Morgunblaðið - 09.01.1936, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.01.1936, Blaðsíða 5
Fimtudaginn 9. jan. 1936. MORGUNBLAÐIÐ S Tolla- og skattabrjálæöi stjórnarflokkanna. Kaflar úr ræðu Jóns Auðuns Jónssonar um „Stóraskatt“ stjórnarinnar. Þegar „Stóriskattur“ var til 3. umræðu í efri deild á dögunum, flutti Jón Auðunn Jónsson ræðu, sem í voru marg- víslegar upplýsingar um tolla- og skattabrjálæði st j órnarf lokkanna. Birtist hjer kafli úr þessari ræðu: Ríkisútgjöld og útflutnings- verðmætið. Einasta verðmæti, sem þjóðin liefir til að greiða með innfluttar 'vörur og afborganir og vextir af erlendum lánum, eru útflutnings- vörurnar. Það er því rjett að bera saman ve/rðmæti útfl. vöru við hin beinu útgjöld ríkisins, eins og þetta hef- ir verið undanfarin ár. Það eru takmörk fyrir því, hversu mikl- ■um hluta útflutts verðmætis má verja til ríkisþarfa. Ef farið er • of langt í því, verða ríkisútgjöldin of þungur haggi á framleiðslu landsmanna. . Rjett er að athuga hver hlutföll liafa verið milli ríkisútgjalda og útflutnings síðustu tólf ár. 1 rík- isútgjöldunum eru hjer ekki tekn- ,ar með afborganir lána. Þessi Ihlutföll líta þannig út: Árið 1924 ca. 10% — 1925 — 12% — 1926 —__ 21% — 1927 — 19% — 1928 — 16% — 1929 — 21% — 1930 — 36% — 1931 — 35% — 1932 — 25% — 1933 — 26% — 1934 — 30% — 1935 áætlað ca. 32% Það má telja alveg víst, að til fþess að atvinnuvegunum ekki sje •of'þyngt, með ijtgjöldum til ríkis- þarfa, þá megi þessi gjÖld ekki fara yfir 20%. Jeg veit að öllum er ljóst, að 'tollhækkanir valda vöruhækkun ■og þar með aukinni dýrtíð. Jeg -hygg að verslanir verði ekki skað- lausar af innheimtu tolla, vaxta- tapi og vangreiðslum tollskyldra vara, ef þær leggjá minna á tollinn ■en sem nemur 50% af tollfjárhæð- inni. Tollvörur eru»oft lánaðar og 'lánin greiðast oft illa, þessvegna hygg jeg að álagningin þurfi að vera svo há se'm jeg hefi nefnt, er þá sjáanlegt að tollhækkunin veldur verulegri verðhækkun. Framsóknarmenn hafa viljað kenna Sjálfstæðismönnum í Reykja vík um dýrtíðina hjer í bænum og vilja telja mönnum frú um, að vegna dýrtíðarinnar í þessum bæ verði verkalaun að vera há og onnur hje'ruð landsins verði svo nð fylgja að mestu kaupgjaldinu j sem,það færir ríkissjóði eigi að nota í, sjerstökum tilgangi þar á meðal þessa: Til skuldaskilasjóðs vjelbátaeigenda 160 þús., mjólk- ----- urbúa 55 þús., greiðsla vaxta af hjer og þess vegna sjeu erfiðleik- fasteignalánum bænda 75 þús., ar framleiðenda meiri en vera greiðslu vegna ofviðristjóns á þyrfti. Þessir menn vita að ásök- Norðurlandi 60 þús., til iðnlána- un á hendur Sjálfstæðismönnum í sjóðs 25 þús., frystihrisa 20 þús. Reykjavík eT alröng en hitt er aft- og fóðurtrygginga 20 þús. krónur. ur á móti augljóst öllum, að með Þetta er og í beinu sambandi við skatta og tollahækkun þeirri, sem 1. gr. frumv. (skrumauglýsing- þeir nú ætla að samþykkja og áð- una). ur hafa í samvinnu við jafnaðar- í gær var útbýtt í þinginu menn fengið lögfesta, bæði 1928 breytingartill. fjárveitinganefndar og á tveim síðustu þingum eru við fjárlagarfumvarp stjórnarinn- þeir að auka dýrtíðina í Reykja- ar fyrir árið 1936 og kemur þá í vík og annars staðar og jafn- ljós að nefndin hefir tekið allar framt áð torvelda, eða gera ómögu þessar fjárhæðir á tillögur sínar. lega skattaheimtu bæjanna til eig- Hjer er því um að ræða alveg ein- in þarfá. stæða og í mésta máta óskamm- Þeir eru því í fjelagi við jafn- feilna blekkingartilraun frá héndi aðarmenn, nú og áður, að vinna flutningsmanna frumv, Ef fjárv.- þau óþurftarverk sem þeir, með nefnd hefði skilað fjárlagafrumv. röngu, hafa kent Sjálfstæðis- með tekjuhalla þá hefðu flutn- mönnúm um. ingsmenn haft tilliástæðu, fyrir þessari staðhæfingu, en nú, þégar Auknir erflðleikar bæjar- Og nefndin skilar fjárl.frumv. með sveitarfjelaga. um 130 þús. kr. tekjuafgangi þá Allir vita, að erfiðleikar bæjar-^er ekki einu sinni tilliástæða fyrir fjelaganna til tekjuöflunar eru þéssari einstæðu blekkingartil- slíkir, að ékki er fyrirsjáanlegt raun. hvernig þau komast fram úr erf- Jeg er viss um að engin þing- iðleikunum. Til þess að sýna fram nefnd, hvað þá ríkisstjórn, í neinu á liversu útsvörin eru orðin há og hjáleigulandi, livað þá ríki, sem taka mikinn hluta aflatekna hefði fjárhagslegt sjálfforæði, manna í bæjum, skal aðeins tekið annarstaðar en hjer á íslandi, eitt dæmi, sem sýnir glögt að hjer hefði gert sig seka um sííka pretti eru meir en litlir erfiðleikar á gagnvart löggjafarþingi. Með ferðum. þessu ér fallinn sá grundvöllur, Árið 1933 var tekju- og eigna- sem flutningsmenn hafa bygt á skattur til ríkissjóðs frá bæjarfje- tekjuaukaþörf frumv., að mestu lögunum eu þau eru þessi: Reykja- leyti. vík, ísafj., Siglufj., Akureyri, Ein af tilraunum frumvarps- Seyðisfj., Neslcaupst., Yéstmanna- flytjenda til þess að dylja hversu eyjar og Hafnarfjörður: þungbær tollahækkun frumvarps- um 1 miljón 260 þús. kr. ins er öllum almenningi í landinu Á sama tíma voru útsvörin hjá og hversu dýrtíðin eykst við toll- þessum sömu bæjarfjelögum: hækkunina er nú, að þeir segja að um 3 milj. 650 þús. kr. tollarnir verði þrátt fyrir liækk- eða um 290% hærri en tekju og trnina ckki meiri að hundraðshluta eignaskatturinn. a£ tekjum ríkissjóðs en þeir hafi f þremur þeirra, fsaf., Seyðisf. Verið á undanförnum árum. Jeg og Neskaupstað voru útsvörin um veit ekki hvað þeir meina með 8—900% hærri en tekju- og eigna-' þessu annag en það að fá fólk til skatturinn til ríkissjóðs. 'að trúa því að dýrtíðin eltki auk- Nú kemur öllum saman um að ist vig t0Hhækkunina, eða að vöru- hækkun tekjuskattsins komi harð- verðið liækki ekkert við tolla- ast niður á bæjarfjelögunum og hækkanir. torveldi þeim alveg sjerstaklega Þetta er röksemd, sem enginn að afla tekna með útsvörum, sjá getur blekt. Allir vita að verslan- þá allir að slík hækkun sem farið irnar verða að leggja toninn a er fram á með frumv. þessu mun voruna og vexti af tollfjárhæð- auka stórkostlega á vandræði um og verslunarkostnað, ekki ein- asta tollinn, heldur einnig um bæjarfjelaganna. j Jeg vil enganveginn neita því, 150% 41ag 4 tollinn, til þess að að ástæður geti verið til að leggja vera skaðlaús af innheimtu hans á hátekjuskatt eitt og eitt ár í' ! bili, en eina ástæðan sem getur llieimilað slíkt, er að fjeð sem inn kemur með slíkum skatti sje not- I að til þess að leysa varanleg vand- 'ræði ríkissjóðs svo sem til þess að borga af skuldum meira en gert er í venjulegum árum. Jafnframt verður að velja sæmilegt árferði til slíkrar aukaskattheimtu. | Blekkingar stjórnarinnar. j Flutningsmenn segja í greinar- gerð fyrir frumv. að tekjur þær og áhættu við að lána tollvöruna til viðskiftamanna. Aukin dýrtíð Er þá rjett að athuga hvað að- flutningstollarnir hafa numið miklu hundraðsgjaldi af inn- fluttum vörum síðan 1923, en þá var samþykt talsverð tollahækkun sem á næstu árum, 1924—1927 var varið til þess að afborga ríkis- skuldirnar og til þess að safna * Framh. á 6. síðu. I SfBRS . BruniniHKeflavik. Tileinkað harmþrungn- um foreldrum eftir slysið 30. des. 1935. Ijarðarför hinna látnu fer fram i dag Sem kærleikans haf jeg koma vildi, en kem eins og lítil alda. Jeg vildi að jeg uphaf og endi skildi og alvisku máttarvalda, svo gæti jeg frætt þá, sem megna ekki meira, svo mætti jeg hugró þeim hvísla í eyra, og lina þá kvöl, sem að kæfir tárin og kyssa barminn með dýpstu sárin. Hve lengi má barn í vöggu vera og vappa á þvegnum palli? Hve lengi má það við brjóstin bera, því bjarga frá hættum og falli? Hve lengi keipa þess leysa og laga og lofa og elska nótt sem daga? Hve lengi án sorga má fullorðinn ferðast úm fríða veröld og stöðugt gleðjast? Lengi, lengi, og brotsjórinn bíður. Barnið þitt færðu að klæða og annast. Sem skínandi morgunn skammdegið líður; í skólanum barnið vex og mannast. Og svo koma jól — það leiftrar, logar; ljóminn er ótal friðarbogar. Um heimilin smáu, úti og inni, er eridurspeglun af gleði þinni, Ýmislegt mátti mamma kaupa. Mikið var pabbi sæll og hýr að sjá nú börnin um bæinn hlaupa með brúður, vagna, kassa og dýr. Heyra þau fagnandi syngja sálma og sjá nú hvergi farartálma. En börnin sín falleg, fötin ný og foreldrahúsin björt og hlý. * * Og mamma að loknum degi háttar hópinn sinn, hún hefir kannske meir en nóg að gera. Að kveldi er þó altaf unninn sigurinn, og ánægð má hún hverja stundu vera. Engin kona á betra en margra barna móðir, megi öll börnin lifa og verða drengir góðir. Altaf ber hún ástina unga í hreinu hjarta. Yfir hennar kjörum er synd og skömm að kvarta. Því hvernig líður hinum sem harmasárin blæða, og hafa ekki barnið sitt lengur til að vakna. Ólífisund er aldrei hægt að græða. Þær elska ekki framar, bara sakna, sakna. Þær sjá ekkert frá sjer tárin byrgja traustið, trúin er döpur, komið blaðfátt haustið. Ekkinn sest að og rámur verður rómur, rósin er fölnuð, heimurinn er tómur. * * * Ilmur vors er horfinn, alt hið fagra þrotið. Illa varði hún barnið sitt frá slysum hjer á jörðu. Brjóstið fellur saman, bakið verður lotið, svo bíður hún sjálf dauðans með 'augnaráði hörðu, — þetta er hennar líðan, og faðir barnsins blíða byrgir hrukkótt andlit og minningarnar svíða. Elsku hjartans Guð! Þú einn mátt fyrirgefa óttaslegna og sorgmædda fólksins þjáning sefa. En hvar er litla Sólveig með sólarbros á vanga? Með söknuði í barmi við spyrjum daga alla. En á hinsta kveldi er við leggjum vegu langa að leita hver að sínu, synjar drottinn valla, en gefur okkur aftur gleðina og trúna, og góðu hjartans börnin sem okkur vantar núna. Það er því æðsta listin þolinmæði að þreyja, því það fáum við öll, þó seinna verði, — að deyja. G. St.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.