Morgunblaðið - 09.01.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.01.1936, Blaðsíða 1
Viknblað: Isafold. 23. árg., 6. tbl. — Fimtudaginn 9. janúar 1936. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Krossfararnir. Sýnd í síðasfa sinn í kvöld. ! Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Skemtiklúbburinn Carioca. Aðaldansleikur — Ballonakvöld. í Iðnó, laugard. 11. des., kl. 9 síðd. 6 manna lilfómsveit Aage Lorange spllar. Aðgöngumiðar og skírteini í Iðnó, föstudag og laugardag kl. 4—7. § LEIiHEIií flTUlIIUI „í annaö sinn“ eftir Sir James Barrie. Sýning í dag kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Sími 3191. Gerir fatnaðinn blæfagran silkimjúkan og ilmandi. Maðurinn minn og faðir okkar, Jón Guðmundsson, andaðist í Landal&tsspítala, 6. þ. m. Ragnheiður Kristófersdóttir og börn, Laugaveg 20 B. Það tilkynnist vinum og ættingjum að Konráð Björnsson frá Norðfirði, verður jarðsunginn, föstudaginn 10. þ. m., kl. 1 síðd. frá fríkirkjunni. Ragna Björnsdóttir, Bergþóra N. Magnússon, Viðey. Okkar hjartkæri faðir og tengdafaðir, Gunnar Gíslason frá Skjaldakoti á Vatnsleysuströnd, andaðist í gær. Börn og tengdabörn. Jarðarför, Jónasar Guðbrandssonar frá Brennu, fer fram frá dómkirkjunni, föstudaginn 10. janúar, kl. 2. Aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Þórarins Magnússonar, Ellý Magnússon, Benný Magnússon, Móðir og systkini. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Guðmundar Kristmundssonar. Guðrún Davíðsdóttir. Jóhanna Guðmundsdóttir. Matthías Guðmundsson. Valtýr Guðmundsson. Hvltkál. Rauðbeður, Gulrætur, Púrrur, og úrvals Kartöflur. Kjötbúð Reykjavíkur V esturgötu 16. — Sími 4769. Cocktail K i r s i b e r, græn og rauð, fást í jLiv&rpoo/^ Bækur Sagan um San Michele. íslensk fornrit, Egilssaga, Laxdæla og Eyrbyggja. Ennfremur úrval af nýjum bókum. Bókaverslun ] Þór. B. Þorlókssonar Bankastræti 11. Sími 3359. Ný}a Bfió Rauða Akurliljan. Aðalhlutverkin leika: MERLE OBERON og LESLIE HOWARD. Böm fá ekki aðgang. Tilkynning frá Speglinnm. Fyrsta tölublað 11. árgangs kemur út á laugardaginn. Sölubörn afgreidd, sem fyrr, í Bankastræti 11. — Nýir áskrifendur eru beðnir að gefa sig fram í síma 2702, helst fyrir miðjan dag á föstudaginn, svo þeir geti fengið blaðið um leið og aðrir. Gerist áskrifendur! Það sparar yður mikið ómak og auk þess 2 krónur á ári, samanborið við lausasöluverð. Myndlistaskólinn fyrir MÁLARA og MYNDHÖGGVARA. Einnig almenn teikning. Unnið eftir lifandi fyrirmyndum. Veitum tilsögn fólki á öllum aldri- Finnur Jónsson, Jóhann Briem, Ásmundur Sveinsson. Símar: 2460 og 2647. Almennur umræöufundur um áfengismálið verður haldinn í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík, föstudaginn 10. jan. kl. 8V2 síðdegis. Skorað er á andbanninga að taka til nráls. Aðgangur frjáls, meðan húsrúm levfir. Útbreiðslunefnd þingstúku Reykjavíkur. Reykvíbingar. §parið ykkur ómak. Jeg undirritaður tek að mjer dömu-, herra- og barna- klippingar í heimahúsum. Einnig á spítölum. Fyrsta flokks vinna. Sími 2502. \ JÓHANN JÓHANNSSON, hárskeri. (Áður hjá Óskari Árnasyni).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.