Morgunblaðið - 10.01.1936, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstndaginn 10. jan. 1936.
Þegar Sir Samuel Hoare gekk
grátandi af þingi.
SIR SAMUEL HOARE fór grátandi út úr þingsaln-
um, er hann hafði lokið varnarræðu sinni fyrir sátta-
tillögum þeirra Lavals og hans sjálfs.
FRAMAN af ræðu
sinni var Sir Sam-
uel ósnortinn, og hafði
talað, eins og mannleg-
ar tilfinningar ættu
sjer engan stað í vöm
þeirri, sem hann var að
flytja í þinginu. Hann
var kaldur eins og ís-
inn, sem hann hleypur
á skautum á, með
svo mikilli ánægju.
— En þegar hann
fór að skýra frá því,
hvers.vegna hann lagði
niður embætti, kom það
í ljós hve mjög hann
tók nærri sjer, að hafa
mist traust þjóðar
dinnar.
„En hin grimma
staðreynd blasti við
mjer, sagði Sir
Samuel — og hjer
þagnaði hann og
greip hendi um Sir Samuel Hoare er alkunnur skautamaður.
hann ræðu íjGtenf, sem jók mjög á
frægð hans, þar sem hann mælti
með endurskiftingu hráefnaland-
anna í heiminum.
Orðstír thans varð minni, af af-
skiftum hans af Abyssiniudeilunni,
einkum e'r fór að líða á ófriðinn.
Sir Samuel sagði frá því í veislu
nýlega, að hann hefði veðjað um
það, að hann myndi aldrei verða
utanríkismálaráðherra.
Hann hefði veðjað við sendi-
herra erlends ríkis í ,London, og
Sir Samuel sagði frá þessu til
þess að sýna, að hann hefði aldrei
búist við slíkri virðingu.
Hann sagði að hann ætti ávísun-
ina — upp á einn shilling — í
ramma umgerð.
Útförin
i Keflavík.
Framhald af bls. 3.
er Ágúst Jónsson hafði ort í til-
efni þessa sorgaratburðar.
Kirkjan yar svo þjettskipuð
fólki, sem verða mátti, og urðu
margir, sem þangað komu frá að
höku sjer, eins og Mynd þessi er tekin í Sviss fyrir skömmu og , hverfa.
hann væri að missa sjestSir Samuel vera að binda á sig skautana Yfir athöfninni hvíldi látleysi,
jámhörðu ! °" sorgblandinn alvöruþrungi.
á sjálfum í Samúðarskeyti til aðstandenda
konu Gamaliels
: fram á morgun.
Jónssonar fer
hina
stjóra
sjer —
traust
minnar. !
Rödd hans var breytt. .Það var j
komin einhver hátíðlegur, óvænt-
ur, nýr blær í hana, sem leiddi
til þess, að þingmenn ,litu snögg-
lega til hans, eins og þeim væri
órótt. Lady Astor, sem sat beint
andsþænis honum, ,fór að leika j
órólega við fingur sjer. Sir Austen ,
Chamberlain, sem sat við hlið
hans, rjetti meir úr sjer og horfði j
beint fram fyrir sig. í þingsaln-
um ríkti vandræðaleg þögn.
Sir Samuel gerði stutt hlje' á berlain lagði hendina á öxl hans
ræðu sinni, þvínæst sagði hann og hvíslaði einhverju að honum.
með óeðlilegum áherslum, eins og Nokkrum augnablikum ,síðar stóð
honum væri örðugt um mál: hann upp og gekk niður þrepin Framhald af bls. 3.
„Undir eins og jeg varð var við, og sneri til dyranna.
að jeg hafði ekki að baki mjer Mr. Attlee, foringi sósíalista sín og til eru þeir sem sjeð hafa,
þenna almenna stuðning, bað jeg var þá að tala, en gerði nú hlje á Þarann a þeim koma upp úr í
forsætisráðherrann, án þess að ræðu sinni. sogunum.
mokkur .maður hvetti mig til þess, Þingmannahópur, sem stóð í Æskilegt væri, að þeir sem,
að veita mjer lausn frá embætti". vegi fyrir dyrunum, vjek úr vegi a® Þeita ma> ^ara daglega þessa
fyrir Hoare. Allir gengu til hlið- ^e*®’ yúdu gefa þær upplýsing-
ar, svo að ,hann gæti gengið ó- ar °S bendingar, sem hjer
hindraður leiðar sinnar. Þjónn kunna að vanta og sjófarendum
opnaði fyrir honum hina þungu mæ^ti að gagni verða, og
„að jeg hafði ekki hann ætlaði að setjast. En hann hinna látnu bárust frá þingmanni
meginhluta þjóðar rjetti úr sjer aftur og sagði: kjördæmisins, Ólafi Thors og frú
Nú er ekki annað eftir, en hans, prófastinum síra Bjarna
að óska ■■.. eftirmanni mín- Jónssyni. Hólmfríði og Geir G.
