Morgunblaðið - 10.01.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.01.1936, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 10. jfen. 1936. 7 21 árs kosnmga- aldur í Stórfeldar breyt- ingar á stjórnar- skránni. TM" O R S K A ríkisstjórnin ^ hefir lagt fyrir stór- þingið stórfeldar breytingar- tillögur á stjórnarskrá Norð- manna. Samkvæmt tillögunum verð- ur hægt að samþykkja stjórn- arskrárbreytingarnar til fulln- ustu á því þingi, sem fær þær fyrst til meðferðar. Kosningarjettur og kjörgengi verða færð niður. Kosninga- rjetturinn hefir fram til þessa miðast við 23 ár, en færist samkvæmt tillögunum niður í 21 ár. Kjörgengisaldurinn fær- ist úr 30 árum í 25 eða 23 ár. Þá fær stjórnin heimild til þess að segja embættismönnum upp störfum, þegar um niður- lagningu embætta er að ræða. Ennfremur að flytja á milli embætta, að dómurum undan- teknum. Loks er ráð fyrir því gert í lögunum, að konur hafi jafnan rjett og karlmenn til allra embætta. Vcrslunarflod Norðmanna. Samkvæmt skýrslum „Sjö- fartskontoret“ eða siglingamála skrifstofunnar voru 3.940 skip í verslunarflota Norðmanna við áramótin síðustu. Smálestatala flotans er yfir 4 miljónir. Við- bót (netto) í fyrra 22 skip og var smálestatala þeirra 81.466 smálestir. (NRP—FB). Dagbók. Veðrið í gær: N- og NA-átt um alt land, allhvöss og víða hvöss. Sunnanlands er bjartviðri en snjó- koma á N- og A-landi. Frost 5—11 st. Yfir N- Irlandi er mjög djúp og víðáttumikil lægð, sem hreyf- ist NA-eftir. Veldur hún hvassri S-átt með hlýindum og mikilli rigningu um Bretlandseyjar og alt norður um Færeyjar. En hjer á landi lítur út fyrir hvassa NA- eða N-átt næstu dægur. Veðurútlit í Rvík í dag: Hvass N. Úrkomulaust. Teikniskólinn sem hefir starfað tvo undanfarna vetur við góða aðsókn, getur nú tekið á móti nokkrum nýjum nemendum. — Kennarar skólans eru þeir Mar- teinn Guðmundsson og Björn Björnsson. Innbrot var framið í fyrrinótt í rammaverkstæði versl. „Katla“ við Laugavejj. Hafði hurð verið opnuð, öllu umrótað á verkstæð- inu, en engin merki sáust til þess að neinu hafi verið stolið. Skautaíþróttin í Hafnarfirði. Mikil áhugi er nú fyrir vetrar- íþróttum hjá unga fólkinu í Hafn- arfirði, og þá sjerstaklega fyrir skautaíþróttinni, enda hægast að Noregi. stunda hana nú. Mikið fjör hefir verið í Skauta- og skíðafjelagi Hafnafirðinga í vetur og er það því fjelagi aðallega að þakka að fólk hefir nú feugið áhuga á skauta- og skíðaferðum á ný. Um síðustu helgi var fjöldi af ungu fólki á skautum á tjörninni 'fyrir neðan Setberg og á öðrum skauta- svellum nálægt bænum. Síðastlið- ið laugardagskvöld voru kyntir langeldar á svellinu, þar sem flest fólkið var samankomið og mynd- uðu eldarnir stafina S og H (Skautafjelag Hafnarfjarðar). — Var þarna mjög fjörugt og skemti le'gt og mun unga fólkið í Hafnar- firði ekki liafa fengið betri nje hollari skemtun á þessum vetri. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Brú- arfoss er í Kaupmannahöfn. Detti- foss för frá Hamborg í gær áleið- is til Leith. Selfoss fer til Leith, Antwerpen og London í kvöld. Eiuar Markússon ríkisbókari lætur nú af starfi sínu vegna ald- urs. Magnús Björnsson, sem verið liefir aðstoðarbókari, he'fir verið skipaður ríkisbókari frá 1. febrú- ar. Áfengismálið. Almennur um- ræðufundur um það verður í G.- T.-húsinu í kvöld og hefst kl. 8%. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína, ungfrú Gunn- þóra Magnúsdóttir, starfsstúlka í þvottahúsi Landsspítalans og Guð- mundur Magnússon, fiverfisgötu 100. — Ennfremur hafa opinber- að trúlofun sína á Akranesi, ung- frú Steinunn Ingimarsdóttir og Halldór Jörgehsson. Jólatrjesskemtun hefir Trje'- smíðafjelag Reykjavíkur í Iðnó í kvöld. Hefst.skemtunin fyrir börn- in kl. 5, en dans fyrir fullorðna kl. 11. Lögrjetta. Seinna liefti 30. árg. er komið út. f því er fyrst Um víða veröld (5 greinar) eftir Vilhjálm Þ. Gíslason, Frá aldar- afmæli Matthíasar Joehumssonar (kvæði og 2 greinar), Frá Litla- Fjalli, sögukaflar og náttúrulýs- ingar frá Sviss eftir Þorstein Jósefsson, Sigurðar kviða Fáfnis- bana VI. eftir Sigurjón Friðjóns- son (7 kvæði), Gríma, skáldsaga úr verstöð, eftir Theodór Frið- riksson, Raforkumál íslendinga, eftir Martein Bjarnarson, Kvæði eftir Guðm. á Sandi og Þorstein Gíslason. Atvinnuleysisskráning fer fram hjá Iðnsambandi byggingamanna, dagana 11.—14. janúar. Þar eiga að skrá sig allir atvinnlausir menn innan sambandsins. Þýskunámskeið Germanía hefst í kvöld kl. 8. Kennari verður sendi kennarinn þýski, dr. Iwan. Kenslu gjald fyrir 25 kenslustundir verð- ur 25 krónur. Árshátíð Stýrimannaskólans verður haldin n. k. laugardag í Oddfellowhúsinu. „Káta ekkjan“, kvikmyndin, sem Gainla Bíó sýndi um jólin verður sýnl í kvöld vegna fjölda áskor- ana, sem bíóstjóranum hafa borist frá mönnum, sem ekki höfðu tæki- færi til að sjá myndiua, er hún var sýnd. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar við Skúlagötu, gegnt Sænska frystihúsinu, tekur á móti gjöfum til starfsseminnar alla virka daga kl. 10—12 f. li. 0g kl. 1—6 e. h. Spegillinn kemur út á morgun. „Rauða akurliljan", hefir verið sýnd í Nýja Bíó síðan á, nýársdag og ber öllum saman um að þetta sje einhver hin be'sta mynd, sem hjer hefir verið sýnd. Sjerstaklega róma menn þó hinn snildarleik teslic Howard, enda er leikur hans me'ð þeim langbesta, sem hjer hefir sjest á kvikmynd. Rauða akurliljan verður sýnd í síðasta sinn í kvöld. ísfisksölur. í gær seldu þessir togarar í Englandi: Leiknir í Hull 840 vættir fyrir 1007 stp. Venus í Grimsby 900 vættir fyrir 1192 stpd. og Ólafur, einnig í Grimsby, 791 vætt fyrir 879 stpd. Músíkklúhburinn ætlar að halda nýársskemtun á laugardaginn kemur og hefst skemtunin kl. 10 með því að hljómsveitin leikur nokkur lög. Um kl. 11 ,kemur danshljómsveit, sem leikur undir dansinum. Þeir, sem ekki dansa geta fengið spilaborð, en þeir taki með sjer -spil. Hljómsveit hótels- ins verður í þetta skifti gestir klúbbsins og þess vænst, að fje- lagsmenn fjölmenni til þess að sýna hljómsveitinni þakklátssemi sína, fyrir það ómetanlega starf, sem hún liefir unnið fyrir klúbb- inn. Peningagjafir til Vetrarhjálp- arinnar: Safnað af skátum á þrett ándabrennu Knattspyrnufjelagsins „Fram“, kr. 152,85, N. N. 5 kr., N. N. 50 kr., N. N. 50 kr., Frá starfs- fólki skattstofunnar kr. 56.50. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálp- arinnar, Stefán A. Pálsson. Keflavíkursamskotin; Frá A. M. J. 5 kr., Stjörnukíki 2 kr., Kristín 10 kr., M. S. 30 kr., L. S. 5 kr., Baddi, Lalli, Bóbó 15 kr., Ó. H. 5 kr., Nís 3 kr., Frá starfsfólkinu í Súkkulaðiverksmiðjunni Freyja 120 kr., 3 bræður 10 kr., K. 50 kr. Gjafir afhentar Mæðrastyrks- nefnd fyrir og um jólin: Áður auglýstar kr. 853.85. Ennfremur: afh. G. Ásmuncls.: Frá Þ. Guð- jónsd. 50 kr., Guðm. Þorsteinss. 15 kr., Þorleifi Þorleifss. 