Morgunblaðið - 21.04.1936, Page 1

Morgunblaðið - 21.04.1936, Page 1
Vikublað: ísafold. 23. árg., 91. tbl. — Þriðj udaginn 21. apríl 1936. ísafoldarprentsmiðja h.f. sza Gamla Bíó Ungu flugforingjarnir. Efnisrík og spennandi flugmynd. Aðalhlutverk leika: WALLACE BEERY, Eobert Young — Maureen O’Sullivan — Lewis Stone. Dansleik heldur glímufjelagið Ármann í Iðnó síðasta vetrardag (miðvikudag 22. apríl) kl. 10 síðd. Áður en dansleikurinn hefst fer fram kappglíma um Drengjahornið. ---- Hljómsveit Aage Lorange. Ljóskastarar. Ljóskastarar. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 í Iðnó eftir kl. 3 á síðasta vetrardag. ---- Fallegasta húsgagnaúrvalið er á VatnsstSg 3. Húsgangaverslun Reykjavíkur. ■ Höfum falleg- ar skraut- kommóður i mörgum lit- um, góðar fermingjar- gjafir handa stúlkum. Sumargj af ir handa börnum. Brúðuvagnar, Bílar og rólur. Grimur Thomsen. íltsalan I Listversluninni fi Klrkfustræti 4, heldur áfram þangað til fyrst í maí. Mikill afsláttur. Hinn árlegi sumarfagnaður bræðrafjelags Fríkirkjusafnaðar- ins í Hafnarfirði verður haldinn 1. sumardag, kl. 8V2 síðd. í G. T.- húsinu. SKEMTISKRÁ : 1. Sjónleikur; Hugsíminn. 2. Upplestur: Síra Jón Auðuns. 3. Einsöngur; Nanna Egilsdóttir. 4. Skrautsýning með hörpu und- irleik. 5. Dans. NEFNDIN. Nýja Bfió CHARLIE CHAN í lífsháska. Amerísk leynilögre'glumynd frá Fox. Spennandi og æfintýra- rík. — Aðallilutverkið, kínversku leynilögregluhetjuna Charlie Chan, leikur: WARNER OLAND. Glænýr silungur. Nordalsfshús, Sími 3007. íslenskt smjðr (sveitasmjör) 3,20 kílóið. Ný egg. Lækkað verð. Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustíg 21. Ódýr egg. Lækkað verð. CMíUZIM, Litil snotur húseign, við Laugarnesveg hjer í bænum er til sölu nú þegar. Miðstöð, bað- áhöld og önnur þægindi eru í húsinu. Allar nánari upplýsingar gefur GUNNAR E. BENEDIKTSSON, málafl.m., Bankastræti 7. Símar: 4033, 3853. Viðtalstími kl. 4—5 e. h. Lífsábyrgð er fundið fje. Kaupið tryggingu í ANDVÖKU. Lækjartorgi 1. — Sími 4250. Fornsalan Hafnarstræti 18 — sími 3927, selur með tækifærisverði: Svefnherbergissett, borðstofu- sett, dagstofusett, klæðaskápa, kommóður, legubekki, rúm- stæði ýmiskonar, borð ýmsar gerðir og stærðir, borðstofu- stóla, hægindastóla. Ennfremur karlmannafatnaði o. fl. Komið strax og gerið góð kaup. Þökkum innilega öllum sem glöddu okkur með blómum, j skeytum og heimsóknum á sextíu ára hjúskaparafmælisdegi okkar. V *!♦ Y Sigríður Þorleifsdóttir og Guðmundur ísleifsson ^ frá Háeyri. í-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-H Móoir og tengdamóðir okkar, Elín Magnúsdóttir frá Skarfanesi á Landi, andaðist á Landsspítalanum 19. þ. m. Jarðarförin fer fram laugaú- daginn 25. þ. m., frá heimili hinnar látnu, Laugarnesveg 55, kl. 1 e. h. NB. Bílar' ekki notaðir. — Jarðað í Gamla garðinum. Sigurbergur Elísson, Guðmundur Elísson, Valdís G. Bjarnadóttir, Valgerður Björnsdóttir. Þökkum hluttekningu við jarðarför Gríms Thorarensen, frá Kirkjubæ. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur sam- úð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Magnúsar Guðmundssonar Waage. Himinbjörg Jónsdóttír, börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við amdlát og jaxð- arför Hannessínu Sigurbjargar Jónsdóttur, frá Stokkseyri. Vilborg Hennesdóttir. Jón Sturlaugeson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.