um .... hver sem það knnn Zoega, Guðm. Kristjánssyni kaup-
að verða .... alls góðs geng- manni og frú hans.
is .... í því vandasama verk- i Ríkisstjórnin sendi blómsveig.
efni .... seas. nú verður lagt En frú Anna Hallgrímsson o. fl.
fyrir hann .... og jeg get sendu blóm til að skreýta kirkj-
ekki bætt öðru við en því, una og kisturnar.
.... að jeg vona að homum! Jarðarför Þóru Eyjólfsdóttur,
muni .... takast betur ....
en mjer hefir tekist.
Hann settist . og gróf andlitið í
höndum sjer. Sir Aústen Cham-
Syðrahraun.
1 stórsjó segja Hraunin til
Kraftarnir að þrotum.
Enn varð þögn, að þessu sinni
mun lengri. Hann krosslagði arm-
ana og rjetti úr sjer, eins og hann hurð.
yseri að reyna að safna síðustu j Þegar hann
kröftunum ,til þess að kæfa til- hjá þingmannahópnum gróf hann Þrýtur^ til botns í aftökum.
finpingarnar, sem nú ætluðu að andlit sitt aftur í höndum sjer og
gleyma aldrei að Syðrahraun
var kominn fram er hættulegur staður og að þar
hraðaði sjer burtu af þeim vett-
Reykjavík, 9. jan. 1936.
Sveinbjörn Egilson.
bera hann ofurliði.
„Jeg það forsætisráðherrann", vangi, þar sem frægð hans hafði
helt hann áfram, og dauðaþögn ' verið mikil, fyrir svo stuttu síðan. Ekkert vjelstjóranámskeið var
ríkti J þingsalnum, „að veita J * haldið á ísafirði af Fiskideild
mjer lausn frá embætti, vegna j Sir Samuel Hoare var utanrík- Vestfirðinga á síðasta hausti, eins
þess að mjer þótti, sem jeg gæti ismálaráðherra í sex mánuði. °g getið er um í Morgunblaðinu
ekki borið .... þunga .... og J Hann var flugmálaráðherra frá Þ- m. Mun hjer vera átt við
áhrifavald , .... á alþjóðaráð- því 1922—’24 og frá því í nóv.
stefnur, neúia að . . . . baki mjer , 1924—’29. Indlandsmálaráðherra
.... stæði meginhluti .... al-|var hann frá ,1931—’35 og gat
menningsálitsins .... í þessu sjer þá heimsfrægð fyrir Indlands-
landi“. , löggjöfina, sem hann bar í þing-
Tár fellu niður harnaða andlits-' inu fram til sigurs.
• ° '
drætti hans. 1 júní í ár varð hann utanrík-
Eitt andartak virtist eins og ismálaráðherra. 1 september flutti í blaðinu í gær.
mótornámskeið Fiskifjelagsins,
sem var haldið á ísafirði um þetta
leyti og lauk nú um áramótin.
Fiskifjelag.
Benedikt Steingrímsson skip-
stjóri verður hafnarvörður á Ak-
ureyri frá 1. mars að telja, en ekki
Akranesi, eins og misprentaðist í
Jónas Guðbrandsson
\
frá Brennu.
í dag verður til moldar borinn
Jónas Guðbrandsson steinsmiður
frá Brennu. Hann var fæddur í
Reykjavík 13. janúar 1852, and-
aðist 31. des. s. 1. og varð því
hartnær 84 ára að aldri.
Foreldrar hans voru Guðbrand-
ur Guðnason, ættaður úr Mýrdal
og Ragnlieiður Pálsdóttir, ættuð
úr Reykjavík. Var Guðbrandur
fyrsti maður, sem fekst hjer við
plægingar með hestum, byrjaði á
Nýja túni, en annars stundaði
hann grjótvinnu og daglauna-
vinnu. Þeim Guðbrandi varð sex
barna auðið og er nú aðeins eitt
þeirra á lífi, Málfríður, komin
hátt á níræðisaldur.