20 kr. Afh. Nýja dagbl.: S. M. 15 kr., Guðm. í Austurhlíð 10 kr.,S. B. 25 kr., Afh. dagbl. Vísi: 17 kr. Afh. Unni Skúlad. Hj. 50 kr., Á. & Addí 20 kr., K. E. 15 kr. Afh. Aðalbjörgu Sigurðard.: N. N. 140 kr., A. B. 10 kr., S. B. 100 kr., A. J. 25 kr., Jón Hallgrímsson 10 kr., Völund- ur li.f. 250 kr., N. N. 10 kr., í brjefi 5 kr. Afh. í safnkassa í Búnaðarbanka kr. 6.10, í kassa í Útvegsbanka kr. 15,30, í kassa hjá „Pennanum“ kr. 42,05, í kassa hjá Árna Björnssyni 25 kr. Afhent í Þingholtsstræti 18: Kona í Skerjafirði 5 kr., Bíbí 10 kr., Systur 5 kr., N. N. 10 kr., Imba 5 kr., systur 5 ltr., ungur alþýðu- flokksmaður 10 kr., ónefndur 4 kr., Sv. Þórliallsd. 10 kr., ónefnd kona 2 kr.,- Kristín 3 kr., M. K. 5 kr., T. 3 kr., Olíuverslun íslands 100 kr., F. 5 kr., G. F. 20 kr., ónefndur 10 kr., Steini 5 kr., Sirrí, Sonni og Bóbó 30 kr., Dú. — G. fl. 25 kr., N. N. 5 kr„ M. Randoup, litli harmonikusnillingurinn 2 kr., G. Kr. G. 10 kr„ E. A. 5 kr„ H. L. II. 30 kr„ N. N. 2 kr„ Nenna og Lilla 10 kr„ N. N. 25 kr„ N. N. 50 kr„ Þ. A. 5 kr„ N. N. 15 kr„ frá 4 10 kr„ M. J. 5 kr„ N. N. 5 kr„ Dísa 5 kr„ N. N. 5 kr„ P. Þ. 5 kr. Ennfremur matarpakkar frá ónefndum kaupmanni og frá Þor- leifi Þorleifss., smjörlíki og plöntu feiti frá „Smára“, fataböglar (til viðbótar áður augl. fötum): Frá frú Hafstein, Mörtu Jónasd., Sig. íðnsamband byggingamanna. Atvinnuleysisskráning. Samkvæmt 29. gr. laga fyrir Iðnsamhand byggingamanna, fer fram skráning atvinnulausra sambandsmeðlima á skrifstofunni í Suður- götu 3. — Skráningin stendur yfir frá 11.—14. jan„ að báðum dögun- um meðtöldum, kl. 10—7 daglega. Menn eru ámintir um að vera undir það búnir að geta gefið þær upplýsingar, sem krafist er við idTnpTvna atvinnuleysisskráningu. Reykjavík, 9. jan. 1936. Ólafur Pálsson. Fyrirliggfandi: Appelsínur Valencia do. Navel. s Vínber. Laukur. j; Eggert Kristidnsson & Co. Sími 1400. v4<U ; . -~r.: .• »*„•'!■)• Kristóferssyni, H. Th„ M. P„ Nýja Dagbl. (afh. á skrifst. blaðsins), Ellert Sölvasyni, Láru Einarsd., Siggu litlu, Sverri, Sigr. Metúsal- emsd., systrum, Lilju Hjaltad., Þórði Pjeturssyni (skófatnaður), ungum alþýðuflokksmanni 1 re'gn- kápa, Svövu, Halldóru (1 undir- sæng), ónefndum (4 pakkar fið- ur), og margir nafnlausir fata- böglar. Ennfremur þessi vísa með peningasendingu í brjefi frá G. F„ (augl. ofar): „ITppfylt væri ósk mín best ef sú yrði hending, að lenti þar, sem þörf er mest þessi litla sending“. Kærar þakkir. — Nefndin. Útvarpið: Pöstudagur 10. janúar. 8,00 -ísíenskukensla. 8,25 Þýskukensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Ljett lög. 19,45 Frjettir. 20,15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,30 Kvöldvaka: a) Jónas Þor- bergsson útvarpstj.: Guðný Jónsdóttir í Klömbrum (100 ára minning); b) Böðvar frá Hnífs- ................... . 1 ... ! dal: Saga; c) Jósep Jónsson frá Melum: Um Stefán Helgasön flakkara. — Ennfremur song- lög og hljóðfæraleikur (Út- varpshljómsveitin). Skattarnir í Ameríku eru að drepa alt. Mr. J. P. Morgan hefir dvalið langdvölum í Evrópu, en er ný- lega kominn vestur um haf. Höfðu j blaðamenn þá tal af honum. Bar j hann þá saman ástandið í Eng- jlandi og Bandaríkjunum, og 1 sagði að í Englandi væri alt í upp- gangi vegna þess að stjórnin láti viðskiftin afskiftalaus og hlaði ekki sköttum á þau.En ef Banda- ríkjastjórn lækkaði ekki skattaná stórkostlega og útgjöld ríkisins, þá mundu allir vera orðnir öreiga í Bandaríkjunum eftir 30 ár. — Einar, sagði ung stúlka, sem horfði á knattspyrnukeppni í fyrsta skifti, ,hvað þurfa menn lengi að leika „halfback“ til að vinna sig upp í að verða „back“T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.