Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1936næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Morgunblaðið - 14.01.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.01.1936, Blaðsíða 7
M 1& H ,4 Til dægradvalar liaiida börnum og fullorðnum, mjög margar tegundir af ýmiskonar spilum og þrautum. — Verð frá kr. 1.00 til 300. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Notið tækifærið! Kápubúðin, Laugaveg 35. AUar vetrarkápur, sem eftir eru verða seldar með tæki- færisverði, gegn staðgreiðslu. Taubútasala í nokkra daga. Sigurður Guðmundsson. Sími 4278. NotitS tækiíærið. Mjólkurbandalag Suðurland* hefir kosið 7 manna fulltrúanefnd frá mjólkurbúum og framleið- endafjelögum á verðjöfnunar- svæði Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar til þess að rannsaka starf- rækslu og störf Mjólkursamsöl- unnar. 1 nefndinni eru þessir: Ól- afur Bjarnason, Brautarholti; Ein- ar Ólafsson, Lækjarhvammi; Þórð- ur Pálmason, Borgamesi; Lorenz Thors, Korpúlfsstöðum; Gísli Sig- urgeirsson, Hafnarfirði; Þorvald- ur Ólafsson, Arnarbæli, og Sigur- grímur Jónsson, Holti. Nefnd þessi vinnur þessa daga að rann- sókn þessari. U. M. F. Velvakandi heldur fund í Kaupþingssalnum kl. 9 í kvöld. Frönskunámskeið Alliance Francaise í Háskólanum byrjar á morgun kl. 6. Þeir sem ætla að taka þátt í námskeiðinu, en hafa enn ekki náð í aðgöngumiða geta fengið þá í Háskólanum, til kl. 6 annað kvöld. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss kom til Hamborgar í gærmorgun. Brúar- foss kom til Leith í gærkvöldi. Dettifoss fór frá Hull í gær á- leiðis til Austfjarða. Lagarfoss er í Leith. Selfoss er á leið til Leith. frá Vestmannaeyjum. Hjónaefni. Síðastliðinn langar- dag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Fanney Kristjánsdóttir og Friðrik Jónsson, lögregluþjónn. Háskólafyrirlestrar á þýsku. Dr. Iwan byrjar aftur háskólafyrir- lestra sína í kvöld kl. 8,05. Efni: „Sylt, Deutschland nordische In- sel“. Aðalfundur KveUnadeildar Slysa varnafjelagsins í Hafnarfirði verð- ur haldinn í kvöld í Hótel Birn- inum. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón- in Guðhjörg Guðnadóttir og Jón Runólfsson, Nýléndugötu 13. B.v. Baldur kom af veiðum í gær með 2300 körfur fiskjar. Skipið fór í gærkvöldi áleiðis til Englands með aflann. Tónlistarskólinn. Baldur And- rjesson, cand. theol. flytur erindi 1 kvöld kl. 6 stundvíslega. Fimtugsafmæli. 1 dag er fimm- tíu ára frú Agnethe Jónsson, Freyjugötu 9. Farþegar með m.s. Dronning Alexandrine norður í gær voru m. a.: Frú Ásta Norðmann, Mar- grjet Elísdóttir, Hermania Brynj- ólfsdóttir, Sigurður Vigfússon, Sigurður Jónsson, Sveina Lárus- dóttir o. fl. o. fl. Sigurður Eggerz, bæjarfógeti á Akureyri og frú, fóru hjeðan í gær með Dronning Alexandrine, áleiðis norður. Starfsmannafjelag Reykjavíkur helt hátíðlegt 10 ára afmæli sitt að Hótel Borg síðastl. laugardag. Skemtunin hófst með borðhaldi og sátu um 200 manns undir borðum. Form. skemtinefndar, frk. Maria Maack setti skemtunina, en for- maður fjelagsins, Nikulás Frið- riksson he'lt ræðu fyrir minni fje- lagsins. Ágúst Jósefsson, heil- brigðisfulltrúi bauð heiðursgest- ina velkomna, en það voru Pjetur