Á æskuárum stundaði Jónas
sjómensku, bæði á opnum bátum
og þilskipum, var t. d. á fyrsta
þilskipinu, „Reykjavík" hjá
Markúsi heitn. Bjarnasyni, og var
orðinn stýrimaður hjá honum eT
hann Ijet af sjómensku. En jafn-
framt sjómennskunnistunduðuþeir
Brennubræður, Jónas og Magnús
(d. 1912) grjóthögg og steinsmíði
og gerði Jónas það síðar að aðal-
atvinnu sinni. Voru þeir bræður
um langt skeið meðal athafnamestu
iðnaðarmanna hjer í bænum, og
þóttu bera af flestum öðrum á
þeirri tíð fyrir myndarskap í verk-
um, samviskusemi og reglusemi í
hvívetna. Var jafnan til þeirra
leitað ef vandasöm verk varð að
vinna, sem trúmensku þurfti til.
Jónas var mjög bókhneigður og
las mikið og var því fróður um
margt og stálminnugur. Var
ánægjulegt að tala við hann, því
að hann kunni frá mörgu að segja.
Fáir munu hafa ve’rið fróðari um
sögu Reykjavíkur að fornu og
nýu.
Hann var óframgjarn maður og
fekst lítt við opinber mál; þó var
hann fátækíafulltrúi um alllangt
skeið og þótti rækja það starf, sem
öll önnur, af sjerstakri alúð og
samviskusemi.
Kona Jónasar vár Guðríður
Jónsdóttir, Ingimundarsonar úr
Reykjavík. Hún ljest í september-
mánuði 1934 og skorti þá aðeins
tvo mánuði á 50 ára sambúð þeirra
hjóna. En um heimilislíf þeirra
má með fullum sanni segja að
það hafi verið til fyrirmyndar á
allan hátt. Jónas var trúmaður
mikill og mun hafa sótt kirkju
flesta helgidaga, ósjúkur. En trú
hans kom ekki aðeins fram í
kirkjusókn umfram flesta aðra
menn, heldur í öllu dagfari hans
og breytni. Er það víst, að vilj-
andi mun hann ekki hafa gert
neinum manni rangt um ævina.
Þeim hjónum varð tveggja
barna auðið, Helga verslunarm. og
Ragnheiðar konu Árna Jónssonar
frá Múla.
1 valinn er hniginn einn af nýt-
ustu borgurum Reykjavíkur,
þeirrar kynslóðar, sem mú er að
hverfa. Við samstarfsmeún, sem
þektum hann best, minnumst hana
með virðingu og þakklæti fyrir
góða viðkynningu. Hann var sómi
sinnar stjettar og bæjarfjelagsins.
Sigurður Halldórsson.
Kvennagullið
Jotin Gilbert
látinn.
London 9. jan. FÚ.
— Kvikmyndaleikarinn John
Gilbert dó í dag í Hollywood,
38 ára gamall.
Hann var að mestu leyti 6-
kunnur sem leikari, þangað til
fyrir fáum árum, að hann tók
að leika á móti sænsku leikkon-
unni Gretu Garbo.
Átti hann það fríðleik sínum
að þakka upphaflega, að Holly-
wood fekk augastað á honum.
Áke Ohlmarks.
sendikennari
hjelt fyrsta fyrirlestur sinn um
trúarbragðasögu í Háskólanum
í gærkvöldi og talaði um hin
frumstæðustu trúarbrögð,
kyngi, töfra, trú á huldar vætt-
ir, draugatrú o. s. frv. Eftir
þessum fyrsta fyrirlestri að
dæma, verður eigi aðeins mik-
inn fróðleik í þá að sækja
heldur einnig skemtun, því að
mörgu einkennilegu er brugð-
ið upp fyrir hugarsjónir
manna.
Það er nú t. d. draugatrúin.
Hún er sprottin af því, að menn
heldu að dauðir menn, líkin,
gengi aftur, og væri þá jafn-
vel magnaði heldur en í lifanda
lífi. Þeir sóttu helst að ættingj-
um sínum og vinum og vildu
ná þeim til sín, og stundum
voru þeir valdir að drepsóttum
(sbr. Fróðárundur). Það var
því um að gera að forðast þá,
og það gerði fólk með því að
klæðast sekk og ösku, eða fara
í svört klæði, svo að hinir
dauðu þekti það ekki. Þaðan
stafar sorgarbúningurinn, sem
þekkist enn í dag. Hjá ýmsum
þjóðum reyndu menn að koma
í veg fyrir að menn gengi aft-
ur, með því að binda hendur
og fætur á líkunum og reyra
hnjen upp að höku, svo að hin-
ir dauðu gæti ekki hreyft sig.
Eða þá að staur var rekinn £
gegn um líkið og það neglt fasfc
við jörðina. —
Menn skyldi sækja vel þessa
fyrirlestra; þeir munu ekki iðr-
ast þess.
Hjálpræðisherinn. í kvöld kl.
8i/2. Helgunarsamkoma. Allir vel-
komnir.