Morgunblaðið - 14.01.1936, Blaðsíða 2
í» tí
i«? m
.b.''K
#
M0R6UNBLAÐIÐ
Þrf5jodaginn 14. jan. 1936.
6tcoL: HLt ímnOmc. Her»JaT'-.
SQatAnri Mb KJartam—pb.
Taltfr SteWamon.
Bttftjin og atcreittila:
AaMtntntt 8. — Sfmti 1(0«.
Angljmtog Jtjðrl: EL Hatberc.
iadtslngukrUitsfa'.
Aa tmrmtrsBtt tl. — Gttwl (T0(.
Jön Kjmrtammmop. mr. IT42.
T»ltýr St fAnaaon, mr. 4229.
Árnl óli, mr. 8045.
B. Hslberc, mr. 8TT9.
Íakrlftaar.mM: kr. t.*u á nAnuBi.
lmusmaöla: M marm mtnt&kl*.
M mnrm ana* Lmabök.
Allur munurinn.
Alveg nýlega var hjer í blað-
inu bent á þá óhrekjanlegu
staðreynd, að rússneska stefnaö
hefir náð að marka löggjöf og
framkvæmdir íslensku stjómar-
flokkanna miklu áþreifanlegar
heldur en í nágrannalöndunum,
þar sem sósíalistar sitja þó við
völd. Var hjer fært fram órækt
vitni í þessu efni, þar sem var
erlendur sósíalisti og hagfræð-
ingur, sem hingað var fenginn
af stjórnarvöldunum til þess að
vera ráðunautur þeirra um
framkvæmd þjóðnýtingarstefn-
unnar.
Það er eðlilegt að menn hafi
ekki gert sjer fyllilega ljóst,
hvernig á þessu einkennilega
fyrirbrigði stendur. En hver er
ástæðan? í:á |
Ástæðan er sú, að.í nágranHsa
löndunum hafa sósíalistar get-
að hlaupið frá vígorðum sínu^
frá því þeir voru í stjórnarand-
stöðu, og afsakað sig við kjós-
endur sína með því, að þeir
fengju stefnuskráratriðunum
ekki komið í framkvæmd,
vegna þess að þeir væru í sam-
vinnu við aðra flokka, sem ■—
enda þótt þeir væru róttækir —-
væru þó ekki sósíalistar.
Hjer á landi hafa sósíalistar
aftur á móti komist í samvinnu
við flokk, sem er undir stjórn
manna, sem í senn eru bæði
ógætnari og kommúnistiskari
en sósíalistamir sjálfir. Fram-
sóknarmenn eiga stundum bein-
línis frumkvæðið að því sem
lengst gengur í skerðingu eign-
arrjettar og athafnafrelsis. Og
vegna fyrri vígorða sinna geta
sósíalistar ekki annað gert en
dansað með, hvort sem þeim er
það ljúft eða leitt.
í þessu sambandi má t. d.
minna á hin fáránlegu tekju-
og eignarskattslög, sem lögð
eru fyrir af fjármálaráðherra
Framsóknar, Eysteini Jónssyni.
Ennfremur á bifreiðaeinkasöl-
una og raftækjaeinkasöluna,
sem báðar voru bomar fram af
Framsóknarf lokknum.
Og loks má benda á, að Fram
sóknarmenn vildu samþykkja
einkasölu á saltfiski, en það
voru sósíalistar sem urðu til að
koma í veg fyrir hana.
1 nágrannalöndunum em sam
vinnuflokkar sósíalista skipaðir
mönnum, sem draga úr öfgum
sósíalistastefnunnar. Hjer er
samvinnuflokkur sósíalista á
valdi manna, sem oft vill fara
lengra í öfgunum en sósíalist-
arnir sjálfir.
Þetta er allur munurinn.
HJTLER VILL EIGA OFLUGASTA
LOFTFLOTANN í EVRÓPU.
NitimiinaiHiiiiiiiiiiiiuiMuiiiNuiuniniuiumuiiiiiiiiiiiuNiittimHiMiiiiiiiiiiiiiiHiiiiuiiiitTNiiiiiiiiimiifmMtvmiiiiniiiiiiiiiiM'
i ,
I fótspor feðra sinna.
i =
uMMiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiuiuiiiiiHiiiiiiiiiniiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiinnHiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiHii*
Nýlendur Þjóðverja verða
að skilast aftur.
Hernaðarsökin
verður að
strikast út.
Flotasamningurinn
við Breta
ófullnægjandi.
Malcolm Mac Donald.
Randolph Churchill.
if S-durchill og Mac Donald — en hvorki Winston nje Ramsay.
Randolph Churchill er sonur Winston Churchill og Malcolm Mac
Donáld er sonur Ramsay Mac Donald. í aukakosningum, sem eiga
að fara fram í Ross and Cromerty kjördæminu í Skotlandi keppa
þessií* tveir „synir feðra sinna“ um atkvæði háttvirtra kjósenda,
Randolph er í kjöri fyrir íhaldsmenn, en þó éru leiðtogar breska
íhaldsflokksins andvígir honum. Malcolm er í kjöri fyrir frjálslynda
flokkinn og berst fyrir stefnu þjóðstjórnarinnar. Hann hefir þjóð-
stjórnina að baki sjer og leiðtoga íhaldsmanna í stjórninni, en íhalds-
menn í kjördæminu hafa lýst yfir því að þeir hafi vanþóknun á Mal-
coím. Mac Donald er. ráðherra samveldisríkjanna í þjóðstjórninni. Nú
fá þeir að spreyta sig Churchill og Mac Donald, og verður gaman
áð sjá hvor bef hærra hlut (sjá skeyti hls. 3).
Enn er barisf
um Makale!
Regnið hamlar Itölum.
KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR.
'BINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSÍNS.
DEUTSCHES Nachrichten Biiro skýrir frá því,
að enn sje barist af mikilli grimd um
Makale.
Skæð orusta er háð tuttugu kílómetrum vest-
ur af borginni.
Þjóðverjar treysta á að samvinna Breta,
Frakka og Itala slitni upp.
________ <» \
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL M ORGUNBLAÐSINS.
DIMM dögum eftir að Hoare og Laval höfðu
*■ gengið frá friðartillögum sínum um skift-
ingu Abyssiníu, til þess að launa Mussolini eið-
rof hans við sáttmála Þjóðabandalagsins, fór Sir
Eric Phipps, sendiherra Breta í Berlín, á fund
Hitlers til þess að leita hófanna um það, hvort
Þjóðverjar myndu vilja gera sáttmála um tak-
mörkun loftflota og afvopnun á landi.
Svar Hitlers gaf þó engan veginn góðar vonir
í þessu efni.
Það hefir nú komið 1 ljós að Hitler vildi ekki
heyra minst á loftflotasáttmála —- sem hann átti
þó uppástungUna að, að gerður yrði fyrir sjo
mánuðum síðan — fyr en eftirfarandi skilyrðum
væri fullnægt: ______
ítalir eiga í vök að verjast.
Þeir eiga erfitt með, að beita
skriðdrekum sínum og brynbif-
reiðum vegna þess að vegirnir
eru uppleystir orðnir vegna rign
inganna.
Abyssiníumenn nota hinsveg-
ar aðstöðu sína út í ystu æsar.
Miklar rigningar eru enn á
stórum landssvæðum í Abyss-
iníu.
Ósigur ítala
Ósig ur ítala á suður-
vígstöðvunum virðist
vera alger. Fregnir
herma að stórar ítalsk-
ar hersveitir hafi flúið
frá Ogaden til ítalska
Somalilands.
Verða Rauða Kross
hjúkrunarleiðangr-
arnir« kallaðirlheim
“ frá Abyssiníu? ^ [
TERNOD fulltrúi al-
þjóðasamtaka Rauða-
Kross, hefir látið í ljósi
að hann muni stinga upp
á því, að allir hjúkrunar-
leiðangrar verði kallað-
ir heim frá Abyssiníu,
nema ítalir gefi ský-
lausa yfirlýsingu um
Framh. á 6. síðu.
Þjóðverjum yrði trygt
að þeir mætti hafa öfl-
ugri loftflota en allar
aðrar þjóðir í Evrópu.
Þjóðverjum yrði enn-
fremur trygt að tekið
yrði tillit til kröfu þeirra
um það, að nýlendum
þeirra yrði skilað aftur.
231. gr. Versalasamn-
ingsins um sök Þjóð-
verja á heimsstyrjöld-
inni yrði út gildi numin.
Þá er ennfremur full-
yrt að Hitler hafi lýst
yfir óánægju sinni með
flotasamninginn, sem
hann gerði við Breta 8.
júní síðastliðinn.
Hitler haf nar öllu
samkomulagi.
Sir Eric Phipps átti samtal
við Hitler og von Neurath þ.
13. des. síðastl. Fór mikil leynd
af viðræðum þeirra, en þó hefir
aðalfrjettaritara „New York
Times“, F. T. Birchall, tekist
að afla sjer nákvæmra upplýs-
inga um það, sem þeim Hitler
fór á milli.
Sendiherrann bafði fengið
þau fyrirmæli að tilkynna Hitl-
er að breska Stjórnin væri á-
hyggjufull yfir endurvígbúnaði
Þjóðverja og myndi telja, að
það myndi sefa kvíðann í Ev-
rópu, ef Hitler vildi ganga að
víðtækum loftflotasáttmála.
Hitler tók þessari uppá-
stimgu fjarri og kvaðst
ekki vilja heyra á loftflota
sáttmála minst fyr en áður-
nefndum skilyrðum vœri
fullnægt.
Hitler heimtar
stærri flota.
En Hitler Ijet ekki þar við
sitja. Hann lýsti því yfir við
sendiherrann, að flotasamning-
urinn, sem Þjóðverjar gerðu við
Breta 1 sumar væri algerlega
ófullnægjandi, og Þjóðverjar
yrðu að krefjast mun stærri
flota, svo að þeir gæti talist til
stórvelda. Hitler kvaðst ekki
ætla að brenna sig á sama soð-
inu, með því að gera loftflota-
sáttmála.
Hitler á varðbergi.
„Viðtal þeirra Sir Eric Phipps
og Hitlers", segir Birchall að
lokum, „leiddi í ljós, að því fer
fjarri að Hitler muni sýna auð-
mýkt í kröfum sínum. Talið er
að ríkisforinginn hafi gefið Sir
Eric Phipps í skyn að hann
muni engan þátt taka í alþjóða
umræðum, fyr en Abyssiníu-
deilan er leyst. Svo virðist, sem
það sje von Þjóðverja að Bret-
ar lendi í alvarlegri deilu við
Itali og sundri þannig að lokum
samtökum þeim sem London,
París og Róm gerðu með sjer í
Stresa síðastl. vor“.
Páll.