Halldórsson borgarstjóri og Knud Zimsen fyrv. borgarstjóri og frúr þeirra. Fleiri ræður voru haldn- ar og var borðhaldið að allra dómi hið skemtilegasta. Að loknu borðhaldi, kl. 11, voru borð rudd og dans stiginn til klukk- an 5 um morguninn. Skemtunin fór hið prýðilegasta fram í alla staði. Einn galli er á skautasvellinu á Sonur minn, stjúpsonur og bróðir, Aðalsteinn Már Bjarnason, andaðist á heilsuhælinn á Vífilsstöðnm, langardaginn 11. J>. m. Beykjavík, 13. janúar 1936. Gnðrún Magnúsdóttir, Þórarinn Finnsson og systldni Það tilkynnist vintub. og vandamönnum að faðir miuu, Sigurður Jónsson fyrver. læknir í Færeyjum, andaðist í Kanpmannahöfn, 30. f. m., og var jarðsettnr B. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda hana hjer á íslandi. Stefán H. Jósssos. Frú Sólveig Ólafsdóttir frá Núpi, andaðist snnnudaginn 12. þ.m. að heimili sínu, Klapparstíg 8, Keflavík. Vandamenn. Maðnrinn míuu, Vilhjálmur Hildibrandsson, andaðist að morgni hips 12. þ. m., að heimili sínu, Laufásveg 20. Ingibjörg Ólafsdóttir, börn og tengdabörn. Öllum þeim, bæði nær og f jær, sem veittu okkur samúð og marg- þætta hjálp við hið sorglega fráfall sonar okkar og bróður. Borgar Breiðfjörð, vottum við hjartans þakkir. — Sjer í lagi þökknm við hreppsnefnd- inni í Keflavíknrhreppi,' þá innilegu þátttöku ásamt mikilli fyrirhöfn, er hún lagði fram, með frábærri hugulsemi. — Við biðjum guð af hjarta að launa öllu þessu fólki af sínum ríkdómi. Unnur Sturlaugsdóttir, Bjöm Guðbrandsson og systkini. J.„ . ' . Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, ™ >v Sveinbjargar Gróu Sveinsdóttur. Þorsteinn Gunnarsson, Barónsstíg 31. Hjer með tilkynnist vinum og ættingjum, að jarðarför föðnr míns, * ^ j præp. hon. Sigurðar Gunnarssonar, fer fram frá dómkirkjunni í dag (þriðjudaginn 14. janúar) og hefst með húskveðjn á heimili hans, Suðurgötu 29, kl. 1i/2 e. h. Sigríður Gunnarsson. Okkar elBkaða dóttir og systir, Aðalheiður Sigríður, andaðist 13. þ. m. að Vífilsstöðum. Kristín Vigfúsdóttir, Kolbeinn Þorsteinsson og systkini, Hverfisgötu 63. Maðurinn minn, O. EUlngaen kanpmaður, andaðist í fyrrinótt. Marie Ellingsen. má Útvarpið: Austurvelli, sem sjálfsagt kippa í lag og það verður að ger- , ast. Það verður að koma á meiri : reglu á skautasvæðinu, sjá um að ^ fólkið renni sjer sama hringinn1 altaf, en sje ekki í einum graut, eins og verið hefir. Bæði er það, að auðveldlega getur slys hlotist af þessu „skipulags“-leysi og menn njóta sín miklu ver á skaut- unum, þegar fólksstraumurinn kemur úr öllum áttum. Er því skorað á Fram-menn, að lagfæra þetta strax. Einnig vakti það óánægju að í gærkvöldi var ekki höfð músik, eins og fyrstu kvöld- in. Þriðjudagur 14. janúar. 8,00 Enskukensla. 8,25 Dönskukensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Danslög. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Áfengisvarnir (Frið- rik Á. Brekkan stórtemplar). 20,40 Symfóníu-hljómleikar: Tón- ! verk eftir 'Weber, Chopin og I Tschaikowski (til kl. 22,30).

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 10. tölublað (14.01.1936)
https://timarit.is/issue/103773

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. tölublað (14.01.1936)

Aðgerðir: