Se-
lassie mótmælt harðlega.
Segir hann að ásökun þessi
sje uppspuni einn og sje fram-
sett til þess eins að finna átyllu
fyrir árásinni á Rauðakross-
vagninn.
Abyssiníukeisari hefir einnig
mótmælt því, að Abyssiníumenn
hafi notað ,,dum-dum“ kúlur,
sem bannaðar eru að alþjóða-
lögum. PáH.,;
Framh. á 6. síðu.