Morgunblaðið - 10.01.1936, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.01.1936, Blaðsíða 3
Föstudagiim 10. jan. 1936. MORGUNBLAÐÍÐ 3 9* Þangað jeg vera kominn! KHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL M ORGUNBL AÐSINS. Vetrarleiikir Olympsleik- anna fara í hönd og enginn snjór á meginlandi Evrópu! Brumhnappar trjánna eru farnir að sprringa út í fjall- lendi Austurríkis, þar sem alt er venjulega þakið snjó á .þessum tíma . árs, og þar sem . . skíSa-íþrótta- menn hvaðanæfa úr Evrópu eru vanir að iðka íþrótt sína. Skíðamennirnir skima eftir snjóskýjum en árangurslaust. í Tjekkóslóvakíu syngur lævirkinn, eins og á miðju sumri o g í Ungverjalandi breiða syrenumar út blóm sín. Þannig er veturinn á meg- inlandi Evrópu, mildari, en nokkru sinni fyr. Páll. Nú blanda bílstjórar bensínið með olíu! Fórst „Kjartan Olafsson á Syðrahrauni? Baráttan gegn' bensínskatt- ínum. Regnið kom Abyss infumönn- um að liðiJ e Makale-herlína ítala í hættu. T3 EGNTÍ MABILIÐ sem nú er byrjað á norSurvígstöðvunum er talið muni geta staðið yfir í þrjár vikur. Þetta er eitt af hinum svo kölluðu minni regn- tímabilum. ítalski herinn á Tembienhá- sljettunni hjelt, að regnið hefði stöðvað Abyssiníumenn og kom árás Abyssiníumanna því al- gerlega á óvart. ítalir hörfuðu undan á óskipulögðum flótta, og veittu ekkert viðnám. Fregnin um það að Abyssin- íumenn hafi náð allri Tembien- hásljettunni á sitt vald hefir nú verið opinberlega staðfest í Addis Abeba. Her ítala á Makale-herlín- unni stafar nú mikil hætta af framsókn Abyssiníumanna und- ir forystu Ras Simbra. Dronning Alexandrine er vænt- anleg liingað frá útlöndum í kvöld. Síðan bensínið bækkaði í verði hafa bílstjórar reynt hjer, að því er blaðið frjetti í gær að blanda steinolíu saman við bensínið, er þeir nota á bílana. Er það eink- um olía, sem ætluð er til dráttar- vjela, er þeir nota. Hún kostar 19 aura lítrinn. En bensínið er nú í 35 aurum líterinn, kostaði áður 30 aura. Ef hægt er að nota olíu að y3 á móts við % bensíns, þá verður enginn kostnaðarauki við rekstur bílanna, enda þótt ben- sínskatturinn hafi verið tvöfald- aður. Jarðarfarir þeirra er fórust í Keflavíkur- brunanuum. Kollaverkfall i Bretlandi í bessum mánuði? ; Hættulegir blindboðar í Faxaflóa. Verkamenn heimta 2. shillinga kauphækkun. A t vinnurekendur bjóða ’/z shilling og einn shilling. Tunglmyrkvinn færði blökku- mönnunum nýjar vonir. Þegar bátar eða skip hverfa með skipshöfn, verður mönnum ; tíðrætt um, með hvaða hætti ' slysið bafi borið að höndum og hvar. Hlutir úr skipum reka á land, sumir þekkjast, en aðrir benda ekki á neitt ákveðið. —• | Vindstaða, þegar slysið varð og eftir, getur gefið skýringu þeg- ar farvið rekur á land, en vissa um slysið fæst aldrei, þar sem enginn, sem horfði á kemur fram til frásagnar; verður því alt getgátur einar. Hinn 11. febrúar 1922, J^OLANÁMUMENN London, 9. jan. FB. Sagt er, að abyssinskir hermenn telji túngmyrkvan í g»r sigur- ^ bátar . fiskir65ri, i boöa, og sjen hmir kampakatustu ; yfir honum. Þá er talið, & annar Njáll frá Reykjavík, með , n „ r I * t 5 mönnum,hinn Hera frá Akra- . Bretlandl hafa \ nprSurv,gstoSvmmm hati akrss; nesi með 6 mönnum. Ta]ið íar krafist kauphækkunar,;msksr llers''eltlr tkSlst » stal1 1 vist, a5 þessír bátar hafi farist sem nemur 2 shillingum gærkvöldi Og notað tunglmyrkv- & s^r&hrauni á da«. ían tn Þess að .íki Skyldi heT\t i Hinn 14. desember s.l. hvarf ' Kauphækkunin verði^g^™ >eSS1 re?n er | Akranessbáturinn Kjartan Öl- jöfn í öllum kolahjeruð-i Keflavík, fimtudagskvöld. Á miðvikudaginn fór fram jarð- árför Guðrúnar Eiríksdóttnr, Vall argötu 7 hjer í Keflavík. Var fyrst kveðjuathöfn hjer í Keflavíkurkirkju, en að henni lok- inni var haldið til Utskálakirkju og var Guðrún heitin jarðsungin í Utskálakirkjugarði. Síra Friðrik Friðriksson, er þjónar hjer til bráðabirgða í for- föllum síra Eiríks Brynjólfssonar, flutti ræðu í báðum kirkjunum. í dag voru jarðsungin hjer Kristín Halldórsdóttir Brunnstíg 1, Anna Guðmundsdóttir Hafnar- götu 45, Árni Júlíusson, Hlíð, Borgar Björnsson Kirkjuveg 4, Guðhjörg Sigurgísladóttir, Klapp- arstíg 4 B, Loftur Kristinsson Kirkjuvdg 4, Solveig Gnðmunds- dóttir, Hafnargötu 2. Athöfnin hófst með bæn og kveðjuorðum á heimili Júlíusar Vigfússonar að Hlíð í Ytri-Njarð- víkum, kl. 11 y3 f. h. Því næst fór fram skírn og bænarorð flutt á Eeimili Guðmundar Gíslasonar, Hafnargötu 45. Um kl. 1 miðdegis var þessi lík- fylgd komin að kirkjunni, en þar biðu kistur tvær. í annari þeirra voru leifar Kristínar Halldórsdóttur og son- arsonur hennar, Borgars Björns- sonar. En í hinni kistunni voru leifar harnanna Guðbjargar, Lofts og Sólveigar. Systir Borgars var -skírð í kirkj- unni, áður en greftrunarathöfnin byrjaði. Ræður fluttu þar þeir dr. Jón Helgason bisknp og síra Friðrik Friðriksson. Auk sálmanna var sungin í kirkjunni „Kveðja frá foreldrum" Framh. á 6. aíðu. um Stóra-Bretlands. i ' Kolanámueigendur hafa nú boðist til þess að hækka dag- launin um 1 shilling í þeim hjeruðum, sem vinna kol fyrir heimamarkaðinn, en hálfan shilling (6 pence) í þeim bjer- uðum sem vinna kol til útflutn- ings. Þesfau boði hafa námu- verkamenn hafnað. Segj- ast þeir munu halda fast við fyrri kröfur sínar. — Námumálaráðherra Breta hefir neitað verkamönnunum um fjárhagslegan stuðning og koma með því í veg fyrir kola- verkfall, sem nú vofir yfir. Talið er að verkfallið kunni að hef jast þ. 27. janúar. I Ákvörðun um verk- fallið verður tekin ; 24. janúar. _____ LRP 9. jan. FÚ. Framkvæmdaráð námumanna hefir ákveðið að fresta því, að senda út tilkynningar um verk- fall, þangað til að haldinn hef- ir verið almennur fulltrúafund- ur, sem ákveðinn er 24. þ. m. Þá hefir og verið ákveðið að námueigendur og námu menn haldi með sjer sam- I i eiginlegan fund 23. þ. m. | Tilkynning um þetta efni var| birt að loknum tveggja stundaj viðræðum í dag milli beggja málsaðila, og eftir að fulltrúar námumanna á fundinum höfðu gefið framkvæmdaráðinu skýrslu um hann. Snorri goði lcom af veiðum í fyrrinótt með 2700 körfur fiskjar og fór í gær áleiðis til Englands 1 með aflauti. Myndir af Mussolini tættar f súndur! Uppreisn Tyrolbúa KHÖFN í GÆR. MORGUNBLAÐSINS. EINKASKEYTI TIL „Daily Telegraph“ í Lon- don skýrir frá því, að fimm hundruð hermenn úr tyr- ólsku Alpasveitinni hafi neit- að að fara til Abyssiníu. Hermennirnir tættu í sund- ur myndir af Mussolini, og tróðu þær undir fótum. Ljetu þeir all-ófriðlega. — Neyddust liðsforingjar Mussolini að lokum til þess að beita hörku og reka her- mennina um borð í skipið, með skammbyssu í hönd. —- Tveir hermenn voru skotnir til bana. ftalska stjórnin hefir mót- mælt þessari fregn og segir að hún sje runnin undan breskum rótum.Tyrólsku her- mennimir hafi þvert á móti haldið af stað í ófriðinn í mikilli hrifningu. Fregn þessi er runnin frá Innsbruck í Sviss. Frá Þýska- landi kemur fregn, er hermir, að 200 hermenn frá Tyról hafi strokið yfir til Bayern, til þess að komast hjá her- þjónustu í Afríku. Nú munu vera 3000 tyr- ólskir strokumenn í Bayem. Páll. afsson og með honum 4 menn. Það var í rokinu mikla. Eftir slysið, rak eitthvað af farvið í Leiru, sumt merkt M.B., en einkennisbókstaf vantaði, en Kjartan Ólafsson var merktur M.B. 6, en vegna vindstöðu, sem hjelst norðan, ætla sjó- menn, að það sem á land rak hafi verið úr Kjartani Ólafs- syni og hann því farist fyrir innan Skaga og þá líklegast á Syðrahrauni og má jafnvel telja það víst, þegar alt er át- hugað. Syðrahraun. Hin langa þögn um Syðra- hraun hjer í Faxaflóa má merkileg heita og gegnir furðu, hvað lítið er minst á þennan hættulega stað, sem líklega hefir orðið fleirum að bana en menn hyggja. Faxaflóafiski- menn ættu að athuga kortið vel og festa í minni, hvernig Hraunið er og hve víðáttumik- ið, þar sem kollur þess, með um 11 metra dýpi er aðeins 9y<í sjómíla á stefnu V%S. frá Akranesi á Garðskaga. j Venjuleg leið fyrir Skaga frá Akranesi er VV4S og liggur hún yfir hraunið. Stefna imlli hrauna frá Akra- nesi vestur eftir, er VtN)4N. Vilji menn fara fyrir sunnan Syðrahraun, er stefna frá Akra- nesi á Keflavík eða SV.tVV^V. Sje annað hvort haldið fyrir sunnan eða norðan Syðrahraun er rjett að sigla frá Akranesi 11—12 sjómílur, áður en beygt er. (Stefnur misvísandi). Stefn- ur eru uppgefnar af Sjómæl- ingadeild ríkisins og ættu fiski- menn að glöggva sig vel á þeim og athuga áttavita sína. Á þeim geta verið skekkjur, en þær eru lagfærðar og eiga að lagfærast verði menn varir við, að átta- viti sje eigi rjettur. í Framhald á 6. síðu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.